Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. des. 1950 MORGUNBLAÐI0 11 UWMA tótó 4 >ÍT i i •/ v<0 >'*vv .í-t * ✓ »ft.ív ’ : ': : ' '■ ■ i 1 t v m., , s% •• • :•: , yv" >• Bestu iólabækurnar eru jafnan bækur jfrentámifju sduáturiandá IMIlíMMON ! Enskur barnavagn til sýnis og I sölu Mánagötu 24 eftir kl. 5 í dag. : Amerískur Vefstóll til sölu. Verð 350 kr. Dönm- og herra!>úðin Laugaveg 55. Sími 81890. ( Svefnsófi ( : besta gerð, með I. fl. rústrauðu : | ullarákla?ði til sölu. Ennfremur | 1 útskornir saloonstólar og teborð. : Húsgagnaverslun Helga Sigurðissonar = Njálsgötu 22. | Húsmæður Iíjálpa til fyrir jólin. Uppl. á Mánagötu 15, efri hæð. Flygill f ; tíl sölu. Tegund: August Förster [ ! uppi. i sima 7759. Myndavjelar Laeka III C. nýjasta model, til sölu. Einnig Rolleflex vjcd. Til sýnis eftir kl. 4 í dag og nœstu daga á Hverfisgötu 100 B kjall- i I flokks amerískt Permanent Höfðahorg 51 | | Skrifstoíuherbergi i | óskast i Miðbænum, eða sem næst. : : honum. Tilboð afhendist afgr. i i Mbl. merkt: ..Skrifstofuherbergi | i _ 730“. | Til sölu Super Iconta myndavjel | 1 og sextomat Ijósmælir. Súni | I 6888. •• ,| | Til sölu | i nýr amerískur uilartaukjoli : : nr. 46, ljóslækningalampi og j í rafmagnsþvottapottur Simi 6888 jj j".. - nA. dBs Sie JGzzblQðsins er komiÖ út ■ vh 'Vy: ^ j íi\Ky.ír wpöij.'m- EINKALÍF NAPOLEONS eftir O. Aubry. Hundruð bóka hafa verið skrifaðar um mikilmennið, hershöfðingjann, stjórnmálamanninn og einvaldinn Napoleon — en Napole- on hafði líka mannlegar tilfinningar og þessi bók er um manninn Napoleon, gleði hans og sorgir, ástir hans og vonbrigði. Bók, sem sýnir ykkur keisarann mikla í nýju og mannlegra ljósi. Verð kr. 65,00 ib. og 85,00 i skinni. SJÁLFSÆVISAGA BENJAMÍNS FRANKLIN. Benjamin Franklin er tvímælalaust eitt xnesta mikilmenni, sem fæðst hefur hjer á jörð. Endurminningar þessa gáfaða manns, er braust upp úr sárustu fátækt til áhrifa og valda ættu að vera til á hverju heimili. Betri heilræði en lífs- reglur hans geta engir foreldrar gefið börnum sínum. Verð kr. 45,00 ib. og kr. 63,00 í skinni. EUGENIA KEISARADROTTNÍNG eftir O. Aubry. Stór- kostleg bók um hina spönsku greifadóttur, sem varð keisaradrottning Frakklands. Bók um stórbrotinn persónu leika, — um á úr, völd og meinleg örlög. Verð kr. 65,00 ib. og 85,00 í skinni. SANNAR DRAUGASÖGUR OG SANNAR KYNJASÖG- UR eftir Cheiro. Bækur þessar eru af þeirri tegundinni, sem maður hristir hausinn yfir og tautar: „Þetta getur ekki verið mögulegt" — en höfundurinn Louis Hamon, greifi, frægasti dulspekingur. Vesturálfu á þessari öld, hefur lagt drengskap sinn að veði fyrir sannleiksgildinu. Og þegar öllu er á botninn hvolft, hvað vitum við? — í þessum bókum munuð þið kynnast kynjaheimum Austur landa, þar sem dulfræðin er á hæsta stigi og þið munuð andvarpa yfir fávisku ykkar. Verð ib. 42,00 og 32,00. FJÖTRAR. Ógleymanlegasta skáldsaga snillingsins W. Somerset Maugham’s. Bók. sem sameinar ritsnilld höf- undarins og afburða skarpskyggni hans á mannlegt eðli. í bókinni segir frá læknanema, erfiðleikum hans, ástum og örvæntingu og baráttu hanR við sjálfan sig og kven- snipt, sem hann leggur hug á. Merkasta bók höfundarins. Uppseld hjá forlaginu en kann að vera til hjá einhverjum bóksöium. — Verð ib. kr. 85,00 og 100,00 i skinni. HÁLFA ÖLD Á HÖFUM ÚTI eítir Whitfield, skipstjóra. Bók þessi er gjörsamlega uppseld í 2. útg. hjá forlaginu, en þeir, sem hafa heppnina með sjer geta e. t. v. ennþá rekist á eitt og eitt eintak hjá bóksölum. Verð ib. kr. 48,00. SÍDASTI GOÐINN eftir dr. jur. Björn Þórðarson. Þorvarður Þórarinsson (síðasti goðinn) er umdeildasti höfðingi SturlUngaaldarinnar. I Islendinga- sögunum er honum lýst sem 'hinum versta óþokka og þannig hefur almenningsálitið verið til skamms tima — og er raunar enn. — Á öðrum vettvangi heíur því verið haldið fram með sterkum rökum, að Þorvarður muni hafa verið höfundur Njálu. — Dr. Bjöm Þórðarson befur tekið að sjer að hreinsa mimiingu síðasta goðans og mun innlegg hans í deilurnar reynast þungt á metaskálunum. — Skemmtileg og fræðandi bók, sem engirni íslendingur má vera án, því að hún snýst um það efni, scm þeim er hjartfólgnast — íslendingasögurnar. — Verð ib. kr. 55,00. MEÐ VÍGDREKUM UM VERÖLD ALLA eftir Lord Mountevans. Bók um athafnalíf, karlmennsbu og hetjudáðir, sígræn sólarlönd og ísiþaktar auðnir. Bok, sem fær blóðið til að ólga. Þetta verður metsölubóldn í ár. — Verð ib. kr. 65,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.