Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. des. 1950 l 346. dagur ár«iii-. Ardegi-rfla'ði kl. 6.45. SíSdt sisflœði kl. 19.10. Næturlæknir er í læknavar3»tof• unni. sínii 5030. Nteturvörður er i Lyf jabúðinni Ið- unni. sími 7911. O Edda 595012127—1 I.O.O.F. R.b.st.I.Bþ. 9812128i/2 R.M.K. — Föstud. 15. 12.. kl. 20. Fr. — Æf. — Hvb. Dagbók Veðrið I gær var vindur á norðan um austurhluta landsins fiaman af degi. en lægði heldur er leið á daginn. Á Vesturlandi var hæg norðan-norðaustan átt í.vrst, en .gerði suðaustan kalda með kvöldi. Jeljagangur var norðanlands, en ■(úrkomulaust og viðast ljettskýjað aunnanlands, 1 Reykjavík var biti -5-9 stig kl. 14, -S-9 stig ó Akureyri, -5-12 stig í Bolunga- ■vik, -5-8 stig á Dalatanga. Mest- tir hiti mældist hjer á landi í gær kl. 14 á Loftsölum -5-7 stig, en minstur á Möðrudal -5-15 stigj 1 London var hitinn +4 stig, en -}-2 stig i K.aupmannahöfn. D---------------------------□ Afmítli 65 óra verður í dag, þriðjudaginn 12. des. frk. Guðrún Eiðsdóttir. Til lieimilis Hafnarstiæti 20, Reykjavík. Námsstyrkir British Council ■ Þeir, sem hugsa sjer að sækja um néinsstyrki sem British Council veitir fyrir næsta námsár verða að hafa sent umsóknir til bresku sendisveitar- linnar hjer, fyrir 15. þ.m. | Flugpóstur til útlanda: j Síðustu ferðir „Gullfaxa“ til út- landa fyrir jól verða sem hjer segir: j Fimmtudaginn 14. desember — til Prestwick. | Þriðjtídaginn 19, desember — til Kaupmannahafnar. t Fimmtudaginn 21. desember — til Prestwick.. j Áætlunarferð „Gullfaxa“ til Kaup- mannahafnar og Prestwick þann 26. desember fellur niður, og verða því engar áætlunarfeiðir famar á milli jóla og nýárs. 1000 fr. frankar _______ 100 belg. frankar ______ 100 svissn. frankar ____ 100 tjekkn. kr. ........ 100 gyllini ............ — 46.63 — 32.67 — 373.70 — 32.64 — 429.90 Mæðraf jelagið heldur fund miðvikudaginn 13. des. í Aðalstræti 12. Söfnin I,andshókasafiiið er opið kl. 10 — 12, 1—-7 og 8—10 alla virka daga nema Laugardaga klukkan 10-—12 og 1—7. — í’jóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóðminjasafniS kl. 1-—3 briðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn F.inars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Náll- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Ungharnavernd Líknar Templarasupdi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Éinungis tekið á jBasar móti bömum, er fengið hafa kig- Kvenfjelag Nessóknar heldur basar hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð i dag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. 8®®® honum. F.kjsi tekið á móti kvef- uðum törnum. Dan fór frá Halifax 7. des. til Reykja vikur. Foldin kom til Reykjavíkur 10. des. frá, Leith. Vatnajökull fór frá Gdynia 7. des. til Reykjavíkur. Ríkisskip: j Hekla var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. Esja var á Seyðisfirði sið- degis í gær á norðmleið. Heiðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer fré Reykjavík i kvölcl til Húnaflóa, Skaga fjórðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er i leið frá Bergen til Reykjavikur. Verður væntanlega í Reykjavik á morgun. Ármann var í Vestmanna- eyjum i gær. Samband ísl. Samvinnufjelaga: Arnarfell lagði af stað s.l. föstu- dag frá Spáni, áleiðis til Reykjavíkur. Hvassafell fór frá Kaupmannahöfn á sunnud. áleiðis til Akureyrar. Eimskipafjel. Reykjavíkur h.f.: Katla er á Austfjörðum, Súðin er í Kaskó í Finnlandi. Lög frá Grand Hotel. Kl. 17.30 Loi&< rit. Kl. 19.15 BBC-hljómsveit leikur« Kl. 21.15 Nýjar grammófónplötur4 Kl. 22.15 Hljómsveit lífvarðarins. KJá 23.15 Erá S.Þ. 1 I Nokkrar aðrar stöcoar: Finnland. Frjettir á ensku kL 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31,40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Belgia. Frjettir 4 frönsku kL 17.4d — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjeitir á ensku mánd daga, míðmikudaga og föstudaga kL 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 1 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — l SA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21,15 á 15 — 18 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 ■ 16 og 19 m. b. „The Happy Ssation‘\ BylgjuLl 19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. — Sendir út á sunnudögum og miðviktK* dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.09—* 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudag® kl. 1130 8 r úðkaup j S.l. laugardag voru gefin saman í fcjónaband ungfrú Unnur Helgadóttir og Signrbjartur Guðmundsson. Heim- ili þein-a er að Geymisvölluru við Háteigsveg. f H j ó ■ a e f n i~ Nýlega liafa opinberað trúlofun sina ungfrú Ragnheiður Þórhallsdótt- ir, Engjavegi 24, Reykjavík og Geir Siguriónsson, Hvaleyrarbraut 5, Hatn arfirði. Simon Jóh, Ágústsson prófessor flytnr erindi um fagurfræði í dag, þriðjudaginn 12. des. kl. 6.15 í I. kennslustofu háskólans. Efni: Li»t oe eftirliking. — öllum er heimill •Cgangur. Tapað Glitofinn púði, koddalaus, tap- aðist í gær frá Hveifisgötu 12, niður í Miðbæ. Vinsamlegast skilist í Tjamargötu 10 C, mið- hæð. Mllillff 111111111111111 IIIMtflillllf III JllJf ItllMMJIlt1 Til söin I brúðarkjóll níeð slöri, ballkjóll j úr taft moire, ensk kápa og ! stuttur kjóll. Uppl. í sima 81548. j Frá póststofunni í Reykjavík Athyglj póstnotenda i Reykjavik er vakin á því að síðasta tækifæri, sem vitaf er tim. til að koma bögglapósti til Norðiulanda fyrir jól, er með „Dronning Alexandrine" 14. þ.m. og að nauðsynlegt er að afhenda send- ingar í högglapóststofuna tímanlega, helst eigi síðar en kl. 17, 13. þ.m. — Jafuframt er ininnt á að nauðsyn- legt -er- að afla útflutnijlgsleyfa og koma með fylgibrjef og tollskýrslur útfyllt, tii þess að komast bjá þrengsl- um og afgreiðslutöfum. Luciu-hátíð Norræna fjelagsins verður í Tjainar café miðvikudagskvöld. Áraniótafagnaður Blaðamamiafjelagsins Blaðantcmnafjela Islands gengst fyr ir áramótafagnaði á gamlárskvöld. Jólafagnaður , Húsmæðraf jelagsins 1 1 kvöld heldur Húsmæðrafjelagið jólafund að Borgartúni 7, kl. 8.30 e.h. Konur geta fengið ókeypis kennslu og ráð iijá kennurum fjelags- ir,c um að útbúa jólamatinn og skreyta lieimilið á skemmtilegan og hagkvæman hátt. ! Stefnir I Stefnir er fjölhreyttasta og vand- aðastu tímarit sem gcfið er út á Islandi um þjóðfjelagsinál. | Nýjum áskrifendum er veitt mót- taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Rvík og á Akureyri og enn- fremur hjá iimboðsinönnum ritsins ain larid allt, Kaupið og útbreiðiii i Stcfni. Flugferðir Flugfjelag Islands Innanlandsilug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks. Frá Akur- eyri verður flogið til Siglufjavðar. Millilandaflug: „Gulifaxi" fór í morgtm til Prestwick og Kaupmanna- hafnar. Flugv jelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur um kl. 18.00 á morg- un. ..Gullfaxi“ fer aukaferð til Prest wick á fimmtudag og til baka sam- dægurs. I.oftleiðir h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Höfnin 1 fyrradag fóru togararnir Bjarni ÓLfsson, Uranius, Keflvikingur, Is- borg og Geir á veiðar. Forseti kom frá Englandi Fylkir kom af veiðum og landaði aflann hjer. í gær fór m.b. Fell til Þýskalands Pólstjarnan lagði af stað til útlanda. Togarinn Jón forseti fór i slipp. [ SkipalrjeTlíT) Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá New York 10. des. til Reykja- víkur. Fjallfoss er í Reykjavík, fer í kvöld vestur og norður. Goðafoss fór frá Bremerhaven í gær til Hamborg ar, og Gautaborgar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Raufarhöfn 5. des. til Amsteidam. Tröllafoss kom til New Yor 10. des,, fer þaðan vænt- anlega 29. des. til Reykjavikur. Laura MflllflMllllllllllllllllllflflllillf IIIIIM*ff f IfltllMllflUflif IIIIIMIIIIt IIIIMIf llf 3111 IVff)lflflMllfltlf9lf**llf» , lenoleura | Gólfdúkur til sölu. UppL í síma I 81640. ■MinillffflMMIIMIMIMfl**IMIII(Mlllf||ff||||tf|lt|fl||||1li AMffff4MiniMMMIIMMIIMIIIIMMI|ll|fil|||||jf||||||liatl||mi||:( Góður 5 manna í Cengisskráning 1 £ ___________ 1 USA dollar ______ r 100 danskar kr. ___ 100 norskar kr. ___ 100 sænskar kr. ...... 100 finnsk znörk___ 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.00 Fimm mínúfna krossgáfa sa Bíll til sölu. Sanngjarnt yerð. UppL ! í síma 80676, : Mf lOllffMf lllf lllllf illllf llllllllff I llftl |||(|if||||, ilfim mt BMflflMlltllillllllllllMlltlffllltfffll«.tlflfM,Mlllllf|ltl,M> BERGUR JÓNSSON Mál/íulningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. V 1 ' PAMTe oaÓÞARFT? VETTUNöAR. 12,- t BRfNNIVIN S5,- OARNANÆRfÖT 20,- ÁkAVÍTI 90- BA2NAPCVSA 40,- SITTEK 60- DREKOJASXVRTA 40,- GIN 1IO,- PRjÓNAÚTIFÖT 120- BRANPV 125,- STAKKUR. 200,- ROMM 140,- ÚT1FÓT 2(0,-' WHISK.Y 150,- Afengjsvarnaneind reykjavíkur SKÝRINGAR Lárjett: — 1 ógna kónginum —- 6 djöfla — 8 likamshlutar — 10 grönn — 12 betra tilboð r— 14 ósamstæðir — 15 aðriv eius — 16 atvo. — 18 sprotanna. LóSrjett: — 2 mannsnafn 3 snemma — 4 hrygg — 5 styrkja — 7 óþrifnaðarniennina — 9 iðka — 11 áburður — 13 slána------16 fornafn ■— 17 óþekktur, 8.30 Morgunútvarp. -— 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —- (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 Veðuifregnir. 18,30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. —t Tónleikar 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvartett í C-dúr op. 20 nr. 2 eftir Haldn (plötur). 20.35 Erindi: Um uppeldi og skóla (Snorri Sigfús- son námsstjóri). 21.00 „Sitt af hverju tagi“ (Pjetur Pjetursson. 22.00 Frjett ir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 - 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjetti kl. 11.00 — 17.05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 15.55 Skemmtiþáttur Kl. 16.45 Frásagal Kl. 18.20 Harxrion- ikuleikur. Kl. 19.05 I,iverpool-filh. hlj. leikur. Kl, 20.30 Filh. hlj. leikur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 oy 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20 Auk þes sm. a.: Kl. 15.00 Barna- timi Kl. 15.25 Fyrirlestur. 'Kl. 15.55 Óskaþáttur. Kl. 17.30 Harmohika. Kl. 18.00 Lög eftir Hándel. Kl. 18.40 Leikrit. Kl. 19.15 Skemmtiþáttur. Kl. 19.55 Isknattleikskappleikur milli Svia og Svisslendinga. Kl. 20.30 Hljc.msveit leikur. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 o* 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl 20.00 Auk þess m.a.r Kl. 17.15 Jólahljóm leikar „Berlingske Tidende" Kl. 18.05 Lög eftir sænsk tónskáld. Kl. 18.55 „4 fjelagar og fíllinn „Vips“, leik rit eftir Ib Freuchen (Anna Borg leikur aðallilutverkið), Kl. 20.15 Sibelius-hljómleikar. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 - 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — lí _ 15 _ 17 _ 19 _ 22 ,og 24. Auk Jiess m. a.: Kl, 10.15 BBC Revue Orchestra. Kl. 10.45 I hrein- skilni sagt. Kl. 11.00 Ur ritstjórnar- gieinum dagblaðanna. Kl. 12.15 BBC symfóhíuhljómsveitin leikur. Kl. 15.81 Kappdræifísskulda- brjef ríkfssjóðs enn fi! FÓLKI gefst nú enn kostur a að kaupa happdrættisskulda- brjef ríkissjóðs. Svo sem kunn- ugt er, seldust öll brjeí í A- flokki happdrættislánsins & tæpum mánuði og meginhlutS B-flokks brjefa er einnig seld- ur. Happdrættisbrjefin hafa mik ið verið keypt til gjafa, ekki síst jólagjafa. Næst verður dregið í B- flokki 15. janúar. Er enn eítir að draga 26 sinnum í þeim flokki, en að því loknu fær fólk brjef sín að fullu endur- greidd. ! í báðum flokkum lán/ns hafa nú verið útdregnir vinn- ingar að heildarupphæð rúmar 3,3 millj. kr., en eftir er að draga um 23.511 vinninga, sam tals að upphæð rúmar 19 millj. króna. J Aff.\gwárnanei\u REYKjAVÍKUR Eiríkur Hansson MARGAR eru bækurnar, sem út koma um þessar mundir, og það verður að segja útgefend- um til hróss, að fjöldi er þar góðra og eigulegra bóka, sem , kaupendur eiga úr að velja. En sá á kvöl, sem á völ. Það mun á mqrgum sannast, sem ætlar að gleðja sig eða vin sinn á góðri bók nú fyrir jólin. Mjer datt í hug að benda á með þessum fáu línum eina góða bók, sem nýlega er út komin. Sú bók er Eiríkur Hansson eftir vestur-íslenska skáldið Jóhann Magnús Bjarna son. Þeteta er að vísu ekki ný bók. Hún kom fyrst út skömmu eftir aldamótin síðustu. —, Enn er mjer í minni, hvílíkur feng- ur hún þótti, er hún kom fyrst á bernskuheimili.mitt fyrir ná- lægt 40 árum. Hún var lesin og endurlesin aftur og aftur, þessi skemmtilega saga unga íslend- ings. sem fór hjeðan af landi á barnsaldri vestur um haf og ruddi sjer þar braut til vegs og frama. Vitanlega lenti hann í mörgum ævintýrum, örðug- leikum og margháttuðum vand- ræðum, sem lýst er í leikandi frásögn á ljettu máli. Að öðr- um þræði er bókin heillandi ástarævintýri. Eiríkur Hansson er góð bók, skemmtileg, falleg og hrífandi. Hún er alveg tilvalin jólagjöf handa ungu fólki. Bókin er prentuð í ísafold, frágangur vandaður og fallegt band. . Fr. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.