Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 5
f Þriðjudagur 12. des. 1950 MORGVTSBLAÐIÐ ffiiliiitiitimiiiimiiiMiiiiiiiiifiimiiiiiiimiiKtniintRiio Nýr útskorinn | bókaskápur | og sto' ........................ Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson: til söín á Hringbraut 71 RNiaillilliHMHiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiililltllliliiM Wai»IllMiiiiiiiiiimmmitii>iiimiMmiiiiiiiiimitiisiii»> A I Utvarpstæki I i * i : B. C. A. og oUóman til sölu á É Skúlagötu 70 I. h. \ ■miiniiiiiiitiimMiiiititimjiiiiimimiiiiimmitmiiii: niilliiiiiiiMititiiiiimiMi>tif*miimnmimtmmHiMMi | Sveisssófi j ! Nýr eða nota'ður svefnsófi ósk- \ \ ast. Þarf að vera vel með far- 1 inn. Tilhoð sendist blaðinu fyrir 1 : n.k. mánudag merkt: „T 6. A. = j — 729“. 2 ; yiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiMiifiiiiititiiiimitiftniiMi felilllintiiiiiliiiiHiiMimmimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii Svefnherbergis- húsgögn líós, spónlögð, til sölu Ránar- | götu 35 kl. 2—5 í dag. | onnimiiiiiii:iMiMiiiiiimiaiiim»HUMimiii 'twttt littmiimiiiiiiiiiiimi ifiittiti, <iiiiii 1 Hfónaband í Menntamaður á fertugsaldri 5 óskar að kynnast konu. sem hef .,j ur hug á að stofna heimili. Með § svorin er farið sem algjör trún I aðármál, enda vnrða þau endur | send eftir ósk. Þau loggist. inn i á afgr. blaðsins merkt: „Sam- ; starf — 719“. iHimmtm iiimimmmimmmmimim Aifstin model ’48 til sölti og sýnis að Höfða (Breska sendiráðið) frá kl. 3—7 f dag. mtiniiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiii'HiiiiiiiiHifiiiniimitiimiii Gamlir bílar | Þeir sem eiga einhveria hluti | úr gömlum, litlum fólksbílum = (sama hvaða tegund er) og : Fargo vörubifreið smiðnór 1930 I sem þeir vildu selja, eru beðriir | að leggja riöfri sin og heimilis- 1 \ föng inn á afgr. blaðsir.s fyrir = : 14. þ.m. merkt: „X. 550 720“ ; imimimiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiimtiimiimiiii KAUPI GULL OG SILFUR hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstrnti 4. 1! ®gm SÖLUBÚÐ, VIÐGERÐIR, VOGIR 1 Reykjavík og nágreimi lánum I við sjálfvirkar biíðarvogir á meðan á viðgcrð stendur. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Hverfisgötu 49, sími 81370 I Áðalfundur H. F. KOL, TINDUM verður haldinn í Tjarnarcafé (uppi) sunnud. 14. jan. 1951, kl. 2 e. h. — Dagskrá samkv. fjelagslögum. — STJÖRNIN W ! Iraliiliipri! IÉ8i6|ir i. m*sj Hrakningar og heiðavegir II. Fyrsta bindi þessarar bókar var forkunnarvel tekið, og fengu það færri en vildu. I þessu bindi er haldið fram þeim þræði, sem svo vel var til stofnað af þeim Pálma Hannessyni og Jóni Eyþórssyni í fyrra. Hjer segir frá svaðilförum harðskeyttra og þrautgóðra ferðamanna á heiðum uppi, en einnig frá yfirreiðum höfð- ingja, er fóru fáfarna fjallvegi með fríðu föruneyti. Má óhætt að fullyrða, að efnisval þessa bindis hafi eigi tekist síður en hins fyrra. Safn til landfræðisögu íslands: SýsSu- og sóknalýsiugar Hins íslenska Bókmcnntafjelags 1839—1873. Jónas Hallgrímsson átti frumkvæði að því að Bók- menntafjelagið hóf að safna sýslu- og sóknalýsingum af Islandi. Prestar og sýslumenn brugðust fljótt og vel við tilmælum fjelagsins. Á árunum 1839—1843 bárust um 160 hjeraðs- og sóknarlýsingar, 33 komu síðar. Síðan hafa þær legið sem hálfgleymdur og fólginn fjársjóður í hand- ritasafni Bókmenntafjelagsins. Allir þeir, sem umia þjóðlegum fræð- Jón Eyþórsson og Pálmi Hannessoo. sjá um útgáfuna. Fyrsta bindið HÚRavatnssýsfa hefur Jón Eyþórsson búið undir prentun. í næsta bindi verða sóknalýsingar úr ■ <« Skagafjarðarsýslu, og mun <? Pálmi Hannesson búa þær undir nrentun. um ættu að gæta þess að eignast ^ þetta merkilega heimildarrit frá upp- hafi. Upplag þess verður af skiljan- legum ástæðum mjög takmarkað. •wininiimitiiiiiiiiimtiiiMiiHiniiiiiiiiiiiimiiiiniiitnr Bilrösl Dag- og nætursími 1508 EINAR Á SMUNDSSON h œstaréttarlogmaðUT 6KB1FSTOFA. Ttarnarr*l* 11. — S *•«* grenikransa og krossa á leiði ættingja og vina, tímanlega, Blómaverslunin Eden Bankastræti 7. ■— Sími 5509. Morgunblaðið með morgunkaííinu —■ í þessari bráðskemmtilegu bók rifjar Ingólfur læknir upp minningar sínar frá liðnum árum. Á sinn fjörlega hátt segir hann frá viðkynningu sinni af merkum mönnum, einkennilegum atburðum úr starfi sínu, og férðalögum hjer heima og evlendis. Bokin skiptist í fjóra megin kafla: Þrír merkismenn — Innanlands og utan — Frá íyrri árum — Gamli tíminn og sá nýi. F.vrir nokkrum árum kom út bókin LÆKNISÆVI eftir Ingólf lækni. Bók þessi seldist upp á örskömmum tíma og hefur síðan verið með öllú ófáanleg. í bókiruji Yörður við veginn er ekkert af sama efni og var í fyrri bókihni og má því búast við að færri nái í hana en vilja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.