Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 16
Veðurúflitið í dag: Ljettir til með norðaíi- kalda. — 280, tbi, — Þriðjudagur 12. descmbcr 1250. dagar til Jóla Miíf fléiiylgp geifc á land á Skflufiri síiasfl. sunnudag Bæddi inn í 30 íbúðarhús og mjölskemmu R., og skemmdisi þar karfa- og ufsamjöl Jóiapóslurinn SIGLUFIRDI. 11. des.: — Aðfaránótt sunnudags gerði hjer norðan fárviðri með hafróti. Olli þetta óvenju mikilli flóð- bylgju. í gærmOrgun um háflæði, kl. 10—11, hafði gengið mjög mikill sjór, því nær óbrotinn, yfir flóðvarnargarðinn norðan cyrarinnar, SVELGURINN STÍFLAÐIST Svelgurinn, sem ætlað er að Fytja sjóinn út af eyrinni, stífl aðist af rekaldi allskonar. — Bráust því sjórinn suður yfir Ránargötu og Þormóðsgötu of an og neðan við hið stóra mjöl- - hús S. R. með miklum straum "þunga. FLÆDDI INN I 30 HÚS Kom þetta svo snöggt yfir, sð fólk á hættusvæðinu var ‘mjög óviðbúið. Skipti engum togum, að inn flæddi í neðrí hæðir um eða yfir 30 íbúðar- húsa. Braust ílóðið einkum suð- ur Grundargötu og Lækjar- götu, Vann margt manna að ryðja frá svelgnum uns það tókst og lækkaði þá flóðið, enda þá farið að fjara. MIKLAR SKEMMDIR Á MJÖLI Sjór gekk yfir alla bæjar- bryggjuna og inn í bryggjuhús- in, en skemmdir urðu þó ekki rniklar, því að lítið var af vör- um þar. Þá gekk sjór inn í hina miklu mjölskemmu, en þar er geymt karfa- og ufsamjöl. — Urðu skemmdir þar miklar. SKIP SLITNUÐU FRÁ BRYGGJUM Tvö skip, er hjer lágu til af- greiðslu, togarinn Elliði og npænskt fisktökuskíp, slitnuðu- frá bryggjunum og lögðust út á höfn. Eigi er enn vitað um allar skemmdir, nje hve miklar þær- voru hjá einstaklingum, enda ekki rannsakað ennþá, En ó- hætt er að fullyrða, að þær. iikipta hjá sumum þúsundum króna. Sámbándið við skeiðfoss VIRKJUNINA ROFNAR Samhliða þessu rofnaði sam- band við Skeiðfossstöðina síðari hluta sunnudagsnætur, svo straumlaust varð í öllum bænum, uns aflstöðvar ríkisverksmiðj-, anna veittu bænum rafmagn og stendur svo. enn. Ekki er enr. vitað, hve miklar skeríímdir hafa orðið á rafmagnslínunni ] frá Skeiðfossvirkjuninni. Er þetta í þriðja sinni á, stutt- um tíma, sem ríkisverksmiðjurn ar hafa hlaupið undir bagga með rafstraum. er sambandið við Skeiðfossvirkjunina hefir rofnað sakir óveðra. ÓTTUÐUST AÐRA FLÓÐBYLGJU Menn óttuðust að önnur flóð- bylgja mundi skella yfir á kvöld flóðinu í gær. Svo varð þó ekki, enda var veður þá orðið skap- legra, — Guðjón. Það er míkirt að gera á pos.húsinu þessa dagana, eins og alitaf fyrir jólin. Jólapósturinn er þar í stórum stöflum og póstinennirnir ömium kafnir. (Ljósm. Mhl.: Óí. K. M.) FJÖLDI skólafólks hefir hafS tækifæri tii að skoða listsýnitig una í Þjóðminjasafninu undan» farna daga. En vegna óhagstæðg veðurs og jólaanriríkis hefir dregið úr annari aðsókn þang<> að. Því þykir rjett, að fram- lengja sýninguna ekki frekar, og verður henni lokað í kvöld. . Þeir, sem óska eftir að sjá mestu listsým'ngu, sem hjer hef ir verið haldin, og hafa ekki enn haft tækifæri til að veita sjer þá ánægju. verða að heimsækjsi sýninguna íyrir kl. 10 í kvöld* Áfflee vænfanlegiir LUNDÚNUM, 11. des.: — Attlee, forsætisráðherra, er Væntanlegur til Bretlands í fyrramálið, Á morgun mun hann flytja ráðuneytin skýrslu um för sína til Bandaríkjanna og .I%,anada. — Reuter. Veðurtept á Hellishei frosthörku oíc stórviðri Ö HVERAGERDI, 11. des. — Um 5 leytið í gær kom maður hing- að til Hvergerðis þrekaður mjög af vosbúð og kulda. Bað hann i;m aðstoð til að bjarga stúlku, sem stödd væri í jeppabíl upp á há Hellisheiði. Hafði maður þessi, Ferdinand Bertelsen frá Selfossi, farið frá Reykjavík ásamt stúlku að nafni Erna Ein- arsdóttir kl. 7—8 á laugardagskvöld. Höfðu þau því dvalið á heiðinni um það bil sólarhring. Kolakraninn skemmdist mikið í veðurofsanum ALLMIKLAR SKEMDIR urðu á kolakrana Kol & Salt i veður- ofsanum á sunnudagsnótt. Á sunnudagsmorðun tók Einar Ara- son verkstjóri eftir því, að festingar kranans að framan höfðu losnað og framhluti hans skekkst. Var um tíma óttast um, að stálbitar hans mynau bogna og virtist hætta á, að hann heyktist niður að aftan eða ,,settist“ en myndi ekki falla á hlið- ína, Tókst að koma fyrir stögum úr krananum og verja harm falli, en hann er mikið skemdur eins og fyr segir og getur tek- ið vikur og jafnvel mánuði að gera við hann. ORYGGISFESTINGAR ®- HJELDU Kraninn er festur að heðan við sporið, sem hann rennur á, með sterkum keðjum, en auk þess eru stög til öryggis og loks öryggisfesting við sporið milli hjóla kranans. Keðjurnar að framan og stögin slitnuðu. — Hvenær það gerðist um nóttina er ekki vitað. en keðjurnar, sem slitnað höfðu, voru frosnar við jörð er komið var að kran- anum um morguninn og er því við sporið, sem hjeldu kranan- um uppi, en har.n hafði fæ’rst til að framan um 4 metra. Viðgerð er hafín á kranan- um, en ekki vitáð, hve langan tíma hún tekur því enn geta komið í Ijós skemmdir á hon- um. Annað tjón smávægilegt hjer í bæ. Hjer í Reykjavík varð ekkert alvarlegt tjón annað í veður- líklegt að festingarnar hafi i ofsanum um helgina. Víða fuku slitnað snemma um nóttina. Það voru öryggisfestingarnar Sildarsöltun haldið áfram 10 þús. tn. til Póllands TEKIST HEFIR að selja 10 þúsund. tunnur af saltaðri Faxa- flóasíld til Póllands til viðbótar því, sem Pólverjum hefir áður verið selt af saltsíld. Síldarútvegsnefnd hefir þvík-------------------------------- ákveðið, að hefja megi söltun á ir þá samninga, sem gerðir ný og síldarsaltendur látnir um höfðú verið um síldarsöltun, það vúta. Eitthvað lítilsháttar áður en þessi viðbótarsalá kom Cíun vera búið að salta íramyf- tii sögtmnar. •'KOMUST HVORKI FRAM NJE AFTUR Ferdinand og Erna munu hafa ætlað austur að Selfossi. Veður var mjög vont og or upp á heiðina kom festist bíllinn og varð hvorki komist fram nje aftur. Veðurofsinn var svo gifur legur, að þau treystu s 'r ki til að fara úr bíln-um og ganga til byggða. Bjuggu þau um sig eftir föngum og ætluðu að bíða þar til veður lægði eða ef ske kynni að einhverjir bílar væru á ferð. FÓR AÐ NA í HJÁLP Veðrið lægði ekki og er kom- i3 var fram yfir bádegi á sunnu dag la.gði Ferdinand af st.að til að freista þess að ná til byggða því kuldi var miög tekin að sækja að þeim. enda voru þau ekki vel klædd, — stúlkan í "íuttum kjól og nylonsokkum. I stormhrvðíunum var ekki stætt og varð þá Ferdinand að skríða á fjórum fótum. P TORGUNARMENN TIL HJÁLPAR Eins og áður var sagt, náði jhann til Hveragerðis um k! 5. jVar skjótt brugðið við til að Hæsiu yintiingar HappdræSfis Hásfcólans jDREGIÐ var í 12. flokki happ- drættis Háskólans í gær, en vinil ingar eru þar alls 2009 með auks vinningum, samtals að upphæ?? 746 þús. krónur. Hæsti vinngurinn 75 þús. Icra kom upp á fiórðungsmiða nr„ 12516. Kvartm. er seldur á ísaf.a Borðeyri, hjá Kristjáni Jónssynl Reykjavík og Bíldudal. 25 þús. króna vinningurlmt kom upp á nr. 16272, sem en fhálfmiði. Báðir hlutarnir vor?2 seldir hjá Árndísi Þorvaldsdótt- ur, Reykjavík. Þriðji hæsti vinningurinn, 2(5 þús. kr., korn á nr. 18164; tveic hlutarnir voru seldir hjá Mar- enu Pjetursdóttur, Reykjavikj kvart miði í Varðarhúsinu og í Hnífsdai. 10 þús. kr. vinningurinn korrö á nr. 16703. Það er kvartmiði., Tveir kvartmiðar voru seldip hjá Marenu Pjetursdóttur, einrS kvartmiði í Varðarhúsinu og L Hjá Gísla Ölafssyni, Revkjavík, ■ í síðasta drætti hlaut þotta núra er hæsta vinninginn, 25 þús. kr,, og hefir áður í ár fengið kr. 500,00. —Vinningaskráin í heild er á bls. 9. nw„.jrrm þó þakplötur af húsum, girð- ingar brotnuðu og jmislegt laus p>jarga stúlkunni i .leppaódn- legt fauk til. Ekkert slys mun Höfðu björgunarmenn með hafa orðið á mönnum hjer bænum af völdum veðursins. Gela iailisl á iillögu Rússa LUNDuNUM, 11. des.: — Sagt er, að Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar sjeu fúsir til að fall ast á tillögu Rússa um að skot- ið verði á fjórveldafundi. Hins vegar má hiklaust telja, að þrí- veldin krefjist þess, að fundur- inn taki ekki til Þýskalandsmál anna einna. — Reuter. sjer heitt kaffi og tenpi og annað er að gagni mætti koma Ekki varð ekið nema stutt inn á heiðina, en haldið var áfram fótgangandi. — Eftir nokkra stund fundu björgun- armennirnir jeppabílinn og studdu og báru stúlkuna yfir heiðina. Var leitað til lækriis og reyndust þau Ferdinand og Erna nokkuð lcalin á fótum, en sár þeirra reyndust þó minni en í upphafi var ætlað. 'Liggja þau nú bæði í Hveragerði og liður vel eftir atvikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.