Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ
rumvarp um
Swt á skipulagsleysi
i; Sigurður Guðnasou jáiaði, að
hann hefði farið með ðsannindi.
J. GÆR var til umræðu í Neðri
<3eild frumvarp ríkisstjórnar-
i.nnax- um vinnumiðlun. Ui’ðu
allmiklar umræður um málið
op’ var hjer um að ræða hið
veniulega kapphlaup krata og
Jkomxnúnista um að þyrla upp
sem mestu blekkingaryki í sam
toandi við málið. Vildu þeir
halda því fram að frumvarp
þetta væri borið fram í því
fikyni að skapa Sjálfstæðisfl.
•aðstöðu til að notfæra sjer
vinnumiðlunina í Reykjavík í
pólitísku skyni. Hrakti Jóhann
Hafstein þá fullyrðingu með
því að benda á þá staðreynd, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefði
ffiun betri aðstöðu til slíks eftir
skipulaginu eins og það nú er,
heldur en eftir því skipulagi
fiem frumvarpið leggur til að
upp verði tekið. Það væri því
augljóst að ef Sjálfstæðisflokk- !
úrinn vildi nota sjer vinnumiðl,
unína til pólitísks framdráttar, ]
myncti hann vera á móti þessu
frumvarpi.
Steíngrímur Steinþórsson,'
forsætisráðherra sagði, að aðal-
ástæðan til þessa frumvarps
væri ekki spavnaðurinn heldur
jþað skipulagsleysi sem rjþjandi
t - '■> - ’ - . ,
/»•*- J* xiiuibUu v^u.iUiUa
Hann benti á, að um pólitíska
rrúsnotkun gætj ekki orðið að
ræða þegar löggjöf þessi væri
komin á þar sem skv. frv. væri.
gert ráð fyrir að stjórn hverrar !
vinnumiðlunarskrifstofu skuli
fikipuð fimm mönnum: þrem
kosnum hlutfallskosningu af
bæiarstiórn, eimun tilnefndum
af yerkalýðsfjelagi eða fulltrúa
*'áði verkalýðsfjelaga innan Al-
jbýðusambands íslands og ein-
um frá fjelagi atvinnurekenda
á staðnum.
Sigurður Guðnason fullyríi,
að .Ráðningarskrifstofa Reykja
vikurbæjar hefði sagt fjölda
manna upp atvinnu af pólitísk
um ástæðum og að hann hefði
persónulega orðið fyrir þessu.
Huseby ’íþtó
ur ársins' 1950
þá farið fram á að öllu væri
haldið þar í sama horfinu.
Síðan rakti Gunnar ástandið
eins og það nú er í þessum mál-
um í_Reykjavík. Hjer eru starf
andi tvær vinnumiðlunarskrif-
stofur, Ráðningarskrifstofa
Reykjavíkurbæjar, sem úthlut-
ar allri bæjarvinnunni, og svo
vinnumiðlunarsk.rif s tof an, cem
hefir sái’alítið verkefni, en lík-
lega helmingi fleiri starfsmenn
en hin. Hann benti á að samein
ing skrifstofanna myndi spara
stórfje, bæði fyrir bæjarsjóð og
ríkissjóð. Auk þess hefði það
verið dómur allra, undanfarin j
ár. að verkefnin yrðu leyst mun |
betur ef einn aðili en ekki tveir j
fengist við þau. Munurinn á'
stjórn skrifstofunnar væri sá
einn, að bæjarstjórnin ætti nú
að kiósa þriá menn í stað
tveg£ja. /Etti hún að velja þann
mann, sem skv. núgildandi lög-
um er skipaður af ráðherra í
Sigurður Guðnason viður-
j kenndi að það væri rjett, sem
j Gunnar hefui sagt að hann
hefði aldrei átt skipti við ráðn
ingarskrifstofuna. Sömuleiðis
viðurkenndi hann að kvartanir
hefðu ekki verið bornar fram
1___ T__A4- „ « /, i- 1~ ^ v,,, l.,-,,.
ofan í sig allt sem hann hafði
sagt um þetta atriði í fyrrx
ræðu sinni. j
TÍMARITIÐ „Aiit um iþrótt-
ir“, efndi til samkeppni meðal
lesenda sinna um „íþróttamann
ársins“ 1950.
Fyrir kjörinu varð Gunnar
Huseby. Hlaut hann 39,7%.
Torfi Bryngeirsson varð annar
með 29,2%, Guðmundur Lár-
usson þriðji með 10,5 og fjórði
Örn Clausen með 10,1%.
F!
o&rmn
r í
J jvtciijs S 631
REYKJAVÍKURBÆR hefir lát-
ið setja upp fimm jólatrje á al-
mannafæri og skreytt þau með
mislitum ljósaperum til ánægju
fyrir vegfarendur og til þess að
setja jólasvip á borgina. Eitt
er á Austurvelli, 11—12 metra
hátt, annað á Hiemm, þriðja á
Hringtorgi, við Laugarnes-
kirkju, fjórða á gatnamótum
Gunn?.r Thoro'Ídssn livaSst' L.2ngho'!tsví?g?.r 03 H-augarás-
Laugardagur 16. des. 1950 ]
Þing frj
í Rvík næifa ár
Landskeppni tnilli Isiands. Ðanmerkur og Noregs.
Á ÞINGI frjálsíþróttasambands Norðurlanda, sem haldið var
í Helsinki 9. og 10. des., var samþykkt að næsta þing sam-
bandanna færi fram í Reykjavík síðast í október næsta ár. —*
Jafnframt var samþykkt á þinginu að fram færi landskeppni
1 frjálsíþróttum milli íslands, Danmerkur og Noregs í Osló dag-
ana 28. og 29. júní.
w/wsms*' wmmsgF~ ^ '“»•
Mikil viðuikennnig *-----------------------------
— Jeg er ekki í nokkrum heima fyrir fara samtímis 'fratíí
vafa um, að það er mikils virði ^ um þriðju helgi í ágúst.
fyrir okkur að þing Norður- j
landasambandanna verði hald- Bæjakeppni við Stokkhólm
ið hjer, sagði Garðar S. Gísla- , Garðar S. Gíslason ræddi við
son, formaður FRÍ, er hann formann frjálsíþróttasambanda
átti tal við blaðamenn í gær um stokkhólms í för sinni um vænt
þingið í Helsinki, en hann var aniega bæjakeppni xnilli Stokk
þar fulltrúi íslands. Sýnir það hólms og Reykjavíkur. Ekki
vel, hve mikið tillit farið er að var endanlega gengið frá þeirrl
taka til íslands á þessu sviði. j keppni, en miklar líkur eru til
Þess má geta að þetta er fyrsta jþeSs að af henni verði. Senni-
norræna íþróttaþingið, sem lega yr3i hún þá í StokkhólmJ
Iiafa leitað sjer upplýsinga um
hvort þessi fullyrðing Sigurðar
hefði við rök að styðjast. Kvaðst
hann hafa fengið þær upplýs-
ingar, að hann hefði aldrei fyrr
eða síðar leitað þangað um
vinnu og að Ráðningarskrifstof
an hefði aldrei haft neitt með
hann að gera, hvorki varðandi
ráðningu nje uppsögn. Gunnar
wagðist hafa átt sæti í bæjar-
fitjórn í tólf ár og aldrei heyrt
neitt um þetta frá honum þar,
Ef Ráðningarskrifstofan hefði
verið notuð í pólitísku skyni
virtist sjer, að á þessum árum
hefðu einhverntíma átt að koma
fram um það kvartanir til borg
arsi,jora, íjæjai’raus eoa uæjar—
«tjórnar, en slíkt hefði aldrei
komið sjer vitanlega. Ef svona
fivívirðilega hefði verið á mál-
unum haldið hefði Sigurði
Guðnasyni, sem formanni
Verkamannafjelagsins Dags-
forúnar, borið skylda til að
koma fram umkvörtunum um
|>etta. Sigurður Guðnason hefði
hinsvegar aðeins einu sinni
komið að máli við sig um slíkt
efni og bað hefði verið nú fyrir
fikemmstu, þegar í ljós hefði
komið að óþarflega ‘margir
rnenn unnu við Áhaldahús bæj-
aríns, og þar mætti koma á all
verulegum sparnaði. Hefði hann
vegar og það fimmta á Mikla-
torgi. i
Borgarstjóri ljet kaupa fjög-
ur trje. Eitt var sent frá göml-
um Miðbæing, sem undanfarin
ár hefir sent trje, til 38 skreyta
sinn gamla vin, Austurvöll,
Norsk-Islandsk samband
sendi trje og hefir verið birt
mynd af því hjer í hlaðinu. En
svo slysalega tókst til, að það
ónýttist í flutningum. Fjekk
skipið, sem það var flutt með á
sig brotsjó og brotnaði trjeð.þá
svo mikið, að ekki var hægt að
gera við það. Þetta trje átti að
vera við Bakarabrekkuna, þar
sem Oslo-trjeð var í fyrra, en
þar vexour nú ekkert trje ao
þessu sinni.
í Vesturbænum verður að
vanda jólatrje við Elliheimilið,
sem sú stofnun lætur sjálft
setja upp.
Bæjarbúar kunna vel að meta
þessa viðicitni til að skreyta
bæinn oe hefir borið á bví, að
fólk hefir beðið um fleiri trje
en nú hafa verið sett upp.
Fimm starfsmenn í þjóðnýttu
júgóslavnesku fyrirtæki hafa
verið handteknir fyrir að ráð-
stafa sjálfir erlendum gjaldeyri
ov til ívrirtækisins lcom.
Rafmagnslakfnörktín
í Prag
NEFND ein í Prag, sem fer
með öll borgaraleg mál, hefir
hafið baráttu fyrir sparnaði á
rafmagni til hagsmuna fyrir iðn
aðinn svo takast megi að fram-
fylgja 5 ára áætluninni.
1 milljón íbúum hefir verið
send áskorun um að nota ekki
rafmagnstæki til hitunar og
suðu á daginn og nota ennfrem
ur lítið rafmagn að nóttu til.
haldið verður hjer á landi,
Mótið í Osló
Þriggja landa keppnin í Osló,
ísland — Danmörk — Noreg-
ur, verður þannig, að hver þjóð
sendir 2 menn í hverja grein.
Fyrsti maður fær 7 stig, annar
5, þriðji 4 o. s. frv., en í boð-
hlaupum verða stigin 5, 3 og 1.
Keppt verður í 20 greinum. —
Þar á meðal 10 km. hlaupi og
3000 m. hindrunarhlaupi, en
þeim greinum höfum við hing
að til fengið að sleppa í lands-
Vpnnni,
Braut fyrir hinflnmarhlaup
Hafinn er nú undirbúningur
að braut fyrir hindrunarhlaup
á íþróttavellinum á Melunum,
en hindrunarhlaup er mjög
skemmtileg íþróttagrein. — Er
nauðsynlegt fyrir okkur vegna
fyrrnefndrar keppni, að fá
menn í þessar greinar.
Meistaramót í tugþraut og
maraþon
Þá var ákveðið á þinginu, að
Norðurlandameistaramótið í
tugþraut cg maraþonhlaupi
1951 skyldi fara fram í Abo í
Finnlandi fyrst í ágúst, en það
fer fram annaðhvert ár. Núver
andi Norðurlandameistari í
tugþraut er örn Clausen. — En
meistaramót Norðurlandanna
fyrst í júlí.
„Drengja“-keppni
Til tals kom hvort ekki yrðl
hægt að koma á „drengja“-
keppni Norðurlandanna allry
(20 ára og yngri), þar sem einn
drengur mætti frá hverri þjóð
, í hverri íþróttagrein, en á und-
anförnum árum hefir slík
keppni farið fram milli Sví-
þjóðar, Nöregs og Finnlands. —•
Tveir keppendur hafa verið frá
hverri þjóð. — Auk þess var
jrætt um fjölda annarra mála
A T-» . »-i rt' 1-i
j -l t'
[ Góðar móttökr.r
j Garðar rómaði mjög móttö.k-
]urnar í Finnlandi, bæði hjá
' íþróttaleiðtogúm þar cg öðrum,
M. a. voru fulltrúarnir í boði
hjá Kekkonen forsætisráð-
herra, en hann var um margra
1 ára skeið form pðor finnska
i frjálsíþróttasambandsins. — Þá
jrómaði hann og mjög alla
I fyrirgreiðslu Juurantos aðal-
ræðismanns íslands í Finnlandi,.
fluit í Oslð
Mjög óvíst um þátttöku í
Olympíuleikunum 1952
ÖVISSAN, sem ríkir um þátttökuna í Ólympíuleikunum í
Helsinki 1952, er mesta vandamálið, sem finnska Ólympíu-
nefndin á nú við að stríða, sagði Y. Valkama, framkvæmda-
stjóri þeirrar hliðar leikanna, er áð keppni og tækni snýi’. —
Flutti hann erindi um þetta á þingi frjálsíþróttasambanda
Norðurlanda í Helsinki. Ástandið í alþjóðamálum gerir óviss-
una í þessum efnum enn meiri. Keppendur og íþróttaleiðtogar
geia verió aiit frá 2000 til 7500.
Engin leyfi veitt,
TEHERAN — Tekið hefir verið
fyrir ÖÍÍ leyfi hermanna í Iran.
Horfui’nar í alþjóðamálum þykja
skuggalegar. Öflugt öryggislið er
við rússnesku landamærin.
Garðar S. Gíslason skýrði frá
þessu í gær, er hann sagði blaða
mönnum frá. þingi frjálsíþrótta
sambanda Norðurlanda.
Undravcrt hvað gcrt er
Undirbúningur fvrir Olym-
píuleikana er annars í fullum
gangi. Reistur hefir verið mynd
arlcgur Olympíubær, þar serri
íþróttamennirnir geta búið út
af fyrir sig. Tíu mínútna akst-
ur er þaðan að aðalleikvangn-
um. Áhorfendasvæði Olympíu-
leikvangsins . verður stækkað,
þannig, að það rúmi 68 þúsund
manns í sæti. Æfingavellir
hafa verið gerðir, sundlaugum
komið upp og ekki færri en 14
—16 knattspyrnuvöllum. — Það
er undravert, hvað Finnarnir
geta, og. gera, sagði Garðar.
Sömu greinar og í London
Tilmæli hafa borist frá nokkr
um þjóðum, að taka ýmsar nýj-
ar.íþróttir á dagskrá, en Finn-
ar vilja heldur fækka þeim en
hitt. Sennilega verður þó nið-
urstaðan sú að sömu greinar
verðá þar qg á Olympíuleikun-
urn í London.
jHINN 12. f.m. voru haldnií1
jkirkjuhljómleikai í Grefiien
jKirke í Oslo og þar m. a. flutt
tvö kóralverk eftir Hallgrlm
Helgason. Segir svo m. a. um
hljómleikana í Osloarblaðinií
, „Vort Land“:
! „Grefsen Motpttkor“ hjelt I
gærkveldi fjölsótta hljómleika
. í Grefsenkirkju í tilefni af tíu
I ára afmæli sínu. Kórinn ea
* gæddur frábærum röddum, og
vekur einkum athygli hinn
fríski, svali hljómur sóprans-
ins. Altröddin var á stundum
full hljedræg. Söngstjórinra
Magne Elvestrand stjórnaði
rneð virðuleÍK, ro og jaínvægi,
án þess að yfiríeika nokktxrs
staðar. Hefði sumsstaðar mátt
j gæia mem íesiu i samhljóm-
! andi verkunum, en aftur á mótl
voru pólýfónu. línurnar dregnar*
íneð strangri taktvísi og rytm-
isku lífi.
Söngskráin var smekkleg, þ.
á. m. verk eftir Per Sieenberg.
i Chr. Eliing og ísienska tón-
! sksldið Hallgrí™ Hclgason, en
I eftir hann flutti kórinn tvö dá-
samlega fögur kóralverk: „Guð
vor íaöir“ og „Jesú rnín morg-
unstjarna“. — ,,Jeg sá hann
barn“ eftir Melius Christianseft
ætti kórinn ekki að hafa sungið,
og mun söngstjórinn tæplega
hafa tekið það verk að sjer með
ánægju'....