Morgunblaðið - 16.12.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 16.12.1950, Síða 7
Laugardagur 16. des. 1950 MORGVNBLAÐIÐ 1 i titttiiiitiltiiiitittiitiiiiliittniiiittit t ufiiiitaiiitiiiiniiiifii. NÝLEGA er komin út hjá „Úlf- ljóti“ fjórða bókin um Sysser og vinstúlkur hennar, eftir Astrid Hald Fredriksen, í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur. Við, sem erum vinir Sysser og höfum fylgst með henni frá byrj- un, munum eftir, að síðasta bók- in endar á því, að hún er að verða fullorðin og er orðin ást- fangin í fyrsta sinn. Nú finnst sjálfsagt flestum, að nú hefði vel við átt, að þessi bók væri beint áframhald af „Skátastúlka stúd- ent“, og nú ætti Sysser að trú- lofást. og allt að enda í lukkunn- ar velstandi eins og í nýtísku kvikmynd. En höfundurinn virð- ist ekki vera á þeirri skoðun. Hún hefur nefnilega með þess- lum bókum sínum boðskap að flytja, en skrifar ekki eingöngu til dægrastyttingar þeim, sem aðeins kjósa hin ljettari viðfangs- 4«i2S.r íp | hinna sömu'váattamál&, seinupaiiK hafa við að stríða. Okkur fullorðna fólkinu hætt- ir svo oft við að vilja móta þær alveg í okkar mynd. Við gleym- um þeirra eigin persónuleika, sem þarf að þroska, en ekki j breyta. Þess vegna verða árekstr- 1 arnir á milli yngri og eldri kyn- slóðarinnar oft miklu harðari ’og sárari, heldur en þeir þyrftu að vera. | Skátastúlkur! Jeg veit að þessi j nýja bók um Sysser verður ykk- ! ur bæði' til gagns og gléði. En 1 hún á einnig erindi til þeirra, sem ekki eru skátar. Þvi hvort , sem við erum skátar eða ekki, j eigum við að kosta kapps um að verða nýtir þegnar og gera skyldu okkar hvar og hvenær sem er. Annað er ekki sæmandi góðum íslending. Hrefna Tynes. ! VILJUM KAUPA t : prjón^stofu í íúlliun gar>gí éða j (‘instákar vjelar. Tilboð xpeekt: | „Prjótiavjelor — 778“ séndist I afgr. Mbí. fyrir þriðjudagskvöld efni og lesa til þess að gleyma tímanum. Hún vill þvert á móti rninna á að gleyma ckki tíman- um, heldur nota hann vel öðrum til góðs og manni sjálfum til aukins þroska. í þessari bók er Sysser aðeins 23 ára. Hún elskar skátáiífið og virðist, þó ung sje, hafa næman ækilning á því, hvers krefjast megi af góðum skáta. Hún og Sissa, vinstúlka hennar, fá að fara í langt og erfitt gönguferða- lag með foringjum skátasveitar- innar. Þær eru látnar sjá um sig sjálfar í sólarhring. Ganga tvær einar á ókunnum slóðum eftir áttavita heilan dag með þunga bakpoka. Verða að gera upp eld úti á víðavangi og eld'a handa sjer —' yfirleitt, þær verða að bjarga sjer algjörlega upp á eigin spýtur, en mega ekki verða ráð- jþrota. — í þeirri ferð kynnast jþær síra Brandi, sem er gamall skáti. Hann á í örðugleikum eins og títt á sjer stað úm presta, sem eru fullir af áhuga og vilja allt til vinna, svo starf þeirra megi bera ávöxt. En — það er gamla sagan, sem svo víða. Fólk- ið hefur ekki tíma — það vili ekki hlusta. Og hann er að því kominn að gefast upp. Þá hittir bann þær stallsystur. Hann horf- ir á þær um stund, hvernig þær reyna að kveikja eld við vond skilyrði, þær hafa ráð undir hverju rifi og gefast alls ekki upp, þó þær þurfi að reyna aft- ur og aftur. — Áhugi hans vakn- ar á ný, og hann einsetur sjer að fara að dæmi þeirra. Þau verða góðir vinir og þegar þau skilja, gefur hann þeim að skiln- aði þessa gullvægu setningu: „Ekki sýnast — heldur vera.“ Þessi setning varð svo kjörorð Býju sveitarinnar, sem þær stöll- ur urðu foringjar í. Svo kynnast þær nýju og áður Óþekktu vandamáli. Þær eignast vinstúlku, sem er „giænn“ skáti. Þær eru sjálfar „bláir“ skátar. Grænu skátarnir svokölluðu.eru K.F.U.K.-skátar og stafar nafnið af grænu búningunum, sem þær bera. Bláu skátarnir er sjálfstæður f jelágsskapur, sem ekki er bund- inn neinu öðru fjelági, heldur starfar óháður í sjerstöku og sjálfstæðu Bandalagi. — Þetta þekkist ekki hjer á landi, en er alltítt erlendis og hefur oft ver- ið töluverður rígur á milli »,blárra“ og „grænna“ skáta. — Starfa þó báðir aðilar eftir sama heiti og sömu lögum, þó ágrein- ings gæti í ýmsum öðrum atrið- utfn. Sannast þar gamla sagan, „að sínum augum lítur h\ á silfrið". — Virðist mjer bókn »,Skátastúlkur“ einna helst skrif- uð í þeim tilgangi að „sætta“ „bláa“ og græna“ og kenna þeim að ■ <Ija hvor aðra. Ann- ars er bó<. •; inmtileg aflí-str- ar og það, s^ mestu máli skipt- ir „skái. andinii" er aðalkjarninn. Það er langt síðan jeg var 13 ára, en satt að segja faho ;t mjer jeg lifa íig inn í þann dásamlega aldur við lestur þessarar bókar. Ef til vill stáfár það af því, «ið jeg umgengst ;.vo mjög télp r a þessum alc i sj ' aS ' ’rn,i .iri; sömu viðfahgséfnm og möíg l«!lllllltlllllllll Dekk (•llltteillHIIMIIIimilUHIIIIIHIIIIIIIMIMIIItlllilllllltllll •iiiiiiiiiiiiimiiriiiiiiiiuiiiiiiiHiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin< Gott | Dekk i til sölu. Stætð 700x20. Uppl. í I síma 6027 milli kl. 2 og 3. UHaUIIIHIIHIIIIKIMilllllllllllllllllllMIIIIIMIIMIIIl } Vönduð yinna. Pöntuuum veitt í móttaka í sima 4109 kl. 9—3. i : I Stúlka ffleð 6 <Vrá bam óskar effh-[ í Samkvæmiskjóll 1 Ráðskonustöði! j ■' f "eða æinhyerskonar atvinnu nú I | þegar. úppl. í ¥í'máv67) 8 milíl j : kl, 4—5 i dag. > iiMiiiiim'm™ | iiýr'úrj'hvi'úr Slkí krepi, ^pjláa | og grárma til sölu. Vejfflftr, : 500.00, Rriitip Knov C >0, tílts- j vailagotu megin. Ferða- viðtæki til sölu. Uppl. í sima 2293. llHHHHHIIIIHIIIllHHHIIHIIIIIIIIHIIIItllllMlllllimC | TIL JÓLAGJAFA j | j spilaborð, öskubakkar á fæti. j | j o. m. fl. I : IIMIIIIimillMIHFIIMIMIMMIinun Krakka- VERSL. BÚSEÓÐ Njálsgötu 86, sími 81520. j j fyrirliggjandi á Laugaveg 424. IMIIIIIIM'- •••HIIIMIIIIII*a«« Hákarl! |Hringprjónavje • •tin ••■•••••• •» •••>•• iitiiiMiiiiaiaiiMiiiiiiiiiiiiaiaaiilHllilll 1 I. flokks | I Æðardúsin ( l handpressaðui-, ásam,t nokkr- : j um platinurefaskinnum og j j grindarúm ásamt dýnu, til sölu. j j Uppl. í síma 6718. 'lllllltMi '•intlfllHHHHIIIIIIHIIIIIHIIIIIHIIIMIIIIIIIMHIII lllllll•lll■HIII■l■HIIIHHHHIHHHl Nokkur dekk til sölu 32x6 og j 700x20. Chrysler vjel, miðstærð, j logsuðutæki. Uppl. Skothúsveg j 7, laugardag og sunnudag kl. j | 6—8. | | » : MIII.'l>IIIIIIIIIIIIHIIHIHIIIIIIHHIMIIIIIHIHimiHIIIIIII J Tapast hefir karlmannsai-mbandsúr (Mimo). Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í síma 4650. Góð fundarlaun. • á kr. 10.00 kg. í heilum lengj- 1 : um og 15 kr. kg. i bitum. : Verslunm Langholtsveg 174 : | 11111111111111111111*111111111111111111111111*1 IIIIIIIHIIIHIII 7 j Mikið úrval af j : z anffadreglum 1 : Sjeð um földun. j VersJunin Langholtsveg 174 \ J IIIIIIIHIHIIlMlKnHIIIIIIHIHIIHIHIHIIIIIMfifHIIIIIIIII Z | Rafha j Til sölu ný Rufhaeldavjel 3 j • hellu. Tilboð leggist inn á afgr. i i Mbl. fyrir mánúdagskvöld merkt > j „Rafha — 776“. til sölu, Einnig hraðsaumavjel | og stigin sauntavjel, Uppl. i : síma 81989. S <1111111 cuiiiiiHiiiiiimiiiiiinimm Til sölu i tveir eins manns divanar, sem j nýir, með tækifærisverði á Lauf j ásvegi 45, Sírrti 7685. Til sölu nýr herrafrakki á meðalrqgnn, nýleg kjólföt á lítimi mann og nýir karlmannsskautár nVeð skóm nr. 42, Drápuhlíð 41, 2. hæð, í dag eftir kl. 3. Sími 80883. iiiisumHiiiiiiinFíiiiMiiiiiifiiniKll Dekk Vil kaupa dekk 700x16 eða 650 lltllllHMmilllElflllMMIIIIIIIHIIIIIIHfM s xl6. Sími 2378. s S iiimimimmiiiiiiinii Til sölu : I C tfiMiiiaiiHiiiai(i.mfiiiiiMtrii:iiim>ii Gassubtæki til sölu Laugarnesveg 67 eftir kl. 1 í dag. JOfnirdúkai j og púðaboi-ð frá vefstofu Emu | Uyel seldii- í Listversluninni, j Hverfisgötu 26 (við Smiðjustíg) I Simi 7172. IMIMmiKrillimUIIIIIIMIIIIIIIUIIIIimiMIIIIIIIKIIH | Þvottavjel | sem jafnframt er uppþvottavjel ! fæst í skiptum fyrir sjálfvirka j þvottavjel. Tilboð merkt: „Skifti j — 773“ sendist afgi’. Mbl. : MIIIIIIIIMimiMimMCMI»MIIIMMII«iaillMimMMMIIM«» j með karborator til sölu. Einnig j borvjelastativ. Uppl, i síma j j 9569 í dag. j - • HHIIklHIIHfllHIIIMIffllllllMIHIHflllHimirllllllllllllf : I. fl. anierískt : S Til söiu j notuð gólfteppi, saumavjelamót- j ! orar, ryksúgur, gaberdinefrakk- ! : ar, stórt húmer, mjög ódýr bamá f i leikföng o. m. fl. SÖLUSKÁLINN 5 Klapparstíg 11. Simi 2926. ■ HIHlllMillta<aiiauflliHI»lHIMIlilMlltMUWIIOIIMBI | IIMVICTA j ritvjel alveg ný til sölu, einmg j ný svört klæðskerasaumuó karl j mannsföt no. 42 til sýnis og j sölu eftir hádegi á sunnudag j é Hringbraut 111, 3. hœð t. v. Til |BARNAVAGN j notaður, enskur, til sölu í Máva j hlið 45 (kjallaranuin). Sími 1 7821. ■1111111111111111111111111111111111 j tveir nýir kjólar, stuttir og einn j j síður nr. 44—16. Eirniig falleg- j j ur, litið notaður, grænn frakki : | nr. 44, Barmahlið 56 uppi. IIIHIHfimilHIIHIIHIIHHHIHHHHHHHHHIIIllliiHmiHII • j Ný amerisk j j I Gaberdín-kápa j amerískur ballkjóll, handsnúin j j j sðumavjel, stand-gi-ammófónn, j j : með plötum. Uppi. í síma 80212 j j ! 'ftii kl, 1. IIMIIMMIMMIHIHIHI-'CI I HMIM*imMIIII»«IIIMIM*llklMMIM Z z : : Fallegnr l! Pels II 1 : : : - • • , stórt númer, til sölu. Uppl. frá i kl 4—10 á Grettisgötu 26. j |j f tm< r|IMIIIIMIMIH*U6l7«IMIIMIÚIllMMMIIMM Model- Hattor Super-Ekonta eða Rolleflex óskast keypt. Uppl. í síma 1882. MMIIMMIIIIIII 111111111(1111 III imiMIIMIIMtMIMMMIMII* Rafha-eEdavjel til sýnis og sölu í dag og á j morgun frá kl. 4—10 að Lauga l veg 137 kjallara. IIIIIIMIBIIIIIMItlllllllllllllMIIIIIMHiMIICIM j brúðarkjóll og brúnn model- j kjóll hólfsíður, stórt númer. 5 Ennfremur dökkblátt kjólefni j 3)4 m. Uppl. i síma 81745. : iiiHmimmirrmHiiiiiiiHiiiiiiiiimiiMmmmictMnni | j Stýrimann j vantar á góðan linubát frá j Reykjavík. Uppl. gefur Far- í manna- og fiskimannasamband : Islands. ; iiiiMiHiiiimiiniiiiiiiiimiiiiniii'MiiiiiiiiimHKKii « j Til sölu nýr, amerískur 1 iívenskíðaF I jakki | Uppl, á Hverfisgötu ‘H, \ippi. 3 iinim'/IHHHHHHMMHHUHIÍ^SIMBnPHMMH I Svefnséfi til sölu. Hiisgagnavinmistofan Hverfisgötu 64 A. I • iHHKiMiHiHiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiMiiiiiiimmnii : i Síldaruet j Tvö ný Faxaflóareknet til sölu j af sjerstökuni ástæðuni. Uppl. í j síma 5377, : niuiiHmiKKiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirmm Herbergi til ieigu | við Snorrabraut fyrir reglusaman ! j karlmann. Nokkur fyrirfram- j : greiðsla óskilin. Tilboð merkt: | j „Snorrabraut — 777“ sendist j j Mbl. fyrir n.k. miðvikudag. Til sölu I tvö kvenreiðhjól og dökk föt á j meðalmami, Hraunteig 14. :IMMIMIIK*IM«ri og Veiú frá kr. K)0,00. Tösknr ilGíiarar • s “ m ? 5 - X L„ (öa ruv Hattaversiun Hafiirfjarlar I Í Herbergi | óskast sem næst SkúlagDtu. Til- j boð merkt:- „S. B'. N. — 781“ j sepdist Mbl. fyrir 20. des. £ HIMMIlltMIH' l>'' > . IIIMMMH; ’ ’ ’ • S c l I l Heykjavíkurvegi 6. Sími 9523» il Verð, frá kr. 950.00. VERSLUNIN RfN Njálsgötu 23. íiltenpi 5 tí) sðlú í dag Vesturgo.u 52 B, 5 fit sýnis fró kl. 5—7. i •ffildL jjUllllMllllallEi. tllllllUIIIHMIMIIlia

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.