Morgunblaðið - 16.12.1950, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 16. des. 1950
Sfeingrímur Arason skriíar um
Nokknr barnabækur og aðrar
i
BARNABÆKUR eru sú tegund!
bókmennta, sem þörf er að vanda 1
öllu öðru 'remn:. Þær eiga sinn
þátt í skapgerða: mvnd j •> f -mn-
tíðar-íslendinga. Þf <■ u iafn-
vel dæmi meðal fu o ð. ma, að
lestur góðrar bókar hei'ur valdið
ílgerðri hugarfarsbreytingu. —
Hvers má þá vænta af hinum ó-
mótaða þarnfhuga?
Til hefur verið gasnal fólk, sem
lítið annað las í uppvextinum en
fornsögurnar f:ægu og hina
mælsku........... Vídulías post-
illu. Það hefur trúað vinum sín-
um fyrir þv., að eftir að hafa
lesið ritverk Einars Kvaran, hafi
því gengið bctur að vorkenna og
fyrirgefa mótgerðir.
Smekkurinn sá sem kemst í
ker, keiminn lengi á eftir ber.
Hugurinn fer ekki varhluta af
áhrifunum af því, sem gegnum
hann fer. Hann er allur annar
eftir að hafa lesið bókina um
kærleikann eftir Drummond og
ólíkur því, sem hann ver.ður eftir
að hafa lesið nákvæmar lýsingar
á viðbjóðslegura glæpum. Sum-
um finnst nóg t:.l af illu og and-
styggilegu í heiminum, þótt ekki
sje aukið á það af þeim, sem
leggja lesefn' í hendur almenn-
ings. Væri vel að boði Páls post-
ula væri gaumur gefinn: „Engm
svívirðing á svo mikið sem nefn-
ast meðal yðar, bræður mínir.“
Margir höfundar hafa að sönnu
ritað glæpasög.ir í góðum til-
gangi. Þeir haía viljað siðbæta
fólkið með þvi að láta það illa
fá sín makleg málagjöld að sögu-
lokum. En alltcf oft fer svo, að
hið i!la verður uppástungan til
eftirbreytni í stað þess að verða
til varnaðar eins og höfundurinn
ætlaðist t*4T
Þóu. þessara alriöa beri sjer-
staklega að gæ:a þegar börnum
er valið lesefm, á þetta þó að
miklu leyti eir.s við hina full-
orðnu. Efamál c r, að menn flaski
meira á nokkru en á samanburði
barna og fullorðinna. Vel er það
a. m. k. vitað, að í flokki full-
orðinna hittast öll vitsmunastig
barna allt frá fyrsta aldursári,
og ekki er samanburðurinn ávallt
hliðhollur hinurn vöxnu! Á sviði
venjumyndunar mun munurinn
vera einna meitur. Fullorðinn
maður er lítið annað, en vaninn.
Venjur hans eru fallnar í fastar
skorður. Hann er að miklu leyti
hættur að efa rjettmæti hugsana,
orða og athafni, sem umhverfi
hans skóp hor.um í upphafi. —
Barnið er áhiifagjarnt. Það er
opið fyrir öllu nýju. Þá eiu að
myndast með því þær venjur,
sem síðar ráða allri manngerð
þess. Fæstir tilheyra trúar- eða
stjórnmálafiokkc vegna þess eins
að hafa sjálfir valið að fenginni
þekkingu. Skoðanirnar hafa oft-
ast síast inn í-þá úr umhverfinu.
Þykir þá hyerpim sinn fugl svo
fagur, að annað kemur vart til
álita. Slíku fóiki kemur oft illa
sumt af því, cem börn þeirra
spyrja um, af því að hugir þeirra
eru enn opnir og óbyrgðir af van-
anum.
Það ræður miklu um lífsstefnu
barns og ungl r gs, hvort um-
hverfið er þannig, að allt sem er
gott og göfugt vekur aðdáun og
hrifningu eða h .ð gagnstæða.
Oft sækjast brrn í óhollar bæk-
ur, jafnvel þótt þeim sjeu ekki
bannaðar þær. — Þau velja og
hafna eftir því hve skemmtilegt
þeim finnst lesefnið. En því mið-
ur er tii ákveöinn flokkur barna-
bóka, sem eru að sönnu samdar
með siðbætur e:nar fyrir augum,
en af vöntun á ritsnilli, er geri
þær aðlaðanái og áiirifaríkar sið- 1
gæðisrmgsjónUT: xm þarf að læða
þar að eins og ósjálfrátt. Þær |
verða að vere samgrónar uppi-
stoðu og ívaii sogunnar, en ekki j
eins og þeim sje klesst utan á. |
Það er á furðu fárra færi að j
skilja svo vel barnseðlið að allt j
verði nattúrleg:, og enn sjald-
gæfara er að aá hinu óbrotna
tungutaki barnsins, sem þó hitt-
ir oft rr."1''—' '. hcíuðið á sjer>
stæðan hátt, vegna þess að allt
hið hversdagslega er því nýung
og undrunarefni.
Nýlega hefur mjer borist barna
bók, sem nálgast að vera heil-
steypt listaverk. Hún heitir Hörð- j
ur og Helga og er eftir frú Ragn-1
heiði Jónsdóttur. Þar er tilfinn-
ingaríkur og gáfaður höfundur,'
sem um langt skeið hefur lagt
sig alla í að rita fyrir börn. Dóru-
bækurnar hafa orðið mjög vin-
sælar. En börnin sjálf eru oft
bestu ritdómararnir, og ónýtar.
eru bækur, sem enginn vill lesa,!
í hve góðum tilgangi sem þær
eru gerðar. Satt að segja fund- ;
ust mjer þó fyrstu bækur Ragn-
heiðar tilþrifalitlar. En framförin
hefur verið auðsæ með hverri
bók, og loks kemur nú Hörður og
Helga með öll einkenni þeirrar
náðargáfu ritsnilldar, sem svo
fáum auðnast. Efnið er fullt af
undrum og ævintýrum, sem
hvert rekur annað og öll að settu ,
marki. Frá sjónarmiði fullorð- ■
inna er þarna allt sennilegt og
hversdagslegt, en sjeð með aug-
um barnsins fær það á sig þann
töfrablæ, sem heillar lesandann,
svo að hann lítur ekki af bókinni
fyr en henni er lokið.
Auk þess að vera bráðskemmti- j
leg, fræðandi og siðbætandi
barnabók, hefur hún sálfræði- og
uppeldislega lexíu að flytja, sem
allir hefðu gott af að athuga. !
Helga litla — aðalpersónan —
finnur strokumann á sínu reki,
í hlöðu afa síns. Móðir hans er,
Reykjavíkurdama, sem lítur út
eins og auglýsingamynd í bók,
með sígarettuna milli eldrauðra
nagla. Með vanrækslu á ándleg-
um þörfum barnsins og stöðugum
hýðingum hefur henni tekist að
vekja því hatur og mótþróa og
gera það loks að óviðráðanlegu
vandræðabarni. — Örþrifaráðið
verður að senda það í sveit, en
taka það fram að halda drengn-
um til vinnu, svo að ekki þurfi
að gefa með honum. — Bóndi
hyggst að brjóta á bak aftur
þrjósku vandræðabarnsins. En
sjálfstæði og viljaþróttur drengs-
ins knýr hann til æ meiri mót-
þróa. Hann neitar að drekkja ný-
fæddu kysubörnunum. Tekur
ástfóstri við hundinn, sem er
„bestur af öllu fólkinu". Loks
strýkur Hörður og hyggst að ger-
ast útilegumaður, Helga finnur
haim og ætlar að ala hann á
laun, en alt kemst upp. — Hefst
þá skemmtileg lýsing á því,
hvernig Helga bræðir með ást og
umhyggju mannhatrið úr útilegu
mannshjartanu. Jafnframt á hún
í stríði við ömmu sína, sem tor-
tryggir drenginn og óttast sið-
spillandi áhrif frá honum. En
þegar rnaður hennar liggur dauð-
vona, heitir hún á Hörð að hrekja
hann ekki burt, ef sjúklingnum
batni; enda er nú drengurinn all-
ur annar vegna þess, að hann
mætir samúð og góðvild. Afan-
um batnar. Hörður ávinnur sjer i
ást og traust með ýmsum sögu- ’
legum afrekum. Skipstjórinn,
faðir Helgu, kemur með allt það,
Skemlileg og vel
skrifuð ævisaga !
„MEÐ vígdrekum um veröld
alla“k sjálfsævisaga Mounte-
vans lávarðar og flotaforingja,
sem komin eru út á íslensku, er
ljómandi góð bók. Líf þessa sæ-
garps og ferðalangs hefir sann-
arlega verið viðburðarríkara
en flestra. Hann hefir siglt um
öll heimsins höf, í hitabeltj og
íshafinu. Sagan er f jörlega rituð
og fjallar um sjóferðir í stríði
og friði og jafnvel laxveiðar í
Borgarfirði. Ágætar myndir
prýða verkið.
Sigurður Björgúlfsson hefir
þýtt og gert það snilldarlega
vel. Fengur er að íslenskri þýð-
ingu kvæðanna, sem birt eru í
frumtextanum. Og það svo vel
gert, að betri þýðingar hafa
vart verið gerðar, en á sumum
þessara kvæða, eða vísubrota,
sem höfundur hefir oft að eink-
unarorðum fyrir köflum bókar
innar.
Mjer er sagt að bók þessi selj
ist vel, og má trúa því, þar sem
hjer er á ferðinni bók, sem ung
ir jafnt og gamlir og þá ekki
síst sjómenn, munu hafa gam-
an af að lesa upp aftur og aft- ,
ur. I.
— Islenski béndinn
Framh. af bls. 10.
hljóta miklar vinsældir meðal
almennings til sjávar og sveita,
enda er það að verðleikum, Höf-
undur og útgefandi eiga miklar
þakkir skilið fyrir að hafa auðg-
að bókmenntir okkar með þessu
glæsilega og skemmtiiega riti.
sem Herði kemur best að fá. —
Helga hefur skrifað honum svo
að hann hefur fylgst, með öllu
sem gerðist.
Vísvitandi er hlaupið yfir alla
lýsingu á misþyrmingum, sem
Hörður leið heima og á sveita-
bænum. Alt slíkt gægist aðeins
milli linanna eftir á. Yfir öllu
er sólskin bernskuafreka í sveita-
sælu og gleði yfir að geta hjálpað
til og orðið að liði mállausu vin-
unum heima og í umhverfinu.
Þökk sje höfundinum fyrir
þessa dýrðlegu barnabók. Vel
væri að hún yrði flutt í útvarpi
í smáköflum.
Þökk sje bókaforlagi Æskunn-
ar, sem hefur gefið þessa bók út
ásamt f jölmörgum öðrum hollum
barnabókum. Sama forlag hefur
nú á prjónunum eitthvert dýrð-
legasta safn Ijóða, sem birst hef-
ur í einni bók: Ljóð Sig. Jnl. Jó-
liannessonar. Það er úrval úr því
besta sem hann hefur kveðið á
nærfellt sex tugum ára fjarri
ættjörð sinni. Þar er víða talað á
svo snjallan og nýstárlegan hátt
til tilfinninganna að ógleyman-
legt er. Sje nokkuð eftir af að-
dáun og smekk fyrir því, sem
vel er gert á sviði ljóðsnilldar,
þá hlýtur þessi bók að verða að-
al gjafabókin nú um þessi jól.
Steingr. Arason.
tll skipa
mði leknar upp
FINNUR JÓNSSON, Jóhann
Þ. Jósefsson og Pjetur Ottesen,
flytja á Alþingi tillögu til þings
ályktunar um frjettásendingu
til skipa á höfum úti. Tillagan
er á þessa leið:
„Alþijrgi ályktar að fela rík-
isstjórninni að hlutast til um,
að landssíminn sendi út á stutt
bylgjum til íslenskra skipa á
höfum úti, svo sem áður hefir
tíðkast, daglegan frjettaút-
drátt, er írjettastofa útvarpsins
semji“.
Greinargerðin með till. er á
þessa leið:
„Frjettaskeyti á stuttbylgjum
voru fyrir stríð send daglega
til skipa á höfum úti. — Meðan
á ófriðnum stóð var sendingu
hætt, en tekin upp á ný á ár-
inu 1949 og haldið áfram þang-
að til í febrúar 1950. Þá var
sendingu skeyta þessara hætt
vegna ágreinings milli landssím
ans og útvarpsins. Það er kunn
ugt, að útvarpið heyrist mjög
skammt frá landinu vegna trufl
ana frá erlendum útvarpástöðv
um. íslenskum skipum, sem
sigla um úthöfin, hefir mjög
fjölgað á undanförnum árum,
og er nú svo komið, að sjómenn
þeir, er dvelja mörgum tugum
eða hundruðum saman fjarri
heimilum sínum, eru frjettalaus
ir vikum eða mánuðum saman.
Ekki er flm. kunnugt um, að
nein menningarþjóð komi sjer
hjá að veita sjómönnum slíka
þjónustu. Verður það að teljast
mjög illa farið, að ágreiningur
tveggja stofnana, sem hafa rúm
lega þriggja tuga milljóna um-
setningu og nauðsynleg tæki og
mannafla til starfans, skuli hafa
orðið þess valdandi, að sjómenn
hafa verið sviptir því að fá
frjettir að heiman til fjarlægra
landa.
Hefir ófremdarástand þetta
að vonum valdið mikilli óá-
nægju meðal sjómanna, og hef-
ir þing Farmanna- og fiski-
mannasambands Íslands sent
Alþingi áskorun um að bæta
úr þessu. Treysta flm. því, að
þetta verði gert hið allra bráð-
asta“.
bresic-
egypska samninginn
LUNDÚNUM, 15. des.: — í dag
ræddust þeir við hálfa aðra
klukkustund Salah E1 Din Bey,
utanríkisráðherra Egyptalands
og Bevin, utanríkisráðherra
Breta. Á dagskrá var endurskoð
un bresk-egyptska samningsins
frá 1936. Er viðræðum þeirra
ráðherranna þar með lokið að
sinni, en ekki er loku skotið
fyrir, að þeir ræðist við aftur
eftir nokkrar vikur. Bevin fer
á fund AHaníshafsráðsins í
Brussel á mánudag. — Reuter.
ídll
ÞORSHOFN, 15. des.: — í dag
valdi lögþing Færeyja fyrstu
innlendu ríkisstjórnina eftir
nýju lögunum um skipan land
stjórnarinnar. Fólkaflokkui'inn
á 3 menn í stjórninni, en Sam-
bandsflokkúrinn einn. Þessir
flokkar, sem eru stærstir á
þingi, hafa orðið ásáttir um að
jafna ágreiningsmál sín, meðan
núverandi þing stendur yfir.
— NTB.
YF
Erkjbiskup til Nýja-Sjálands
LONDON — Erkibiskupinn frá
Kantaraborg fór nýlega í mánað-
arheimsókn til Nýja-Sjálands.
Hafíia
eldavjel til sölu, Hverfisgötu 92,
kjallara. Uppl. frá kl. 2—4.
LUNDUNUM, 15. des.: Efna-
hagssamvinnustofnun Evrópu
hefir.samþykkt að veita Þýska-
landi sjerstakt lán að upphæ;ð
120 millj. dala, með nokkrum
skilyrðum þó. Fje þessu er ætl
að að hjálpa V.-Þýskalancli til,
að sigrast á þeim eríioleikum,
sem það á með að ná greiðslu-
jöfnuði innan greiðslubandalags
álfunnar. — Reuter—NTB.
!r
E’-amh qf bls. 8
góða og mjög fró«lega bók um
Þorvarð Þórarinsson, — síðasta
goðann á íslandi. — En aðrir
höfðingjar sturlungaaldar koma
og mjög við sögu, og höf. hefúr
tekist að gera geysi míklu efni
skír og góð skil, svo sem vænta
mátti af honurn. Er mjög á-
nægjulegt að fylgjast með jafn
nákvæmum og athugulum leið-
sögumanni gegnum völundar-
hiús Sturlungu, — ekki síst
vegna þess, að frásagnarlist
hans er með ágætum lifandi,
og laus við tyrfni, en hófstillt
vel. — Fyrir fróðleiksfúsa al-
þýðu er bókin og hin aðgengi-
legasta. Hún er prýdd mörguin
myndum; þeirra á meðal eru
tvær litmyndir af fornum bún-
ingum. Aftan við sögu goðans
er .fróðleg og merk ritgerð um
Valþjófsstaðahurðina. — Frá-
ganur útgáfunnar er prýðileg-
ur. — „
• lemnMi'miiMiiiMntiiinniiiiiniiiiiiimimiMMiiiiiiiniiMKiiiiiuiiiiiiminiiiiiniiMMimiiiiiiiiiimiiiiii
• iiiiiMiiiiniiitiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiiiiimmiiiitiuiiniiMiiiiiM
iiiiiiiiiiiiiiin
iimMfiiiiiiiiiiitinn
Markús
Eftir Ed Dodd
mimmmmmimimitMM
miiimimmiimimiiiiM
rWifc. \jr m W-FVHU Mkfc
DUDLEy... \ yOUá.ONE
WAK£ UP/ I OF THE
eoy<; ?
STAV ON THIS S!DT '
>'»"4 TENT, DUDl.EX /ii\l, ,
WHAT I TSU. yO1’
í£ÉÍ!>BV
1) — vaknaðu, Börkur, vakn 2) — Ka? Hv-hver ert þú?
aðu, hvíslar ókunnugi maður-lErt þú einn af fjelögunum.
inn. ! — ekki hátt. Við
verðum að vinna bug á Mark- við tjaldið, Börkur. Og hlýddu
úsi. nákvæmlega fyrirskipunum
3) — Vert þú þarna megin mínum í eimi _ ilu.