Morgunblaðið - 16.12.1950, Page 16

Morgunblaðið - 16.12.1950, Page 16
Veðurútlifið í dag: Vaxandl S.-V.-áít, JRiga- mg eða slydda. lHorgM»l)laDií> | 9 dogar til jóla 294. tbl. — Laugardagur 16. dcsember 1950 Fvrsti mánuðurinn með * hagstæðan vöruskifta- jöfnuð svo nokkru nemi Yöror itutlsr til 24 landaí névember. VÖRUSKIPTAJÖF.N UÐURINN var hagstæður í nóvember- mánuði um 25,9 milijónir króna. Fluttar voru út vörur fyrir '75,4 milljónir, en inn fyrir 49,5 millj. Aðeíns í cinum mánuði á þessu ári, febrúar, hefir viðskiptajöfnuðurinn áður verið hag- stæður, en upphæðin var þá hverfandi lítil: — Útflutningurinn í mánuðinum var til óvenju margra landa, eða 24 alls. „Noríhern Spray" í fjörunni. , * FREÖFISKUE OG SALTFISK- VJK HÆSTU LIÐIKNIR í mánuðinum var freðfiskur bæsti útflutningsliðurinn, eða fyrir 19 milljónir. Flutt var til Bandaríkjanna íyrir um 7 millj. til Bretlands fyrir 4 miílj., Ung verjaiands, 3,7 og Austurríkis 2.3 millj. Saltfiskur, þurrkaður og ó- verkaður, var fluttur út fyrir 18 millj. Rúmiega heimingur háns fór til Portúgal, eða fyrir 9.4 millj. En til Grikklands var flutt út fyrir 5 millj. af óverk- u'ðum saltfiski. Einnig var salt - fiskur fluttur til Brazilíu og Kúba. Þá er það og athyglisvert, að söltuð þunnildi frá frysti- liúsuRurh voru flutt út til Ítalíu fyrir 1,5 millj. kr. ísfiskur var aðeins seltíur fyrir 2,5 millj. í rnánuðinum. SÍLDAROLÍA OG SALJSÍLD Síldarolía var flutt út fyrir 9,3 millj., nær eingöngu til Vestur-Þýskalands, en smáveg fs til Danmerkur og Noregs. — Hvaíolía fyrir 3,8 millj., einn- ig mest til Þýskalands, og þorskalýsi fyrir 3,9 millj., mest íil Póllands. Saltsíld og kryddsíld var flutt út fyrir 9 milljónir. Svíar keyptu mest, eða fyrir 5,3 millj. Ðanir fyirir 2,5 millj. og Banda rikjamenn 1,2 millj. GÆRUR OG ULL Gærur voru fluttar út fyrir 3.5 millj., og ull fyrir 2,2 millj., nær allt til Bandaríkjanna. Þá var ög freðkjöt flutt til Banda- ríkjanna. Er þetta I fyrsta skipti f þrjú ár, sem freðkjöt er flutt út. — Þá var hvalmjöl flutt út fyrir nær eina milljón. Fór það allt íil ísrael. MEST FLUTT TIL H ANDARÍKJANN A í nóvember var flutt út tll óvenjulega margra ianda, eða 24 alls. Til Bandaríkjanna fyrir 15,7 millj,, Þýskalands 12,6, Portúgai 9,4, Bretlands 6,7, Svíþjóðar 5,5, Grikklands 5, Ungverjalands 3,7, Danmerkur 3,5, Austurríkis 2,5, Ítalíu 1,9, Tjekkóslóvakíu 1,8 og Brazilíu , 1,8, en annarra landa mxnna.! Japan er t. d. meðal viðskipta- landanna. Þangað fóru vörur fyrir 250 þús. | HEILDAR VIÐSKIPTA- JÖFNUÐURINN Níu fyrstu mánuði ársins hefir verið flutt út fyrir 338,2! millj., en inn fyrir 457,8 millj. Það sem af er þessu ári er því vöruskiptajöfnuðurinn óhag- j st.æður um 119,6 millj ~ ÚRESKI TOGARINN „Northcrn Spray“, sem slrandaði í fjör- unni' á fsafirði í ofviöríim á dögunum. Sjest hjer hve togarinn cr l.átt á iandi, Enn hefir ekki tekist ixð uá honum út. „ísélfur" með 5800 smál. á 5 mánuðum SEYÐISFIRÖI, 15. des.: — Tog arinn „ísólfur“ kom hingað í dag með fullfermi eftir átta v,eiðidaga. Nokkuð á fjórða hundrað smálestir fará í bYæðsiu, en hitt er saltað. „ísólfur“ hefir verið á karfa- veiðum og síðast á ufsaveiðum frá því í byrjun júlí. — Hefir hann aflað rúmlega 5800 smá- lestir, og er langhæstur af tog- urunum með afla miðað við þessa fimm mánuði. Gullfaxi hsflr IfoglS s m svarar fii 25 sinnum kringum hnöftinn Komið 200 sinnym iii Reykjavíkur frá úliöndum. ÞEGAR „GULLFAXI“ millilandaflugvjel Flugfjelags íslands, kom frá Prestwick s. 1. fimmtudag, var það í 200. skiptið, sem hann kemur til Re/kjavíkur beint frá útlöndum. Frá því að „Gullfaxi11 kom fyrst hingað til lands fyrir liðlega 2% ári síð- an, hefur hann flogið í 3100 klukkutíma og um 1 milljón km. vegalengd, cn það svarar til 25 ferða umhverfis jörðina. ur um frá Heydalsá SÖNNUR eru nú fengnar á að trillubáturinn frá Heydaisá í Steingrímsfirði hefir farist og mennimir þrír, sem á honum voru, allir arukknað. Rekið hefir brak úr bátnum, m. a. hluti af kili og byrðingi. Pjófnaðurinn að Lauga- iandi uppiýstist i gær ÞJÓFNAÐURINN að Laugaíandi I Stafholtstungum er nu upp- lýstur. Ungur piltur þar á staðnum játaði á sig þjófnaðinn við yfirheyrslu í gærmorgun. Sýslumaðurinn í Borgarnesi og að- atoðarmaður hans frá rannsóknarlögreglúnni í Reykjavík unnu «ð rannsókn þessa máls. Píltur þessi, sem vinnur víð kvennaskólann, gætir ljósamó- íors o. fl„ kveðst hafa átt leið framhjá v'erslunarskúrnum á miðvikudagskvöldið. Hafi har.n þa veitt því athygli, að hurð skúrsins var opin. Hafði þann- >g verið skilið við hana í ógáti. Hann fór inn í skúrinn og hafðí t vo peningakassa, sem þar vor u á brott með sjer, Annan kass- ann átti verslunin, en í hinum v'oru peningar fyrir bc-nsínsölu. Drengurinn skildi hurðina eftir eins og hann kom að henni í hálfa gátt. Varð það til þéss að vekja athygli manna á þjófn aðinum strax um kvöldið. PilturinnJ sem er milli tví- tugs og þrítugs, hefir nú skilað oiiu þýfinu. Fyrsli „nýtísku" logarinn íslenskur BRESK BLÖÐ, einkum skotsk, skrifa allmikið um togarann „Mána“, sem nýlega var hleypt af stokkum í Aberdeen. Er skip þetta smíðað fyrir xs- lensku ríkisstjórxxina og er eitt af 10 togurum, sém verið er að byggja í Bretlandi. Hefir sá fýrsti þeirra, sem Akureyring- ar fá væntanlega, verið afhent- ur eigendum í gær í Aberdeen. Heitir hann Harðbakur. Um „Mána“ segja ensku blöð in, að hann sje stærsti togar- inn, sem bygðxxr hafi verið fyr- ir íslendinga, 205 fet á lengd og sje búin öllum nýtísku tækj- um. Fái íslendingar þannig „fyrsta nýtísku togarann“, eins og blöðin orða það. KYNNIÐ ykkur glæsileg- asta happdrætti ársins. — Lítið í sýningarglugga Loftleiða við Lækjargötu. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Jólakalfið er nég | handa öllum MORGUNBLAÐIÐ hefir þaíl frá kaffikaupmönnum, að send ingin, sem kom með Lagarfossi á dögunum muni duga handa öllum um jálin, ef rjett er á haldið. En þá mega menn ekki reyna að hamstra kaffi, eða kaupa meira, en þeir þurfa nauð synlega að nota yfir hátíðarn- ar. Kaupmenn tnunu að sjálf- sögðu skammta viðskiftavinum sínum kafíið, en það hefir vilj- að brerxna við áður, að fólk hcfði einhver ráð að fá kaffi k fleiri én einum stað. Strax eftir hátíðar kemur hý sending af kaffi og síðar meira þannig, að ekki ætti að vera hætta a kaffiskorti hjer á lartdi næstu mánuðina. Varðarfjelagar! ÞAÐ eru vinsamíeg tilmæli stjórnar fjclagsins, að þeir, sem hafa ekki enn konxið því við að gera skil í Happdrætti Sjálfstæðisflokksins,' vildu Ijúka þvi sem allra fyrst. Fjelag'sstjórnin óskar þess, að hlutur Yarðar I happ- drættinu megx vxrða sem | mestur ©g Varðarf jelagar mcð þvi sýna áhuga sinn og vilja til þess að efla Sjálf- stæðisflokkinn. Skrifstofa happdrættisins er í SjálfstæfSshúsixxu. „Frú Mike" vinsæl MESTI FLUTXINGUR Míl.I.I LANDA í síðustu ferð sinni frá Prest f t „ vxk flutti „GuHfaxi" alls 5283 j AUSftirCæjðrDlO kg, af vorum og vai megm hluti + þeirra, eða rösklega 5 smálf^Hrj „cellpphane“-pappír til .L'ílu- j miðstöðvar hraðfrystihúsanna. j Verður pappír þessi notaður til! pökkunar á hraðfrystum fisk-! flökum, sem send verða á Amer , íkumax'kað. Er þetta mesti fiutn ingur, sem „Gullfaxi“ hei'ir flutt á milli landa í einni ferð. Israslslogarar við Island BRESK BLÖÐ skýra svo frá, að tveir togarar frá ísrael hafi aðsetur í Aberdeen í vetur, en þeir ætli að stunda veíðar við ísland. ísraelsmenn hafa mikinn á- huga fyrir fiskiveiðum og hafa meðal annars keypt fiskiskip í Danmörku. — Áhafnir á þess- um ' ísraelstogurum munu að einlivcrju leyti vera enskar. FEKÐIR „GULLFAXA“ Af þeirn 200 skiptum, sem „Gullfaxi“ hefir komið beint til Reykjavíkur frá útlöndum, hefir hann flogið 75 sinnum frá Prestvík, 49 sinnum frá Kaup- mannáhöfn, 25 sinnum frá London, 24 sinnum frá Oslo og sjaldnar frá 15 öðrum stöðum. Auk þessa hefir „Gullfaxi“ komið 5 sinnum beint til Keflavíkur frá útlöndum. ÞRÍR FLUGSTJÓRAR Flugstjóri á „Gullfaxa“ í 200. skiptið, sero hann kom til Reykjávíkur frá útlöndum, var Þorsteinn E. Jónsson. — Tveir aðrir flugstjórar hjá Flugfje- lagi íslands hafa stjói-nað flug- vjelinni undanfarin 2V2 ár auk Þorsteins, en það eru þeir Jó- hannes R. Snorrason og Sig- urður Ólafsson. KVIKMYNDIN um frú Mike, sem nú er sýnd I Austurbæjar- bíó, hefir hlotið miklar vin- sældir bíógesta. Sagan um frú Mike, sem myndin bjrggist á, var framhaldssaga í Mörgun- blaðinu, eins og kunnugt er. — Hefir mörgum leikið hugur k að sjá .hvernig kvikmyndin lýs ir pei-sónunum, sem fólkið sjálft hafði gert sjer í hugarlund, hvernig væru. Bókin um frú Mike er metsolubók í Bandarík j unum og kvikmyndin allsstaSa? gengið sjerstaklega vel. Leikkonan Evelyxx Kaves fer með hlutverk Katherine og Dick Powcll manns hennar. Leilað að smygluðum úrum EMBÆTTISMENN tollþjónust unnar heimsækja nú þúsundir skartgripasala á Bretlandi og Norður-írlandi. Leita þeir að úrum sem smyglað hefir verið ínn í lonríiA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.