Morgunblaðið - 02.02.1951, Síða 1
38-
27. tbl, — Föstudagur 2. febrúar 1951.
PrentimiftJ* Mn>reunblað«tnt.
Enginn á
Minnsf á Alþingi
KLUKKAN 2.30 í dag er boð-
aður fundur í sameinuðu Al-
þingi, en forseti Sameinaðs
þings, Jón Pálmason, mun þá
flytja samúðarávarp í tilefni af
; flugslysinu í fyrrakvöld.
34’Us
X
! 4'
lík Masinerheims
flutl heim
HELSINGFORS, 1. febr. —
Margar þúsundir manna komu
saman á flugvellinum við Helc-
ingfors í dag til að taka á móti 1
iíki Mannerheims, marskálks, j
Margt stórmenni var viðstatt og
staðurinn skreyttur. —NTB.
Fundur sfjórnmáia-
nefndarinnar í
LAKE SUCCESS, 1. febr. —
Stjórnmálanefndin hefir verið
kölluð saman annað kvöld til að
i'aeða kœru Rússa um árás
Bandaríkjamanna á Kína. Fleiri
atriði bíða afgreiðslu nefndar-
innar eins og Formósumálið.
—Reuter-NTB.
y.b
.. >y.
Sfikker myndar ekki
sfjórn í Hoffandi
HAAG, 1. febr. — Dr. Stikker,
leiðtogi frjálslyndra í Hollandi,
hefir gefist upp við stjórnar-
myndun. Hefir Júlíana, drottn-
ing, því snúið sjer til annarra
leiðtoga fiokkanna um, að þeir
reyni stjórnarmyndun. í fyrri
viku sagði stjórnin af sjer
vegna gagnrýni, sem Stikker,
utanríkisráðherra, sætti vegna
’afskipta hans af deilu Hollands
og Indónesíu um Nýju-Guineu.
—Reuter.
knmsf iifs af
1 gær fannst bmk úr
flugvjelinni í sjénum
Tuttngu og sex börn
innan iermingorald-
nrs missta föður sinn
ÖLL VON um, að áhöfn og farþegar flugvjelarinnar GJitfaxa,
er hvarf hjer við Reykjavík í fyrrakvöld á leið frá Vestmanna-
eyjum, hafi komist lífs af, er úti. — í gærdag funnst brak úr
flugvjelinni á reki út af Vatnsleysuströnd. Upp undir landi
fannst olíubrák á sjónum, en það svæði verður væntanlega
kannað betur, er veður og aðstæður leyfa. Með Glitfaxa fórust
20 manns og var það fólk á ýmsum aldri. Mennirnir, sem fór-
ust, láta eftir sig 48 börn, þar af eru 26 innan fermingaraldurs,
en uppkomin 22. Barnflesta heimilið, sem missti fyrirvinnuna,
var að Þingholti í Vestmannaeyjum. Þar eru 12 hörn, og fimm
innan fermingaraldurs.
Hefir taugaveiki geri
vari við sig!
TÓKÍÓ, 1. febr. — Formælandi
Bandaríkiahers hefldur því
fram, að taugaveiki hafi gosið
upp í herjum norðanmanna í
Kóreu, og hafi margir oiðið
lienni að bráð. Fregnir herma,
að það sjeu N-Kóreumenn ein-
ir, sem sýkst hafi af farsót.t-
inni, Kínverjar hafi sloppið til
þessa. —Reuter-NTB.
WIÉ&Ék 1
Neðri krossinn, sem merktur er inn á kortið, sýnir stað þann er
olíubrákin var mest á sjónum. Þar er rúmlega 30 metra dýpi.
Efri krossinn mcrkir stað þann er björgunarvestið fannst á.
I GÆiS VAEt HARiST I
m\lí& NQB9AN ICHON
iSfincsrs sfa@ar sækja
ísrir hægt irasn
Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter—NTB.
TÓKÍÓ, 1. febrúar. — í dr.g gerðu kommúnistar fyrsta gagn-
áhlaup sitt á það iið S. Þ., sem hóf sókn á vesturvígstöðvum
Kóreu fyrir viku. Gerðu norðanmenn áhlaup norðan Ichon, sem
cr 50 km suðaustan Seoul. Kom þarna til harðra átaka, og var
tarist í návígi.
Verkfaii um borð í
finnskum skipum
HELSINGFORS, 1. febr. —
Finnska sjómannasambandið
gaf í dag fyrirmæli um tveggja
tíma vérkfall um borð í öllum
‘finnskum .verslunarskipum og
ísbrjótum til að andmæla dómn
um yfir formælanda sambands-
íns, Waeliaeri. Var hann dæmd
ur í 30 þús. marka sekt fyrir
meiðyrði. Hafði hann sakað 2
vjelstjóra um landráð., —NTB.
LIÐSAUKI
• SENDUR FRAM
i Formælandi 8. hersins segir,
!að illt hafi verið að koma við
flugliði vegna vondra flugskil-
yrða. Franskar og bandarfskar
svcitir tóku þarna mannlega á
móti, og hrukku ekki fyrir í
fyrstu atrennu, en kommún-
istar sendu fram nýtt lið og lá
þá við borð, að herflokkar S.Þ.
yrðu umkringdir. Fluttur hef-
ur verið liðsauki til vígvall-
anna og flutningaflugvjelar
hafa flutt 42 smálestir skotfæra
til frönsku og bandarísku sveit-
j anna.
I
BARíST NORÐAN SUWON.
J
I Þá er sagt frá því, að flokkur
N-Kóreumanna og Kínverja
!hafi gert áhlaup á hermenn S.
IÞ. 11 km norðvestan Suwon.
| Annars staðar á vesturvígstöðv
junum sækja hefir S. Þ. hægt
' og sígandi á án þess að verða
ífyrir teljandi andspyrnu.
AUSTURVIGSTOÐVARNAR
Á austurvígstöðvunum hafa
flugsveitir S. Þ. gert árásir á
stöðvar kommúnista 7 og 13 km
norðan Pyongchang, sem er 40
km austan Wonju.
IIALDA VELI.I
Frjettamenn eru þeirrar
skoðunar, að herir S. Þ. muni
halda velli norðan Ichon að
sinni, en benda hins vegar á,
að gagnáhlaupin sjeu furðu-
keimlík þeim, sem kommúnist-
ar gerðu, er þeir hófu fyrstu
sókn sína í N-Kóreu fyrir jólin.
Viðræður danskra
stjórnmálamanna
KAUPMANNAHÖFN, 1. febr.
— Viðræður danskra stjórn-
málaflokka við ríkisstjórnina
um ráðstafanir til að stemma
stigu fyrir verðbólguna, hófust
í dag. Viðræðum þessum held-
ur áfram á morgun og má bú-
ast við, að þær taki langan
tíma. —NTB.
Nikið konjak ónýtist í eidi
í Frakklandi
PARÍS, 1. febr. — í Comton í
Suðvestur-Frakklandi varð
mikill bruni í gær. Þar brunnu
þúsund kassar af völdu konjaki,
10,000 flöskur alls, auk 30 þús.
lítra í ámum. Vin þetta átti að
flytja til Bandaríkjanna og var
geysiverðmætt. —Reuter-NTB.
Yfir 100 þús. hl. lil
Áiasunds í dag
ÁLASUNDI, 1. febr. — í dag
lcl. 19 höfðu um 75 þús. hl síld-
ar borist til Álasunds. Um
helmingur hennar hafði veiðst
í reknet, hitt í nót. Talið er, að
alls muni berast yfir 100 þús.
hl. til bæjarins í dag. Mörg
skip bíða löndunar. —NTB.
Hefir lánad rúmiega
iTtilljarð dala
WASHTNGTON, 1. fcbr. — í
tilkynningu ifrá alþjóðabank-
anum segir, að hann hafi veitt
j yfir einn milljarð dala að láni,
síðan hann hóf starf sitt 1946.
Á seinna misseri ársins 1950
lánaði bankinn 206,9 millj. dala.
Þessi ríki fengu lán á misscr-
inu: Tyrkland, Ástralía, Uru-
guay, Abesseríía, Tailand, Kcl-
umbía og Mexíkó.
Með birtingu í gærmorgun
hófst leitin að Glitfaxa á ný.
Hin nýstofnaða björgunarflug-
sveit og flugumferðarstjórnin
iiöfðu þá um nó!tina skipulagt
hvernig leitinni skylda hagað.
bæði úr lofti, á • jó og á landi.
Fjöldi leitarmaina bauð sig
fram.
I Skömmu eftir hádegi til-
kynnti Jóhanncs Snorrason,
flugstjóri, að harn hefði úr flug
vjel sinni, kornir auga á olíu-
brák á sjónum, út af Flekkuvík.
Varðskipið Ægir, sem þátt tók
í leitinni, fór þegar á vettvang.
' Á leið þangað, fundu Ægis-
menn björgunar'ielti, er mar-
aði í hálfu kafi. Við athugun á
því kom í ljós, að það muni
ekki hafa verið notað, og svo
var ,að sjá, sem t' jeflísar hefðu
gengið í gegnum það.
Þær tólf flugvjelar, sem þátt
tóku í leitinni, kcnnuðu nú eink
um þetta svæði. Nokkru eftir að
olíubrákin fannst, sást rekald á
sjónum. Ægismenn fundu það
eftir tilvísan flugvjela. — Við
rannsókn kom í l'ós, að það var
úr gólfi flugvjelarinnar. Þetta
var timburbrak úr þeim hluta
flugvjelargólfsins, sem stólarnir
voru skrúfaðir niður L Ekki
var annað eftir af stólunum en
festingarnar, sem skrúfurnar
gengu í gegnum.
Ægir flutti brakið til Reykja-
víkur og kom að bryggju laust
fyrir klukkan sex, Var brakið
þá þegar afhent ílugumferðar-
stjórninni.
Skömmu eftir komu Ægis til
Reykjavikur, átti Mbl. stutt
samtal við Eirík Kristófersson.
s’úpherra og sagi’ist honum þá
eitthvað á þessa leið um fund
braksins: .
OLÍUBRÁK Á F ÆKKUVÍK
Flugvjel, sem j átt tók í leit-
inni, tilkynnti oi kur skömmu
eftir hádegi, að sjost hefði olíu-
brák á sjónum á Flekkuvík. —
Við komum á þe nnan stað um
klukkan 2,20. Va þar olíubrák
á allstóru svæði, in einkum þó
Framh. á bls. 4.