Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 4
« MOitGUNtíLAÐIÐ Laugardagur 24. febr. 1951 55. dagur ársins. MaUhíasmrssa. 19. vika velrar. Ardegisflæði kl. fi.55. Síðdegisfiæði kl. 17.13. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sirni 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Messur á morgun Skagfirðingafjelagið heldur aðalskemmtun sina sunnu- Bjarni c'aK‘nn 23- Þ- m- 1 Tjarnarcafé. Nafn misritast í blaðinu í gær nrisritaðist nafn eins þátttakenda í kynnisför útgerðar- manna til Noregs, það var nafn Dómkirkjan. Kl. 11 sira Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auðuns. Nesprestakall. — Messa i kapellu háskólans kl. 2 e. h. — Sjcra Jón Thorarensen, Hallgrímskii’kja. Messa kl. 11 f.h. sr. Jakob Jónsson. Ra’ðuefni: „Eftir Helga Pálssonar frá Akureyri, breytendur Guðs“. Barnaguðþjónusta hann var sagður Ólafsson. kl. 1.30, sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. sr. Sigurjón Þ. Ámason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. sr. Garðar Svavarsson. Barnaguð- Samh. ísl. samvinnufjel. Arnarfell er væntanlegt til Reykja vikur á morgun frá Malaga. Hvassa- fell fór frá Cadiz 21. þ.m. áleiðis tii Keflavíkui'.' U ivarpiS Snæfellingafjelagið þjónusta kl. 10.15 f.h. sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp — 15.55 Frjettir og veðurfregnir). 18.25 heldur árshátíð sína að Hótel Borg Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; 1 kvold kl' 9’ I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (piötur) kl. 5 e.h. sr. Evrópiuneistaramótsmyndin 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. og kvikmyndin frá keppni Norður- 20,30 Leikrit: „Eftirlitsmaðurinn" efi landanna við Bandaríkin verður ir Nikolai Gogol. — Leikstjóri Lárus Messa í Aðvent-kirkjunni kl. 2 e.h. sýnd í Hafnarfirði á morgun kl. 5 e.li. Pálsson. 22.15 Frjettir og veðutfregnii (Athugið breyttan messutíma). — ím»>- — 22.20 Passíusálmur nr. 30. 22.30 Sálmanúmer: 378 — 114 — 241 og UngbarnaVCrnd Líknar Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 43. — Sr. Emil Björnsson. i _ . .. , . j Hafnarfirði. Messa Tl5-4 e.h.'oglmmtt'daga ; Erlf ndar útvarpsstöðvar kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið i móti bömum, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum bömum. Fríkirkjan kl. 2 e.h. sr. Knstinn Stefánsson. Bessastaðakírkja. Messa kl. 2 e,h. sr. Garðar Þorsteinsson. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguð- þjónusta í K.F.U.M. kl. 10 f.h. sr. Garðar Þorsteinssoii. KeflavíkurUirkja. Mc-ssa kl. 5 e.h, sr. Eiríkur J. Erynjólfsson. Afmæli Sjötug er í dag frú Matthildur Vilhjúlmsdóttir, Bjergi, Vopnafirði. -J . Gengisskráning l £_______________ 1 USA dollar______ 100 danskar kr.___ 100 norskar kr. __ 100 sænskar kr.____ kr. 45.70 . — 16.32 — 236.30 (fslenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 25.50 — 31.22 og 19.70 m. — Fneti kl. 11.00 — 17.05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Hljóm- leikar af plötum. Kl. 16.00 Bama- timi. Kl. 17.35 Laugardagskvöldið. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.00 u 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20 Danmörk: Bylgjulengdir: 122“» o, !41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og k ---—228.50 20,00 — — 315.50 1 England. (Gen. Overs. Ser> i 100 finnsk mörk----------— 7.00 >Bylgjulengdir- 19.76 — 25.5 f L -- t- 46.63' — 32.67 -_ — 373.70 Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Ur rit stjórnargreinum dagblaðanna. KL 11.00 BBC-hljómsveit leikur. KL 12.15 Óskalög. Kl. 13.45 Jazz. Kl. 16.30 Kommúnisminn í framkvæmd. Kl. 19.15 Hljómlist. Kl. 21.00 Dans- lög. Kl. 21.15 Jazz. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku k 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.44 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. - Belgía. Fnettir á frönsku kl. 17.43 — 20,00 og 20.55 á 16.85 og 13.83 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kL 15.15 og alla daga kl, 22.45 á 25.64 og 31.41 m — Sviss StuttbylgjU' útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 8 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 —. 19 og 25 m. b., kl. 21.15 é 15 — 17! — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —■ 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. BylgjuLt 19.17 — 25.57 - 31.28 og 49.79. — SenJir út á sunnudögum og miðviku-* dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00—■ 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudöe- um kl. 11 30 Góður árangur á sundmóti Kíl Sveif Ármanns seffi mef í 4x50 m skriuiundi. SUNDMÓT KR fór fram í Sundhöllinni s. 1. miðvikudagskvöld. Frekar var þar fátt áhorfenda, enda veður vont og strætis- vagnaverkfall. Á mótinu náðist ágætur árangur í flestum greinum og lofar þetta mót góðu um árangur á meistaramót- inu og getu sundmanna okkar á sumri komanda. Eitt íslenskt met var sett á jflugfreyjubikarinn öðru sinni. mótinu. Var boðsundssveit Ár- ’ Sund þetta vakti einna mesta át- manns þar að verki í 4x50 m hygli áhorfenda, enda voru skriðsundi. Tími sveitarinnar var þeirra á meðal margar ungar 1:52,1 mín. en gamla metið, sen stúlkur. Væri vonandi að þær þessi sama sveit átti var 1:53,4 tækjú sjálfar að æfa sundíþrótt- '000 fr. frankar 100 belg. frankar íOO svissn. frankar 100 tjekkn. kr. 100 gyllim — — 32.64 — 429.90 31.55 og 16.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 - uö — 10 — i _ 15 _ 17 — 19 — 22 og 24. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 ig 2—7 alla virka daga nema laugar- laga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 j — Þjóðniinjasufnið kl. 1—3 þriðju- laga, fimmtradaga og sunnudaga. — ' islasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 safnið kl. 10—10 alla virka daga iiema laugardaga Kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið stmudaga kl. , ; 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga Attræo er i dag frú Anna Rinars- y ^_____3 dóttir, Sniðugörðum, Gaulverjarbæj- j arhreppi, Árnessýslu. Flugferðir Ijoftleiðir. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, * Akrtreyrar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Fimm mínúfna krossgáfa min. í sveit Ármanns voru Ölaf - ur Ðiðriksson, Theódór Diðriks- son, Rúnar Hjartarson og Pjetur Kristjánsson. Mjög hörð keppni varð um annað sætið, en sveit ÍR bar þar hærra hlut frá horði. Pjetur Kristjánsson og Ari Guðmundsson mættust nú öðru sinni á vetrinum í 50 m. skrið- sundi. Tírninn að þessu sinni varð heldur verri en síðast. Lauk keppninni með því að aðeins sjónarmunur greindi á milli þeirra. Þó skeði það einkenni- lega að gerður var tímamismun- ur á þeim og er slíkt næsta ó- skiljanlegt. Þórdís Árnadóttir vann bringu ina, því enn er þátttaka í kvenna greinum sorglega lítil og breidd- in ekki mikil. 100 m. flugsund vann Sigurð- ur Jónsson KR, en Sigurður Þor- kelsson varð annar og átti mjög gott sund. Unglingasundin voru öll skemmtileg og keppnin tvisýn. I bringusundi drengja voru t. d. allir keppendurnir 5 á sömu sek- undunni, en Þráinn Kárason fór með sigur af hólmi. Vigdís Sig- urðardóttir vann 100 m. bringu- sund telpna á ágætum tíma. Loks kom Gunnar Júlíusson ,mjög á óvænt með aö vinna 100 m. skrið sund drengja. Helstu úrslit. sundsbikarinn fyrir 200 m. bringu 1 50 m. skriðsund karla: sund og var í sjerflokki. 1. Pjetur Kristjánsson, A, sek. 27.0 27.1 28.5 6:12.1 mín., en Kristján Þórisson!4. Olafur Guðmundsson, ÍR 28 6 400 m. bringusund vann Atli j 2. Ari Guðmundsson, Æ Steinarsson á allgóðum tíma,1 3. Ólafur Diðriksson, Á BrúlSkaip ) A Höfnin Togararnir Uranus og Egill Skalla grimsson komu af veiðum í gær- morgun. Gefin verða saman i hjónaband i dag af sr. Jóni Auðuns, Anna Stein- dórsdóttír, Suðurgötu 8, og Hjörtur Fjeldsted, versiuriarmaður. Heimili þeirra er að Suðurgötu 8. I dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Leiðrjettiny. Helga Henrvs, Brávallagötu 4. , r . , , , . , _ f. „ t . 1 sambanrti við frasogn af skyrslu Reykjav.k og --"n tVagíe rafvirkja- fjármálaráðherra á Alþingi ; blaðinu nomi_ H«óliveigarstig o A. Jtioimili ■ , , ■ . *• * r ,.. x.. " . & , r, , i gær, skal þess getio, að framlog tii ungu hionanna verður a Bravalla- ,, x , , . * vegamaia urðu a armu 1950 ruinlega gotu 4, Reykjavik. j , mil]j kj. hærri pn áœtlílð var j ..... . fjárlögum. Kvoldbæmr í Hallgrímsldrkju Kvöldbænir fara fram í Hallgríms knkju kl. 8 e.h. stundvíslega alla virka daga, nema miðvikudaga. (Á tniðvikudögum eru föstumessur). varð annar á 6:23,5 mín. Ólafur Guðmundsson sigraði' L Þórdís Árnadóttir, Á SKV IUNGAR í 50 m. baksundi karla á góðum j 2. Lilja Auðunsdóttir, _Æ Lárjett: —- 1 vitleysa — 3 ruggar tínia og skorti aðeins 2/10 úr sek. j 3. Sesselja Friðriksd. Á, — 8 fugl — 10 utan dyra — 12 á metið. Ólafur sigraði þarna! 4. Jónina Ólafsdóttir veit margt um skyldmennin — 14 methafann Ara Guðmundsson, samhljóðar — 15 tónn — .16 títt — en Hörður Jóhannesson var fjar- 18 vonska. verandi sökum meiðsla. Lóðrjett: — 2 úrgangur — 3 tveir Anna Ólafsdóttir vann 100 m. eins — 4 konur — 5 ruglaoi — 7 skriðsund kvenna og þar með kenndi — 9 oft — 11 áhald — 13, 200 m. bringusund kvenna: jrnn. 3:18,3 3:30 4 3:34.2 3:5J.8 mín. 1:19.3 1:22.0 1:29.9 100 m. flugsund karla: 1. Sig. Jónsson, KR 2. Sig. Þorkelsson, Æ 3. Ragnar Vignir, Á Framh. á bls. 5. íláti 16 taug — 17 samhljóðar. TffeTiTr ] Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 ógang — 6 afa — 8 ref — 10 ref — 12 eflingu — 14 PF — 16 GL — 16 ana — 18 strauma. LóSrjett: — 2 gafl — 3 af — 4 gam — 5 hrepps — 7 ófulla -—• 9 eff — 11 egg — 13 iðna — 16 ar 17 au. H. MiðstöðvarketKÍS TIL SÖLU: Stærð 3,6 ferm. Ketíllinn er olíukynntur, en má einnig nota hann fyrir kolakyndingu. Talið við Vigfús Sigurgeirsson, Miklubraut 64, — sími 2216. ■■■■■■■■■■ ■■■■•■■■■••■■■■•■■ Barnasamltoma Bamasamkoma verður haldin Eimskip, j Brúarfoss fór frá Reykjavik 19. febr. til Hull og Kaupmannahafnar. ; Dettifoss fór tíl Keflavíkur í morgun. í Fjallfoss kom til Rotterdam 22. febr. Tjarnarbíói á morgun kl. 11 f.h. sr. fór þaðan í gær tii Antvverpen, Hull Jón Auðuns. iOg Reykjavikur. Goðafoss fór frá , j Reykjavik 21. febr. til Rotterdam. Sunnudagsskóli ; Lagarfoss kom til Leitli 22. febr. Sel- Ilallgrímsáóknar í fofs ef i-Lei,th' fTröl.]aÍ0Ís “f } ReykJ;' ° vik. Auðumla for fra Reykjavjk 21. er i gagnfræðaskóíahúsinu við Lind febr. til Vestmannaeyja og Hamborg argotu kl. 10. Skuggamyndir. 011 ar Foldin er ; Revkjavik. br»m velkomin. | Frá Búnaðarþingi j Ríkisskip. j Llekla er Austfjörðum á suður- I frjeti frá Búnaðarþingi í blaðinu leið. Esja var á ísafirði siðdegis i gan í gær, fj'ell .niðor nafn eins mamisins að norðurleið. Flerðubreið er í Beykja í fjárhágmofud B'maðarþings, Páis vík. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þjrrill PfalssoriáV. E.j.rug g •;>. cast að skýra er á Eyjafíroi. Gddur er á Vestfjörð- fi á riturum þingsics, en þeir aru Haf um. Ármann fer írá Reykjavík sið- *- ’U Pj : '.g P-'-II Pálsson. degis í d«.g íil Vt2t-::-;;..asyja. ■■■■■■■■ Janúarheíti Heimílisritsins er komið úl: í ritinu er: Saga eftir Tove Kjarval, er frúin nefnir Skuldin. — Þá er ritgerð um Leonardo da Vinci, sem talinn er fjölgáfaðasti snillingur, sem uppi hefur verið. Frumlegt ástabrjef. Sagan, Bara litil teJpa. Saga eftir Ernst Hemingway, höfund skáldsögunnar „Klukkan kallar“, sem heitir: Hreinn og bjartur staður. — Hvað dreymdi þig í nótt, ýtárlegar draumaráðningar. Sága eftir Peter Cheyney: Dagur reikningsskilanna. Saga eftir kvikmyndastjörnuna Asta Nilsen, Síðasta kveðja Önnu. Eyja ástárinnar, saga. —; Ennfremur krossgátur, .og ýmiskonar dægradvöl, gámansögur cg snrúiur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.