Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 8
MORCUKBLAÐIÐ
\
Laugardagur 24. febr. 1951
1) — Jæja, ertu búinn að
eyðileggja útvarpstækin, Kort?
|— Já, jeg er búinn að ganga
þannig frá þeim, að það verður
aldrei framar hægt að senda
/neð þeim.
2) —, Ágætt, þá gerir ekkert
til þó karlskarfurinn tóri á-
fram, þangað til hann sýnir
okkur selina.
Gunnlaugur 0,
Minningarorð
Fæddur 14. ágúst 1909.
Dáinn 17. febrúar 1951.
ÞAÐ er oft þungbært að þurfa
að sætta sig við þann raun-
veruleika, að góður vinur
manns sje fyrir fullt og allt
horfinn af vettvangi hins jarð-
lega lífs og eigi þangað aldrei
afturkvæmt til frekari samvista
\úð sjálfan mann eða þá sem í
nánustum tengslum hafa deilt
með honum jarðneskum gæðum
í sorg og gleði. En hvað þýðir
að fást um slíkt, það er skapa-
dómur hvers manns að koma
og fara, lifa og deyja. Manni
sýnist það lítill tilgangur að
þurfa um stundarsakir að lifa
í þessum vafsturssama og
hrjáða mannheimi við misjöfn
og skipt kjör, því meðan efnis-
hyggja, byggð á leirfótum fjár-
græðgi, hleypidóma og metn-
gðar til mannaforráða, er alls-
ráðandi hlýtur tilgangsleysið
að lifa í praktugleikum og vel-
lýstingum, en hinn eilífi andi
í mannssálinni býr á meðan í
akugga mannvonskunnar. Þá
fyrst er trúin á almáttugan
Quð hefur náð tökum á mann-
kyninu mun þetta breytast og
tilgangur lífsins á jörðinni
verða hven-i mannssál Ijós.
Minn góði og drenglundaði
vinur, Vilhjálmur Eyjólfsson,
hefur verið kvaddur hjeðan af
jörðinni á blómaskeiði iifs síns.
Ilann varð aðeins fertugur að
aldri. Fæddur er hann þann 14.
ágúst 1909 á Sauðárkróki. For-
oldrar hans eru þau hjónin
Eyjólfur Isaksson og kona hans
Sólveig Hjálmarsdóttir nú há-
öldruð bæði. Villi, eins og við
vinir hans og samvistarmenn
nefndum hann áyallt, ólst upp
hjá foreldrum sínum á Sauð-
árkróki, þar til hann á áttunda
aldursári fluttist með þeim til
Hafnarfjarðar og síðan til
Revkjavíkur. Þann 25. október
1930 kvæntist Vilhjálmur, en
kona hans, Sesselja Sigríður
Þorkelsdóttir, Ijest 26. sept.
s. 1. Var konumissirinn svo
mikið áfall fyrir Vilhjálm, að
hann bar aldrei sitt barr síðan
og fannst lífið hjer vera sjer
óbærileg kvöl. Þau hjónin eign-
uðust sjö mannvænleg börn, en
tvo syni misstu þau á unga
aldri, en fimm barnanna lifa
cftir og eru tvö þeirra enn inn-
an fermingaraldurs.
Árið 1926 kynntist jeg Vil-
hjálmi og tel jeg og mun ávallt
telja, að þau kvnni sem jeg
síðan hefi af honum haft. hafi
V, Eyjólfsson
Róðrar stöðvast á Horna-
firði vegna söluerfiðleika
HÖFN í HORNAFIRÐI, 22. febrúar. — Á Hornafirði er algjör
stöðvun á róðrum og telja útgerðarmenn að eins og nú horfir
í þessum málum geti róðrar ekki hafist þar aftur nema um
einhverja úrbót sje að ræða af hálfu hins opinbera.
orðið mjer til góðs og vildi jeg
aldrei af þeim vinskap hafa
orðið. Hann var hinn tryggi og
velviljaði vinur sem í raun
reyndist og ljet sjer umhugað
um að ljetta byrðar þeirra sem
bágt áttu, ef hann var þess
megnugur, en kastaði aldrei
steini að lítilmagnanum eða jók
þeim þrautirnar. Á heimili Vil-
hjálms og konu hans kom það
greinilegast í ljós hvern mann-
dóm þau hjón bæði höfðu að
geyma. Þar var ávallt alúðlegt
að koma og bar var gleðiríkt
meðan Sesselja var við heilsu,
en er hún tók veiki þá, er síð-
ar leiddi hana til dauða, brá
ský fyrir sólu, þó hún þrátt fyr-
ir heilsuleysi sitt og fjarvistir
frá heimilinu af þeim sökum,
lýsti eins og sólargeisli inn á
heimilið. Vilhjálmur ;Eyjólfs-
son barst. ekki mikið á í þess-
ai'i veröld, hann var hinn vinnu
sami og ástríki heimilisfaðir.
Hann var mestan hluta full-
orðinsára sinna bifreiðarstjóri,
en seinustu árin vann hann sem
bifvjelavirki hjer í bænum.
Með Vilhjálmi er kvaddur
góður drengur á burt og er sár
söknuður kveðinn að munaðar-
lausum börnum hans, öldruð-
um foreldrum, ættingjum og
vinum. Oll biðjum við góðan
Guð að blessa sál hans og taka
hann í sátt til sinna himnesku
vistarvera.
Olafur Theódórsson.
Ástæðurnar fyrir þessu skal‘>
nú greina:
í fyrsta lagi höfðu útgerðar-
menn gert sjer voxdr um Eng-
landsmarkað og fcúið sig undir
það með skipakost, en svo þeg-
ar sala þangað brásl svo herfi-
lega, eins og kunnugt er, þá
var sú leið útilokuð.
í öði-u lagi vilja hraðfrysti-
húsin á Austurlandi gjarnan fá
fiskinn til vinnslu, en þau geta
bara ekki fest neina tryggingu
fyrir greiðslu aflans, svo að sú
leið virðist einnig útilokuð fyr-
ir útgerðarmönnum, þar sem
hvorki þeir sjálfir eða hluta-
menn hafa nokkur ráð til þess
að láta fiskinn í algerri óvissu
um greiðslu.
Í þriðja lagi er sölumöguleiki
mjög erfiður hjer og algjörlega
ómögulegt að selja hjer aflann
á meðan meginaflinn er ýsa og
bátarnir of margir til þess að
hjer sje nokkur aðstaða til sölt-
unar, nema ef fiskurinn yrði
fluttur jafnóðum og hann hefir
staðið í salti um ákveðinn tíma.
|En menn hjer hafa rekið sig á,
jað því er ekki til að dreifa að
! svo gangi til.
j í fjórða lagi hefir komið til
mála að selja einn eða tvo farma
jtil Frakklands, en þar mun
jeingöngu vera um þorsk að
íæða. En eins og sakir standa
veiðist sama og' enginn þorsk-
ur og verður vart fyrr en svo-
kallað sílisfiskirí byrjar, sem
venjulega er í byrjun marz. En
verði horfið að þessu með
Frakklandssölu, þá mun koma
til vandræða með ýsuna.
Þannig standa nú sakirnar
fyrir 12 vjelbátum, sem hjer
hafa ætlað að stunda útgerð á
yfirstandandi vertíð.
— Gunnar.
Einar Ásmundsson
hœslaréltarlögmaður
Skrifstofa:
Tjarnargötu 10 — Sím, 5487.
— Alþingi
Framh. af bls. 5.
væri a ðríkissjóður og bæjarsjóð
ur greiddu tapið af rekstrinum.
Gísli Jónsson deildi harðlega
á flutningsm. fyrir að engar á-
ætlanir fylgdu till. um það
hve mikið þetta tap mundi
verða. Flutningsmenn gætu
ekki ætlast til að fjárveitinga-
nefnd og Alþingi, fjellust á
þessar tillögur án þess að vita
nokkuð hve mikla bagga þetta
mundi leggja á hevðar almenn-
ings í landinu.
Guðm. Guðmunds- ,
son göngu og stökk- j
meislari Akureyrar i
AKUREYRI, 23. febr.: — Um 1’
síðustu helgi hófst skíðameist- \
aramót Akureyrar.
Á laugardaginn hófst ganga. [
Hófst hún við Þórunnarstræti. =
Veður var ágætt en færi nokk- \
uð þungt. Keppendur voru tveir i
í A-flokki, tveir í B-flokki og j
10 í 17—19 ára flokki. Braut \
A- og B-flokks var um 17 km., I
en yngri flokkurinn gekk 15 \
kílómetra. \
A-flokkur: — 1. Guðmundur \
Guðmundsson, KA, 1 klst., \
08.47.8 mín., og 2. Bergur Ei- \
ríksson, KA, 1 klst 16.56.6 mín. |
17—19 ára: — 1. Haukur \
Jakobsson, KA, 1 klst. 02.20.0 j
mín. — i
Stökkkeppni fór fram á j
sunnudaginn við Miðhúsaklapp \
ir. — Keppendur voru 12 Guð- \
mundur Guðmundsson bar þar j
einnig sigur út býtum og varð I
tvöfaldur Akureyrarmeistari. j
A-flokkur: — 1. Guðm. Guð- \
mundsson, KA, 2195 stig, 2. j
Bergur Eiríksson, KA, 184.5 i
stig. — j
B-flokkur: — 1 Baldvin H’ar \
aldsson, KA, 208,1 stig, 2. Jens j
Sumai'liðason, Þór, 202,2 stig. \
17—19 ára: — 1 Sigtryggur j
Sigtryggsson, KA, 219 0 stig. — j
—H. Vald. \
— Minningarorð
Framh. af bls. 7.
Hver veit nema þetta eigi
einnig við um flugstjórann
unga? Þó að örlögin yrðu þau,
að hann hrapaði í djúp hafsins,
þá mun andi hans vera floginn
upp á hærri sviðin, inn i hina
björtustu heiðríkju.
Upp í heiðríkjunni þótti hon-
um áður unaðslegt að fljúga.
Jón Pálmason.
KAGNAR JÓNSSON
hœstarjettarlögmafiur
Laugavc-g 8, íimi 7752.
liögfræBistörf og eignauin»ý»2«.
BERGUR JÓNSSON
Múlflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Markús
jM EANWHiLE CATHV I'V£
j BEEN WANTÍNG TO ‘t’ALK TO YOU,
I0ARUNG...I DON'T KNOW HOW
Ito say this vERy well, but i
...I WANT YOU TO AAASRy
CATHY/ WHAT'S WRONG ? P
WHAT /S /T, 5WEBTHEART?
:: /
3) Á meðan. | ætlaði að Spyrja þig,
— Katrín, jeg hef beðið eftir vildir giftast mjer.
þjer hjerna. Jeg þurfti að tala* 4) — Kata! hvað er í veg-
svolítið við þig, elskan mín. . . . inum? Hvað er að, elskan min?
Hjerna, jeg veit eiginlega ekki
hvernig jeg á að byrja. . . . Jeg
EftL Ed Dodé