Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 12
Veðurútlif í dag: NA og N-goSa eSa kaíáL Ljettir tiL 46. tbl. — Laugardagur 24. febrúar 1951 Iðjukosningar Sjá grein á blaðsíðu 6. Illir vegir út frá bænum woraj éfærir I gærmorgun SEGJA rnk að í hríðinni og skafrenningnum í fyrrakvöld, hafi allir vegir út frá bænum orðið bráð ófærir og í gærmorgun strax bófst vinna við að ryðja þá og var unnið að því með j slórum vegheflum og jarðýtum- Vegagerðar ríkisins og eins unnu ; flokkar verkamanna við snjómokstur á ýmsum stöðum. Bærinn, sm varð undir snjóflóðinu fdikiil snjór í Keflavík í gærmorgun er umferð hófst, Var vegurinn inn að Elliðaám ófær óg eins Hafnarfjarðarveg- ttr. Suður til Keflavíkur var ófært og áætlunarbílarnir teppt fc > V'ogunumv— ,í>ar syðra er *m- rneini--snjór en komið hefir ► mörg- ár, Vonir stóðu til, að snjóýtur- gætu opnað vegirm suður í Keflavík í gærkvöldi, og eins veginn til Grindavíkur, sem er -ro jög snjómíkill. Þt jóikurbílar voru 6 klst. á lejðinni í gær var Mosfellssveitar- og iÆsBf eHsdafsvegir ruddir og eins var rutt upp urrdir Lögberg. — Verið var að moka stóra skafla á Kjalamesinu og eins í Kjós- inni, Ryðja þurfti snjó á.nokkr-, «m stöðúm á Krísuvíkurvegi. er var allmikill og komust bílarn- fc hudgað - til Reykjavík-ur eftir sex tíroa ferð frá Selfossi. Auk vinnuflokka verkamanna, unnu við að opna veginn, stórir veg- fce#lat'’ ög- sex' -jarðýtur. —- Þar cystra var mikil skafhríð og Flóaveg-urinn • óféeíþ én muit 'ftfíh'i'verið'ruddui* í gærdag.-' Fóslbræður spgja OSLO, 23. febr.: — Pyntarinn Per Graah Friis var í dag dæradúr til 20 ára þrælkunar- vinnu og sviftur borgaralegum ►jettindum- æfilangt. Saksókn- arinn hafði áður krafist. lífstíð- ai fangefcis. — NTB I Á MÁNUDAGSKVÖLD syngur Karlakórir.n Fóstbræðúr, undir stjórn Jóns Þórarinssonar, á al- mennri söngskemmtun x Bæj- arbíói í Hafnarfirði. Kórinn syngur á vegum Tónlistarf jt- | lags Hafnarfjarðar, og er söng- skemmtunin bæði fyrir styrkt- armeðlimi fjelagsins og aðra. ! . Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Hæftulegur leikur í SNJÓNUM um þessar mundir leika drengir það mjög, sem stórhættulegt er, að láta bíla draga sig eftir snæviþöktum götunum. Hefir þessi leikur drengjanna oft endað með skelf ingu, meiðslum oð jafnvel al- varlegum slysum. í fyrradag urðu drengir, er voru aftan í biL.þess valdandi að tveir bíl— ar rákust sarnan og skemmdist annar þeirra nokkuð. Foreldrar og kennarar í skól- unum ættu að útskýra það fyrír drengjunum, hve stórhættuleg- ur þessi leikur þeirra sje K j ar norkuvopn.. WASHINGTON — Collins, yfir- maður Bandaríkjahers, telur, aS ekki geti Iiðið á Iöngu unz hægt verði að beita kjarnorkuvopnum á vígvöllunum. Vinnudeilu enskra Járnhraul- anlarfsmanna iauk í gærdag iLaunahækkunín neinur m 12 milj. pianda áriega. VIWNUDEILU þeirri, sem staðið hefír milli járnbrautarstarfs- Mianna og bresku yfirvaldanna, lauk í gær, með því að brautar- starfsmennirnir fengu launauppbætur sem kosta stjómina um 12 miilj. punda árlega. fcáð?r aðílar vildu semja * Sáttafundir höfðu veriff boff affir e. h. í gær og þóttu horfur góðar um að samningar tækjust t*vfe- háðir áðilar* höfðti, lýst -sig Msæ-'til samninga, svo. ekki- hlyt fct ,-meira tjón en orðið er af vinnudeilunni. Frá því á miðvikudag hafa yfir 5600 járnbrautarstarfs- •toemr verið frá vinnu og um 20000 þeirra „farið sjer hægt“ við vinnuna, í því skyni að té£gja- áhersm á kaupkröfur sín ar, 465 þús. fá íaunahækkim Síðar í gær var svo tilkynnt að samningar hefðu tekist á áð- urnefndum forsendum. Var þá þegkt' Jilkynnt- að jámbrautár starfsmennirnir myndu þegar í stað befja yinnu með eðlilegum llætíi.: Launahækkun sú, er riú hefir verið um samið nær til allra járnbrautarstarfsmanna, eða 46 5 þús. manns. logarinn „Ólalur trf PATREKSFIRÐI, 23. febrúar: Tbgari sá, sem hlutafjelagíð Gylfi á Patreksfirði hefir fest kaup á og er einn hinna tíu riýju tógára, sem nú eru byggð- ir í Aberdeen, er nú um það bil að verða tilbúinn til heimferð - ar. Hann hefir hlotið nafnið „Ólafur Jóhannesson“, með eírikennisstöfunum BA-77. Skip stjórí verður Jóhann Pjetursson sem áður var með togarann „Gylfa“, en 1. vjelstjóri Sveýt- björn Jónasson. Skipið xnun leggja af stuð heimleiðis seinni hluta næstu viku. ÞESSI MYND er frá smabænutn Airolo við St. Gotthard-skarð í Sviss. Snjóflóð fjell á bæinn og varð svo að segja hvert einasta hús undir snjóflóðinu. 1200 íbúar bæjarins voru allir fluttir á brott, cn af íbúunum fórust 10 manns. Á myndinni sjást her- menn vcra að grafa niður að húsunum. Tregor aili heiur verið í Eyjum Einn báfur fekk góðan afia í gær \ nef ' VESTMANNAEYJUM. 23 febr.í Undanfaírið hefir vérið eiridæma, Ijelegur afli hjer, nærri ör- deyða, Sama er,. hyaða veiðar- færi hefir verið notað. Þó hef- ur helst fiskast í botnvörpu. — Þar hefir verið reitingsafli. “ Fyrsti báturinn, m.b. LUridl, sein reýndi með net, lagði s. 1. miðvikvidág. Fjekk hann 800 fiská, , mést ufsá. í dag lagði •hann öðru smni og fjekk þá uiá 2600 fiská, þar aí 900—1000 1 ufsa, Þetta er mjög góður afli, 1 enda var báíurinn sökkhlaðinn er hahn Rom inn. Fjekk hann þennan afia í 26 net. — Þettá er óvenjúlega snemma, :ens býrjað er að veiða með netuns í Eyjum. Vepjulegast hefst neta veiði ekki fyrr en um miðjan mars. Þrír fcátar aðrir lögðu | kvöld. Verði afli þeirra góður, má búast við að netaveiði hefj- ist hjer aímennt. —: Bj. Guðm. Iðjufjelagar, reisið sanitök ykkar úr rústurn, tryggið sigur B-listans í DAG liefst stjórnarkosning í Iftju fjelagi verksmiðjufólks í Revkjavík. — Kosið verður á Hverfisgötu 21 og hefst kosningin kl. 1 e. h. og stendur til kl. 9 s. d. — Tveir listar eru í kjöri: B.-listi seni er skipaður og studdur af lýðræðissinnum og A,- listi kommúnista. Það hefir komið í ljós, að kjör®" skrá sú sem hin kommúnistiska stjórn Iðju afhenti stuðnings- mönnum B.-listans var meira og rninna fölsuð. Hefir m. a. á annað Hundrað Iðjufjelagar verið skrikaðir út af skrá, þrátt fyrir það, að sumir þeirra hafi starfað í verksmiðjum fram á þennan dag. Þetta hefir verið kært til Alþýðusambandsins og mun miðstjórn þess væntanlega ræða þetta mál árdegis í dag. Þfess er fastlega vænsí, nð all ir lýðræðissinnar í Iðju vinni ötullega að sigri B-listans. — Símar lýðræðissinna eru: 7105, 5020, 6066 og 7104. Eldsfólpinn slóð upp úr reykháfnum Slys í hjóðleikhúslnu í GÆRDAG varð slys í Þjóð- leikhúsinu. Einn starfsmanna þess, Jón Eyjólfsson, fjell af leiksviðirtu og niður á gólf hljómsveitarstúkunnar. — Jón kom niður á bakið, en hlaut ekki alvarleg meiðsl. Þó mun um beinbrot hafa verið að ræða. Læknir taldi sennilegt, að Jón myndi ekki þurfa að vera lengi rúmliggjandi. Eftir lækn- isaðgerð var Jón fluttur heim til sín, að Laugaveg 53B. Jón var við vinnu á Jeik- sviðinu, er þetta slys vildi tíl. Þetta er í annað sinn, sem slys verður á leiksviði Þjóðleikhúss- ' ins. Menn rekur minni til, að Arndíá Björnsdóttir ieikkona, fjell af því og niður á gólf hljómsveitarstúkunnar og hlaut af slæm meiðsl í baki. VEGNA mikils elds og neisla- flugs frá Málmsteypunni í Þver holti 15, var talið að kviknað hefði þar í og var slökkviliðinu gert aðvart. Verið var að bræða og stóð eldstólpinn upp úr x-eyk háfnum, sem er mjög óhentug- ur fyrir slíka starfsrækslu. •— Slökkviliðið mun gera ráðstaf- anir til þess að eigandi fyrir- tækisins lagfæri reykháfinn, því fólk í næstu húsum óttast neisaflugið frá honum, þegar verið er að bræða þar málma. Eidhúsumræðurámánu dags og mlðviku- dagskvöid Tclja má fullvíst að eld- húsdagsumræður fari fram á Alþingi n.k. mánudags- og miðvikudagskvöld. — Mun röð flokkanna í um- ræðunum verða þessi fyrra kvöldið: Alþýðuí'L, konun- ar, Framsóknarfl., Sjálf- stæðisfl. Síðara kvöldið verður Sjálfstæðisfl. fyrst- ur, þá kommar, Alþfl, og Framsóknarfl. — Umrr£ð- 1 um þessum verður að venju og saiökv. þingsköpufn, útvarpað. Veðurtepplir frá því á þriðjudag I í GÆRMORGUN lagði ferða mannahópur upp frá Forna- hvammi áleiðis til Sauðátkróks. Þetta fólk hafði þá \rerið veður- teppt x Fornahvammi síðan á þriðjudag, þá kom það frá Akra nesi. Á Holtavöruheiðinni var stöðugur skafrenningur og hríð. Bíllinn mun hafa komisf nokkuð norður á heiðina, er hann biiáði. Frá Fomahvammi var þá sendur til aðstoðar, ann- ar hinna 21 árs gömlu snjóbíla. í Skagafirði er nú sæmilega fært, enda allflestir vegir þar ruddir. Sumir skaflanna, sern moka þurfti, voru á þriðja meter á dýpt. í Húnavatns- sýslunum hefur veiið mikll snjókomá undanfarna daga og þar snjóþungt mjög. Vegir þS furðanlega greiðfærir, snjóinxs hefir jafnóðúm tekið af þeim, vegna svella á vegunum. rm }■&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.