Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. febr. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 11 FjelagsEíf KnattspyrnufjelagiS Þróttur Knattspyrnumenn. Innanhússæfing sunnudag kl. 7—8 e.h. að Háioga ■ landi. Mætið allir á Lækjatorgi ki. 6.30. Valur III. og ÍV. fl. Kvikmyndasýning að Hliðarenda kl. 2 á morgún. íþróttaf jelag kvenna Skíðaferð ó Skálafell í dag kl. 4. Farmiðar i Höddu, fyrir kl. 2. Skátar, stúlkur, piltar! Skíðaferð í Lækjarbotna í dag kl. 2 og sunnudagsmorgun kl. 10. Farið fró Skótaheimilinu. Skíðaferðir á sunnudag kl. 9.30—10 og 13.30 -—14. — Fólk sótt í úthverfin í sam- handi við ferðina kl. 10. Ferfiaskrifstofan simi 1540. Ármenningar Ferðir um helgina i Jósefsdal, laugardag kl. 2 og kl. 6 og sunnud. kl. 9. Farmiðar í Hellas. Stjórnin. ÆCIK Skemmtun verður haldin i Fram heimilinu í kvöld kl. 8.30. Húsinu lokuð kl. 8.30. Allt íþróttafólk vel- komið. Dvergarnir. íþróttahandalag drengja (f.B.D.) Fjölíþróttaaefing í kvöld kl. 6.15 í I.R.-húsinu. Kennari Mikson. Mætið allir. Nýjir fjelagar velkpmnir. Stjórnin. SkíðaferSir aS Lögbergi. Laugardag kl. 2. Sunnudag kl. 9 ■til 10.30 og kl. 1.30 Á undon ferð kl. 10 fara bílar um úthverfin. eins og áður, Frá Hlemmtorgi, Hverfisg. kl. 10. — Afgreiðslan Hafuarstræti 21. Sími 1517. Skíöatlcild K. R. Skíöafjelag Reykjavíkur Athugið 1. ferð kl. 9 —. Samkomur H j ál praeði sherinn Kl. 5.30 Kvikmyndasýning fyrir börn. Aðgangur 1 króna. Kl. 8.30 Ba'nasamkoma. Velkomin. Kaup-Sala KAUPUM allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni. — Pakkliússalan, Ingólfsstræti 11, simi 4663. Minningarspjöld líarnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12, (áður verls. Augústu Svendsen) og Bókabúð Austurbæjar, sinii 4258. MimmGARSPJÖLD KR iBRA. M EIISSFJ ELAGS REYKJAVÍKUR fást í versluninni Remedia, Aust- urstræti 7 og í skrifstofu EIli- og hjúkrunarhciinilisins Grund. Til sölu sjóvettlingar á Grettis- götu 79, kjallaranum. á Iiáum hjólum til sölu, Njálsgötú 4 B. kjallara. ■ Vinna Húshjálpin ennnst hreingerningar. Sími 81771 Verkstjóri: Haraldur Björasson s 111111111111 MlllllllllltlMlllltllltllllllMlitllllllllMIIIIII Til leigu risibúð í nýju liúsi, 3 herbergi og eldhús ó góðum stað í Klepp, holti. Ibúðin verður tilbúm í sumar. Þeir sem vilja tryggja sjer íbúðina með fýrirfram- greiðslu, leggi tilboð inn .4 afgr. Mbl. merkt: „Sólrik — 604“ fyrir n.k. miðvikudagskvöld. I IIIIMIlMMIMlllllllillll Næfurakslursssmf B- $. R. er 1720 2. Þriðjudaginn 27. þessa mánaðar hefjast þessi ensku- námskeið: 1. Námskeið sjerstaklega ætlað fólki, sem hyggst að ferðast til útlanda (25 tímar). Námskeið í brjefaskriftum. — Correspondence for every occasion (25 tímar). Námskeið fyrir byrjendur. 38 tímar. Námskeið fyrir fi'amhaldsflokka (38 tímar). Ágrip enskrar bókmenntasögu: From Shakespeare to Shaw. Introduction to the study of English literature. (38 tímar). Kennsla fer fram kl. 5—10 síðdegis og verða kennslu- stundir 2—3 vikulega í hverju - námskeiði. í lok hvers námskeiðs, verður þeim nemendum, sem þess óska, gefinn kostur á að ganga undir próf, og fá þá skírteini, sem prófin standast. Innritun og upplýsingar daglega kl. 2—5 síðdcgis í skrifstofu skólans í Túngötu 5, >2. hæð, sími 4895. Halldór P. Dungal. BADMINTON * Innanfjclagsmeistaramót T.B.R. 1 badminton verður : haldið í íþróttahúsinu að Hálögalandi dagana 27. og 28. ■ ..... .'jíáEr * febrúar og hefst kl. 20'báða dagana. Rjett til þátttöku hafg allir fjelagaí T.B.R. : Keppt verður í öllum greinum, ef næg þátttaka fæst. Einnig fer fram keppni í I. flókki, og hafa allir fjelagar * T.B.R. nema meistarafldkkslnenn rjett til þátttöku. : í I. flokki verður í einliða' og tvíliðaleik karla keppt * um nýja bikara. * Þátttökugjald er kr. 20.0.0. Þátttaka tilkynnist í Versl- ; uninni Hellas fyrir mánudagskvöld. Öllum almenningi er heimill aðgangur. Aðgangseyrir * er kr. 5,00. ' BADMINTONMÓTANEFND T.B.R. Hugráð Flupálaskrifstofurnar verða lokaðar laugardaginn 24. fcbrúaiv vegna minningarathafnar um þá sem (oviisefneÖ „GLITFAXA". Skrifstofum okkar og olíustöð í Skcrjafirði vcrðijr lokað eftir hádegi í dag vegna minningarathafnar þuMma, er fórust mcð Glitfaxa. JJ.f. SLÍ d DtfanJi LOK AÐ aílan daginn vegna minningarathafnar. Ileildverslun Ásbjörns Ólafssonar Ilúsgagnaverslim Austurbæjar Vegna minningarathafnar um áhöfn og farþega, er : ■ fórust með flugvjelinni „Glitfaxi“ þann 31. janúar, * verða skrifstofur og sölubúðir neðantaldra aðila lokaðar * frá kl. 14 laugardaginn þann 24. þ. m. : m m Fjelag búsáhalda- og ; járnvörukaupmanna í Reykjavík. Fjelag ísl. byggingarefnakaupmamia * Fjelag ísl. stórkaupmanna : Fjelag kjötverslana í Reykjavík Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík ; Fjelag raftækjaheildsala. Fjelag raftækjasala Z •Fjelag tóbaks- og sælgætisverslana Fjelag vefnaðarvörukaupmanna ■ Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrennis. Skókaupmannafjelagið LOKAÐ I DAG ■ frá kl. 12 vegna minningarathafnar um áhöfn og farþcga : „Glitfaxa“. Verslunin Brynja ■ ■' Verslunin Hamborg : ■ Verslunin Málmcy I LOKAÐ I DAG frá kl. 12 vegna minningaratliafnar um áliöfn og farþega „Glitfaxa“. S Slrnaion CJo. Skritstoiur vorttr verða lokaðar í dag vegna minningarathafnar. • ■ ■ : Sölusamband ísl. fiskframleiöenda^ 1 Móðir mín MARGRJET JONSDOTTIR andaðist 22. febrúar. Jónína Jafetsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar GUÐJÓNS SIGURÐSSONAR fyrv. hreppstjóra, frá Pálshúsum, Garðahveríi. Guðmundur Guðjónsson, Jósep Guðjónsson. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar ÁSU SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. þessa mán., og hefst kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Viggó Einar Gíslason og börn. Jarðarför föður okkar, sonar, bróður, tengdás’bftaf, tengdaföður og afa GUNNLAUGS ODDSEN VILHJÁLMS EYJÓLFSSONAR fer fram frá Fossvogskapellu í dag klukkan 1-1 fyrir hádegi. Þeir, sem vildu minnast liins látna, geri svo vel að láta S.Í.B.S. njóta þess. Vandamcnn, ... , t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.