Morgunblaðið - 24.02.1951, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. febr. 1951
MORCUNBLAÐIÐ
5
Útfgerð gömlu tog-
aranna
í FYRRAKVÖLD kom til um-
ræðu í Sameinuðu Alþingi, til-
laga þeirra Sig. Guðnasonar,
Steingr. Aðalsteinssonar og Ein
ars Olgeirssonar um rekstur
gömlu togaranna. — Sig. Guðna
son hafði framsögu.
Gísli Jónsson beindi þeirri •
spurningu til framsögumanns,
hvað meint væri með því í til-
lögunni að skora á ríkisstjórn-
ina að hlutast til um að gömlu
togararnir væru tafarlaust gerð
ir út. Hvort með þessu væri
átt við, að ríkissjóður ætti að
greiða þann halla, sem verður
á rekstiánum.
Þá benti hann á að síðan við
fengum hina nýju og stórvirku
togara, væru kjör mannanna
á þeim svo margfalt betri en
þau gætu nokkurntíma orðið á
gömlu togurunum. Sjómennirn
ir væru skráðir á nýju togarana
upp á prósentur. Nú væri með-
alafli nýju togaranna á
ísfiskveiðum um fimm millj. —
Skipstjóri, sem fær 3%, fengi
þannig um 150 þús. Kæmi sami
skipstjóri á gamlan togara, væri
enginn svo bjartsýnn að halda
að hann aflaði fyrír meira en!
2 millj. Þannig væru sjóm. á1
gömlu togurunum ekki hálf-!
drættingar við þá á nýju tog- '
urunum, nema samið væiá upp •
á hærri prósentur. Auk þess'
hefðu sjómennirnir á gömlu'
togurunum mun verri aðbúnað
þar sem skipin væru mun Ije-
legri og óvandaðri Þetta atriði
íaldi hann mesta vandann í
málinu.
Varðandi síðari lið tillögunn
ar, um að athugað yrði, varð-
andi framtíðarrekstur togar-
anna, hvort ekki væri hag-
kvæmt að setja í þá olíukynd-
jngu, benti Gísli Jónsson á ýmsa
annmarka. Benti hann á, hve
erfitt myndi að fá kyndara á
þá meðan þeir væru kolakynt-
ir, til að standa við kolamokst-
ur 12 tíma á dag fyrir mun
verri kjör, en kyndarar hafa
á nýju togurunum fyrir mun
Ijettari og þægilegri vinnu. Þá
upplýsti hann, að það mundi
taka minnst 12—18 mánuði að
íá öll þau tæki, sem til þess
þyrfti að setja olíukyndingu í
togarana. Auk þess væii nú
orðið mjög erfitt að fá ýmsar
vörur, ekki síst úr járni og stáli.
Varðandi þá fullyrðingu að
ko^tnaður við að setja o'íukynd
inguna, væri 2—500 þús-
und, benii hann á að slíkt færi
eðlilega eftir því, hve mikið
væri til vandað. Það væri hægt
að setja olíukyndingu, sem
ekkert væri nema nafnið, og
það þýddi ckki að bjóða íslcnsk
um útgerðarmönnum og sjó-
mönnum upp á slíkt. Hann
kvaðst hafa leitað mjög eftir
tiiboðum um þetta í Bretlandi
1946. Lægsta tilboðið um að
setja olíukyndingu i togara af
stærðinni 140—150 fet, hefði
verið 13—14 þúsund pund.
Þá benti hann á, að ekki væri
hægt að setja olíugeyma í gufu
skip. nema lausa. Skiprhiioar
og skipsbotn, sem væri æ*lað
fyrir vatn, væri ekki hægt að
nota undir olíuna. Einnig væri
óhjákvæmilegt að setja vjelræn
an súg i skip með olíukyndingu
og mundi slíkt bæði, vei ðu kostn
aðarsamt og taka langan tíma
að útvega tækin.
Sigurður Guðnason talaði
næstur. Kom átakanlega í ljós i
ræðu hans, hve málið var illa
undirbúið af flutningsmönnum
og hve lítið þeir þekktu inn á
það. Þó mátti skilja að ætlunin
Framh. á bls. 8.
Fangbrögð við frosf og snjó
Glæsiieg kvikmynd um Grænlandsleiðangur
ÞAÐ er vel kunnugt, að Vatna-r mælingum (sprengingum á yfir-
jökull er stærsti jökull Evrópu borði jökulsins), jökulrennsli og
og enda þótt ísland sje ekki eina marg't fleira.
ísland Norðurálfunnar þá er það Það mun vera vel kunnugt að
þó eitt helsta jöklalandið. | þrír íslendingar voru í þessum
Eftir því sem sagan greinir, leiðangri og íslenskir hestar
voru það samt ekki heimajökl- voru notaðir við flutninga upp
arnir sem rjeðu nafngift landsins, fyrir jökul-jaðarinn.
heldur hafísinn, þessi ósigrandi. Arangur af þessum leiðangri
floti norðursins, sem oft herjar varð mikill, en svo harðsóttur var
strcndur landsins. j hann, að Wegener varð sjálfur
Island er á mótum íss og rækt- úti á hájöklinum. Var kennt um,
anlegs lands, það er staðreynd, að hann var nokkuð tekinn að
sem okkur er holt að hafa augun reskjast. Hann fór frá bækistöð-
opin fyrir. Það þarf þekkingu og inni á miðjum jökli á 50. afmælis
skilning á verkum kuldans til að degi sínum, 1. nóv. 1930, og komst
nýta landið og lifa þar menning- , um miðja vegu til strandar.
arlífi.
Sveiflur tíðarfars og árferðis
verða hvergi tilfinnanlegri en í
landi þar sem 1—2 gráðu hita-
lækkun getur leitt til frosts á ó-
heppilegasta tíma árs og haft
gróðurbrest í eftirdragi.
En samgöngur í landinu eru
einnig óhjákvæmilega mótaðar
aí hinu sama: löngum vetri, há-
lendi og jöklum. Það verður að
vera takmark að keppa að, að
afla reynslu, sem gerir okkur
fært að fei’ðast örugglega um
landið þvert og endilangt, jafnt
um hájökla sem undirlendi, á
hvaða tíma árs sem er. Fyrr höf-
um við ekki lágt landið undir
okkur.
Það er sagt,, að Eskimóar óttist
mjög Grænlandsjökul og í jökul-
göngu fara þeir ekki nema undir
stjórn hvítra manna. — Þar búa
illir andir og meinvættir. , , ,
Það eru ekki margar aldir síð- Framh. af bls. 4.
an íslendingar þorðu ekki* að *°°a ”• brmgusund: mm
sækja búsmala sinn inn til aðal- 11' Atli Steinarsson, IR 6.12 1
óbyggðanna af ótta við útilegu-j^' Kr h°nss., UMF Reykd. 6:23.5
menn og enn skemmra er síðan ■ .* Guðm. Guðjonsson, IR 6:31,2
menn lögðu í þá fífldirfsku að 50 P- baksund karla: _ sek.
spássera um hájöklana. Jeg held ^ ■ Olafur Guðmundsson, IR 34.2
að óhætt sje að fullyrða, að um 2. Ari Guðmundsson, Æ 35.0
síðustu aldamót hefði ekki verið 3. Þórir Arinbjarnarson, Æ 35.7
hægt að finna hjer menn, sem 4- Guðm. Guðjónsson, Æ 36 6
reiðubúnir væru til að ganga inn ' 1®® m- skriðsund drengja: mín.
á há-Vatnajökul síðla hausts. En 1- Gunnar Júlíusson, Æ 1:12.6
nú eigum við stóran hóp manna, 2. Þór Þorsteinsson, A 1:12.7
Kvikmyndin skýrir fyrst til-
gang leiðangursins, sumt með
teiknimyndum. Þá eru glæsilegar
landslags- og jöklamyndir frá
, Grænlandi, en síðan sjer maður
leiðangursmenn að störfum, upp-
göngu á brattan jökuljaðarinn,
þar sem hestarnir vinna sín af-
reksverk, sleðaferðir inn á mitt
Grænland, dvalarstað veðurfræð-
inganna þar og margt og margt
fleira.
Þeir, sem sáu myndina í
reynslusýningu um daginn voru
á einu máii um ágæti hennar.
Myndatakan, myndsviðið, skýr-
ingarnar — þetta er snilldar-
verk, sem ungir og gamlir ættu
að sjá.
Trausti Einarsson.
sem geta gengið á Vatnaj. um má
vetur, ef þörf krefur. Við höfum
þegar mikið lært, en námið hlýt-
ur að halda áfram.
Og þegar maður sjer kvikmynd
af vísindaleiðangri inn á miðjan
Grænlandsjökul dyist manni ekki
að enn er margt ólært.
Fyrir nokkru var stofnað hjer
jökuirannsóknafjelag undir for-
yst.u Jóns Eyþórssonar, veður-
fræðings.
Fyrsta verkefni þess er að
koma upp föstum bækistöðvum í
suðurbrún Vatnajökuls. Annars
3.—4. Guðbr. Guðjónsson og
Þorgeir Ólafsson, Á 1:14.4
100 m. bringusund telpna: mín.
1. Vigdís Sigurðard., ÍR 1:43,3
2. Inga Herbertsdóttir, Æ 1:44.2
3. Þóra Hjaltalín, KR 1:47.3
4. Vigdís Hallgrímsd., ÍR 1:47.9
100 m. skriðsund kvenna: mín.
1. Anna Ólafsdóttir, Á 1:26.4
2. Sjöfn Sigurbjörnsd., Á 1:31.2
3. Þórdís Árnadóttir, Á 1:32.6
4. Edda Konráðsd., KR 1:45,6
100 m. bringusnnd dreng ja: mín.
1. Þráinn Kárason, Á 1:29.9
2. Daði Ólafsson, Á 1:30,0
eru verkefnin margvísleg og þó .3. Kristm. Eðvarðsson, Æ, 1:30.2
ekki síst að stuðla að sem al-
mennastri þekkingu á ísnum,
háttum hans og áhrifum í víðustu
merkingu. Þetta má t.d. gera með
kvikmyndum, þegar vel ber í
veiði — og nú hefur hlaupið held
ur betur á snærið. Tjarnarbíó
hefur fengið til sýninga, er hefj-
ast munu einhvern næsta daginn,
kvikmynd af leiðangri Wegeners
á Grænlandsjökul 1930’—31 og
viljum við fjelagsmenn ekki láta
okkar eftir liggja að benda á
þessa afbragðs mynd.
Alfred Wegener vai' upphaflega
stjörnul’ræðingur. Hann fór með
Koch og Vigfúsi Grænlandsfara
þvert yfir Grænland 1912. Síðan
gaf Wegener sig mikið að veður-
fræði og almennri jarðeðlisfræði
og loks gat hann sjer heimsfrægð
með kenningu sinni um flutning
heimsálfanna, en hugmyndina
fekk hann einmitt í eða upp úr
Grænlandsrannsóknunum — mæl
ingar virtust sýna, að Grænland
væri að sigia lil vesturs frá
Evrópu.
Þegar Wegener stóð á tindi
frægðarinnar kom hann á mikl-
um þýskum leiöangri, er eipkum
skyldi grafast fyrir áhrif Græn-
landsjökuls á veðráttuna um
norðanvert Atlantshaf og' vestan
verða Evrópu.
Löng dvöl með vctursetu á
Grænlandsjökli til veðurathug-
ana var eitt af aðalverkefnunum,
en auk þess skyldi mæld þykkt
meginjökulsins með bergmáls-
4x50 m. skriðsund: min.
1. Ármann (met) 1:52.1
2. ÍR 1:55,5
3. Ægir 1:55,7
Orðsending
Bókin „Oruggur akstur“, sem vjer höfum nýlega gef-
ið út, verður send næstu daga til allra þeirra, sem hafa
bifreiðar sínar tryggðar hjá oss. Þeir sem ekki fá bók-
ina með skilum láti oss vita.
SA MVIN N UTR Y GGIN GAR
smi :í;o
Verslunin Incjólfur
tilkynnir sínurn heiðruðu viðskiftavinum, að verslunin
hefur flutt sig á Grettisgötu 86.
Virðingarfyllst,
VERSLUNIN INGÓLFUR,
Grettisgötu 86. Simi 3247.
Góð húsetgn
óskast til kaups — tvær til þrjár íbúðir. í skiftum
gæti komið gott einbýlishús með íbúð í kjallara.
Upplýsingar gefa á mánudag og næstu daga L. Fjeld-
sted, Th. B. Líndal og Ág. Fjeldsted.
Símar 3395 og 6695.
Rafvjelavirki
Rafvjelavirki óskast nú þegar eða siðar. Húsnæði
(ný íbúð) fyrir hendi ef óskað er. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir miðvikudag, merkt „Rafvirki — 595“.
íbúð til sölu
3ja herbergja íbúð á Teigunum til sölu. — Uppk gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðniundssonar og Guðiaugs Þorlákssonar
Austurstræti 7. — Símar 2002 og 3202.
Be-st að auglýsa í Morgunblaðinu
HeimiSisritið
Langvinsælasta og útbreiddasta máuaðarritið.
Fer síbatnandi.
Ritstjóri: GEIR GUNNARSSON.
í’lytur ákaflega fjölbreytt og va/ndað efni til
skemmtilesturs. Stuttar sögur og greinar. Filmfrjettir
o. fl. o. fl. og alltaf eitthvað, sem lesandanum verð-
ur minnisstætt.
Það er engin tilviljun hvað vinsældir ritsins vaxa
jai'nt og þjett.
Jamíarheftið er komið
Fcbrúarheítið kemur næstu daga.
Þá, sem vantar inn i síðasta árgang, snúi sjer strax
í Helgafellsbúðir, þvi sum heftin eru uppseld.
einu