Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 11
I Miðvikudagur 19. sept. 1951. MORGUNBLAÐIÐ n 1 Fjelagslíf K. R. -— Himdknattleiksdeild! Æfingarnar að Hálogalandi hefj- ast í kvöld kl. 7, meistara- og II. fl. kvenna, kl. 7.40 III. fl. karla. Kl. 8.20 meistara- og H. fl. karla. — Meetið véi og stundvíslega. H. K.R. FARFUGLAR! Munið vinnuhelgi í Heiðarhóli um hélgina. Nánar auglýst föstudag. Handknattleiksflokkur In-ottur! Munið fundinn S kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Huustmót 4. flokks heldur áfram í dag kl. 6 á Grimsstaðarholtsvellinum. — Keppa J>á Þróttur og Valur, og ér þó úrslita leikur mótsins. KnattspyrnufielagiS Fram IV. fl. æfing i dag tl. 5 og III. fl. kl. 7. — Mætið vel og stundvís- lega. — Nefndin. I. O. G. T. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning rmhættismanna. Raett nm vetrarstarf iö. — Mætið vel. — Æ.t. St. Einingin Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T húsmu. Venjuleg fundarstörf. Auka la gahreytin gar. Hagnef nda ra t riði: Þcrvarður örnólfsson les smásögu. Sverfir F. segir frá harmleiknum mikla við Suðurpólinn. Maríus Ólafs son les upp. — Æ.t. Kaap-Sala Gólfteppi Kaupum golfteppt, útvarpstæki. •aunxavjelar. karlmannafatnað, útl blöð o. fl — Simi 6682. — Forn- ■alan, Laugaveg 47 Minningarspjöld BarnaapítalasjóSa Hrtngslna brts afgreidd > öannvrðaversL Reöfi (MJaktræt) 12 (áðui vertl. Acgústn lívendsen n> PAWoKyjg Aiuttvrhariar ♦5 ■nm Vinna Hreingeminga miðstöðin Sími 6813. —- Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinná. Ræstingastöðin Simj 1131. — Vanir hreingern ingarmenn. — Fyrsta flokks vinna A'öntiuð viðskipti. Hreingerningastöð Reykjavíkur og págrennis. Sími 6645. — »- FELfiG H3 HREiNGCRNiNGAMRNNfl Hreingemingar Guðmundur Hólin. Sími 5133. nitiiiuiiHHiuiittiiiiiitMiiinHUiiiHttmtiiiimiitiHiifini t r fjölritarar og síí. Einkaumboð Finnhogi Kjartunsson - Austurstraeti 12. Simi 5544 luniuHUUiWiumnHiiuaiiwHiumutniuuuuuwmnu C BaUtiHAitn •n«fii(**v(uu> auH»uiiiiiimuiMim«MHHiHMiim»mitwiin»WM»i»>nn RAGNAR JÓNSSON hœslarjettaHSgnuiUur Laugaveg 8, T752. Lögfræðistörf og edgnaumsýslu. i„m«u.nmuu.mnmim.n..»m»muHUii Kjarakaup — Prjónavörur SALA HELDUR ÁFRAM á allskonar PRJÓNA- FATNAÐI (ekki úr erlendu gami), er selst fyrir hálfvirði og þar„ undir. PRJÓNLESBÚDIN, Freyjugötu 1. Prjonuvörur Ýmis konar prjónafatnaður (ekki úr erlendu garni), verður seldur fyrir hálfvirði á meðan birgðir endast. ÁSGEIR G. GUNNLAUGSSON & Co. Austurstrœti 1. p ~r~~ "’i : :» Vjelsmlðjur - Biireiðaverkstæði ■ ■ Eigum fyrirliggjandi súr- og gasmæla, logsuðu- : ■ slöngur, logsuðugleraugu og logsuðuvír og duft fyrir : pott. — Einnig suðu- og skurðarspíssa, ásamt fleiri » varahlutum í Harris-logsuðutæki. • ■ tMISIIIISSIIGIIISII! I ■ Grjótagötu 7, Sími 3573 og 5296. * Einbýliskús eða hæð óskast. — Lítið einbýlishús með geymslu- kjallara, eða 3 herbergja hæð með kjallara á góðum stað í bænum, óskast til kaups. — Míkil útborgim. Fokhelt hús til sölu við Suðurlandsbraut. Upplýsingar í síma 1308. Almenn samkoma I A Ð V E N T-KIRKJUNNI í kvöid klukkan 20,39. A. F. T A R R frá London, talar. Túlkað verður á íslensku. ALLIR VELKOMNIR «•••••■■•■•«■■■■■■••••!■•••■nnneanannnaanaaanmneðúmúBsmnme RAÐSKONA óskast á gott fámcnnt svcitheimiU. I tlpplýsingar í stma 4892, . , i ■ ■■•••aeneennaninlinaanannennnnnnnen •*•••• Sendisveinn Ó S K A S T —- I»arf að hafa reiðhjól. S. í. F„ — Sími 1480. SKRIFSTOFtiSTIJLSÍ A m i" m vel að sjer í reikningi, skrift og vjelritun, getur fengið j stöðu nú þegar. — Eiginhandar umsókn sendist afgr. » Morgbl, merkt: „Skráfstofustúlka—51“, 457. Útgerðarmenn TIL SÖLU 2000 krókar af uppscttri skotskri lúðulóð. OLAFUR E. EINARSSON, Hamarshúsinu — Sími 80590. oisvein vantar á M.s. Skíðblaðnir, sem gerður er út á S 'm reknetveiðar frá Keflavík. Upplýsingar hjá m Landssambandi íslenskra útvegsmanna og í Kcfla- * vík hjá Birni Pjeturssyni. Símar 13 og 460. Móðir mín, ELÍSABET GUÐMUNDSDÓTTHl andaðist 16. þ. m. að heimili sínu, Ránargötu 31. Jarðarförin fer fram föstudaginn 21. þ. m. og hefst kl. 3 e. h. í Fossvogskirkju. Þeir, sem hafa í huga að minnast hinnar látnu, vin- samlega láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda, Ólafur Guðjónsson. Dóttir mín, INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist aðfaranótt 18. september. Helga Finnsdóttir. Eiginkona mín og móðir okkar, MARÍA NÍELSDÓTTIR, andaðist þriðjudaginn 18, september. Gísli Bjarnason frá Ármúla og börn. Móðir og tengdamóðir okkar, STEFANÍA ÁRMANNSDÓTTIR, verður jarðsimgin föstudaginn 21. þ. mán. kl. 4,30 e. h. frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. — Þið, sem vlljið minnast hinnar látnu, látið vinsamlegast einhverja liknarstarf- semi njóta þess. Böm og tengdabörn. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■MnaaaanaaaaaaaaaMaaa Hjartans þakkir til alli'a, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug Við andlát og jarðarför eiginmanns mins, og föður okkar, PJETURS KÚLD PJETURSSONAR, Flatey á Breiðafirði. Ilallfríður Aradóttir, Ágúst Pjetursson, Ingólfur Pjetursson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför FINNBOGA HELGASONAR Hítardal. V Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð við jarðaríör föður okkar, EIRÍKS SIGFÚSSONAR frá Borgarfiroi. Fyrir hönd barna hans, Sigurður Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.