Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 4
4 MORGXJXBLAÐIÐ Flmmtudagur 4, október 193f’ 278. dagiir ársíns, 25. víka $iuinarsv Árdcgisf]æ'ði kl. 8.10. Síí»degisfla*ði kl. 20.30. Na-tarlæknir í ÍEeknavarðstoíunni, ??Idií 5030. Ntetarvörður er í Laugavegs Apú- jteki, sími 1616. E Helgafell 5931105/', IV—V. I.O.O.F. 5 = - 1331048ss R.M.R. — Föstud. 5. 10., M. 20. *- Hf. — Htb. g--------------—-------------□ llílls$fíi ilí-3 X gíTT’ var licOg snðvebtön att vwn allt land. — 1 Reykjavík var faitinn 10 stig kl. 13.00, 11 stig é Akureyri, 9 stig i Bolungar- vík, 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist l'rier á landi í gær kl. 13.00, á Akureyri 11 Stig, en minnstur í Möðrudal, 8 stig. í London var hitinn 16 stig, 12 stig i Kaupmannaböfn, □— D : ■ á í itræl 11 j 83 ára er í clag merkiskon,an } ristín Ólafsdóttir frá Stórumörk. — I íún er nú til heimilis í Skaftahlíð 3, Reykjavlk. <• Sextín ára er í dag Jón Gíslason, verkamaður frá Hellissandi. Nú til Inásoilú Hverfisgötu 10íA. S. 1. laugardag voru gefín saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju t'f sr. Kristni Stefáussyni ungfrú 'Vilhelmína Guðmundsdóttir, ö!i!u ffötu 14, Hafnarfirði og Lorkell Guð- "Varðarsön, sjómaður, sama stað. Nýlega opihberuðu trúlofun sína ítngfrú Ólöf Renediktsúóttir, Miklu- Lraut 16 og Höskuldur Jónsson, skrif «tofumaður hiá Hörpu h.f. S. 1. sunnudag opiwberuðu trúlofun í’na ungfrú Edda Egilsdóttir, Miklu i-raut 72 og Jón Andréjíon, sjómað- ítir frá Eskifirði, Nýlega hnfa opinbereð trúlofun -íína ungfrii Anna Ida Nikulásdóttir,’ v ejslunarmær, Langeyiarveg 2, — ilafnarfirði og K„rL Fktabogtuon, Dagbók matsvcínanemi, Hliðarbraut 1, Hafn- arfirði. Kaupendur. aíluigið! OI þcssi mánaðamót cr slvipt nni nnglinga við útbnrð hlaðs- ins í mörginn hverfum. — Auk }m*ss geta niargir, sem hug liafa á að bera blaðið tll kaupenda í vetnr, ekki endanlega ákveðið það, fyrr cn }»eir fá vitneskju utii, Iivort }>eir verða í skóla fyrri eða síðari lilnta dags. ]>H- ast má við, að nokkrir erfiðleik ar verði á að koma blaðimt skil- víslega til skila fyrotu dagann í október, og erti kaupendur vin- samlega beðnir að virða }>að á betri veg. Allt sen> luegt er verð nr gert til }>ess að ha-ta úr þessu liið fyrsta. Fjelagsvist S.G.T. hefst að nýju i Góðtemplarahúsinu annað kvöld kl. 9. — Vistinni verð- ur hagað á líkan hátt nú og s. 1. vet- ur. Tvenn 500.00 kr. pcningaverð- laun verða veitt, — þeirri konu og þeim karli, sem hafa flesta slagi eft- ir 10 spikakvöld. Auk þess verða veitt verðlaun þeim, seni híifa flesja slagi hvert kvöld. •— Dansað verður á hverju * kvöldi. að vistinni lokinni. Þetta þótti skemmtíleg keppni s. 1. vetur og vcrður sjálfsagt enn. Frey- móður Jóhannsson verður spilastjóri nú eins og áður, Ný búð í Höfðahverfi Fyrir nokkrum dögum var opnuð ný bviá í Höfðahverfi uudir nafn- inu Jónsborg, Er hún i sama húsi og búð sú var, er brann í fyrravor. Eig- endur Jónsborgar ljetu endurbyggja húsið og þá um leið breyttu þeir innrjettingu þess svo, að þar eru þrjár þúðir, fisksala, kjötbúð cg ný lendurvöruyershin, Hver þúð er af- þiljuð vit af fyrir sig. Er þar mjög hreinlegt um að lítast, terroserað syngur (plötur). 20.45 Dagskrá Kveu fjelagasambands Islands. — LTpplest- ur: LTr kistuhandraðánum (frú Aðai- björg Sigurðardóttir). 21.10 Tónleik- ár (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Axel Tliorsteinson). 21.30 Sinfótw ískir tónleikar (plötur): PíanókonV sert í a-moll op. 17 eftir Paderetvský (Jesus Maria Sanroma og Bostoa Promenade hljómsveitin leika; Art- ¥ ín-i > .« -»114» i'hur Fiedler stjómar). 22.00 Frjettíí Landsbokasafmð er opið kl. 10— , r ' _ , , , , 4„- . ~ o >, • i t og veourfregnir. 22.10 Framhald sia 12, 1—/ og 8—10 alla virka daga, xf , , c- r, , , . , , ,,,, ,n 4-> fontskra tonleika: Smfoma nr. 3 3 Söfnin uema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7 — ÞjóSskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um Óákveðinn tíma> — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- C-dúr op. 52 eftir Sibelius (Sinfóníu'/ hljómsr. í London leikur; Roberí Kaianus stjórnar). . 22.45 Dagskrár* lok. — 4 Erlendar stöðvar dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 G. hl. T. 10 alla viika daga nema laugar- daga kl. 1—4. -- Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl, 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið alla daga ^l. 19.45 Leikrit. Kl. 20.45 Hljóm» frá kl. 1—7 og 8—10 á sunnudógum. leikar. Listvinasalurinn við Freyjugötu Danmörk; Bylgjulengdir: 12.24 og Noregur. — Bylgjulengdir 41.53J 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Siðdegij hljómleikar. Kl. 18.45 HljómJéikar^ t*r opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn rikisins. —• Opið alla! 41.32. — Fréttir kl. 17.45 og 2I.OO4 urinn. 22.10 Danslög. Auk þess m. a.:.Kl.. 16.40 Hljóm* F.f það ískrar í hjörvim lijá yð- jgJög Oo- tímarit ur og þjer hafið ekki neina olíu við hendina, þá má alveg laga það jneð því að núa blýanti við hjarirn 1 ur, eins mvndin sýnir, Blýið inni- I c, T, , . , r . . r . .. Skalholtsstaðar. rorustugrem heftis- lieldur netmlega etm, sem mikio . 1 1 -u. •. »•> c- * Samtíðin, októberheftið. (8. hefti 18. árg., er komið út. — Það er að J verulegu leyti helgað endurreisn er notað í iðnaðinuni. Skipadeild., SÍS t Hvassafell fer vsentanlega frá Siglufirði í kvöld, éleiðis til Finn- lands. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn 27. f.m., áleiðis til Italiu. Jökulfell er á leið til New Orleans, frá Guaya- quil, — Eimskipaf jel. Rvíkur h.f.: .s. Katla lestar á Cuba, fer þaðan til Beiltimore. - Flngfjelag ísland* h.f.t Innanlandsflug: — I dag eru ráð- gólf, en veggir allir klæddíí með'gerðar ferðir til Akureyrar, Vestm.- hvitu glerasfcestí, sem mjög auðvelt eyja, Ólafsfjarðar, Reyðarfjarðar, l á- er að halda lireimi og er Jóusborg •skrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðarkróks til fyrirmypclar í ]>essum efnum. °& Sigluf jarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Siglufjarðar. — Millilanda iflug: — Gullfaxi fer til Kaupmanna- Alþingl 1 dag: Efri deild: 1. Frv. tH 1. um breyt. á almenn- um hegningarlögum «r. 19 frá 12 ££ar & laugardagsmo,-gun. fehr. 1940. 1. umr. — 2. Frv. til laga um breyt. ó áfengislöguni, nr. 33 9. jan. 1935/19. mál. 1, umr. IVeSri deild: 1. Frv. til 1. um fuglaveiðar og íuglaí'riðun. 1. umr. —; 2. Frv. til 1. um viðauka við I. nr. 50 25. máj. maí 1950, um togarakaup ríkisíus. 1. umræða. Sólheimad renguri nn Þórunn, Edda og Loftur Þór kr. 50.00: B. B. 200.00; G. B. 200.00; Helga Már 25.00; N. T. 100.00; Umi ur 25.00; M. J. 50.00. Loftleiðir h.f.: I dag verður flogið til Aiureyrar og Vestmannaeyja. Á morguh verð- ur flogið til Akúreýrar, Sauðáfkróks, Siglufjarðar og Vestmannaevja. Fmm mMfna krosspfa •Sypafrjefjjr ) Eim-kipafjelag fslands Ii.f,: Biúarfoss e:r á Breiðafirði, fer það- an til Vestfjarða, lestar frosinn fisk. Dettifoss er í Hamborg, fer þaðan tíl Rotterdam, LIull og Leith. Goðafoss fór frá Revkjavik 1. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 2. þ.m. væntanlegur til Kaupmannahafnar 4. þ.m. Iagarfoss fór frá New York 36. f. m., væntanlegur til Rvikur í dag.. Reykjafoss fór liá Dordrecht i Hollandi 2. þ.m. til Hamborgar. Sel- foss er i Reykjavik. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25. f. m. til New York. Röskva fór frá Gautaborg 2. þ.m. til Reykjavíkur. Bravo lestar i I.ondon 5. þ.m., fer ]iaðan til Hull og Reykja vikur. STTTJi m is 9 fjmR» m --- 12 ^ 1} 12 1$ Œ Ríkis-kip: Hekla er SKÝRINGAR: Lárjett: -- 1 festa — 6 stilla — 8 vafa — 10 mjúk — 12 landtaka — 14 titill — 15 frumefni — 16 á rón- dj ri — 18 sönglaði. I .óðrjett: —* 2 lieiðurinn — 3 ullarbnoðri — 4 lægðir — 5 látnar af hendi — 7 ilmaði — 9 geng hurtu — 11 atvo. — 13 ílát — 16 kvað — 17 kalla. Latisn siðustu krossgátu: Lárjett: — 1 ósatt — 6 aga — 8 tan — 10 frú — 12 eudalok —* 14 LN — 15 KT — 16 hló — 18 and- Reykjavík. Esja fer frá’aður. Beykjavík á rnorgun vestur um land í hringferð. Heroubreið er ó Aust-Itafl fjörðum ó suðnrleið. Skjaldbrcið er Húnaflóa. Þ\tíI1 er í Reykjavók, Lóð/-j* tt: — 2 send — 3 AG — 4 5 skelfa — 7 húktir — 9 ann roii — 13 alla — 16 HD — * ;11 >17 ó@í jns er herkvöt ritstjórans, Sigurðar Skúlasonar til Islendinga, í þv£ efni, en þeir próf. Sigurbjörn Einarsson og Árni G. Eylands stjóniarráðsfull- trúi skrifa gagnmerkar greinar er nefnast: Tillögur um endurreisn Skálholts. Þó er smó saga eftir Sig- urjón frá Þorgeirsstöðuin. Kjörorð frægra mamia. Milli himins og jarð ar eftir Sonju B. Helgason. Bridge- Jiáttur. Iðuaðarþáttur: Frækilegt námsafrek, Skopsögur. Þeir vitru sögðu. Bókafregsir o. m. íJ. GengisskráBÍng virka 'daga kl. 1—9 e, h. Sunnudaga leikar, Ijett lög. Kl. 17.35 Upplest* kl, 1—4 e.h. . ur, Helle Virkner. Kl. 18.15 Ein- söngur, Elsa Sigfúss syngur. KL 19.00 Fimmtudags-hljómleikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00; 11.30; 8.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Síð- degishljómleikar. Kl, 19.00 Leikrita Kl. 20.30 Hljómleikar, þjóðlög. KL 21.30 Hljómleikar, konsert fyrir pía- nó og hljómsveit, op. 31, eftir Etar- ald Sæverud. England: (Gen, Overs. Serv.). —< 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18, Bylgjulengdir víðsvegar á 13 *— 14 —■ 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit stjórnargreinum blaðanna. KI. 12.00 Landbúnaðarerindi, Kl. 12.30 Oli- ver VelJa leikur á celio. Kl. 13.15 BBC „Northern Orchestra'* leikui' symphony nr. 4 eftir Mendelssoa og Suite nr. 2 eftir Elgarm, KI.: 15.3p Jazzlög 'leikin (plötur). Kl. 16.30 Óskalög, Ijett lög. KI. 18.30 Hljóm- leikar, stjórnandi Stanford Robinsortj óperulög. Kl. 20.15 .Tazzlög leikio (plötur). Kl. 22.00 Sand.y McPher- son leikur á orgel. Kl. 23.30 Öska- lög, óperulög. Nokkrar aðrar stöðvar Fimnland: Frjettir á ensku KL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkiand: — Frjettir 6 ensku, raánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, — ÍJtvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjcttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bancl inu. KI. 22.15 á 15, 17, 25 og 31. m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. handinu, k00 gylliai ------------ kr. 429.90 1 £ ir , 45 70 1 USA dollar kr. 16.32 100 danskar kr. .... kr. 236.30 100 norskar kr. kr. 228.50 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.09 100 balsk, framkar ... kr. 32.6/ 1000 fr. frankar ... 100 svissn. frankar kr. 373.76 100 tjekkn. kr, Lr. 132.64 t 8.00-—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfrjettir. — Tón- leikar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Einsöngur: Joan Hammond •— Hvaða hávaði er þetta hjerna uppi ó lcftirm? — Það cr hún mamma. sem er að draga buxurnar hans pabba eftir gólfinu. — EkVj. kMnur svona miki]3 háv- aði þó Irún dragi biixurnar eftir- gólíinu? ' — Jú, i þeim! — Flversvegna viltu ekki sitja 3 kjöltu minni, elskan? — Af þvi þú ert svo hjólbeinóttur, að jeg er luædd um að detta niðui* ó gólf! Eiginkona: — Georg, þegar þú liann pabbi er nefuilega komst heim í nótt. sagðir }iú mjer að þú beíðir verið með honum Guð mundi á Hótel Borgj en nú talaði konan hans Guðmundar við mig og sagði mjer, að þið hefðuð báðir ver- ið á veitingastað sem heitir Troca- dero. Hversvegna - skrökvaðírðu að mjer? Maðurinn: — Þegar jeg kom heim í nótt gat jeg alls ekki sagt Trocadero! — Hvað gerir ha:m frændi þitjn nitna? —■ Hann er sölumaður og selur fluguvejðafa. — Hvað er ]>etta. Að selja flugu veiðara svona siðla árs, }>að g/*tur ekki verið mikil sala lijá honum? — Veit ekkert um það, ert hann er bara svo hraeddur við alla sam- keppni. Flá mark ailrar leti i lieiminuni er það ]>egar maður nokkur stóð með „cockteil hiistara" í hendinni og beið eftir jarðskjólfta! ★ 1. hetlari: — Hvort vildirðu held- ur vera máttlaus eða blindur? 2. betlari: — Jeg vildi heldur vera máttlaus. Því ef jeg værj blindur. þá mundi fólk ekki gefa mjer nema íahíiða peniuga. Skotasagan: Maður nokkur að naíni I.irnIIierg, er var einn af þeim fyrstu, sem ílaug flugvjel yfir Atlautshafið. 1 fyrsta skipti sem hann fJaug } fir, villtist hann og hafði eiginlegg ekki hug- mynd um hvaða land það var, sem hann sá fyrir sig. I.ækkaði hann þá flugið, og }ui só hann nokkuð, sem fullvissaði hann um að hann værs yfir Skotlandi, og það var „klósett" pappir henddur lil þeri-is úti á snúrul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.