Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 15
’Fimmtudagur 4. október 1951 MORGVTSBLAÐIÐ 15 i Fjelagslíi K.Í{. — Siintitieild Æfingárnar býrja í Sunðliðllín'nÍ 11. 8.30 í kvöld. —-1 Stf&ndn. Ármann — Sunddeild Sundæfingar i Sumlhullinni lcl. 8.30 i kvöld. — Þjálfari. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Sjáið auglýsingu á öðruni stað í hlaðinu. l.O.G.T. — SauniaklúKburinn byrjar starfsemi í dag kl. 3 e. h. i Góðtemplarahúsinu. —- INefndin. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8.30 að Frí- kirkjuvegi 11. — 1. Inntaka. — 2. Kosning embœttismanua. — 3. Inn- setning embættismanna. — 4. Auka- lagabreyting.ar o. fl. —- Kaffi. Æ.t. St. Freyja Fundur i kvöld kl. 8.30. — 1. Rætt nm breytingar á ár3Íiórðuugsgjóld- uni. — 2. Rætt um breytingar á íundarstað og fundaídegi. — 3. Kosning embættismar.r.a. — Æ.t. Saœftkomur Filadelfía Samkoma i kvöld ki. 8.30. Margir vitnisburðir. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn t .kvöld kl. 8.30: útisamkoma torginu. Ef rignir þá sgmkoma í saln um-. — AHir yolkonmi r! KristniboSs Sr. Chrjjfen Hallesby talar á sam- . komunni í húsi K.FUM og K, í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Kristniboðssamhandið. auncs Hreingerningar. Sími 2.326. Hjartanlega þakka jeg öllum vinum og vandamönnum, fjær og nær, sem heiðruðu mig á 70 ára afmælisdaginn minn, með skeytum, gjöíum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Herdís Jónsdóttir, Baugsveg 1. Lnglinga vantar til að bera Morgunblaðið til kauponda víðs- vegar tun bæinn. — Við sendum blöðin heim til barnanna. — Talið strax við afgreiðsluna. Sími: 1600. Lo ka ð Skíðaskálinn í Hveradölum verður lokaður allan daginn í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Ó. Skagfjörð. íkrifstofum mmm verður lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Eggerts Jónssonar frá Nautabúi. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA MIÐSTÖÐIN II.F. JÖKLAR H.F. Litla hreingernlngastöðin ' er nokkuð stór. — Pantið kl. 9— 4784. Þorsteinn. Ht'eingerningar, Vanir menn. Simi 7161. — Hreingerningar, gluggahreinsun Vanir menn. Sími 4462. — Ingi. Hreingerningar, ghtggahreinsun Simi 7897. — Þóróur Fánarsson. I.il la hreingerningastöðiu Pantið kl. 9—6. — Simi 4784. Þorsteinn Asmundsson. Hreingemingastöðin . Sími 80286. — Ávallt vanir menn til hreingerninga. 1,0 F T N E T ' Annast uppsetningar og viðgerðir á: loftnetum. — Sími 106ö, Kanp-Sala Fermiiigarföt til sölu. Stórt nr. Njálsgötu 8A. Gólfteppi ICaupum gólfteppi, útvarpstæki, •saumavjelar, karlmannafatnað, útl. blöð o. fl. — Sími 6682. — l'orn- salan, Laugaveg 47. Minningarspjöld Itarnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í liannyrðaversl. Refill Aðalstræti 12 (áður vevsl. Augústu Svendsen) og Bókabúð Austurbæjar, simi 4238. eða verslunarhtisnæði ósk- ast til kaups eða leigu í Reykjavíls eða úthverfum strax eða um áramót. Til- boð leggist á afgr. Morgun- blaðsins merkt ..Kaupsýsla 695“. Hf bók írá M. F, á, IIin stórfenglega franska skáldsaga, Óveðursnótt eftir George Duhamel franskar bókmentir eru lítt þektar hjcr á landi, en enginn ætti að missa 't' af þessari dásamlegu B Ó K Koslar aðeins 50 kr. í bandi Meðlimlr M. P. A. vitji bókanna á afgreiðsluna Garðastræti 17. Frá verknámsdeild Nemendur þeir, sem hafa skráð sig í verknáms- deild gagnfræðastigsins í Reykjavík á vetri kom- anda, eru boðaðir til viðtals í bíósal Austurbæjar- skólans (gcngið inn frá leikvelli klukkan 2 e. h., föstudag 5. okt. FORSTÖÐUMAÐUR UPPBOÐ i Fimmtudagiiih 4. okt. n. k. verður haldið nauðungar- uppboð á Vestra-Kirkjusandi, hjer í bænum, eftir kröfu Egils Sigurgrirssonar hrl. og verða þar seld ca. 3000 lestarborð. Sjálfritandi dýptarmælir og tvö ljósker tilheyrandi S/F Ófeigi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Til söiu I tyær tveggja herbergja íbúðir í Sogamýri, með sjerinngangi. Sjermiðstöðvar- og raflögnum. Uppl. í síma 5795, eftir kl. 5. S 5 Konan mín MARGRJET GRÍMSDÓTTíR Kirkjuteig 7, andaðist 3. þ. m., í sjúkrahúsi Hvítabandsins. Jón Bjamason og börn. - Móðir mín, GUÐRÍÐUR GÍSLADÓTTIR, frá Hrísakoti, andaðist að Landakotsspítala aðfaranótt 3. október. Jón Jóhaimesson. Móðir mín, GUÐKÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Kambsveg 13, Reykjavík 30. september síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. október klukkan 13,30. Athöfninni verður útvarpað. Eiríkur Stcfánsson. Jarðarför elsku dóttur okkar, HEIÐU SÓLRÚNAR GUÐJÓNSDÓTTUR, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju n. k. föstudag og hefst með húskveðju að Silfurtúni 6, klukkan 10 e. h. Þúrkatla Sveinsdóttir, Guðjón Ármann Vigfússon. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður minnar JÓHÖNNU S. HERNETSDÓTTUR Gíslanna Gísladóttir. Þökkum hjai’tanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ELÍSAR PJETURSSONAR málara. Eiginkona, börn og tengdaböm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR frá Læk í Dýrafirði. Aðs tanden dur. Innilegt þakklæti fynr auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ODDRÚNAR ELÍSABETAR JÓNSDÓTTUR. Sigurður J. Jónsson, Jón Kr. Jónsson, Margrjet Ottadóttir, Guðrún Gu>Jmun«lsúóUir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐKÚNAR EINARSDÓTTUR Skólavörðustíg 38. ASstandendur. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.