Morgunblaðið - 27.10.1951, Blaðsíða 1
16 síðu?
13. árgaugnfr
246. tbl. — Laugardagur 27. október 1951.
FrentsmlSJa MergnnblaSsins. |
IHALDSIVIEMM IIMMA HREIMAM IHEIRi-
HLLIA í BRESIÍIJ KOSIMINGUNUIVI
Winsfon Churchiil hirtir ráS- ;
herralisla sinn líklega I dag'
FliRÐDLEG TILLAGA KOIV1
IVIIJIMISTA í PAIMMDIMJOM
Ilerisr S.Þ. eiga að geia
eftir 24 km breitt belti
Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter.
MUNSAN, 26. október: — í gær báru fulltrúar S. Þ. við vopnahljes-
viðræðurnar í Kóreu fram tillögur Um, að vopnahlje verði samið
við núverandi víglínu og myndað verði 4 km friðlýst belti milli
landshlutanna. Kommúnistar hafa borið fram gagntillögu. — Vilja
J>eir, að hersveitir S. Þ. hörfi 24 km, og auða svæðið, sem svo skap-
ast lúti stjórn beggja, en verði annars hlutlaust. Þessari tillögu
hafa S. Þ. hafnað.
Húsbcndaskipfi
í Downingsfraet 10
HERMENN S. Þ. EIGA <*>-
AÐ GEFA EFTIR LAND
Herir S. Þ. eru nú víðast hvar
um 50 km norðan 38. breiddar-
baugsins, en kommúnistar leggja
til, að þeir dragi sig til baka með
gervallri víglínunni. Aður heimt-
uðu kommúnistar, að vopnahljeð
yrði samið við 38. breiddarbaug-
inn.
HERMENN S. Þ. VINNA .4
Herir S. Þ. sóttu nokkuð á í
dag. Formælandi 8. hersins seg-
ir að skriðdrekar og fótgöngulið
sækti fram norðvestan Yonchon,
og yrði liði S. Þ. lítið eitt á-
gengt suðaustan Kumcong. I dag
voru skotnar niður 2 vjelflugur
fyrir kommúnistum.
Isvestia ræðsl á
CHURCHILL hefir nú verið falin
stjórnarmyndun, svo eftir nokkra
daga setst hann að í forsætisráð-
herrabústaðnuni, þar sei/i liann
Trygve Lie
MOSKVU, 26. okt. — í dag ræðst
rússneska blaðið Isvestia hastar- ..... , .
lega á Trygve Lie, aðalritara Ljo flest str,ðsar,n
S.Þ. vegna seinustu ársskýrslu
hans.
Hneykslast blaðið ákaflega á
því, að aðalritarinn láti sjer ekki
nægja að telja aðgerðir S.Þ. í
Kóreu í alla staði rjettmætar,
heldur gerist hann svo djarfur
að segja, að S.Þ. verði að vera
undir það búnar að grípa fram
í á sama hátt annars staðar.
Engir samningar fyrr en
Bretar verða á burt
i Egyplar fiytjast á burt frá Suez-svæðinu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
KAIRO, 26. október: — I dag komst egypski utanríkisráðherrann
svo að orði, að Egyptar muni ekki gerast aðilar neins varnabandá-
lags fyrir löndin við austanvert Miðjarðarhaf fyrr en bresku her-
sveitirnar eru burt úr Egyptalandi og Súdan.
VERÐA EKKI VIRTIR VIÐLITS
Hann sagði, að Egyptar gæti
fyrst tekið tillögur Vesturveld-
anna um varnabandalag til at-
hugunar, þegar svo væri komið,
en það kemur ekki einu sinni til
greina að ræða tillögurnar fyrr
«n Bretar eru á brott.
ENGINN ÁGREININGUR
Ráðherrann vjek að þeim
frjettum, að Bandaríkjamenn
I reyndu að koma í kring mála-
| miðlun í ðeilu Breta óg Eg-
< ypta, en kvað engar sættir
1 koma til mála, meðan rjett-
v mætum kröfum Egypta væri
j ekki sinnt. Ekki tali hann
neins ágreinings gæta í Araba
bandalaginu um að styðja
stefnu Egypta.
VERSLUNARSKIPUM
HEIMIL SIGLING
Utanríkisráðherrann sagði, að
egypsku tollyfirvöldin hefði
fengið fyrirmæli urn að hindra,
að bresk herskip fari um Súez-
skurðinn. Aftur á móti geta öll
verslunarskip siglt um skurðinn
tálmunarlaust, ef þau flytja ekki
Btríðsvarning.
FLYTJAST A BURT
I dag kom ekki til neinna
átaka í Egyptalandi, en sí-
fellt fleiri verkamenn neita
að vinna fyrir Breta á Súez-
svæðinu, og þeim fer stöðugt
fjölgandi, sem flytjast þaðan
burt.
Ný kjarnorkuspreng-
ing nærri
LAS VEGAS, 26. okt. — í dag
áminnti kjarnorkumálanefndin í
Bandaríkjunum flugmenn að
halda sig fjarri þeim slóðum, sem
kjarnorkurannsóknir fara fram í
Nevada. Þykir það benda til, að
ný tilraunsprenging sje nærri. —
Hún mun verða enn stórfenglegri
en sú, sem varð á mánudaginn.
— Reuter—NTB
Pólverjar ásaka Svía
LUNDÚNUM. — Fyrir skömmu
afhentu Pólverjar orðsendingu í
sænska sendiráðinu í Varsjá. Þar
eru Svíar sakaðir um, að þeirn
sje að kenna versnandi sambúð
ríkjanna.
ATTLEE á fvrir liöndiini erfiða
baráttu innan síns eigin flokks.
I ramlag Þjóð-
verja til varna
WIEDENBRUCK, 26. okt. —•
Konrad Adenauer, forsætisráð-
herra V-Þýskalands, sagði í
kvöld, að hann byggist við, að
gerður yrði samningur við yfir-
menn hernámsveldanna 31. okt.
Þar yrði kveðið á um, hvert skuli
framlag V-Þýskalands til varna
álfunni. Sagði hann, að samkomu
lag hefði náðst um „feikiveiga-
mikil atriði“ á fundum fyrr-
nefndra aðila í gær. — Reuter.
Eisenhower fcrsefsefni!
NEW YORK 26. okt. New York
Times skýrir fra því, að innan
skamms muni sett á stofn nefnd
skipuð mönnum víðsvegar að af
landinu. Á hún að vinna að því,
að Eisenhower bjóði sig fram við
forsetakosningarnar að hausti. —
Þessi frjett kvað korr.in frá ein-
um helsta stuðningsmanni hers-
höfðingjans. — Reuter-NTB.
iiommúnistar fengu ekki einu
sinni þúsundasta hvert atkvæði
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LUNDÚNUM, 26. óktóber: — Síðdegis í dag, þegar sýnt þótti, hver
úrslit bresku kosninganna yrðu, gekk Attlee á konungsfund og lagði
fram lausnarbeiðni sína eftir 18 mánaða stjórnarforystu. Seinna var
tilkynnt, að konungur hefði tekið hana til greina. — í kvöld var
Churchill stefnt til Buckingham Palace. Georg konungur hað hann
að taka að sjer stjórnarmyndun eftir 6 ára stjórn Verkamanna*
flokksins. Churchill þckktist boðið.
Þingmðnnafjöídl flokkanna fyrr og nú
í fjórum kjördæmum verður ekki talið fyrr en á laugardag og
mánudag, en ókosið er í einu kjördæmi. í gærkvöldi, þegar talið
hafði verið í 619 kjördæmum af 625 skiptust þingsætin svo:
íhaldsmenn 318 þingmenn, höfðu unnið 23, Verkamannaflokkur-
inn 293, tapaði 20, frjálslyndir 5, töpuðu 3, aðrir höfðu komið 3
mönnum að. íhaldsflokkurinn hefir því unnið hreinan meirihluta i
kosningunum, og er talið, að hjer sje fyrst og fremst að ræða um
persónulegan sigur Churchills. (
Þegar talið hafði verið í 610
kjördæmum skiptist atkvæða-
magn flokkanna, sem hjer segir.
(í svigum er atkvæðamagnið frá
í febrúar 1950):
Verkamannaflokkurinn 13.799.877
(13.154.815) eða 49.01% (46.63%)
íhaldsflokkurinn 13.589.209
(12.259.716) eða 48,26% (43.46%)
Frjálsl. og fleiri 749.200
(2.702.184) eða 2.66% (9.58%)
Kommúnistar 21.630
(91.815) eða 0.07% (0.33%)
GLÖTUÐU TRYGGINGUNNI
Það, sem einkennir kosning-
arnar fyrst og fremst, er, að fylg-
ið skiptist einvörðungu milli
tveggja flokka. Kommúnistar
eru með öllu þurrkaðir ut, og
fylgi frjálslyndra þverrandi. Um
80 frambjóðendur töpuðu trygg-
ingunni, 250 sterlingspundum,
sem þeir leggja fram áður en
kosið er. Ef þ'eir fá ekki 1/8 at-
kvæða, missa þeir trygginguna,
en er endurgreiad hun ena.
10 frambióðendur kommúnista
glötuðu allir sinni tryggingu,
einmg 65 nambjoöendur njais-
lyndra.
CHURCHILL FAGNAÐ
Churchill var sýnilega mjög
hræröur, þegar tiann gekk a
konungsíund. Hundruð manna
fögnuðu honum ákaft og köll-
uou: „Oamn, gom vvinme'*.
Þá var Attlee farinn úr kon
ungshöllinni, hann ók hægt
gegnum þögulan manngrúann.
Seinna sagði hann um úrslit-
in: „Jeg held, að ekki þurfi
um það að fjölyrða, að við
töpuðum, af því að fleiri úr
Frjálslynda flokknum studdu
íhaldsmenn en v erkaniarma-
flokkinn, þegar til kastanna
kom.“
Það breiddist út um Lund-
únaborg eins og eldur í sinu,
að Churchill væri orðinn for-
sætisráöherraefni, og fylgism.
íhaldsmanna ljetu í ljós fögn-
uð sinn. En í herbúðum Verka
mannaflokksins komst Morg-
an Phillips svo uó orði: „Sú
stund er ekki langt undan, að
íhaldsflokkurinu verður að
láta kosningar fara fram á
ný.“
VÆNTANLEG STJÓRN
Búist er við, að Churchill
myndi stjórn sína í kvöld eða
fyrramálið. Talið er, að hún verði
þannig skipuð: Forsætisráðherra
og ef til vill landvarnaráðherra
verði Churchill sjálfur, Anthcny
Eden verði utanríkisráðherra,
fjármálaráðherra verði Oliver
Lyttelton, Richard Austen Butler
verði samveldismálaráðherra,
David Maxwell Fyfe verkamála-
ráðherra. Ef Churchill verður
ekki landvarnaráðherra, þykir
líklegt, að það embætti hljóti
Harold MacMillan, en Woolton,
lávarður, verði matvæla- og land
búnaðárráðherra.
BÆTIR HÁSKÓLA- ' ft
ÞINGSÆTUNUM 12 VIÐ
Það er nú komið á daginn, að
frjálslyndir hafa lagst á eitt um
að velta ríkisstjórn Attlees úr
valdastóli, sem aldrei hafði meir
en 8 þingmanna meiri hluta. Að
öðru leyti virðist þjóðin skýrt og
greinilega skipt í 2 fylkingar,
hægri og vinstri, á sama hátt og
við kosningarnar í febrúar 1950.
Frjálslyndi flokkurinn sjalfur er
sundraður.
En Churchill hefur ráð til
að auka meirihluta sinn. Hann
kemur líklega aftur á háskóla
þingsætunum, það er heil
tylft. Attlee afnam þau. Meirí
hluti háskólaþingmanna hefur
jafnan fylgt íhaldsmönnura
dyggilega.
1
DÓTTIR LLOYDS GEORGS 1
FJELL
Attlee, sem nú er 68 ára, á fyr-
ir höndum hatrama baráttu innait
síns eigin flokks. Aueurin Bevan,
sem gekk úr stjórn hans, kemur
sterkari úr kosningunum ásamt
fylgismönnum sínum. Hann er via
til að reyna að hrifsa flokksfor*
ystuna í sínar hendur og gera
kröfu um að verða forsætisráð-
herraefni.
Engir leiðtogar aðalflokkanna
tveggja fjéllu. Þeir sitja allir á-
fram í þinginu andspænis hveric
Framli. á bls. 5 j