Morgunblaðið - 27.10.1951, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
•Laugardagur 27. okt. 1951.
-------------V-4-------
IMokkrir menn
í hreinlegri vinnu, geta feng-
i'ð fæði á heimili í Austur-
bænum. Uppl. í sima 81169.
JEPPB
Her-jeppi til sölu. Upplýsing
ar í síma 9866. —
T ækif ærisverð
Radiogrammofónn, ottóman
og tveir djúpir stólar til sölu.
Uppl. eftir kl. 1 í dag í síma
5953, Kvisthaga 19 (vinstri
dyr). —
HERHEHGI
Stúlka óskar eftir herbergi,
helst sem næst Miðbænum.
Tilboð merkt: „Góð mngengni
— 76“ sendist blaðinu fyrir
1. nóvember. —-
SÓFASETT
(sænskt), alstoppað, mjög
vandað, selst fyrir kr. 3.800
Húsgagnaskálinn.
Njálsgötu 112, simi 81570.
TIL SÖLIJ
Notuð Rafha eldavjel, Juno
koiavjel og hráolíuofn. —
Upplýsingar við Suðurlands-
braut 87 í dag og á morgiin.
Harmonikkur
nýkomnar, nýjar og notaðar.
Skiptum. Tökum litlar upp í
stórar. Kaupum harmonikk-
ur. Tökum öll minni hljóð-
færi í umboðssölu.
Verslunin RÍN
Njálsgötu 23.
ÍSSKÁPUR
Sem nýr enskur ísskápur til
sölu. Verð kr. 4 þús. — Til
sýnis Blönduhlíð 12, rishæð.
KAUPUM
gamla málma:
Brotajám (pott)
Kopar
Eir
Blý
Zink
Aluminium
H/r
Ananaustum. — Simi 6570.
Nýkomið: Herragaber. dinefrakkar Egill Jacobsen h.f. Hós og íbúðir tilbúin og í smiðum af ýms- um stærðum til sölu í bæn- um og fyrir utan b.cinn. — Einnig hálf hús, heil hús og sjerstakar íbúðir í skiptum ýmist fyrir minna eða stærra. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. ÁLAEÖSS Tilbúnar — TSBH V erkamannabuxur Skíðabuxur Drengjabuxur Nýtt, gott efni. — Ódyr og góð va't a. — Yerslunin ÁLAFOSS Þingboltsstræti 2. Kvenbuxur silki og bómull. Uerzt Uhicjibjaryar ^johnion
TRAKTOR til sýnis og sölu á Frakka- stíg 2. — Gerfibrjóst úr svampi. B r j óstahaldararnii komnir aftur. ÁLFAFELL Simi 9430.
Landhúnaðar- leppi í ágætu lagi til sölu kl. 2—6 í dag í Rafgeymahleðslunni við Skúlagötu. Harmonikkur Kaupum píanó-harmonikk'* ur. — Yerslunin RÍN Njálsgötu 23. Miðstöðvaroín 36 tommur, 6 leggja, 14 ele- ment, óskast í skiptum fyrir annan 25 tomrau, 6 leggja, 29 element. Háteigsveg 22. Simi 7418. — Herra- og drengja- Skyrtur einlitar, tvílitar, rÖndóttar, köflóttar. — VeJ. JLfLf. Laugaveg 4. — Sími 6764. Barnlaus hjón óska eftir einu herbargi og eldlhúsi eða eldunarlpássi. — Góð umgengni. Upplýsingar í síma 7387. —
Nýlegur, tvíbreiður OÍVAN til sölu á kr. 450.00. Uppl. í sírna 7391. — Kaupum og seljum húsgögn, verkfæri og ollskon ar heimilisvjelar. — Vöru- veltan, Hverfisgötu 59. Simi 6922. — TIL SÖLU er góður enskur barnavagn, sem einnig getur verið kerra. Upplýsingar í súna 81693, eftir kl. 5 siðdegis.
Píanókassi til sölu. Upplýsingar Melhaga 1 (kjall arinn). — Gamlir málmar keyptir hæsta verði. Málmiðjan h.f. Þverholti 15. — Sími 7779. Sænskar borðstofu- mublur ljósar, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í sima 80867 í dag. — DODGE 6 manna Dodge-bíll, i góðu standi til sölu ásamt fleiri gerðum. — Pakkhússalan Ingólfsstræti 11. Sími 4663.
| Reykhóla-gulrófur S 40 og 50 kg. pokum. Verð kr. 2.20 pr. kg. — Gæðin ó- viðjafnanleg. — Vinsamlega pantið í súna 81029. Tilraunast., Reykhólum. Búðar- og veitingaplóss óskast til leigu sem fyrst. — Þarf ekki að vera stórt. Til- boð merkt: „Búðar- og veit- ingapláss — 81“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. RÁÐSKONA Stúlka með barn á 3ja ári, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavik. Uppl. i sima 81614 SAUMA drengjaföt telpukápur og kvenfatnað. Upplýsingar í sima 81368
íbúð óskast til leigu. Upplýsingar i sima 7005 kl. 9—12 og 14—19, i dag. — FLYGILL Mjög vandaður flygill til sölu. Tilhoð sendist afgr. Mbl. fyr- ir mánudagskvöld, merkt: — „Flygill — 83“. Vinnuskúr með gólfi, til sölu. Upplýsing ar í sima 81609 næstu daga. Nýr fóEkshíll model 1951 er til sölu eða i skiptum fyrir eldri gerð. — Tilhoð sendist afgr. Mhl. fyr ir þriðjudag, merkt: „6 manna — 88“.
Konur I Hafnarfirði Saumanámskeið að byrja. — Uppl. í síma 9731. Kristín ÞorvarSardóttir. Chevrolet 6 manna bill, model 1940, í góðu lagi, í skiptum fyrir bil sem þyrfti viðgerðar við. — Upplýsingar í sima 80241, næstu daga. Bifreið til sölu Mjög ódýrt. Til sýnis Hóla- vallagötu 5 eftir kl. 1. —■ Axel Böðvarsson Sími 4695. N Ý Rafhavjel til sölu af sjerstökum ástæð- um á Óðinsgötu 6, kjallar- anum.
Vil kaupa góðan 6 manna bíl. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: — „Góður bíll — 79“. Þjettilistar fyrir hurðir og glugga. \Jerál. Urynja Sími 4160. VJELRITUN Tek að mjer vjelritun heim. Tilboð sendist til Mbl. merkt: „Vjelritun — 85“, fyrir 1. nóvember. —1 Lagbentur maður óskar eftir vinnu i styttri eða lengri tirna. Get haft jeppa. Upplýsingar í sima 81269. —
Sendibill Öskast til kaups í skiptum fyrir fólksbil. Uppl. í síma 5369. — Gluggatjalda- bönd krókar XJeril. (Urijnja Sími 4160. Stakar búxur úr íslensku efni á kr. 165.00. Hentugar fyrir verka menn. —■ Saumastofan A. S. Njálsgötu 23. Kona með tvær unglingstelp- ur óskar eftir einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi nú strax eða um áramót. — Tilhoð merkt: „Nauðsyn — 90“, sendist afgreiðslu Mbl.
Reglusöm og dugleg stúlka með barn á öðru ári óskar eftir Róðskonustöðu eða vist. Tilboð merkt: — „Vönduð — 80“ sendist fyr- ir fimmtudag. STULKA óskast hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar i sima 4020. SAUMA úr tillögðum efnum, karl- mannafatnað, kvenfatnað (ekki kjóla), barnafatnað. — 1. flokks og hraðsaum. Arni S. Andersen klæðskerameistari, Njálsg. 23 Ungling vantar til að bera út blaSi8 til kaupenda í eftirtalin bverfi: Nökkvavog Við aendum blöSin heim til bamanna. — TaliS Btrax við afgreiðsluna. — Sími 1600. WoryunLLJ j
Skautar Rifflar — Haglabyssur o. m. fl. Kaupum og seljum. TIL SÖLU Austin vörubifreið i fyrsta1 flokks standi til sýnis og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 5—7 i dag. Verslun — Iðnaður Húsnæði fyrir verslun eða ljettan iðnað til leigu í Vest urbænum. Tilboð merkt: — „Húsnæði —- 86“, sendist Mbl. Tilgreinið sima.