Morgunblaðið - 27.10.1951, Blaðsíða 11
[ Laugardagur 27. okt. 195 í.
MORCVJSBLAÐIÐ
11
iiieppsspífeiinii
Frsmíi. af fals. 7
aS þessu valdi sennilegai meðferð
sú, sem við notura við þessa
sjúklinga.
Sjúklingar þeir, sem dvalið
hafa í spítalanum hafa verið
hvaðanæfa af landinu. T. d. voru
1947 39,8% úr Reykjavík, 59,3%
mtan Reykjavíkur, 0,9% útlend-
angar. En þótt 40% sjúklinganna
komi úr Rvík, koma ekki nema
27,6% legudaganna á þá. Sýnir
þetta sennilega hvaða þýðingu
það hefur að koma sjúklingum
fljótt á spítalann, þvi það geng-
air yfirleitt fljótar úr Rvik, eink-
Um ef um karlmenn er að ræða,
með því að Rvíkurbær hefur
EUiðavatn sem „öryggjsventir* í
Slíkum tilfellum, sem viðt getum
þá flutt annan sjúklíng á.
Jeg hef með þessu gerfc nokkra
grein fyrir hvernig Kleppsspítali
ihafi gegnt starfi sínu sem hæli
Og lækningastofnun.
Spítalinn geðverndarstöð
í 3. lagi hefur spítalinn verið
vísir að geðverndarstöS með bví
að allar hjúkrunarkonur íandsíns
á seinni árum, svo og fiestir iæitn
ar hafa þar fengið nokkra frum-
ffræðslu um geðsjúkdóma og geð-
Iheilsu. Reynt hefur verið að hafa
Sseimsóknartíma sem lengstan og
aðgang að spítaianum sem frjáls-
astan til þess að aðstandendur
sjúklinga og almenníngur geti
sjeð með eigin augum hvernig
tumhorfs er og þannig fræðst um
ástandið í þessum málum. En
íræðsla er fyrsta stig geðvernd-
armálanna, rannsóknir annað og
loks fyrirbygging j(að þriðja. í
eínstaka tilfellum hefur verið
iunnt að gera starfsfólkið út frá
spítalanum til þess að afla mik-
Blvægra upplýsinga urn sjúklinga
eða að undirbúa heimkomu
þeirra, með því að leiðrjetta ým-
fekonar misskilning eðá hleypi-
dóma, sem stundum hafa verið
hjá aðstandendunum. Náið sam-
foand hefur alla tíff verið við
læknastjettina og hafa íæknafje-
lögin í Rvík a. m. k. árlega haft
íund í spítalanum, og hafa spít-
alalæknarnir þá jafnau flutt er-
Éndi um rannsóknir er þeir hafa
Ihaft með höndum eða um geð-
yerndarmál, sem hafa verið of-
arlega á baugi.
' Spítaíinn er lika
rannsóknarstofnun
í 4. lagi hefur spítalinn að
Etokkru leyti verið rannsáknar-
stofnun um geðbeilhrjgðismál. •—
Eins og gefur að skiíja er eklti
foægt að gera sjer neiifar hug-
imyndir um margar hliffar þessara
snála, nema með ranrssóknum.
Allar rannsóknir okkar hafa þó
aðeins verið viðleitni í þá átt
að glöggva sig eiiihvað betur á
lilutunum. Helstu rftgcrðrr og er-
faidi frá spítalauúm hafa verið
iim hringhugasýk/ua, urrt æði, um
fflogaveiki á íslandi, um meðferð
á kleifhugasýki, um ertingu í
taugakerfinu og hlóasöltin, um
foerklaræktun í blóði, blóðflokka
geðveikra, berklapróf, litun á
taugafrumum, vinnulækningar,
fovað á að gera fyrir alkoholista,
C-vitamin hjá sjúklinguro, Bl-
yitamin í ísl. fæðutegundum, mat
arþarfir almennt og íslendinga
Sjerstaklega, spektrelanalysis í
jbágu læknisfræðinnar ogspektra-
lanalytiskar rannsóknir á btóð-
söltum hjá xnani ouepressi vum
sjúklingum, Ættaranrxsöknir,
Þegar karlmenn eldast, loftslag
Og heilbrigði, dánnrcrsakir geð-
yeikra, áhrif clioúus á blóðmynd-
fna, um taugaveikiuð börn, rsauð-
syn á sálsýkisfræðilegri memit-
un presta, urn rtísirjeí.1 og geð-
yeikifræði, áhrif loftslags og
yeðurs á taugakerfi ntanna, ttvj-
Ungar i geðveikifræði, likamlegir
sjúkdómar geðveikra, geðvenad á
Spítölum, og verkefni geðvernd-
arfjelags íslands og sitt bvað
ffleira. Hafa erindi þessi rejörg
verið birt í innlendum eða er-
lendum bloðum og tímaritum.
j Þjóðin stendur í þakkarskuM
við starfsliðið
[ Jeg hef minnst lauslega á starf-
semi Kleppsspítalans frá byrjun,
sem hæli fyrir sjúklinga með
langvinna geðkvilla, spítala fyr-
ir snöggveika sjúklinga, geð-
verndarstöð til fræðslu fyrir
heilbrigðisstarfsfólk landsins og
rannsóknarstofnun um geðheil-
brigðismál.
Ekkert af því sem gert hefur
verið, hefur verið unnt án að-
stoðar starfsfólksins, sem margt
hvað hefur verið kjörfólk. —
Allmargt hefur starfað við'
stofnunina í 1—2 áratugi, og ekki
látið freistast af glæstum boðumj
um margt sem fljótt á iitið hefur j
virst glæsilegra og gefa meira í
aðra hönd. Þjóðin öll stendur í
þakkarskuld við þann kjarna af
starfsfólki, sem t. d. öll stríðs-j
árin stóð með stofnuninni og
vann hlífðarlaust og möglunar-|
laust fyrir lítið endurgjald og
hjelt stofnuninni í gangi, þrátt
fyrir það þó stundum væri ekki
nema helmingur nauðsynlegs
starfsfólks fyrir hendi og sjúk-
lingafjöldinn oftast um 30% um-
fram það, sem til var ætlast.
Slík fórnarlund, sem margt þetta
fólk hefur sýnt og sýnir gefur
okltur til kynna, að enn er hjer
á landi margt um afbragðsmann-
inn og að ekkert virðist benda til
þess að mannkostum fari hnign-
andi með þjóðinni.
Auðvitað er okkur öjlum samt
ljóst að starf spítalans hefur 1
mörgu verið býsna ófullkomið.
En nú lifum við í voninni úm
betri tíma og vaxandi skilning
aímennings og yfirvalda á þýð-
ingu geðheilsunnar yfirleitt og
þá ekki síst á þörfum geðveikra-
spítalans.
bað, sem jeg tel að nú væri
helst til úrbóta er þetta:
1) Starfsfólksbyggingar, svo
bætt yrði aðbúð alls starfsfólks
spítalans.
Nauðsynlegar umbætur
í rekstri spítalans
2) Til þess að stofnunin bet-
ur gegni hlutverki sinu sem hæli
og lækningstofnun, þarf viðbót-
arbyggingar fyrir sjúkradeild
fyrir gamaJjnenni, fyrir börntneð
ýms hegðunarvandkvæði og nýja
móttökudeild fyrír snöggveika.
Samkvæmt rannsóknum mínum
virðast um 175 manns í landinu
veíkjast það mikið á ári hverju,
að þeir þyrftu á spítalavist á
Kleppi að halda. Spítalinn hefir
aðeins getað tekið á móti 80—
100. Hávaðinn af geðsjúklingum
eins og öðrum sjúklingum veikj-
ast ekki það mikið að þeir þurfi
á sjúkrahússvist að halda. — Af
þessum 175 verða um 15% lang-
varandi spítalavistar þurfi, í 20
—30 ár og meira og yrði því þörf
in um 400—450 rúm fvrir kron-
j iska sjúkinga, en 50—80 fyrir
j snögg veika, eða alls 450—530
I sjúkrarúma spítali fyrir landið,
j en það er mjög nálægt þeirri
| stærð sem hentugust er nú talin
| á Norðurlöndum fyrir geðveikra
j spítala, til þess að haim geti full-
tnægjandi gegnt starfi sínu.
3) Þá tel jeg, að nu þegar ætti
að fjölga læknum á spítalanum,
einkum sjerfræðingum í öðrum
greinum læknisfræðinnar — því
geðveikir menn hafa að meðal-
tali 3—4 aðra sjúkdóma hver, og
oft er geðveikin beinlínis af þeim
oisökum. Læknishjálpin á Kleppi
er nú 2.06 kr. á dag, en á Land-
spítalanum t. d. 11.22. Það er
gömul hjátrú, að geðsjúkir þurfi
á minni læknishjálp að halda en
aðrir sjúltir.
4) Þegar það hefir verið gert
að fjölga læknum, tel jeg að taka
mætti upp þá nýjung, sem jeg vil
nefna DAGSPÍTALA fyrir sjúkl-
inga úr Reykjavík og nágrenni,
svipað og dagheimili eru fyrir
börn nú á dögum. Myndi það geta
orðið til verulegra hagsbóta fyr-
ir allmarga sjúklinga og yrði
sennilega mun ódýrara í rekstri
en spítalinn er nú.
5) Þá geri jeg ráð fyrir að
læknar spítalans ættu að hefja
„lækningaferðalög", þegar á
næsta ári, svipað og berklalækn-
ar og augnlæknar hafa gert und-
anfarin ár.
6) Myndi það og verða þáttur
í aukinni geðverndarstarfsemi.
Að henni myndi og stuðla, að
ekki aðeins hjúkrunarkonur,
heldur allir læknanemar væru
skyldaðir til þess að vera á nám-
skeiði í spítalanum. En einnig
væri æskilegt að bæði laga- og
guðfræðistúdentar og kennarar
hefðu námskeið í geðveikifræð-
um í spítalanum.
7) Ármenn og árkonur tel jeg
að myndu mikið gagn gera bæði
á spítalanum og utan hans. Jeg
fyrir mitt leyti myndi óska fjrrir
hönd spítalans, að fá samband
við uppgjafa-presta og kennara
og aðra embættismenn, en þó
einkum læknis-, prests- og kenn-
araekkjur eða fullorðið, lífsreynt
fólk úr öðrum tilsvarandi stjett-
um, sem gæti hugsað sjer að taka
að sjer ármennsku fyrir einn iil
tvo sjúklinga til dæmis.
8) Loks tel jeg að einn megin-
þáttur í starfsemi spítalans ætti
að vera rannsóknir á geðheil-
brigðismálum. Sem stendur er
engum einasta eyri varið til
þessa, þó útgjöldin sjeu nú orðin
5.5 milljónir, ár út og ár inn. Jeg
hefi fyrir löngu gert það að til-
lögu minni, að ekki aðeins
Kleppsspítali, heldur hver ein-
asta heilbrigðisstofnun í landinu,
væri beinlínis skylduð til þess að
reka rannsóknir á sínu sviði og
eyða t, d. til þess sem svaraði 10
prósent af heildarkostnaði hvers
árs. Jeg er sannfærður um að það
myndi margborga sig fyrir þjóð-
fjeJagið, fyrir sjúklingana, fyrir
læknana, fyrir allt starfslið stofn
anna. Mjer blöskrar þessi stans-
lausi austur, þó hann sje óhjá-
kvæmilegur, og skil ekki að ekki
myndi eitthvað svipað geta áunn
ist með kerfisbundnum rsfnn-
sóknum á geðheilsu manna og t.
d. hefir sýnt sig með berklaveik-
ina á s.l. 40 árum. Margar rann-
sóknir á sviði geðheilsu er alveg
sjerstaklega tilvalið að fram-
kvæma á íslandi, svo að jeg tel að
á því sviði getum við sennilega
lagt til afar þýðingarmikinn
skerf á alþjóðlegan mælikvarða.
Sá, sem vill gefa sig að rann-
sóknum, þarf að hafa tíma og
efni á þeim, og aðstöðu til þess
að fylgjast með þróuninni í öðr-
um löndum með miklum bóka-
og tímaritakosti og tíðum utan-
förum. Hingað til hafa allar
rannsóknir, sem gerðar hafa ver
ið hjer, verið aukaverk, oft áðal-
lega unnin að næturlagi og allt
fjárhagslega af vanefnum.
Þetta er alveg ófært, ef nokk-
uð verulega á að breytast til batn
aðar í þessum málum hjer á
iandi.
„Til hvers er það fyrir mann-
inn, að eignast öll auðæfi verald-
arinnar, ef hann bíður tjón á sálu
sinni“, og það er það, sem máske
er í húfi.
Jeg bið áheyrendur að afsaka,
að jeg hefi fjölyrt þetta um
Kleppsspítalann og málefni geð-
veikra. En þau eru mjer hjartans
mál, að koma þeim á framfæri.
Þrátt fyrir 30 ára starf meðal
geðveikra, og að maður oft hafi
„sjeð' hann svartan“, er jeg þó
sannfærðari en nokkru sinni um
það, að mannsandinn er hið göf-
ugasta viðfangsefni, sem nokkur
rnaður getur valið sjer, viðfangs-
efni, sem maður hlýtur að
hneigja sig fyrir í lotningu og
auðmýkt.
¥arðskipin misnolui
til björgunnrstarfu
Breyla þarf löpm santábyrgöafíanar
ÞEGAR Samábyrgðin var Etofn-
uð á sínum tíma fyrir atbeina
þings og stjórnar, lagði ríkissjóð-
ur íslands fram stofnfje, að upp-
hæð 500.000.00 sem endurgreiðast
átti með jöfnum afborgunum á
næstu tíu árum, og hann ábyrgðist
einnig með allt að 800.000.00 kr.,
að fjelagið stæði við skuldbinding-
ar sínar út á við. Þetta virðist
í fljótu bragði hreint ekki vera
svo lítið framlag til þessarar sjer-
stofnunnar ríkissjóðs.
Ríkissjóður íslands gerði meir
en að leggja Samábyrgðinni stofn-
fje og ábyrgjast skuldbindingar
hennar út á við, hann lagði henni
einnig öll varðskipin og strand-
ferðaskip ríkisins fram til þjón-
ustu á ókomnum árum.
Því að í 22. gr. laganna frá
1921, segir svo. öll skip, sem trygð
ern samkvæmt lögum þessum, eða
af Samábyrgðinni, svo og öll þau
skip, sem Skipaútgerð ríkisins eða
ríkissjóður gerir út eða sjer um
útgerð á, eru skyld til að hjálpa
hvert öðru úr háska.
Greiðsiu fyrir slíka hjálp, verð-
ur ekki krafist eftir venjulegum
björgunarreglum, heldur skal hún
ákveðast af stjórn hlutaðeigandi
fjelags, e.f bæði skipin eru trygð
hjá sama fjelagi, ella af stjórn
Samábyrgðarinnar.
Þegar á allt þetta er litið, og
eins og þessi mál standa nú, þá
vaknar ósjálfrátt hjá manni spurn
ing um, hvort ekki hafi verið
hcppilegra að halda varðskipunum
utan við þessi lagaákvæði.
Svo herfilega hefur þeim þætti,
sem að varðskipunum snýr, verið
snúið við, að það virðist þurfa
bráðrar endurskoðunar við af
þingi og stjórn, ef varðskipin eiga
að geta skipað þann sess, sem þeim
var ætlaður í upphafi.
Það skal tekið fram, að þegar
lögin um Samábyrgðina voru sett
á sínum tíma, hefur það efalaust
vakað fyrir þeim,, er að þeim
stóðu, að koma upp hagkvæmu
tryggingarfjelagi með það fyrir
augum, að öll skip, sem tryggð
væru hjá fjelaginu, veittu hvert
öðru gagnkvæma hjálp í nauð.
Með því mátti halda iðgjalda-
greiðslunum hæfilega lágum, og
jafnframt gefa sem flest.um kost
á að tryggja skip sín og veiðar-
færi.
Ekki er að efa, að með lögunum
um Samábyrgðina, hefur verið
stigið stórt spor, til þess að Ijetta
undir með mönnum, og jafnframt
að gefa þeim kost á að hjálpa
hver öðrum eftir bestu getu.
Með þeirri skyldu í lögum fje-
lagsins, að öll skip innan Sam-
ábyrgðarinnar, eigi að veita hvert
öðru hjálp í nauð, segir ekkert,
að eitt skip sje öðru fremur skylt
til að hjálpa, þegar í neyðina
er kofhið, heldur hitt, að það skip,
sem er næst hinu nauðstadda skipi
eigi að láta í tje alla þá hjálp,
sem lög Samábyrgðarinnar bjóða
þeim.
Á síðari árum hefur orðið nokfc*
ur mistúlkun á þessari grein, og
skoða nú orðið flestir sjómenn, sem
á hjálp þurfa að halda, varðskip-
in öll, sem eingöngu björgunav
og dráttarskip, sem skyld eru aíl
koma og aðstoða hvenær sem kall-
ið kemur, og hvemig sem á stenrt-
ur. Menn verða að gera sjer greia
fyrir því, að aðalstarf varðskip-
anna er fyrst og fremst landhelgifl
gæsla, en ekki stöðugur bátadrátV*
ur.
Það er að verða tíska, en mcrra
kalla alltaf beint á varðskipiu,
þegar þeir þurfa á hjálp að halda
og stundum öll £ röð, ef ekki eitít
ansar strax, og alltaf á bylgju,
sem allir hlusta á, í staðinn fyriv
að kaila upp næstu strandstöð og*
tilkynna henni hvernig komið sje,
og láta hana svo annast frekarl
aðgerðir í málinu.
Með því að bátar, sem þurfa &
aðstoð að haída, kalla varðsk'pin
upp í tíma og ótíma, heldur en
að láta næsta skip aðstoða sig, fá
þeir sem síður skyldu allar þæv
upplýsingar, sem þeim mega aff
gagni koma, til þess að athafnot
sig innan íandhelginnar.
Það hefur meira að segja komiff
fyrir, að skipstjóri, sem var tek-
inn að ólöglegum veiðum í land-
lielgi, sagði, er varðskipið kora
að honum. „Jeg hjclt, að þið v:»r-
uð að draga ákveðinn bát“, sera
hann nefndi. Svo viss var hann
í sinni sök, að varðskipið sigldi
svo að segja upp að hliðinni á skipl
hans, án þess að hann uggði að
s.ier. En þannig stóð á í þetta
skifti, að tvö varðskip voru á þess-
um slóðum, svo að annað var laust.
Stundum hefur þessi bátadrátt-
ur gengið svo langt, að tvö riktp
eign sama manns, og bæði tryg'gff
hjá Samábyrgðinni, sem hafa ver-
ið að veiðum á líkum slóðum, hafa
heldur kaliað varðskipin til hjálp-
ar, 160 siómílna leið, heldur en
að hjálpa hvert öðru, eins og lög
Samábyrgðárinnar bjóða þeim. —■
Því þeir vita hvort sem er, aff
sú hjálp kostar sáralítið eða eldsi
neitt.
Það færi betur, að komandi tím-
ar mættu sýna þeim, sem mest
þurfa á landhelgisgæslu að halda,
að fyrstu sporin að öflugri sókn f
því máli, verða þeira sjálfir að
stíga. Ef þeir skilja ekki sjálfir
nauðsyn þessa mikilvæga máls, þ&
er þess ekki að vænta, að aðrir,
sem þetta er ennþá fjarskyldara,
vinni af alhug til framganga
þessu mikilvæga máli.
i
Garðar Pálsson.
BRAGGA8BUÐ
í Herskólaeamp nr. 3, er til sölu. — íbúðin er þrjú
herbergi og eldhús og er eitt þeirra í vandaðri við-
byggingu. — Allt sjerstaklega vel innrjettað.
Til sýnis í dag og á morgun.
V. • a • ■
a
Haínarfjörður
Gö síi lu d df Í* M S W
í G. T. HÚSINU í KVÖLD KL. 9.
HLJÓMSVEIT JENNA JÓNS.
Aðgöngumiðar í anddyri hússins. Simi 9273.
Slysavarnadeiidin Hraunprýði.
—~ . —
WM
• C • ■ ■ * ■: ■> II nH
ATKUGiÐ!
VIÐ HÖFUM FLUTT MÁLARAVINNUSTOFU
OKKAR ÚR VELTUSUNDI 1. í M ÁVAHLÍÐ 29 ;
Sprautum allskonar hluti úr trje, gleri og málrni.
Sprautum skó (alla liti). Hrærivjeiar, Þvottapotta, jj
Barnavagna og Kerrur, Gibsmyndir, Dúkkur.
Kökukassa o. fl. — Málum húsgögn, gömul og ný. ;
MÁLARAVINNUSTOFA Höiður & Kjartan h.f. |
Mávahlíð 29. Sími 80945. 3