Morgunblaðið - 27.10.1951, Page 4
MORGLNBLAÐIÐ
Laugardagur 27. okt. 19317]
301. dagur ársins,
Gormánuður byrjar.
1. vika vetrar. « |
Árdegisf!æSi kl. 3.55.
' SíSdegisflæSi kl. 16.15.
] Næturlæknir í lceknavarðstofamii,
»Lmi 5030.
Nælurvörður i Laugavegs Apóteki
«inii 1616.
□_----------------------□
C Veírið )
Dagbók
í gær var suðlæg átt um allt
land og talsverð rigning uni
sunnanvert landið. — í Reykja-
vík var liitinn 10 stig kl. 15,00,
6 stig á Akureyri, 4 stig í Bol-
ungarvik, 7 stig á Dalatanga. —•
Mestur hiti mældist hjer á landi
í gær kl. 15.00, í Rvik og Síðu-
múla, 10 stig, en minnstur i Bol-
ungarvik, 4 stig. — 1 London
var hitinn 11 stig, 10 stig í Kaup
mannahcfn. —
D-----------------------□
Hessisí
Á morgun:
Dómkirlvjan: — Messað kl. 11
f.h. (Fermingj. Sr. Jón Auðuns. —
Messað kl. 2. (Ferming). Sr. Óskar
X’orláksson. — Prestvígsla kl. 5. —
Biskupinn jdir Islandi vigir guð-
fræðikandídat, Þorberg Kriotjánssoii
t.il Skútustaða og Reykjahlíðarpresta
kalls.
Laugarneskirkja: Messað kl. 2
h. — Sr. Garðar Svavarsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Sr.
Garðar Svavarsson.
LandakotskirkjaLágmessa kl.
B.30 f.h. Biskupsmessa kl. 10 f.h. —
j(Krists-Konungsmessa). — Engin
táðdegisguðsþjónusta. —
Brautarholtgkirk ja: — Messað
fcl. 14.00. Sr. Hálfdán Helgason.
ReynivallaprestakaU: Messað t
Saurbæ kl. 2 e.h. Sr, Kristjan
Bjarnason. —
Bessastaðir. — Messað lcl. 2.
Hafnarf iarðarkirk ja : — Barna-
guðsþjónu6ta í ICFDM kl. 10 f.li. Sr.
Garðar Þorstein^son.
HalIgríiHskirkja: — Messað ki.
i í.l f.h. (Ferming). Sr. Sigurjón Árna
«on. — Messað kl. 2 e.h. (Ferming),
«r. Jakoh Jónsson. (Ath.: Engin
3>a rna guðsþj ónusta.)
Fríkirkjan: — Messað kl. 2. —
j(Ferming). Sr. Þorsteinn Björnsson.
Nesprestakall: — Messað kl. 11
1. h. í Kaþellu háskólans. (Ferming-
og altarisganga). Sr. Jón Thoraren-
•sen. —
(Ttskálaprestakall: Barnaguðs-
þjónusta í Keflavík kl. 11 f.h. Messa
tnð Hvalsnesi kl. 2 e.h. —- Messa að
(Jtskálum kl. 5 e.h. Vetrarsamkoma.
borg 76 og Bragi Sigurðsson, húsa-
smiður, Ctnlið 4. Heiiftiii þeirra verð
ur að (Jthlíð 4.
I dag verða gefin saman i hjóna-
band af sr. Emil Björnssyni ungtrú
Guðlaug Marteinsdóttir, Stórholti 18
og Jóhann Bragi Eyjólfsson, rafvirki.
Sólvallagötu 20. Heimili þeirra verð
ur að Kaplaskjóli 1.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
hand af sr. Emil Björnssyni Salvör
Jaköbsdóttir. Garðastræti 4 og Guð-
mundur Viðar Guðsteinsson sjómað-
ur í Borgarnesi. Heimili þeirra verð
ur að Garðarstræti 4.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band af sr. Eiriki Brynjólfssyni að
(Jtskálum ungfrú Friða Jóna Jóns-
dóttir frá Ási við Keflavík og Pálmi
Guðmundsson, matsveinn fiá Patreks
firði. Heimili ungu hjónantia verður
að Aðalgötu 11, Keflavik.
Nýlega voru gefin saman í hióna-
band ur.gfrú Siguý Sigurbjörg Egils-
dóttir og Kurt Muller, Gera Thur-
ingen.
1 dag verða gefin santan hjóna-
band af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú
Guðrún Hjartardóttir. Barmahlíð 14
og Marteinn Guðjónsson, vjelvirki,
Úthlið 11. Heimili ungu hjónanna
verður að Úthlíð 11.
1 dag verða gefin saman i hióna-
hand í París ungftú Inga Heiða
Loftsdóttir, Fjölni-sveg 16, Reykja-
vík og Dr. Gunther S. Stent, Insti-
tuit Pasteur, Paris 15 France.
Skjólgirðingar úr birki
i 'L_ m
i 1 titnnnn
i
__
1 1 dag verða gefin saman 1 hjóna-
íband af sira Jóni Thorarensen ung-
frú Eygló Gísladóttir, Brekkugötu 15
■Úlafsfirði og Gárðar Jóasson, Suður-
götu 17, Iveflavik.
Erla Einarsdóttir, Samúelssonar,
Reykjavík og Jörgen Poschman,
verð.u gefin saman í hjónaband í
Perth Amhoy, New Jersey, Banda-
rlkjunum.
I dag verða gefin saman í hjónn-
hand Sesselja Gunnarsdóitir og
Magnús Gestsson, Kamp Knox E 23.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
Land af sr. Jóni Auðuns ungfrú
Jljörg Bjarndís Sigurðardóttir frá
Hesteyri og Jón Jór.sson, múrari frá
Eskifirði. Heimili þeirra er að Berg-
ctaðarstræti 9.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
Jiand af sjera Jakobi Jónssyni ung-
frú Sigríður Sigurðardóttir og Hauk
ar Pálsson trjesmiður. Heimili ungu
■íijónanna verður að Laugarteig 39.
Gefin voru saman í hjónaband í
gær af sr. Jóni Auðuns ungirú Auð-
æir María Sigurhansdóttir og Óskar
Guðmundsson. prentari. Heimili
þeirra er aí T vegi 93.
Gefin verða nan í hjó mband í
lag af sr. Jóni .uðuns, ui gfi ú Þor-
fcjörg Stella Steindórsdóttir, Suður-
götu 8B og Kristinn Sæmundsson,
vjel/irki.
dag verða gefin saman í hjó-ia- -
T j af sr. Emil Björnr'vni ungfrú
4 iðrún E ther Iialldórs ttir, 1J .5
Nýlega ha'fa opinherað trúlofun
Sína ungfrú Elinora Jónsdóttir, Hellu
Strandasýslu og Flörður Bagnarsson,
Þingeyri. —
Nýlega opinheruðu trúlo'fun sina,
ungfrú Sigrún M. Schincler og
Adolf Kern, hljoðfæraleikari, Ham-
borg.
Nýlega hafa opinberað tridofun
sína ungfrú Hanna Martlia Vigfús-
dóttir frá Akureyri og Björn Örvar,
úrsmiður.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Elsa Guðmundsdóttir, Gufu-
skálum, Leiru og Steindór Steindórs-
son.
ifmgli
Sexlugur er í dag Jón Sveinsson,
bryggjuvörður, Hverfisgötu 48, Hafn
arfirði. —
I
mD
Eimskipafjelag Islands K.f.:
Brúarfoss fór frá Rottardam 24. þ.
m. til Gautaborgar og Reykjavíkur.
Dettifoss er á Akureyri, fer þaðan ti!
Hólmavíkur, Ingólfsfjarðar og Vest-
fjarða. Goðafoss fór frá New York
19. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith i gærkveldi til Rvikur
Lagarfoss fór frá Seyðisfirði í gær-
dag til Reyðarfjarðar og Reykjavík-
ur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss
fór frá Húsavík í' gærdag til Del-
fzyl í Hollandi. Tröllafoss væntan-
legur til Rvíkur frá Halifax í kvöld
eða i fyrramálið. Bravo fór frá Hull
23. þ.m. til Reykjavíkur,
Skipadeild ÍS:
Hv.assafeíl fór frú Gdansk 24. þ.m.
áleiðis til Akureyrar með viðkomu i
Kaupmannahöfn 25. þ.m. Arnarfell
er á leið til Reykjavíkur frá Spáni.
Jökulféll fór frá New Orleans 25. þ.
m. áleiðis til New York með viðkomu
1 Cardenas á Cuhu.
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Austfjörðum
til Akureyrai. l .sja fer frá Reykja-
vík i dag ve: .i uru land i hringfe.ð
Herðubreið fer fi» Re' I. iavl!;
mánudaginn tíl Snísfellsn. isiiafaa t .;
Flatoyjar. Skjaldbreið er . íiúnaflóa
á norðurleið. Þyrill er norðanlands.
1 i inann fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyia,
I okkar næðingssama fandi er á
síðustu árum oft talað um skjólgirð-
ingar, og liversu ákjósanlegt þaó
yrði, ef hægt væri að nota harðgerð-
an trjágroður, til þess að skýla fyrir
hinum þrálátu næðingum.
Nakkrar tilraunir hafa verið gerð-
ar í þessa átt. En þær eru skammt
á veg komnar, eins og eðlilegt er.
Svo skammt síðan menn fóru að
hugsa sjer til lireyfings í þessu méli.
Yið íbúðarhús frú Álfheiðar Briem
við Tjarnargötu hafa verið gróður-
settar nokkrar birkiplöntur, með það
fyrir augurn, að fá úr þvi skorið
hvernig takast megi að gera úr hinu
uppvaxandi birki vísi að skjólgirð-
ingu. Þarna er gróðursett aðeins ein-
föld röð af birkinu. En samfeldar
laufkrónur trjánna hafa orðið svo
þjettar vegna þ.ess að þær hafa verið
stifðar hæfilega, að þær mynda við-
kunnanlegan skjólvegg, meðan lauf-
ið er á trjánum. Birkiróðin er að
vísu ekki nema stutt. En það skiptir
ekki máli. Vegfarendur geta sjeð
þarna og sannfærst um, hvernig lim-
girðingar úr birki geta myndað af-
bragðs-skjól. Samtímis er hirkið,
þannig lagað í hendi til mikillar
prýði umhverfis garðlönd og aðra
reiti, sem menn vilja að njóti sjer-
staks skjóls.
Þeir Reykvíkingar, sem hafa hug
á. að sannfærast um hvernig hjörkin
okkar er nothæf til skjolgirðinga,
þurfa ekki annað en gera sjer ferð
i Tjarnargötuna, og siá þar hvernig
björkin lítur út, myndbreytt í skjól-
vegg. I sömu götu eru nokkrir aðrir
skjólgirðinga stúfar úr víði. Víðirinn
verður naumast eins limþjettur og
björkin.
Síarfsm fjcl. Rvíkur
heldur vetrarfagnað í fjelagsheim-
ilinu Borgartúni 7, í kvöld og hefst
hann kl. 8.30. Spiluð verður fjelags
vist, en siðan stiginn dans.
íslenskir kommúnisíar
„þreyítir á síjórnmálum!í
Menn hafa nokkuð velt því fyrir
sjer af hvaða óstæðum Halldór Kilj-
an Laxness hafi á dögunum lýst yfir
því út í Danmörku, að hann væri
ekki kommúnisti.
Ekki skal reynt að ráða fram úr
þyí hjer, en á það hent, að i sama
viðtalinu og skáldið gaf pessa yfir-
lýsingu, þ. e. Berlingske Tidende 7.
október s.l., lætur hann einnig hafa
eftir sjer:
„Islendingar eru um þejsar mund
ir nokkuð þreyttir á stjómmálum,
vilja ekki vasast í þeim. — En
það er jú erfitt að sleppa út úr
þeim“. („Islændingerne er lor tiden
lidt trætte af Politik, læivges ef-
ter at blive afpolitiserede. Men det
er jo en svær Proces“).
Þessi yfirlýsing er áreiðanlega
glögg mj-nd af þvi, sem er að gernst
í hugum margra þeirra, sem áður
hafa fylgt kommvmistum að máli.
Þeir eru orðnir leiðir ö öllu sam-
an, vilja ólmir sleppa frá þvi, en eru
ekki létnir í friði af liinum laun-
uðu Rússa-agentum. Það er- ekki að
I furða þótt þeir sem svo stendur á
fyrir og nóga hafa peningana,
skreppi í siglingu í þeirri von, að
fá að vera í friði, um sinn a. m. k.
Yfirlýsing
Páll Oddgeirsson kaupmaður hafir
heðið- Mor-gunblaðið að geta þess, að
gefnu tilefni, .að það sje tilhæfulaust
með öllu, að myndhöggvari Guð-
mundur Einarsson frá Miðdal hafi
boðið fleiri eintök af minnismerki
þvl, sem reist var i Vestmannaeyjum
s. 1. sunnudag 21. okt., eða komið
hafi til mála að minmismerki þetta
eða liking af því veiði reist nokkurs
staðar annarsstaðar á landiuu. Svo
að fullyrðingar Mánudagsblaðsins í
þessu efni'T ágústmánuði siðastliðn-
um, eru fullkomlega úr iausu lofti
gripnar.
Höfnin:
Askur kom af veiðum og fór til
útlanda, Júlí kom úr SIipp, Fylkir
fór á veiðar, Foldin kom úr Slipp.
Egill Skallagrímsson kom í fyrra-
kvöld og fór aftur út. Bláfell fór í
gærmorgun. Bjarni Úlafsson kom
seint í fyrrakvöld og fór .il útlanda.
Hallgrímsmessa
Hátíðarguðsþjónusta fer fram í
kvöld kl. 8.15 i Hallgrimskirkju. Sr.
Sigurjón Þ. Ámason prjedikar. ATtí
arisþjónustu annast sr. Jakob Jónss
son og próf. Sigurbjörn Emarsson,
Eftir messu verður tekið á móti sam<
skotum til Hallgrímskirkju. Nota3
verður gamalt messuform.
Frjettir af togurunum
Við Grænland: er Austfirðingur S
saltfiskveiðum.
Á ísfiskvciðum hjer við jand: Jóri
Þorlaksson, Hallvcig Fróðadóttir,
Keflvikingur, Goðanes, Bjarni ridd*
ari, Egill rauði, Neptúnus, Jörunduy*
Helgafell, Bjarni Ólafsson, Hafliðií
Surprice, Pjetur Halldórsson og
Fylkir.
Á útleið: ísborg, Karlsefni, Harð*
bakur, Júni, Askur, Kaldbakur, Egill
Skallagrímsson.
Á uppleið: Sólhorg af Grænlanda
miðum á leið til Esbjerg, kemur hing
að á suunudag og þann sama dag et‘
1 Geir væntanlegur, Olafur Jóhanns*
son. Mars, Jón Forseti og Svalbakuri
1 höfn: Hjer í Rvík: Ingólfur
lArnarson, Oranus, Akurey, Júlí og
lElliði. — Isólfur er á Seyðisfirði. —*
Röðull er i Þýskalandi og Þorsteina
flinin mínúfna krossgáía
2 > I m
■ 6 _ 7 ■
'3 9 81 “ Ui
"o 14 l
H P ■
m m
> j
SKÝRINGAR:
Lárjett: —- 1 götótt — 6 stilla —
8 sunda — 10 veiðarfæri — 12 skellti
aftur — 14 hæð — 15 flan — 16 hug
arburð — 18 lélegi.
I.óðrjett: — 2 brestur — 3 sjer-
hljóðar — 4 mæla — 5 rólega .— 7
rásinni — 9 upplausn — 11 trillta
— maður — 16 hljóm — 17 sjer-
hljóð.ir.
Lausn síðustu krossgátu:
1 J.árjett: — 1 staka — 6 aða — 8
" — ) uss — 2 orfanna — 14
ii ÝN — 16 hjó — L, ond-
j anna.
lúðrjett: — 2 tarf — 3 að — 4
kaun — 5 flosaría — 7 ósánr.a — -
ára —? 11 sn;‘ - 13 alla — 16 HT
— 17 ón. —
Flugfjelag Islands h.f.:
I dag er ráðgert að fljúga til Afc*
ureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks og Isafjarðar. Á morg-
un eru áætlaðar flugferðir til Akur<
eyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
í dag verður flogið til Akureyraf,
Vestmannaeyja og ísafjarðar.
Gcngisskráning
1 £ ___________
OSA dollar________
100 danskar kr. ~
100 norskar kr.------
IC0 sænskar kr. _
100 finnsk mörk _
100 belsk. franiar -
1000 fr. frankar _
100 svissn. frankar
100 tjekkn. kr. _____
100 gyllini _________
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
fcr.
kr.
kr.
kr.
. kr.
kr.
45.70
16.33
236.30
228.50
315.50
7.00
46.63
373.70
132.84
429.90
Sólheimadrengurinn
Ónefnd, krónur 100.00, Pálina GuS
mundsdóttir 25.00.
:!-
Bágsíadda móðirin
S. V. B. krónur 25.00. —-
( jltYarfc )
(Fyrsti vetrardagur).
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10'
Veðuifregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 14.00 (Ttvarp frá hátiðasaT
Framh. á bls. 12
liíbfó rmt^unkaJþvM
— Og daginn eftir varð þessi
fingur fyrir óliappi’
'k
— 1 fyrsta skipti sem stúlka er
kysst, er hún dálitið undrandi, í ann
að skiptið dálítið reið, í þriðja skipt-
ið finnst henni gaman að því, og í
fjórða skiptið bi'ur hún eftir þvi að
verða kysst!
★
— Nýi aðstoðarmaðurinn á bæn-
um er afskaplega vitlaus.
F.inmitt það, já?
• Já, um daginn fann hann nokkr
ai- mjólkurflöskur í grusinu, og
hann stóð á þvi fastari fötunum, að
hann heíoi fundið kúaJaorður,
'V
Sex viknr ga.- a' l.álfur var að
’áta gras tu ,'C.^.uv íætti, og ung
stúlka úr borginni hafði horft
hann góða stund, og sagði síðan:
— Segið mjer eitt, borgar það sig
virkilega að hafa svona litla kú?
★
Maðurinn á 1. hæð: — Heyrðirðú
ekki þegar við vorum að banka S
loftið í gærkveldi?
Maðurinn á 2. hæð: .— Nei, er*
það var allt í lagi, blessaður vertu,
þvi við vorum með svo mikinn háv-
aða sjálf!
★
Maður, sem átti. heima við annail
enda stærsta gljúfurs í heimi, y&r
vanur að segja ferðamönnum, að
hann hefði sjálfur grafið gljúfrið op
ekið uppgreftrinum burt á hjól-
hörum. Hann sagði stúlku frá NeW
York frá þessu, en hún mótmælti o(i
sagði: — Það getur vel verið að þú
hafir grafið gljúfrið og ekið hurt:
með moldina á lijólhörum, en livar
ljetstu allan uppgröftinn?
★
Skotasagan:
Kona nokkur slreiigdi þi ss heit að
smakka aldrei mat framar. T , 'ugu
Skotar biðiuðu til hcnnar.
Skoti var staddur í Amenku, Ofí
var honum þar boðið að drekka
amerískt viu, og þegar hann hafð*
lokið úr nokkrum glösum. sagð*
hann: — Og hvað horga þeir ykkuí
fvrir a? Irekka þetta?