Morgunblaðið - 27.10.1951, Page 8

Morgunblaðið - 27.10.1951, Page 8
I MORGUTSBLAÐIÐ Lcfu gardagur 27. okt. 1951., Utg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgfíarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, f lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. „Lífið Lyrjiir þegar menn ern 76 ára gamlir“ segir ChurchiKl Bresku kosningarnar ÞINGKOSNINGAR í Bretlandi þjóðarinnar, og styðst sennilega vekja jafnan mikla athygli. —| við hreina flokksstjórn, þar sem Sjaldan mun þó hafa verið fylgst flokkur hans hefur meiri hluta á með þeim af jafn miklum áhuga þingi. Eru þá liðnir rúmir tveir víðsvegar um heim og nú, enda áratugir síðan íhaldsflokkurinn skoðun margra, að úrslit þeirra j hefur einn farið með völd í Bret- kynnu að hafa veruleg áhrif ájlandi. Engu verður auðvitað enn' kom uppgjöfin. Nýjar kosning- þróun heimsmálanna í næstu f um það spáð, hvaða áhrif stjórn- j ar voru ákveðnar, framtíð. SJEÐ er nú fyrir um úrslit bresku þingkosninganna. At-j kvæðatölurnar tala sínu niáli. Attlee hefur lagt fram lausn- j arbeiðni stjórnar sinnar og Churchill hefur verið falið að mynda stjórn. Hann liefur nii hlotið hlutskipti Attlees — að stjórna Bretlandi og ráða yfir! örlitlum meirihluta á þingi. I tilraunum sínum gafst Attlee \ upp vegna þess hve meirihluti hans var naumur. Hvað eftir annað varð að smala saman öll- um þingmönnum ef knýja átti einhverju máli í gegn. Þjáðirl af veikindum, skreiddust þeir til atkvæðagreLðslunnar. Og svo! Verkamannaflokkurinn hefur nú fárið með völd í Bretlandi í rúm sex ár. Hinn mikli kosninga- sigur Verkamannaflokksins 1945 kom mörgum á óvart, þar sem Churchill hafði þá með afburða forustu leitt þjóðina í gegnum hörmungar og erfiðleika stríðs- áranna, og það virtist því næsta kynlegt, að þjóðin skyldi hafna forustu hans strax er óveðrinu Ijetti. Verkamannaflokkurinn hefur í meginatriðum fylgt sömu stefnu pg íhaldsflokkurinn í utanríkis- málum, og hefur verkamanna- flokksstjórnin mjög dyggilega unnið að því að efla samtök lýð- ræðisþjóðanna gegn yfirgangi kommúnista. Hins vegar hefur flokkana mjög greint á um inn- anlandsmál, og einkum hafa orð- ið mikil átök um þjóðnýtingar- stefnu Verkamannaflokksins. Breskir jafnaðarmenn hafa síð- ustu árin þannig haft aðstöðu til þess að reyna ágæti stefnu sinnar í framkvæmd og sanna þjóðinni kosti hennar. Hafa þeir líka reynt að hrinda henni í framkvæmd á mörgum sviðum. Hefur þessum tilraunum jafnaðarmanna í Bret arskiptin hafa á bresk stjórnmál og þróun alheimsmála, en telja má þó líklegt, að stjórn Churc- hills styðji mjög ákveðið sam- starf hinna vestrænu lýðræðis- þjóða og stuðli að enn nánari samskiptum Evrópuþjóðanna,' þar sem Churchill hefur verið mjög ákveðinn talsmaður náins samstarfs þessara þjóða. Þessar kosningar leiða það í ljós, að lýðræðishugsjónin á sjer dýpri rætur í Bretlandi en flestum eða öllum öðrum löndum. Af 625 þingsætum hlutu kommúnistar ekki eitt einasta sæti, og þeir tíu fram- bjóðcndur, sem flokkurinn hafði nú í kjöri, fengu svo háðulega útreið, að þeir misstu allir tryggingafje sitt, þar eð þeir fengu hvergi einn áttunda hluta atkvæða í kjördæmum þeim, er þeir búðu sig fram í. í kosningunum í haust höfðu kommúnistar 100 menn í kjöri, og stórminnkaði kjör- fylgi kommúnista nú frá þeim kosningum. íslendingar hafa átt mörg góð skipti við hina fráfarandi ríkis- stjórn í Bretlandi og þeir treysta því, að hin nýja breska ríkis fyrsta ráðherraembættið — Versl- unai-málaráðherra — var honum falið 1908. Frá þeim tíma til 1929 liðu fáar stundir án þess að hann hefði með höndum mikils- vert starf stjómmálalegs eðlis. Mikilsverðasta starfið sem hann hefur gegnt tókst hann á hendur 1940 og 5 árum síðar var hann leiðtogi bresku þjóðarinnar er hún ásamt bandamönnum sínum fagn- aði sigri yfir óvini sínum. ÖLDUBRJÓTUB ÍHALDSFLOKKSINS Um nokkurra ára skeið reri Churchill einn á báti á hinum stjórnmálalega sjó. Stafaði það af ósamkomulagi við leiðtoga Ihalds- manna vegna Indlandsmála og til- komu ríki Hitlers í Þýskalandi. j En í dag er hann máttarstólpi Ihaldsflokksins og sá kletturinm sem flestir brotsjóirhir brotná á, J og honum er að fullu kunnugt um i stöðu sína á stjórnmálasviðinu. 1 „Gamli hermaðurinn“ býr enn- þá yfir óþrjótandi lífsafli og er jafn ungur í anda og skóladreng- ur. Hann kann þá list fremur öðrum að láta kertið loga á báð- um cndum. , Hinn ótæmandi hugmyndasjóð- ur hans og hæfileikinn til að fram- kvæma er ósnortinn af árunum 76, en það vita þeir best sem með honum vinna. a VIÐURKENNDUR 1 HÆFILEIKAMAÐUR r Andstæðingar á stjórnmálasvið- inu gera enga tilraun til að dylja hæfileika hans. Oft heyrast þú undrunarraddir yfir því að maður gæddur skapgerð sem Churchill skuli vera forystumaður Ihalds- manna. En engan þarf að undra þó leiðtogl á borð við hann fari sínar eigin götur og láti ekki gaml- Framh. ó bls. 12 Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFINU Churchill forsætisráðherra tröppum ráðherrabústaðarins í Downingstreet 10. landi verið veitt athygli víða er- stjórn muni sýna hagsmunamál- lendis, enda hafa jafnaðarmenn' um íslensku þjóðarinnar góðan ' skilning. Vonum vjer einnig, að bæði hjer á landi og annars stað- ar óspart bent á Bretland til sönnunar yfirburða jafnaðar- stefnunnar. Kosningaúrslitin nú sýna . það, að almenningur í Bret- landi hefur aðra skoðun á sós- íalismanum. Breska þjóðin hefur nú gefið ótvíræða yfir- lýsingu um það, að hún hafi ekki trú á sósíalismanum til að leysa vandamál sín. Eru þessar kosningar því mikið áfall fyrir sósíalista hvarvetna. Er það einna eftirtektarverð- ast, að talið er víst, að f jöldi verkamanna í iðnaðarborgum landsins og hinum þjóðnýttu iðngreinum hafi snúið baki við Verkamannaflokknum. Það mun yfirleitt hafa verið skoðun manna í Bretlandi, að íhaldsflokkurinn fengi nú meiri hluta, þótt hann hafi að vísu reynst minni en ýmsir spáðu. Verkamannaflokkurinn fjekk mjög nauman meiri hluta í al- mennu þingkosningunum í haust, og vildi heldur tefla á tvær hætt- ur nú í nýjum kosningum heldur en stjórna áfram með jafn tæpu þingfylgi, ekki síst eftir að ýmsir af þingmönnum flokksins og ráð- herrum snjerust gegn stefnu stjórnarinnar í hervarnamálum. Það mun fyrst og fremst hafa verið óánægjan með stefnu Verkamannaflokksstjórnarinnar í innanlandsmálum, sem olli fylg- istapi flokksins í kosningunum í haust. í þessum kosningum voru utanríkismálin aftur á móti meira höfð á oddinum en venjulegt er í Bretlandi, en svo sem kunnugt er hefur breska stjórnin átt við hinum siðspillandi boðskap sín- mikla erfiðleika að stríða á því1 um til íslenskrar æsku, en því sviði að undanförnu. miður er nokkur ástæða til að Hinn aldni þingskörungur og álíta, að þessi nýja siðgæðisbar- þjóðhetja Winston Churchill mun átta þeirra sje eitthvað í ætt við bú aftur taka við forustu bresku1 friðartal þeirra._________ hinni nýju ríkisstjórn takist að leiða til farsælla lykta þau erf- iðu vandamál, sem breska þjóð- in á nú við að stríða. Siðgæðið og kommúnisiar ÞAÐ hefur vakið nokkra undrun, að íslenskir kommúnistar hafa nú gerst sjerstaklega hávaða- samir talsmenn aukins siðgæðis í landinu og virðast jafnvel telja sjer til tekna ályktanir ýmissa menningarsamtaka í þeim mál- um. Því ber vissulega að fagna, að sem sterkust samtök sjeu mynd- uð til eflingar siðgæði og kristi- legum lífsvenjum með þjóð vorri, því að siðferðisþrek þjóðarinnar er helsti hyrningarsteinn sjálf- stæðis hennar. Hitt hlýtur að vekja furðu, þegar þeir menn þykjast sjer- staklega vel fallr.ir til forustu í siðgæðismálum þjóðarinnar, sem reynt hafa að uppræta allar kristnar siðgæðishug- myndir úr hugum íslenskra æskumanna. Samkvæmt hinni kommúnistisku trúarjátningu eru slíkar dyggðir, svo sem skírlífi, hjúskaþartryggð og þjóðrækni úreltar borgaraleg- ar kennisetningar, sem ekki geta samrýmst sönnu komm- únistisku hugarfari. Því ber að sjálfsögðu að fagna, ef kommúnistar hafa fallið frá Úrslitin sína að fylgi Verka- mannaflokksins hefur minnk- að. Sama er að segja um fylgi Frjálslyndra, neina hvað það hefur minnkað miklu meira. Kommúnistar liafa þurrkast út, j en íhaldsflokkurinn á auknu fylgi að fagna. Hans verður hlutskiptið að stjóma. 1 6 ár hefur flokkurinn verið í stjórn- arandstöðu. Stefnan hefur ver- ið ákveðin og forustan mætt mest á einum manni, Winston Churchill. Enn mun það falla í hans hlut að marka stefnuna og allra augu beinast nú til þessa 76 ára eljumanns, sem falin hefir veri-5 myndun ríkis- stjórnar. „WINNI“ ER HANN KALLAÐUR Þessar kosningar eru þriðja til- raun á sex árum, sem Winston Churchill, leiðtogi Ihaldsflokksins og stjómarandstöðunnar á þingi, gerir til að komast til valda. Tvisvar á þessum sex árum hafa breskir kjósendur snuið við hon- um baki sem leiðtoga þeirra á krókóttum vegi friðarins. Þrátt fyrir það fær ekkert haggað þeirri virðingu sem þjóðin ber fyr- ir honum og sess hans í sögu Eng- lands sem stjórnmálamaður og leiðtogi á styrjaldartímum mun um aldaraðir standa ógreyptur af tímans tönn. „Winne“, eins og hann er kall- aður meðal vina, er 76 ára að aldri. Hann hefur gaman af að tala um Ewart Gladstone, sem var forsætisráðherra 84 ára að aldri, en það er einsdæmi í sögu Englands. Þá telur hann á fingi- um sjer, hvað þetta met muni lengi standa. Einustu merkin se.n 76 ár hafa sett á þennan mikla þjóðarleiðtoga eru lítilsháttar deyfð sjónar og heyrnar. ÞEKKIR SÍN STÖRF Churchill hefur oftar verið ráð- herra en nokkur annar stjórn- málamaður breskur. Hann komst Ifyrst á þing aldamótaárið og Breyttir siðir DAGLEGA LIFIГ fjekk brjef þetta frá V. G.: „I Morgun- blaðinu nýlega hefir Velvakandi vakið máls á eftirtektarverðri breytingu á kveðjusiðum þjóðar vorrar, og að öllu leyti til lakari siða nema fækkun kossanna. Eigi einungis þegar guðað var á glugga sögðu menn „hjer sje guð“, heldur var það líka sagt al- mennt, þegar menn komu í bað- stofu eða þar, sem fólk var inni. Þá var og algengt í mínu minni, að menn sögðu „guð laun“, þegar þeim var borinn matur. Var þeim þá svarað: „Guð blessi þig“ eða „blessi þig drottinn“. (Þannig svaraði faðir minn jafnan). Við máltíðir KENNT var mjer sem öðrum að segja eða hugsa við upphaf máltíðar: „Guð blessi mig og mína fæðu“ og að lokinni máltíð: „Guði jeg lof.“ Signing og bæn var svo sjálf- sögð kvöld og morgna og eins þegar höfð voru skyrtuskipti. Hungur og klæðleysi hallær- anna höfðu kennt þjóðinni að meta og þakka fæði og klæði og aðrar náðargjafir guðs. Þess í stað virðist nú velgengni og óhóf síðustu ára hafa kennt sumu fólki að fussa og fúlsa við matvælum og telja það óæti, sem ekki er eins og alveg nýtt eða nokkru lak ara en annað. — Það hefir ekki þurft að treina líf sitt með göml- um beinum og skinnsneplum eins og forfeður þess. Gert krossmark fyrir dyr ENN var einn meðal annarra sá góði siður, að þá er menn lok- uðu bæ sínum, gerðu þeir kross- mark með hægri hendi og mæltu um leið: „Guð geymi hús og menn“. — Og sama sagðist gömul merkiskona, sem jeg þekkti, ætíð hafa gert og sagt, þá er hún faldi eld í hlóðum, Nú er ávarpið á dönsku ISTAÐ þessara og annarra gam- alla og góðra siða og einfaldr- ar íslensku er nú farið að særa íslenskt eyra og spilla tungu vorri með margs konar aurslett- um útlendum. Til dæmis tek jeg hjer einungis ávörpin dönsku: „Hvernig hefurðu það?“ og „hafðu það gott“, í staðinn fyrir „hvernig líður þjer?“ og „iíði þjer vel“, Lagfæringar er þörf. MALFRÆÐINGAR vorir og málvöndunarmenn ættu að vakna af andvaraleysi sínu, Játa ekki alla slíka visku sína lenda f ófrjóu málfræðistagli í skólum landsins, leiðindagjörnu og lítt skiljanlegu miklum þorra æsku- lýðsins. : Látið heldur dagblöðin og út- varpið leiðbeina sí og æ öllum almenningi, ungum og öldruðum, um það, hvað vel er sagt og hva<$ ekki má nota. Tel jeg, að það mundi miklu áhrifaríkara en mál fræðin til þess að fegra mál vort. og firra það aurslettunum. En dygði ekki slík leiðbeining, þá mætti grípa til hæðni og fyrir- litningar við þá, er málfarsspjöll- in fóstra eftir sem áður.“ Jeg þakka V. G. ágætt brjeL Mjólkurbúð í Bústaðavegshverfinu FYRIR skömmu benti húsmóðir á það hjer í þáttunum, hve bagalegt væri, að fisk- og mjólk- urbúð vantaði alveg í Bústaða- vegshverfinu. Verður að sækja mjólkina um langan veg, en hús- mæðurnar eiga ekki heiman- gengt. Nú get jeg glatt húsmæður hverfisins með því, að ráðin verð ur bót á þessu fyrr en varir. Mað ’ur hefir tjáð mjer, að hann ynni nú að því að koma upp fisk- og mjólkurbúð í Bústaðavegshverf- inu. Hann býst við, að því verði lokið fyrir hátíðir. Þykir gamla orðabókin ófullnægjandi SKÓLAPILTUR hefir sent mjer þessar línur, og segir, að þær sjeu skrifaðar í rjettlátri gremju: „Kæri Velvákandi. Jeg vil biðja þig að fræða mig um, hvort ekki sje að vænta nýrrar ensk-ísl. orðabókar, þar sem orðabók Geirs Zoega er að margra dómi mjög úrelt og illt að lesa eftir henni? Jeg hefi hlerað, að nú sje „enskumáður" einmitt að semja þessa nýju orðabók, og það er beðið eftir henni með eftirvænt- ingu. Hvenær kemur hin nýja bók á markaðinn?“ í Ný bók í smíðum. ETTA mun hárrjett hjá skóla- piltinum, að miklir ensku- menn hafa orðabók í smíðum, en samning orðabókar er ekkert áhlaupaverk, enda er hætt við að hennar sje ekki að vænta í bráð. Orðabók Geirs kom fyrst út fyrir aidamót, svo að engin furða er. þó að hún sje orðin nokkuð á eítir, þó að stórkostlegar endur- bætur hafi að vísu verið gerðar á henni, Nú mun hún enn eiga að koma út bráðlega og þá Ijós- prentuð.. ___^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.