Morgunblaðið - 27.10.1951, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐl9
Laugardagur 27. okt. 195L]
fetrardagskrá útvarps
ins svipuð og áður
'VETRÁRDAGSKRÁ útvarpsins verSur með svipuðu sniði og und-
anfarin ár, en þó verða nú teknir upp nokkrir nýir liðir og einnig
verða aftur teknir upp liðir, sem legið hafa niðri um skeið. Þó er ( yalur og j R og víkingur'og K.r!
rm minni munm- á vetrar- og sumar-dagskránni en áður var og Fjelagið Afturelding situr hjá.
Hraðkeppni að
Hálogalandi
HRAÐKEPPNI H.K.R.R. í hand-
knattleik karla og kvenna hefst
í kvöld kl. 8 að Hálogalandi. —
Keppa þá í kvennaflokki: Fram
og K.R. og Ármann og Valur.
í karlaflokki: Ármann og Fram,
roargir fastir liðir halda áfram.
Ölafur Jóhannesson, formaöurO'
■fctváppsráðs, Andrjes Björnsson,
jgkrin^ofustjóri ráðsi».s og Jón
3?órarinsson, forstöðumaður Tón-
listardeildar útvarpsins, skýrðu
fclaða.nibnnum frá aagskránni í
gær."'
«,Óskastund“
„Óskastund“ nefnist nýr liður,
sem tgtójjn verður upp, og er það
<óskaþáttur hlustenda. Er ætlast
til þess' að hlustendur sendi inn
^skir sínar um dagskrárefni og
verður sTðan reynt að verða við
|>eim. Nær þessi þáttur bæði til
talaðs orðs og tónlistar. Verður
Jiáttur þessi einu sinni í hálfum
znánuði,v klukkustund í hvert
sinn. Benedikt Gröndal, ritstjóri,
sjer umiþ^attihn.
Sakamálasaga
Þá vérður ‘Háfinn Jestur saka-
xsiáiasQgp,1 eða ó ljettrar gaman-
tóögu. VerðúP hún flutt þrisvar í
viku eftir kl. 10 á kvöldin, 20
xnín. í hvert sinn. Fyrsta sagan í
Jpessum þætti er „Eram á 11.
í;tund“, eftir Agatha Christie. —
Sverrir Kristjánsson, sagnfræð-
ingur, þýðir þá sögu og les. Saga
Jiessi kemur ekki í stað útvarps-
sögunnar.
yramhald af „Hjalta litla“ ‘
Þá verður einnig tekin upp
„,útvarpssaga'barnanna“. Er það
framhaldssaga,- semdlesiíi verður
«inu sinni í yiku, laugardögum
3k.l. 6 e. h. Stefán Jónsson, kenn-
ari, les söguna. Er það framhald
af „Hjalta litla“ og heitir „Hjalti
Iremur heim“:*,'-:Bá1Fhatíminn á
eunnudögum verður óbreyttur
«em áður.
„Spurningar og svör“
«g „Heyrt og sjeð“
Þátturinn „Spurningar og
svör um íslenskt mál“, verður tek
inn upþ *að nýju. Munu þeir
Björn Sigfússon, háskólabóka-
vörður og Bjarni Vilhjálmsson,
magister; annast hann. Verður
hann einu^ sjnni í viku. Sömu-
leyðis icémur „Heyrt og sjeð“ aft
xir. Flytuij Jónas Arnason, alþm.,
bann.
Margir þættir verða óbreyttir
éfram, -eins- og-y,,Sitt af hverju
■fagí“, er Pjetur Pjetursson ann-
«st, einu-sínni í hálfum mánuði,
jiátturinn.úr skólalífinu, útvarps-
sagan, þátturinn um daginn og
veginn, frá utlöndum, frá Hæsta-
rjetti, búnaðarþáttur, kvenna-
jþáttur, leikrit á laugardögum,
1 völdvökuF'bí^fl. A kvöldvökun-
iwi verður„væntanlega flutt eitt-
livað, sem téklð er úti í hjeröð-
nm landsins.
Iþróttaþáttur og lestur forn-
xita fejfui- hiður.
Fræðileg erindi
Þa Heíir’ og komið til tals að
íá fræðireg erindi, um efni, sem
•aetla má að hlustendur hefðu á-
Jiuga 'á: St'efán Einarsson, próf.,
ríður par á vaðið með erindi um
vestur-islensk skáld og rithöf-
vnda, en .síðan mun Steindór
Steindorsson, menntaskólakenn-
ari, st’prrilega flytja erindi um
íslenska flóru og jurtagróður
landsins. Einnig er I ráði að hafa
/i sunnudögum erindi um þyngra
«;fni, en tekiö er í kvölddag-
jskrána.
.Ufvarpskennslan verður sama
<og áðttf- nema hvað frönsku-
kennslu *,r. bætt við í
vi.ð bijefaskóla SlS.
Ar -t áfc
Þau fjelög, sem vinna í kvöld,
keppa til úrslita annaðkvöld á
Sama tíma. — Ferðir verða frá. um dögum. Rauk hjer 5 hæða hús
Jazzþátturinn verður áfram^ og Ferðaskrifstofunni. | um koll, og fórust um 20 manns.
danshljómsveit mun leika að
jafnaði einu sinni í viku. Þá er
tónskáldakvöld ráðgert einu
sinni í mánuði, þar sem erlend
tónskáld verða kynnt og tónlist-
arþáttur verður öðru hvoru.
Einnig verður kynning á ís-
lenskum sönglögum, eldri og
yngri. Þá verður og gerð tilraun
með að skipta Sinfóníuhljóm-
inni í srriærri flokka, sem flytja
munu alþýðlega og Ijetta hljóm-
list, en annars er allt á huldu
með framtíð hljómsveitarinnar
eftir áramót, þar sem rekstrar-
fje er ekki tryggt.
Einnig fær útvarpið nýjar plöt
ur með dægurlögum frá amer-
íska sendiráðinu. Verða þeir
þættir við og við.
Mikill kostnaður
Kostnaður við útvarpsdag-
skrána er sívaxandi, sagði próf.
Olafur Jóhannesson. Dagskrár-
fjeð er í föstum skorðum, en
meira verður að greiða fyrir efn-
ið. Verður að spara við sumar-
dagskrána til þess að gera vetr-
ardagskrána betur úr garði. —
Einnig er búist við húsnæðis-
vandræði, sem gera dagskrár-
gerð erfiðari. Erfiðleikar voru
nokkrir í sumar vegna truflana
í nýja útvarpssendinum. Von-
andi hefir nú verið ráðin bót á
því. Vil jeg koma á framfæri
þakklæti til hlustenda, sagði
próf. Olafur, fyrir, hve því var
tekið með miklum skilningi.
Frá fundi sameinaðs
Aljþingis í gær
í GÆR var til fyrri umræðu þingsályktunartillaga ríkisstjórnar^
innar um að ísland gerist aðili að viðbótarsamningnum við Norðuw
Atlantshafssamninginn um inntöku Grikkja og Tyrkja í A-banda«
lagið. íi
^Öryggiff eykst
Bjarni Benediktsson, utanrjkt
isráðherra, hóf umræðuna.
Benti hann á hvernig hinar
CATANÍA, Sikiley. — Fárviðri
geisaði um Miðjarðaxhaf frá
Sikiley til Gibraltar, fyrir nokkr-
Hallgrímsmessa í kvöld
Sjerstök hátíðarguðsþjónusta í tilelni ai
dánardegi Hailgríms Pjeturssonar
í KVÖLD fer fram Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju í Reykja-
vík. Hallgrímur Pjetursson Ijest 27. okt. 1674 á Ferstiklu. í dag
eru tíu ár síðan Hallgrímskirkja í Reykjavík fyrst minntist Hall-
gríms á þessum degi með sjerstakri hátíðaguðsþjónustu.
inn fengi litla kirkju og verður
27. okt. því kirkjudagur safnað-
arins þar til Haligrímskirkja rís
hjer af grunni og hefir verið
vígð.
Á kirkjudegi er venja að menn
hugsi með vinsemd til kirkju
sinnar og færi henni gjafir. Sam-
skot hafa verið á þessum degi
við kirkjudyr Hallgrímskirkju
og hafa oft borist höfðinglegar
g j afir,__________
Mörg mál liggja fyrir
Messuformið í þessum guðs-
þjónustum er gamalt, eða sem
næst. því, er var á dögum Hall-
gríms, með kyrie og gloríu, og
sunginn sálmurinn „Te deum
laudamus“. Hafa prestar Hall-
grímskirkju skipst á um að prje-
dika.
í guðsþjónustunni í kvöld prje-
dikar sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Sr. Jakob Jónsson annast altaris-
þjónustu fyrir prjedikun og eft-
ir prjedikun prófessor Sigur-
björn Einarsson, en það var hann
sem átti frumkvæðið að þessari
guðsþjónustu og hefir alltaf ver-
ið með frá byrjun.
Kirkjudagur er raunveruleg-
ur afmælisdagur hverrar kirkju
miðað við vígslu hennar. Á með-
an Hallgrímssöfnuður hafði enga
kirkju var dánardagur Hallgríms
valinn sem kirkjudagur safnaðar-
ins. Ekki þótti ástæða til að
breyta þeim degi, þótt söfnuður-
Tölur Gylfa Þ. Gístasonar
um átagningu bátagjaldeyris-
vara eru tómar ágiskanir
SAMKVÆMT heimild Alþýðu-'aðeins til innflutnings, sem hafði
blaðsins hefur Gylfi Þ. Gíslason átt sjer stað fyrir lok ágústmán-
haldið því fram í útvarpsræðu aðar og ef lagt er saman inn-
kaupsverð þeirra bátagjaldeyris-
samvinnu
'Í'ó distin í>
j Tónliíj,tin„; vérður _með svibuð-
„ihn ’haétti og áður. Tveir stórir
írym-í niuhljómleikar verða fram
sinni, að þann 15. október s.l.
hafi verið búið að flytja inn svo-
nefndar bátagjaldeyrisvörur fyr-
ir 24 millj. kr. að innkaupsverði.
Síðan finnur Gylfi ýmsar
tölur aðrar út frá þessum 24
milljónum og sýnist hann gera
það með þríliðureikningi út frá
skýrslu verðgæslustjóra. Segir
Gylfi.að „ef gert er ráð fyrir, að
skýrsla verðgæslustjóra gefi
rjéfía' mynd af bátagjaldeyris-
versluninni í heild,“ þá nemi
söluverð þessarár bátagjaldeyris-
vöru hjer heima 101 milljón og
nemi .álagning heildsala og smá-
sala 35 milljón krónum.
Alþýðublaðið segir í leiðara
sínum, „að hjer sje um „fræði-
legáiÞSjðtííugahir“ Gylfa Þ. Gísla-
sonar að ræða, og er ekki ófróð-
legt að athuga, á hvaða grund-
.velli fræðimennska prófessorsins
.er byggð.
I því sambandi er fyrst að at-
huga, hvort rjett sje, að báta-
gjaldeyrisvörur hafi verið fluttar
inn pr. 15. október fyrir 24 millj.
.króna. Það verður ekki með
hokkru ir.óti sjeð hvernig G.Þ.G.
fær þessa tölu, með þvi að eng'-
ar opinberar skýrslur hjá nokkr-
um aðifá liggja fyrir um þetta
atriði erin sem'kómið er, svo vit-
PARÍS 25. okt. — Trygve Lie
ræddi við blaðamenn í París í
dag. Ljet hann í ljós von um að
Allsherjarþinginu, sem sitja mun
í París í viítur, takist að byggja
upp sameiginlegt öryggi hinna
sameinuðu þjóða. „Við megum
ekki lenda í öðru Kóreustríði,“
sagði hann.
Lie sagði og að á Allsherjar-
þinginu yrði rætt um uppbygg-
inguna í Kóreu, Libyu, Eritreu,
Palestínu, Kína og Marokkó. —
Þá væru og til umræðu tillögur
um f járhagslega og tæknilega að-
stoð S. Þ. til að nýta víðáttu-
mikil en óyrkt svæði í Asíu,
S-Ameríku og Afríku.
frjálsu þjóðir eru nú að efl-a
varnir sínar, til þess að geta korra
ið í veg fyrir að á þær verði ráð-
ist.
Við nána athugun hafi komiS
í ljós að öryggi hinna frjálsut
þjóða verði betur tryggt með þvh
að Gi’ikkland og Tyrkland gerist
beinir aðilar áð sámtökuni hinna
frjálsu þjóða. Var því samþykkt:
á fundi allra utanríkisráðherra
A-bandalagsins í Ottawa að»
bjóða þessum- ríkjum þátttöku í:
bandalaginu.
Um síðustu helgi var staðfesk
í London samkomulag um þotta.
En þar sem heimildar Alþingis
þarf til. staðfestingar á aðild Is~
lands að viðbótarsamningnum, er
þessi þingsályktunartillaga flutt.
Kommúnistar ráðþroia
Að ræðu ráðherrans lokinnS
kvaddi Einar Olgeirsson sjer
hljóðs. Var hann óvenju fáorður
um þessa tillögu, en krafðist þ6
nafnakalls um hana.
Greiddu allir viðstaddir þing-
menn henni atkvæði sitt nemas:
kommúnistar. Þeir sögðu nei.
Fór tillagan til utanríkismála*
nefndar og seinni umræðu.
Tillagan var óþörf
Kom þá til umræðu. tillaga su
er þeir Gylfi Þ. Gíslason og
Helgi Jónasson flytja í samein -
uðu þingi um að ríkipstjórnire
láti undirbúa frumvarp til laga
um stofnun námslánasjóðs.
Tók Gylfi það fram að raun-
verulega væri þessi þingsálykt-
unartillaga óþörf, þar, sem stúd-
entaráð hafi síðan í fyrra unniíS
að undirbúningi þessa máls.
Gísli Jónsson talaði á eftir
Gylfa og lýsti yfir íylgi sinu viöi
málið og hvatti nefnd þá er
fengi málið til meðíerðar að at. -
huga það vel og bauð henni að-
stoð sina við málið.
Var umræðu úm tillöguna síð-
an frestað og henni vísað sam*
hljóða til allsheriarnefndar.
I gær ræddi fulltrúinn, sem
lok heitir Mr. Allan, R. Tennyson,
stutta stund við blaðamenn á
heimili breska sendiherrans, Mr.
vara, sem skýrslan nær til, þá
nemur það aðeins tæpum 2 millj.
kr. Hvað raunverulega hafði þá
verið flutt inn af þessum vörum
er ekki vitað enn, með því að op-
inberar skýrslur um það liggja
alls ekki fyrir, en geta má þess til
leiðbeiningar, að skv. heimild frá
Landsbanka íslands höfðu bank-
arnir yfirfært fyrir bátagjald-
eyrisvörur, samtals rösklega 20
miljónir (kr. 20.269.000)
ágústmánaðar.
Það er því ljóst, að skýrsla
verðgæslustjórans nær aðeins til Greenwoods, að Höfða.
mjög lítils hluta af innfluttum
bátagjaldeyrisvörum og er auð-
vitað algerlega óheimilt að slá
því föstu að skýrslan sýni meðal-
álagningu á allar bátagjaldeyris-
vörurrvar. Verðgæslustjóri tók
aðeins í skýrslu sinni til með-
ferðar einstöku sendingar og er
þar með ekkert sagt um verðlag
eða álagningu á þeim vörum, sem
athugun hans náði ekki til.
ÞaÖ er því ljóst að þær tölur,
sem Gylfi Þ. Gíslason notar, eru
byggffar á tómum ágiskunum
hvaff viffvikur útsöluverði og á-
Iagningu batagjaldeyrisvara. —
G.Þ.G. veit raunverulega ekkert
bm innkaupsverð varanna, ekk-
Fulltrúi breska verkalý
ráðuneytisins staddur bjer
UM ÞESSAR mundir dvelst hjer á vegum breska sendiráðsina
verkalýðs- og fjelagmálafulltrúi, er mun kynna sjer þessi máleíni
hjer á landi. Fulltrúinn. er starfsmaður verkalýðsmólaráðuneytisins
breska. —
að sje. Er rjett að G.Þ.G. geri crt um útsöluverð þeirra og ekk
grein fyrir því opinberlega á!
hverju hann byggir þessa tölu, enj
geri hann það ekki hlýtur að
verðá litiá's-Vo á.seiri hjer sje um
róma ágiskun, að ræða, eins og
4ð áram.ótum. Þá-cmun Landsam-/ er um aðrar tölur G.Þ.G., eins og
-Utmd biandaðra kóra annast flútn! i,ðar húri sýnt. verða.
itíg söaga einu sinni í mánuði. 1 Skýrsla verðgæslustjórans nær
ert um álagninguna í heild. Það
sem hann gerir er að nota tölur
úr skýrslu verðgæslustjórans,
sem aðeins ná yfir mjög litinn
hjuta af öllu innflutnfngsmagn-
inu og búa til úr þeim, með lík-
mdareikningi, þær staðhæfir.gar,
Framh. á bls. 12
Komiff á í stjórnartíð Churchills
Mr. Tennyson skýrði svo frá,
að í hinni bresku utanríkisþjón-
ustu sjeu nú allmargir slíkir verk
lýðsmálafulltrúar. I stjórnartíð
Churchills var þessu komið á.
Að sendiráði Bretlands í Banda-
ríkjunum Var fyrsti fulltrúinn
skipaður. Skipun fulltrúans þang
að var aðallega gerð 1 þeim til-
gangi, að fá úr því skorið hvort
slíkt embætti ætti tilverurjett í
bresku utanrikisþjónustunni
Sú reynsla sem fjekkst þar
varð til þess að við flest sendi-
ráðin í Vestur-Evrópulöndum og
í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi
eru nú starfandi verklýðsmála-
fulltrúar. T.d. hefur slíkur full-
trúi verið í Kaupmannahöfn und
anfarin sjö ár.
Starfið
Stárfið er einkum í því fólgið
hætti verklýðsfjclaga, fjelags-
málastarfsemi landanna og loks
starfshætti samvinnufjelaga,
bæði meðal framloiðenda og:
neytenda. •— Mr, Tennyson muns
í þessum efnum eiga viðræður
við ýmsar opinberar stofnanir,.
Alþýðusambandið, SIS og fleiri,
Hann gat þess, að aðalhvatamað -
ur að komu hans hingað hafí
verið Mr. Greenwood, sendi-.
herra.
Mr. Tennyson kom liingað til
lands á miðvikudaginn. — Iianra
var um nokkurt skeið verklýðs-
málafulltrúi við breska sondiráð-
ið í Mexico. Hann hefur rætk
við utanríkisráðherra, Bjarna
Benediktsson, — Mr. TennysorB
kvað það von sína að sjer gæfisk
kostur á að ferðast um .landið,
Hjer mun hann aðeins dvelja unii
tveggja vikna skeið. „ ,
Mr. Tennyson gat þess að lok«
um, að hann myndi gefa verk<
lýðsmálaráðuneytinu skýrslUJ
sína um förina hingað. — Þa(3
mun svo taka ákvörðun um þaðs
hvort ráðinn verði að sendisveiu
inni sjerstakur fulltrúi í vertó^
að aflað er upplýsinga um starfs- lýðs- og fjelagsmálum.
■1