Morgunblaðið - 27.10.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.10.1951, Blaðsíða 12
í 12 MORGUNBLAÐIÐ Laugai'dagur 27. okt. 1951. — Samfal við Sigurjón ! Framh. af bls. 5 úrkomumagn og bráðnun. Jeg var einn þátttakandinn í fransk íslenska Vatnajökulsleiðangrin- - um og gerði jeg lauslegar athug- anir á, hve miklu úrkoman á jöklinum hefði numið. MÆLINGAR Á ÚRKOMU OG BRÁÐNUN —- Hvernig erU þær mælingar framkvæmdar? — Venjulegar úrkomumæling- ar eru framkvæmdar á þann hátt að regnvatnið er látið renna ofan í geymi. En þetta er ekki hægt á jöklum. Mestöll úrkoma þar er snjór og hann er ekki hægt að hemja á þann hátt. Aðferðin, sem við hefur verið höfð er því sú, að athuga úrkomumagn yfir vet- urinn. Það má sjá með því að grafa ofan í hjarnið, og sjást þá greinilega mörk þess snævar, sem fallið hefur yfir veturinn og eldri snævar. Önnur aðferð og hent- ugri er að stinga mælistikum 1 jökulinn. Má þá lesa á þær að vorlagi, hversu mikil úrkoman hefur verið yfir veturinn og að haustlagi, hversu miklu bráðnun og uppgufun hefur verið yfir sumarið. — Ekki er.einhlítt að vatna- skil fylgi fjallshryggjum þeim, sem eru undir jöklinum. Þegar jökullinn er svo þykkur, sem á Vatnajökli, má búast við að hann g-eti þrýsts yfir smáhryggi, sem verða á vegi hans. Þetta getur r.olckuð raskað bráðabirgðaskipt- ingu jökulsins á meðfylgjandi uppdrætti og þyrfti nánari at- hugunar við. Nú vill svo heppi- 3ega til, að hingað og þangað upp úr jöklinum standa tindar s.s. Pálsfjall, Grímsvatnahnjúkar að ógleymdum Esjufjöllum. Til að athuga hreyfingu jökulsins, sem e. t. v. er meiri en menn ætla, mætti stinga merkjum niður f jökulinn skammt frá tindum þess u.m og með því að miða við þá yæri hægt að áthuga skriðstefnu og hraða jökulsins. Með þessum og þvílíkum athugunum mætti fyrst segja allnákvæmlega fyrir um vatnaskil í jöklinum. MEÐ BELTABÍLUM VARÐ VATNAJÖKULL VEÐRÁÐANLEGUR — En þessar rannsóknir myndu ilaka langan tíma? — Já, það getur verið, að þær ’taki nokkur, ár. í rauninni var fyrsta stóra skrefið í þá átt að athuga ísmagn Vatnajökuls fransk-íslenski leiðangurinn. Það verk verður seint ofmetið. Tókst það svo velj. vegna þess að þá ,voru beltabílar í fyrsta sinn not- aðir í jöklaleiðangur hjer á landi, -Bvo að hægt var að flytja margs- konar stærri rnælitæki með. Snjó bílarnir gerðu það og kleift að ifara á nokkruin klst. leið sem fyrir skíðandi. mann hefði verið jnokkrar dagieiðir. Þarna var í íyrsta skipti, ef svo mætti að orði kveða, — hægt að spanna tVatnajökul. NAUÐSYNLEGAR RANNSÓKNIR , — Og rannsóknum þessum er nauðsynlegt að halda áfrgm, seg- ír Sigurjón að lokum. Jöklarann- sóknafjeíagið mun vinna að þeim ög til þess að koma þeim í fram- ikvæmd hyggst það að eignast snjóbíla frá Grænlandsleiðangri Paul-Emil Victors af sömu gerð og notaðir voru s.l. vor á Vatna- jökli. Mælingar í íslensku jökl- íunum eru ekkert hjegómamál. Þær eru grundvöllurinn undir ýirkjun stórkostegustu vatnsfalla Sandsins og því samantvinnaðar Éslensku athafnalífi framtíðarinn- 0r. Þ. Th. t STJSVlGKQnKKQI Framh. af bls. 4 . Háskólans; — Háskólahátíðin 1951; a) Háskólarektor, Alexander Jó hannesson próf. flytur ræðu. b) Trausti Einarsson próf. flytur fyrir- lestur: Um siðasta Heklugos. c) Há- skólarektor ávarpar unga stúdenta d) Dómkirkjukórinn syngur; Sigurð- ur ísólfsson stjórnar. 15,30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir.. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikart; Sam- söngur (plötur). 19.45 Augtýsingar 20.00 Frjettir. 20.20 Kvöldvaka: a) Hugleiðingar við missiraskiptin (sr. Jón Guðnason). b) 20.35 Tonlistar- fjelagskórinn syngur; dr. Victor Ur- bancic stjórnar. c) 21.00 Samfelld dagskrá: Stephensens-ættin og Við- ey (Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla- stjóri tekur saman efnið). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög: a) Gö'mul danslög af plötum. b) 23.00 Danshljómleikar Fjelags ísl. hljóðfæraleikara (útvarpað af segul- bandi). c) 24.00 Ýmis danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar G M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 11.51 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a. kl. 16.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17.00 Barnatiminn. Kl. 18.45 Gömul danslög. Kl. 21.30 Dansiögi _ Danmörkt Bylgjulengdir: 12.24 oi 41.32. — Fréttir kl. 17.45 og 2A W Auk þess m. a.: KI. 16.40 Lizt- hljómleikar. • Kl. 17.35 Upplestur. Prehon Rye. Kl. 18.15 Frá Leifi Ei- rikssyni til hugsana vjela, Piet Heim. Kl. 21.45 Danslög. Svíþjóðs Bylgjulengdir: 27.83 öj 9.80. — Frjettir kl. 17.00; 11.30; 8,<X g 21.15. England: (Gen. Qvers. Serv.J, - 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og lt Bylgjulengdir viðsvegar á 13 —< i< —19—25—31—41 og 49 n Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit- stjórnargceinum blaðanna. Kl. 13.15 Óskalög, Ijett lög. Kl. 16.30 Souvin- ers og Music, The BBC Révue hljóm svéitin leikur. Kl. 20.15 fótbolti. Kl. 20.3Ö Geraldo og hljómsveit leika nýjustu lögin. Kl. 21.15 Hljómleik- ar frá Grand Hotel. Kl. 22.00 Dans- lög. — Nokkrár aðrar stöðvar Finnland: Frjettir i entktí K! 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 o; 1.40. — Frakkland: — Frjettir í nsku, mánudaga, miðvikudaga föstudaga kl. 16.15 og alla daga k’ 3.45. Bylgjulengdir: 19.53 og Í6.8Í — Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslensk'. kl. 14.55—15.00 alla daga nema latu ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdr 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjetti tn: a. kli 17.30 á 13, 14 og 19 m. ban< ínu. KL 22.15 á 15, 17, 25 og 31. a Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandin* Blöð og tímarit: Læknablaðið, 1,—2. tbl. 36. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Mjóbaksverkur, eftir Bjama Jónsson. Um skólalækningar, eftir Baldur Íoímsen. Rc-glur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga, eftir dr. Óskar Þórð- -rr Tölur Gylfa Framh. af bls. 2 sem Alþýðublaðið segir að bygg- ist á „fræðilegum athugunum“. Það var reyndar fyrir löngu vitað, að fræðimenftska Gylfa Þ. Gíslasonar væri ekki á háu stigi, en þó gerir þessi maður síg nú berari að froðusnak'fehætti en jafnvel nákunnugir hefðu trúað honum til að óreyndu. “ “V-VH. — (hurchill Framh. af bls. 8 höfnum. Margir andstæðinga hans í Verkamannaflokknum mundu fúslega viðurkenna að „á stórum augnablikum metur Winne ættjörð sína meir en flokk sinn“. Oft var því á lofti haldið eftir að flokkur Churchills beið ósigur í fyrstu kosningunum eftir stríð- ið, að það væri einkennileg leið til að sýna miklum foringja þakk- læti, en það sýnir stjórnmálaaf- stöðu bresku þjóðarinnar í hinu rjetta ljósi. Ef skyndilega hefði verið þrengt að bresku þjóðinni á þessum síð- ustu árum er Churchill hefur ver- ið í stjórnarandstöðu, er það langt frá því að vera ólíklegt að til hans hefði verið leitað og Winne með samsteypustjórn sjer við hlið verið beðinn að halda í stjórnar- taumana á þann hátt, sem honum einum er lagið. BAÐST EKKI VÆGÐAR OG VEITTI EKKI VÆGÐ Á þeim 6 árum sem hann var leiðtogi stjórnarandstöðunnar á þingi starfaði hann eftir sínu eigin máltæki: „Verkefni stjórn- arandstöðu er að vera á móti“. Nú, sex árum síðar, fær Ibalds- flokkurinn meirihluta á þingi aft- ur. Ef til vill er það mest að þakka öruggri og ákveðinni leið- sögn „gamla hermannsins" hins 76 ára gamla Winstons Churchill. Án þess að hika steig hann úr valdastólnum, þaðan sem hann hafði ráðið örlögum þjóðarinnar, tók sjer stöðu á róstursömum víg- velli flokksstreitanna. Hann baðst ekki vægðar og veitti heldur enga vægð en deildi miskunarlaust á andstæðinga sína, heimspekinga Verkamannaflokksins. „76 ÁR ER HINN RJETTI ALDUR“ Spjótunum var og beint gegn honum. En hinir áköfu andstæð- íngar hans tóku það hvað eftir annað fram, að maðurinn sem þeir háðu einvígi við á stjórnmálasvið- inu væri engu að síður leiðtoginn frá styrjaldarárunum sem öllum bæri að sína virðingu og þakklæti. Þessi aldni en síungi eljumað- ur hefur verið nefndur „maður hálfu aldarinnar". Hann skýrir nú alheimi frá starfsferli sínum í velskrifuðum æfiminningum sín- um. En þrátt fyrir það heldur hann því fram af einlægni að „líf- ið hyrji þegar menn eru 76 ára“. • Bókmenllr Framh.af bls. 6 „Sofandi barn“ er lagiegt, — — í þessum stuttu ljóðum, kyrr- látum, mildum, vel unnum, er styrkur höf., hlutgengni hans á skáldaþingi. — Barn hans sof- andi hefur misst gull sitt úr hendi. Það glepur ekki ró þess, og; „Þannig verður hinsta þögnin einhverntíma. Jeg losa kreppta fingur um lífið mitt og dey.“ —„Gömul móðir“, „Ung kona kveður elskhuga sinn“, „Morg Ákademían úl ar erfðavenjur ráða orðum og at- ,uan‘% ;)Konan og gröfin“, „Stillt og hljótt“ og „Gef oss ei“, — allt eru þetta örlítil kvæði, en samt nógu löng. Maður les þau með ánægju. — SIGURDÓSl JÓnSSOIS SKARTGRIPAVERZLUN <<_»•• f <*■ S i-.-T- R f* T 'P.4 Framh. af bls. 9 ástæðulausum ótta við að láta íslenskuna læra af öðrum menn- ingarmálum, eins og allar tungur verða að gera. Það er sjaldan hægt að sann- reyna með öryggi að hugsun í frumsömdu máli hafi verið lim- lest eða vanskapast í fæðingu af ótta við það erlenda orð, sem eitt átti við. En í skáldsöguþýðingum sjer ailstaðar merki þessa ótta, í ónáttúriegu, forneskjulegu mál- fari, og stundum í beinum fölsun- um.. Utlendur höfundur lætur elskendur setjast á þægilegan dívan eða sófa — hinum íslenska þýðara finnst fullgott að þeir setjist á grjótharðan legubekk. Svo er talað um umgjörð um mynd, þó að öll þjóðin segi myndarrammi og rammi fari svo vel í málinu, að maður skyldi halda að það væri rammíslenskt. Og það er ekki nema í skáldsögu- þýðingum sem konur tala um hve margar stikur þær þurfi í kjól, heldur tala þær um metra (— en svo koma blöðin og segja meter á dönsku, í staðinn fyrir metri — hvað á að gera við svona menn?) (Niðurlag næst). Þurrkar í Brasilíu RÍÓ DE JANEIRÓ. — Mestu þurrkar eru nú í grennd við höf- uðborg Brasilíu, sem komið hafá þar í 30 ár. Einn daginn bað hálf þriðja milljón manna þar til guðs, að hann sendi þeim regn til bjargar. Góður verslunarfjeSagi ÓSKAST. — Hefi verslunarhúsnæði á góðum stað. Sá, sem hefði hug á þessu, þyrfti helst að hafa ráð á nokkrum peningum. Tilboð merkt: „Verslunarfjelagi“ —82, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Vaufár húsnæði Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, nú þegar eða sem allra fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Mætti vera í úthverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Ung og reglusöm" — 84, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Plasfic regnkápur Á UNGLINGA — VERÐ KR. 75,00. Laugaveg 33 iinfinimintniniiiiMiiimiioiiiiiiniiiiiiiiHiiiiuiiiniHiiimcitiaHimiHiiPiBunmi, Markús ainiiHUHimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimfiimtiiiHiimimiitiimfi MASON SPLIT TREE RIVER...THAT ÐEftíR! BEEN HERtt AGAIN, AND ITS TIME yov DID SOMETfHNG / THAT'S FOUR SKEEO: KJLLED hrmrTfltl WANT ACTIQlS)/ & ?.. THI6 IS MATT HALL ,ON f C-ET A MAN Eftir Ed DodiS 5 54g«E WHO v-AN GET THAT DCAS' ano I At£AN GET Hm / MATT.., YOI ÍAY, I f J hen PHINK l I, V Slið TRAIL, HOW WOULO ^ YOU LIKE TO TRY KILLING A j GHQST BEAR " 1) — Er það símstöðin? Viljið þjer gefa mjer samband við Kon- ráð í Kaldárborg. 2) r— Er þetta Konráð? — Sæll„ Þetta er Matthías Hall á Þverá. Já, jeg hef enn slæxnar frjettir -7? M að flytja, : 3jörninn hefur enn einu sinni unnið óskunda hjá mj.er,. og, það er tími til kominn að. þú gerir eitthvað til þgss að Ipsa okkur við þennan vágest. NÚ hefur hann samtals diepið fjórar kindur. Jeg krefst þess að’Matthías. Heyrðu, jeg hugsa að eitthvað verði aðhafst í málinu. jeg viti um einn mann, sem get- 3) — Útvegaðu okkur mann, ur hjálpað í málinu. vanan veiðimann, sem getur los- 4) — Markús, hvað segir þú að okkur við þetta rándýr. um að reyna að fella vofu-björn, , — Jeg athuga, hvað jeg gert, _____________ _________________________ IS3£

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.