Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 8
8
M n r a v n rt i. 4 m *»
Laugardagur 10. nóv. 1951.
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Aflsherjarfiinyið i París
SJÖTTA allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna er nú komið saman
til fundar í París, hinni forn-
frægu og fögru höfuðborg Frakk-
lands. Enn einu sinni er hin
franska höfuðborg miðdepill
heimsviðburða á sviði stjórnmál-
anna. Enn einu sinni safnast stór-
jöfrar heimsstjórnmálanna sam-
an á Signubökkum.
Hið franska stórveldi hefur að
Rússa. Þeir munn að sjálf-
sögðu halda áfram að tala um
friðarást sína. Kommúnistar
munu framvegis sem hingað
til leggja kapp á undirskrifta-
smölun undir „friðarávörp".
— „Friðardúfan" mun halda
áfram að prýða barm þeirra.
En mannkynið er búið að fá
nóg af þeim skolíaleik.
Óhætt er að fullyrða að hinar
Hresktii1. visii'gciamaður, seiu
hefir sannspár, giérir sjt r grein
hvernig Isfið verði effir cina
rii'.
vísu glatað miklu af sinni fyrri frjálsu þjóðir hafi ekki gert sjer
reisn, auð og veldi. En París er |miklar vonir um að stefnubreyt-
áfram öndvegissetur andlegrar , ing hefði átt sjer stað hjá Sovjet-
auðlegðar, forns menningararfs
fagurra lista og eilífra töfra.
NÝLEGA er komin út bók eftir
breska vísindamanninn A. N.
Low, er hann nefnir, „Þetta kem-
ur fyrr en varir“.
Fjallar bókin um þær breyting-
ar, sem hann telur að mannkynið
eigi í vændum.
Árið 1925 lýsti hann því, hvers
menn mættu vænta sjer af atom-
vísindunum. Hann spáði því þá,
að flughraðinn yrði 1100 km á
klukkustund og menn mundu
brátt eeta notfært sjer fjarstýrð-
ar eldflugur. Spádóma sína ger-
ir hann á vísindalegum grund-
velli. Þ. e. a. s. hann leggur til
! grundvallar, það sem fram hefur
| komið og orðið er.
í þessari nýju bók sinni skýrir
hann frá því hvernig mannlífið
gerbreytist á næstu öld. Atóm-
I vísindin valda þar mestum og
gagngerðustum breytingum.
i Hann telur þó, að enn muni nokk
ur tími líða, þangað til hægt verð
ur að nota atómorkuna til að reka
bíla og flugvjelar. Menn muni fá
stjórninni. — Vonbrigði þeirra
Iþurfa því ekki að verða mikil yfú að ráða því nær ótakmark-
við þessar undirtektir Vishinskis aðrl raforku, hún muni leggja
undir afvopnunartillögur þeirra. grundvöllinn að hinni „tækni-
Allsherjarþingið mun halda á- I le#u heimsbyltingu“.
A þessum stað ráða forystu-
menn 60 þjóða nú ráðum sínum.
Takmark yfirgnæfandi meiri- — ________________ ______. ----- _ . .
hluta þeirra er efling friðar og fram störfum sínum. Fleiri til- I ^01 °S oua hverfi bratt ur sog-
öryggis meðal þjóðanna, aukin raunir munu verða gerðar til unni sem orkugjafar. — Þetta
farsæld og lífshamingja mann- þess að samræma hin ólíku sjón- i frumstæða eldsneyti, segir Low,
kynsins. Æðsta takmark megin- armið og finna nýjar leiðir til yerður notað mjög sem efnivörur
hluta mannkynsins í dag er frið- þess að vinna gegn ófriðarhætt- * efnaiðnaðinum. En þess er
ur. unni í heiminum. Kóreumálið er yænsf aó öflugri orkugjafi komi
Þrátt fyrir það verður engan enn eitt aðalvandamálið, sem við ^ skjalanna er notast m. a. til
veginn sagt að þetta sjötta þing er að etja. Vopnahljesviðræð- reka bíla. Með honum verði t.
Sameinuðu þjóðanna hafi byrjað urnar í Panmunjom fara hægt af 5?- hægt að aka 300 km með 4
með að gefa glæsileg fyrirheit stað og ekki er ástæða til mikill- j 1.ra eyðsla- 1 íðnaðmum taka
um friðvænlega samtniíl hinS- ar biartsvni um áraneur beirra. r vjolarnar meira og meira yfir-
sambúð þjóð- ar bjartsýni um árangur þeirra.
anna. Fulltrúar hinna vestrænu En einnig þar mun þófið halda
stórvelda, Bretlands, Bandaríkj- áfram.
anna og Frakklands, ljetu það Með ötulu og þrautseigu
verða sitt fyrsta verk þar að bera starfi margra einlægra friðar- ar 1 merlku> með fullkomlega
fram tillögur um takmörkun víg- sinna og mannvina hafa S. Þ. af-
búnaðar í heiminum. Kjarni kastað miklu verki. Niðurstaðan
þeirra var sá að reglur yrðu vill oft verða sú, að almenning-
settar er takmarki herafla og ur veitir því meiri athygli, sem ,
vopnabirgðir einstakra ríkja. Er miður tekst, en hinu, sem vel er _Ur \ ° nana la,nl e 1
gert ráð fyrir að þær reglur nái gert. Góðar frjettir af sáttastarfi an, an þessa no ui manns-
einnig tíl kjarnorkuvopna. i °S samkomulagi eru ekki alltaf | °ci,„;.f°™ ’
höndina, svo mannsorkan kemur
þar minna við sögu. Fyrstu til-
raunirnar hafa þegar verið gerð-
vjelrænar verksmiðjur.
Fáeinir menn stjórna t. d. nýju
i verksmiðjunum í stáliðnaðinum
þar. Járnmálmurinn er fluttur til,
_ , , _ . . , taldar stærstu frjettirnar. Umi
Það er skoðun hmaa vest- þær er vanale hljóðara en
1 ótíðindi og illindi. |
En þótt sáttastarfi Samein-
uðu þjóðanna miði oft seint
J Skrifstofuvinna verður meira
ráðstafanir yrðu að byggjast
á gagr. kvæmum upplýsingum 1
stórveldanna um vopnabirgðir |
sínar. Beri því nauðsyn til að
setja á laggirnar alþjóðlega I
eftirlitsnefnd ,sem hefði að- j
stöðu til þess að kynna sjer .
að slíkar upplýsingar væru
rjett gefnar.
Skilyrði þess að slíkar til-;
raunir til afvopnurar geti haf-
ist er að áliti lýðræðisríkj-
anna að bardögum verði þegar
hætt í Kóreu.
og meira vjelraen, reikningar og
spjaldskrár gerðar með vjelum,
mikið öruggara og fljótar, en
menn geta komist yfir að gera
nú.
Vörudreifingin verður öll önn-
ur. Afgreiðslufólk hvérfur af vett
vangi búðanna. Viðskiptamaður-
inn klippir göt á spjald eftir því
. ; * , , ... í hvaða vörur hann óskar sjer.
ma! sm. A meðan þær hittast ,, • - , ■ ,
. , r , ... Spjaldið er sett mn í rafvjel og
þar hefur dyrunum ekki ver- - 1 t-i •* í • t
í* i . * í-, í , | vorurnar spytast ut til viðskipta-
ið lokað til fnðsamlegrar • • L , „ _ *
mannsms, í haglega gerðum um-
búðum.
Matargerð eftir núverandi að-
ferðum hverfur. Rafsuðan kemst
á æðra stig. Matvörurnar verða
teknar út úr kæliskápnum, settar
inn í rafofninn og maturinn er
áleiðis á mannkynið einskis j
annars úrkostar en að setja á
þær traust sitt. Þær eru sá
vettvangur, er þjóðirnar mæt- J
ast á til viðræðna um vanda-
friðsamlegrar
lausnar deilna og ágreinings.
Átvinnubæhir
Ekki þarf leneur að hafa neina
fyrirhöfn við að þurrka ryk úr
Vishinski utanríkisráðherra
Sovjetríkjanna hefur nú svarað Á SÍÐASTA bæjarstjórnarfundi
þessari friðar- og afvopnunar- skýrði Gunnar Thoroddsen borg- ... ,. ...
áskorun Vesturveldanna í ræðu, arstjóri frá því að hann hefði, I tukuln.n a iaum mihutum-
sem hann flutti s.l. fimmtudag asamt fulltruum fra fiskvinnslu-
á allsherjarþinginu. Undirtektir stöðvunum, átt viðræður við tog-
hans voru eins og vænta mátti araeigendur um möguleika þess,
úr þeirri átí. Hinn rússneski ut- að togaraflotinn legði afla sinn
anríkisráðherra hafnaði alger- UPP til vinnslii í bænum. Hóf
lega tillögum lýðræðisríkjanna. borgarstjóri þessar umræður
Hinsvegar lagði hann fram til- vegna þess að á þessum tíma
lögu um bann við framleiðslu árs er venjulega hjer minnst um
kjarnorkuvopna. Hann var að atvinnu. Ekki er ennþá vitað,
sjálfsögðu mótfallinn stofnun eft- hver niðurstaðan verður í þess-
irlitsnefndar, sem hefði mögu- um efnum. Togararnir hafa und-
anfarið selt afla sinn á erlendum
mörkuðum við góðu verði. Hins
vegar ber brýna nauðsyn til auk-
Ræif um vlðskipti við
Ungverjaland og
leika á að kynna sjer vopnabirgð-
ir hinna einstöku þjóða.
Afstaða Rússa er þannig gjör-
samlega óbreytt í þessum málum.
Þeir vilja skilyrðislaust bann við
ÞEIR dr. Oddur Guðjónsson,
varaformaður fjárhagsráðs, og
;____ . . , , , dr. Magnús Z. Sigurðsson, versl-
ínnar atvmnu í bænum, þar sem
, , unarfulltrui í Prag, hafa verið
nokkuð er tekið að brydda á at- , .
framleiðslu þeirra vopna, sem vinnuleysi, enda þótt ekki verði S '^a lr 1 a semla V1 unS
þeir eiga minnst af sjálfir. Þeir sagt að, mikil brögð sje að því
eru mótfallnir öllu eftirliti með ennþá. í tölu þeirra 270 manna,
því að slíku banni verði fram- sem taldir voru atvinnulausir við
fylgt gagnvart þeim sjálfum. síðustu atvinnuleysisskráningu i
Þeir vilja gjarnan fá upplvsinsar voru allmargir utanbæjarmenn. I
, , „ Guðjonsson og Haraldur Kroyer,
um vopnaframleioslu lyðræðis- Eu aukmnar atvinnu er enSu að 1 Sendiráðsritari í Oslo verið skin-
ríkjanna en sjálfir taka þeir ekki siður þörf, ekki aðeins hjer í - - P
í mál að veita nokkrar upplýs- Reykjavík heldur og í mörgum
ingar um sinn eiginn herbúnað. sjávarþorpum og kaupstöðum
Auk þess krafðist Vishinski víðsveggr um land.
þéss að varnarsamtök lýðræðis- J Óhætt er að fullyrða að aukin
þjóðanna, Norður-Atlantshafs- fiskvinrtsla.í. hraðfrystihúsum og
bandalagið, yrðu talín brjpta í öðrum vinnslustöðvum gæti víða
'bága við sáttmála Sarnéinuðp bætt verulega úr því. Er því' BERLÍN — Áfið 1946 fæddust 5
versk stjórnarvöld um viðskipti
milli íslands og Ungverjalands.
Samningaviðræður við Ung-
verjaland hefjast í þessari viku.
Jafnframt hafa dr. Oddur
| aðir til að semja við pólsk stjórn
arvöld um viðskipti milli íslands
og Póllands.
SamningaviSraeður við Pólland
munu hefjast 15,—20. rióvember
n. k. (Frá utanrikisráðuneytinu).
þjóðarina.
j eðlilégt áð! áRéltálá i^je^Tögð -á' að i börn á hverja; þús, íbúa Vestúr-i
í þessum boðskap Vishinskis togaraflotinn leggi afla sinn upp ' Berlín. 1 fyrra fæddust 10 á hverja
birtist. hinn sanni „friðarvilji" til vinnslu í landinu sjálfu. ' þúsund íbúa.
íbúðum manna. Rafmagnsryk-
sugur halda hýbýlunum sífellt
hreinum.
Svo getur farið, segir Low, að
orkan verði leidd í hinn mann-
lega líkama, með rafmagni á með
an menn sofa. En þegar fæðan
verður óþörf á þann hátt, hætta
menn að þurfa á tönnum að
halda. Má þá búast við að menn
láti draga þær úr sjer og lifi líf-
inu tannlausir. Álitið er að hár-
vöxtur hverfi með tímanum svo
eftirkomendur okkar, eftir nokkr
ar milljónir ára, verði bæði
sköllóttir og tannlausir.
Póstgöngur í núverandi mynd
hverfa alveg úr sögunni, euda
verða þær taldar alltof seinlsg-
ar. Fólk fær dagblöðin beina leið
út úr útvarpstækinu á hverjum
morgni, þar sem frjettirnar verða
nokkra mínútna gamlar.
Framleiðsla hráefna verður
með öðrum hætti en nú. Mikið af
þeirri vinnu, sem dráttarvjelarn-
ar framkvæma, verður gerð með
flugvjelum, svo sem sáning og
önnur dreifing. Mikið af matvæl-
unum verður framleitt með því
að rækta ýmiss konar svif. Þá
þarf mannkynið ekki lengur að
óttast matvælaskort.
Eri þegar daglegu störfin verða
svo næsta auðveld, þurfa menn
ekki að vinna eins lengi og nú.
Kemur þá upp það vandamál,
hvernig fólk eigi að nota frístund
irnar.
í Ameríku er þetta vandamál
orðið áberandi, hvernig fóik eigi
að eyða tímanum, ekki síst þar
sem menn hafa vanist af, að hafa
áhuga fyrir bóklestri, Erillinn og
hraðinn í hinu daglega iífi hleyp-
ir óróa í blóðið, svo fólk hefur
ekki frið í sínum beinum til þess
að hafa not af frjálsræðinu.
Low segir að hjer sje um að
ræða uppeldismál. Með víðsjánni
geti bestu kennarar haft meiri
áhrif og víðiækari en áður, enda
þótt þeir ágætis menn hafi ekki
tök á að fá persónuleg kynni af
hinum mörgu nemendum sínum.
Persónuleg kynni manna á
milli, verða minni og minni. Ur>p-
eldis- og skólamál að sama skapi
erfiðari. Low segir að mannfræð-
ingar eða skólamenn hafi komist
að raun um, að í sumum þjoð-!
fjelögum, sem skammt eru á veg
komin í tækni, sje uppeldi ungu
kynslóðarinnar að mörgu leyti
betra en meðal hinna, sem lengra
eru komnar í tækninni. Því þar
gefi foreldrarnir sjer betri tíma
til að ala upp börnin sín.
En vera má, segir Low, að óró-
leiki hugans sje stundarfyrir-
brigði með menningarþjóðunum.
Með minnkandi erfiði geti fólkið
aftur látið kyrrð færast yfir dag-
legt líf sitt, geti lært að hafa betri
hemil á sjer til að njóta hvíldar
og leggja stund á þau andlegu
verðmæti sem gefa mannlífinu
mest gildi.
Velvakandi skrifar:
ÚR DAGLEGA LSFINU
Hjörð rekur handarvani.' þyrmt. Hvers vegna cr þeim ekki
NGUM dettur í hug, að kennt almennilega lestur, skrift
hvetja bæklaðan mann til í-1 og reikningur, svo að þau hafi þó
þróttakeppni eða að leggja á hann eitthvert gagn af náminu?
E
þau störf, sem honum láta síst.
Menn eru ekki ljelegri þjóðfjelags-
þegnar af þeim sökum. Þetta eru
svo gömul og kunn sannindi, að
varla tekur að minnast á þau.
Svo kvað höfundur Hávamála:
„Haltr ríðr hrossi,
hjörð rekr handar vanr“.
E
Hláleg hálfvelgja.
N skyldi ekki þeim, sem þetta
kvað, bregða í brún, ef hann
fengi að gægjast inn í skólana
okkar, þar sem unglingarnir eru
að námi.
Misvitrir hafa þeir verið, sem
nm fræðslulögin fjölluðu, ekki síð-
ur en Njáll.
Við skulum bregða okkur í
fyrsta bekk. Honum er skift í
dciidir eftir hæfni nemenda, A, B,
C, D o. s. frv. Það er þó viður-
kennt, að krakkarnir eru mis-
gefnir eins og fullorðnir. Mikið
var. En þar við situr. Sömu
námsgreinar eru kenndar þeim
greindu og treggáfuðu, þó að yfir
ferðin sje vitaskuld mismunandi
eftir dugnaði nemendanna.
i
Unnið fyrir gýg.
STÓRUM skóla er ekki nema
eðlilegt, að mörgum gangi und-
ir meðallagi við námið, enda ná
sumir engum tökum á því. Hvað
stoðar að skipa lökustu krökk-
unum í fyrstu bekkjum gagn-
fræðaskólanna að hesthúsa svo og
svo mikið lesmál í þungri mann-
kynssögu, sem þeir skilja ekki einu
sinni málið á? Það er ekki heldur
viskulegt að demba yfir óharðn-
aða unglinga einu til tveimur
tungumálum, þó að róðurinn sæk-
ist þeim svo seint í sjálfri ís-
lenskunni, að þeir geti rjett staut-
að sig fram úr dagblaðamáli. Eða
hyernig haldið þið að kennaranum
sje innan brj'ósts?
Þ
Horfst í augu við
veruieikann.
ETTA er fullkomin hneisa, að
þeim lökustu skuli ekki vera
Til hvers að rembast eins og
rjúpan við staurinn að gera þeim
skiljanlegt það, sem þeim er of-
viða að skilja eða muna? Það
mundi engan saka að viðurkenna
veruleikann, úr því að börnunum
er stíað sundur, hvort sem er eft-
ir getu þeirra.
Snjgll leikur.
BRJEF kemur hjer um Dóra.
Velvakandi, sæll.
Jeg fór í Þjóðleikhúsið í gær-
kvöldi og sá þar íslenska gam-
anleikinn hans Tómasar Hall-
grímssonar, Dóra. Best er að segja
hverja sögu eins og er, að jeg hef
mjög sjaidan skemmt mjer betur
í leikhúsi. Leikurinn er bráðsnjall
og meðferðin öll hin prýðilegasta.
Haraldur í essinu sínu.
4LDREI hefi jeg sjeð Haraldi
Bjömssyni takast betur og er
þá mikið sagt, enda var honum
mjög fagnað að lokinni sýningu.
Jeg vona, Velvakandi góður, að
þú ljáir þessum fáu línum rúm
í dálkum þínum. Að minnsta kosti
vona jeg, að þú bendir lesendum
þínum á, að þeir þurfi ekki að-
óttast að kvöldstundin í Þjóðleik-
húsinu verði þeim ekki ánægju-
leg, þegar Dóri er sýndur þar.
Hrifinn leikhúsgestur“.
íslenskur gamanleikur
Ói’I er fyrsti, íslenski gaman-
leikurinn, sem sýndur er í
Þjóðleikhúsinu, svo að það er held-
ur en ekki gleðilegt, að vel skuli
hafa tekist til. Nú ciga leikunn-
endur ekki að bíða boðanna, því
að það eru raunar bestu meðmæli
með leiknum, að hann er íslenskur.
Einu ^mni er talið, að útlent
leikrit hafi, fíirið, fyrir ofan garð
og neðan ,hjá, újóðleikhúsgestum,
af þv( að efnj þess og eðli var svo
fjarskylt íslenskum hugsunar-
hætti. — Útlendi höfundurinn á
að öðru jöfnví íó-rðugra/.með að ná
til íslensku lcikhúsgestanna eri wi
innlendi. *