Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 12
12 MORGVN BLAÐiÐ Laugardag'ur 10. nóv. 1951, cH^aalfóI? Fr.amh. af bls. 4 20.45 Leikrit: „Flóðlínan" eftir Charles Morgan, í þýðingu Þorsteins ö. Stephensen. Leikstjóri: Valur Gíslason. Leikendur: Róixert Arn- finnsson, Ilerdis Þörvaldsclóttir. Bryn <hs Pjetursdóttir, Jón Aðils, Baldvin Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valur GísLason, Arndís Björnsdóttir, Klemenz Jónsson o. fl. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlcndar stöðvar Noregur. — Byigjulengdir 41.51. 25.56; 31.22 og 19.79. Auk.þess m. a.: Kl. 16.00 Barna- timinn. KI. 17,35 Dvorak-hljómleik- ar. Kl. 18.10 Upplestur, saga eftir Hölmebakk. Kl. 20.30 Danslög. Danmörk. Byigjulengdir: 12.24 o« 41.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.00 Auk þoss m. a.: Kl. 18.10 Útvarps- hljómsveitin leikur vinsæl lög. Kl. 20.15 Skemmtiþáttur. Kl. 20.45 Dans lög. — Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.30 Skemmti þáttur. KL 18.30 Gömul danslög. Kl. 18.55 Imkrit. Kl. 19.20 Útvaxps- hljómsveátin leikur. Kl. 20.30 Dans- lög. EngJand: (Gen. Overs. Serv.). — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 13 Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.00 Skemmtiþátturinxi „Over to you“. Kl. 12.15 Öskalög, ljett lög. Kl. 13.15 .Spurningaþáttur. Kl. 15.30 Breska Rcvue-hljómsveitin leikur. Kl. 19.30 Geraldo og hljómsveit leika nýjustu lögin. Kl. 20.15 Hljómleikar frá Grand Hótel. * .iJÉíJb: Noklcrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kí 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 jg l. 40. — Frakkland: — Frjettir < ensku, mánudaga, miðvikudaga Of föstudaga ki. 15.15 og alla daga kl 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81 — Útvnrp S.Þ.: Frjettir á islenskt kl. 14.55—15.00 alla daga nema lau,- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdh 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjetth m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banr inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 œ Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandma Gengisskráning 1 £ ____________________ kr. 45.70 USA dollar_______________kr. 16.32 100 danskar kr.----------kr. 236.30 100 norskar kr.----------kr. 228.50 100 sænskar kr.----------kr. 315.50 100 finnsk mörk --------kr. 7.09 100 belgiskir fr. —..... kr. 132.67 1000 fr. frankar _______kr. 46.63 100 svissn. frankar_____kr. 373.70 100 tjekkn. kr. _________kr. 132.64 100 gyliini--------------kr. 429.90 —Vegasfæði fíljiÍÚÍ inga erni ræddar á Aiþisigi Framh. af bls. 8 fullnægjandi er að hafa aðeins samgöngur sjóleiðis við Akur- eyri og sveitir Eyjafjarðar. Eins og sakir standa nú, er að vísu hægt að komast með bifreið til Akureyrar tim Lágheiði og Skaga fjörð, en sú leið er um þrefalt lengri en ef hægt væri að aka til Akureyrar inn með Eyjafirði. . Ýmsi? kunnugir menn álíta, að hægt muni vera með tiitölulega litlum kostnaði að ryðja veg fyr- ir Ólafsfjarðarmúla, en fleiri leiðir munu ef til vill einnig koma til greina. Þar sem hjer er um mikið hagsmunamál Óiafs- firðínga að ræða, teljum við nauðsynlegt að láta rannsaka þetta mál sem allra fyrst. Á FUNÐI í sameinuðu Alþingi á fimmtudaginn missti Hannibal Valdimarsson enn á ný stjórn á sjer. Var þá enn rædd tillaga þeirra Jóhanns Hafstein og Gunn ars Thoroddsen um lánveitingar til íbúðabygginga. Þrátt fyrir að skv. þingsköpum hafði Hanni- bal aðeins leyfi til að gera stutta athugasemd, þar eð hann hafði flutt tvisvar áður langar ræður við þessa umræðu, þá hætti hann ekki fyrr æsingi sínum en forseti hafði margoft tilkynnt honum að ræðutírni hans væri búinn. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN . IIEFIR ÆTÍB STUTT AÐ BYGGINGU VERKAMÁNNA- EÚSTAÐA Viðvíkjandi þeirri staðhæf- ingu Hannibals Valdimarssonar að Sjálfstæðismenn hafi alltaf barist gegn byggingu verka- mannabústaða þá benti Jóhann Hafstein honum á hversu frá- leitt þetta væri og það væri ó- sæmilegt af þingmanni að fara með slík ósannindi sem þessi. Sannleikurinn væri sá að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi alltaf stutt að byggingu verkamannabústaða og reynt af fremsta megni að framkvæma lögin um þetta. — Enda hafi líka verkamenn kunn- að að meta þetta við Sjálfstæð- ismenn. Það fjelag, sem byggt hafi fiesta verkamannabústaði og mest unnið í þeim efnum, sje Byggingarfjelag verkamanna hjer í Reykjavík en stjórnarfor- maður þess sje einmitt Guð- mundur I. Guðmundsson, fram- bjóðandi Alþýðufiokksins. BYGGINGARFJELAG VERKAMANNA ÞAKKAK SJÁLFSTÆÐISMÖNNUM VEL L'N’NTN STÖRF Nú vill svo til, að stjórn þessa fjelags, undir forustu Guðmund- ar I. Guðmundssonar hefir sjeð ástæðu til þess að þakka tveim- ur af helstu mönnum Sjálfstæð- isflokksins fyrir dyggileg störf og mikla baráttu fyrir hag fje- lagsins. Stjórn þessa fjelags hefir gefið þeim Jakob Möller fyrrv. ráð- herra Sjálfstæiðsflokksins og Bjarna Benediktssyni utanríkis- ráðherra sjerstakar heiðui-sgjafir í viðurkenningarskyni fyrir störf þeirra í þágu fjelagsins. Þetta sannar, sagði Jóhann Haf stein, hve mikils byggingarfjelag verkamanna hefir metið störf Sjálístæðismanna við byggingu verkamannabústaða. Orð Hannibals Valdimarssonar um andstöðu Sjálfstæðismanna í þessum málum sjeu því rakalaus ósannindi. ÚR RÆÐU UTAN- RÍKISRÁDHERRA Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra tók því næst til máls. Banti hann á að það væri meiri ástæða fyrir ríkið að styðja og styrkja þá staði í byggingarmál- um, þar sem ætti sjer stað mik- il fólksfjölgun, heldur en þá staði, þar sem lítil eða jafnvel engin fjölgun ætti sjer stað. T. d. þyrfti Hannibal Valdi- marsson ekki að hælast um yfir því, þótt ekki væri húsnæðis- skortur á ísafirði, eins og hann hjcldi fram. Slíkt stafaði ekki af framtaki hans eða flokksmanna hans þar, heldur væri það vegna þess að fólkinu þar fjölgaði ekki. í Reykjavík væri fólks- fjölgun mjög mikil og hafi hún sum árin verið næstum sú sama og fjölgun allra landsmanna. Það væri því eki óeðlilegt að þar bæri á húsnæðisvandræðum. ALÞÝÐI TRYGGINGARNAR LÁNI TIL ÍBÚÐABYGGINGA Annars benti ráðherrann á að hægt myndi að bæta að allmiklu leyti úr skortinum á lánsfje til íbúðabygginga ef tekið væri fje úr sjóðum Alþýðutrygginganna til þess. Mætti t. d. skylda þá stofnun til að kaupa skuldabrjef af mönnum, sem eru að þyggja eða vilja byggja þak yfir höfuðið| á sjer og þar með talið að byggja verkamannabústaði. | I sjóði Alþýðutrygginganna safnast árlega ógrynni fjár og hvað væri rjettara en að fólkið sjálft, sem greiðir þetta fje, fái að nota það til að byggja íbúðar- hús. Skipbrotsmannaskýíi í Hjeoiosfirði SIGLUFIRÐI, föstudag. — Á síðastliðnu vori kéyþtu slysavarna» deildirnar hjer_og í Ólafsfirði íbúðarhúsið Vík í Hjeðinsfirði, með það fyrir augum að nota það fyrir skipbrotsmannaskýli, en í Hjeðinsfirði er nú engin byggð. 1 Framh. af bls. 7. um er búin af hinni miklu aust- rænu fólksmergð undir forystu Stalins. Fólksflutningarnir nýiu úr austri til vesturs eru mikið alvörumál og gera það að verk- um, að samheldni vestrænna þjóða er lífsnauðsyn. Skamm- sýnt tillit til sjerhagsmuna má ekki verða samheldninni til fyrir stöðu. Norðmenn verja á næsta. ári l miljarði kr. til landvarna, en það kostaði okkur 10 milljarða að hafa ekki nægilegar varnir ár- ið 1940, og í næsta skifti mundi það ef til viti kosta 100 miljarða, ef við þá gætum keypt lífið svo lágu verði. Fáll Jónsson. Bandaríkin og Danmörk KAUPM ANN AFIÖFN: — Fyrir skömmu minntust Danir og Banda- ríkjamenn þcss, að 150 ár voru lið- in, síðan stjórnmálasamband var tek ið upp milli rikjanna. Fóru menn frá slysavarnaf jelag iriu hjer undir forystu hinna ötulu manna í björgunarmálum, Þórar- ins Dúasonar hafnarvarðar, sem er formaður deildarinnar og Sveins Ásmundssonar, formanns björgunarsveitarinnar, til Hjeðins fjarðar fyrir stuttu síðan með ýmiss konar útbúnað til skýlis- ins. Er sumt af þessum útbúnaði fengið frá Slysavarnáfjelagi ís- lands, en sumt hefir deildin hjer keypt oða safnað. Er nú þarna gott skýli fyrir marga menn, búið ölium nauðsyn- legum útbúnaði, svo sem fatnaði, rúmum með tejtpum og dýnum, matvælum, I.jósfærum, eldsneyti, olíu, kolum, hjúkrunargögnum og nýrri handsnúinni talstöð af, full- kominni gei-ð. -— Ivappkostað hef- ir verið að hafa allt cins full- komið og kostur er á. Og er það eindregin ósk þeirra, sem að þessu hafa unnið, að það vjerði ekki mis- notað eða eyðilagt á annan hátt. Er þetta skýli mikið pryggi fyr- ir alla minni báta, sem einhverra ástæðna vegna þyrftu að nauð- lenda í Hjeðinsfirði. — Þarna hefir alltaf verið búið frá ómuna tíð, þar til í vor, að síðasti ábú- andinn fluttist þaðan í burtu. —Guðjón. Kosningarnar í Argentínu BUENOS AIRES — Hinn 11. nóv. fgra fram forsetakosningar í Argentínu. Varla leikur á tveim tungum, að Peron verði endur- kjörinn, svo tryggilega hefir hann búið um hnútana. En Eva, kona hans, fjekk ekki að bjóða sig fram Sem varaforsetaefni. Geir Hallgrímssori hjeraðsdómslögmaður Hafnarhvoll — ReyijaTÍk Símar 1228 og 1164. •tlllllMtllllllllKllUllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiuu. — Ræða Hagnúsar Framti. af bls. 2 A. til að hafa þar gagnfræðadeild og engin ástæða til að láta það ónotað. Einnig væri nægjanlegt húsnæði fyrir nemendur í hinu nýja heimavistarhúsi M. A. Benti Magnús Jónsson á að flestum skólaipönnum kæmi sara an um, hve mikilvægt það væri að skólarnir gætu tekið við nem- endum sem yngstum. Hinn kunni- skólamaður, Sigurður Guðmunds son, hafi lagt ríka áherslu á þetta. Einnig væri það ekki heppi- legt að allir skólar væru steyptir í sama mót. Ekki mætti binda menntun manna um of í kerfi. Það yrði að sjá til þess að duglegir nem- endur geti lokið námi á eins stuttum tíma og þeir treystu sjer til. Fræðslulöggjöfin má ekki verða þeim fjötur um fót. Þar sem íyrir liggi eindregnar óskir frá bæði Menntaskólanum á Akureyri og í Reykjavík um að gagnfræðadeildir starfi við skólana og talið sje af uppeldis- ástæðum heppilegt að svo sje, telji hann og aðrir flutningsmenn frv. að veita eigi ráðherra heim- ild til að láta þessar deildir starfa við skólana eins og ségir í frv. Björn Ólafsson menntamála- ráðherra tók undir þau orð Magnúsar Jónssonar að það sje heppilegast að skólarnir geti tek- ið við nemendum sínum sem yngstum og.haft þá frá byrjun; Aftur á rnóti vildi hann ekki að slík bráðabirgðabreyting verði gerð sem i frv. felst. Heldur að fræðslulögunum verði breytt, en þar sem lítil reynsla hafi fengist af þeirri löggjöf ennþá væri ekki rjett að breyta henni að svo stöddu. • 11111111111111111111 iii rm { Auglýsendur a t h u g i ð I að Isafold og Vörður er vinsæl- : asta og fjölbreyttasta blaðið í | sveitum landsins. Kemur úl | einu sinni í viku — 16 síður. iiilllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllll Fyrir yertíðinn FISKILÍNUR ÖNGULTAUMA UPPISTÖÐUTÓG og önnur veiðarfæri getum við útvegað frá Git&saaGcEi-verksifiiil|uiH23ii til afgreiðslu nú þegar. Nokkrar birgðir fyrir hendi hjer á staðnum. Verðið að vanda hagstætt. S.F. MAGNI GUÐMUNDSSON, Laugaveg 28. Sími; 1676. BEjMmminiiujM Markus £ £ £ Efíir ftd Dodé > rm IS OU£ GWZZLY, SCOTTV... .< YOU S£E TWAT l.íOHT PÍ2ÍNJT Breyf! l!rs fsindarsSað PARÍ3, D. •< v. ■ —* —' NiesU íundar • Atlantshafsráðsins veiour líklega ] haldinn í Párb?; en 'ékki í Róma- ] borg. Fundurinn hefst 24. nóv. —Eeuter-NTB. JUOT OVLR TME RiDGE, TKE CLD MOTHER BSAR HAS SMLLLBD MEN AMD HCBSES, A.UO S’-ARTS HER FAfAILY 2UÍ.LN!Nó UP TME SL!У P.GCK’ 1) — Jeg hugsa, að þetía sje jsfígur látist niður með vinstraj: 3) —En hvað er þetta. Hjerna j 4) Hinum rncgir. við hálsinn einmitt björninn, sem við eriim |fróinfætinum. ! eru líka spor eftir húna og þáu ! er birnan og hú.,„, hcnnar. Hún að leita að. Sjáðu, hvað hann ] 2) — Já, það er greinilcgt, oglíljettast saman við sporin eftir j hefur fundið mannaþefinn og Iþetta eru alveg ný spor. J'stóra bjarndýrið. I hleypur af stað á flótta. __

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.