Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 11
MORGUNBLAtílÐ 11 Laugardagur 10. nóv. 1951. ItáiiiedsiráarmM Framh. af b!s. 7 Ef til vill verSa írakbúar næstir til að reka Bretana á brott“. LÖG EXiU EINSKIS MEGNUG Jeg spurði annan Egypta, hvort hann legði blessun sína yfir upp- Sögn samninganna. Hann brosti , þeim gökum frekgr þegs eðlis ag dauflega og svaraði: „Þao er ekki | þar verði herstöðvar heidur cn éykst þcrfin á sterkum Varn'ár- stöðvum við Miðjarðarhaf. Það er og viðurkennt að svæðið við Suezskurðinn sje afar hentugt fyrir stöðvar til varnar flugstöðv um í Mið-Austurlöndum og hið þýðingarmik'ía hlutverk Egypta- lands í hugsanlegum ófriði er af um að ræða að leggja blessun Hin að landið verði vígvöllur. Land- sma ynr eða^ gagnryna. , ln j ig vrði þá svæði þar sem her- þjoðernissinnaða hreyfmg i Af- I sveitir hefðu bækistöðvar sínar, rrku og Asiu^ er vakmng, sem : þar færu farm heræfingar og þar gnmíir og ureitir sammngar megna ekki að stöðva. Hinn muhadska þjóðemishreyíing byggir ekki á lögum og rökum. Það er trú — það er tilfinnga- rnal.“ Skoaðnir þessara tveggja Eg- ypta eru nær undantekningar- iaust gildandi fyrir millistjett- irnar. Svo gildir og um stúdenta, háskólagengna menn og presta- gtjetíina. En hin geysifjölroenna alþýða hefur enga eða litla hug- mynd um orsakir og eðli mál- anna. Hún hefur enga fræðslu hlotið og því er mjög auðvelt að hrífa hana til fylgis við öfga- stefnur. Það er nefnilega aðrar grundvallar ástosður en þróunin í Persíu sem hjer liggja að baki. Eins og í öðrum Múhamedstrú- arlöndum, þar sem alþjóðasamn- Ingar hafa verið rifnír í tætlur, er Egyptaland stjórnað af fá- mennri en ótrúlega auðugri yfir- stjett. Það heíur því reynst ákaf- lega mikilsvert að beina athygli fiöldans frá fátækt þeirra og ljósi áróðursins hefur nú verið beint að vendamálum utanrík- isstefnunnar og allt er gert til þess að láta svo líta út að öll n.eyð fólksins sje sök „fjcsugna h eims veldiss tefnunnar". lera sam&mg EINS og áður i . fur verið skýrt | r-j.: UL. ómarda'ármálið. FUEÐULEGA þögul um stjórn- arskrármálið hafa dagblöðin ver- fr: ið, sáma fari, og stjornarkreppan héldist eftir sem áður. Hvað á þá að gjöra? Verður þá nokk- ur betri eða vinsælli skipaða ncma eitt, (Landvörn). Hjer ‘ skiórn fo-setanSi eftir alla þá yrði komið upp sjúkrahúsum. Hvorki Bretland, Bandaríkin r.je nokkurt hinna Atlantshafs- rikjanna hafa ráð á því að hafa eyðu í varnarlínu sinni, og j-afn- vel sú staðreynd að Egyptaland hefur hafnað boði Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og Tyrklands um þátttöku í varnar- bandalagi Mið-Austurlanda og alþjóðaafnot af Suez-svæðinu, þýðir ekki að landið muni ekki eítir stuttan eða langan tíma sjá sjer hag í því að taka þátt í hin- um sameiginlegu vörnuih. Vest- urveldin munu undir engum kringumstæðtim'leggja áætlanirn ar um varnarbandalagið í hand- riðið og unairbúningi að vörn- unum í Mið-Austurlöndum verð- ur haldið áfram — rneð eða án þátttöku Egypta. Á meðan verða hinar bresku sveitir að halda stöðvum sínum við Suez. Ef til þess kemur að Egyptar leggi sig í líma til að koma af stað deilu um málefni Mið-Aust- urlanda, munu Vesturveldin standa saman. Annað er óhugsan- legt, því svo mikið er í húfi. Hvað mun gerast næst? Á þessu augnabliki er ómögulegt að spá nokkru um það. nrjög mikilsvert hversu lánast ur en hún hefði orðig a undan ákvæði og framkvæmd ö]lu þessu fargani? stjórnarskrárinnar væntanlegu. I stjórnarkreppu af togsíreitu, Vel skal það vanda, sem lengi1 eigingirni og urræðalejsi þing- . . . á að standa. Ber því til þess fi0kkanna, ætti aldrei að líða ‘ S!í °° <>,•*- i b.'ýn nauðsyn að íhuga málefn- j lengur en vikutíma, og væri for- aia‘ íœl SyS Un6xndin vandleea. m? að löpfræðinti- ! setanum þá skylt að skipa nýja og aöur t4 ífveraSí Í“a1u3 ! Sr þó vi?sulega um höfuðmál lög' ' tímatöf, fjáraustur, hatur og ill- ei'u til að hýsa'elH-’ og ‘dvM-u- f . ^Á11.?3 , a.ð...ræ®!_.°? ^ði stjórnmálaflokkanna, held- heimili. Hafa Árnesingar nú gert | samning við Elliheimilið Grund! varðandi umyjón með rekstri . heimiiisine. Var samningurinn - undirritaði ir til 20 ara. isr sysiunexnam ið vaudlega, og að lögfræðing- i ar vorir beri saman ráð sín ogs stjórn. — En að öðru leyti er ræði það frá öllum hliðum. | ekki þörf á því hér, að forset- Helzt á almennum vettvangi, svo inn hafi svo víðtækt stjórnskip- hugsandi almenningur geti áttað : unarvald, eins og forseti Banda- sig á efni og afleiðingum, og I ríkjanna í Ameríku hefur þar. ó ikum sjónarmiðum í mikils- Ijítið er gert úr valdi forseta ,x. . , , verðustu atriðum. Og er þetta J vors j 26. gr. stjórnarskrárinnar, Vi: eru fy.nr. aust-! nauðsynlegt vegna þess að ráð- þar sem ný lög frá Alþingi skulu isu vonast til aö gert erj skylt og sjálfsagt, að öðlast gildi unz þjóðln hefur ieita samþykkis eða synjunar á greitt atkvæði um gildi þeirra höfuðatriðum frumvarps að nýrri eða 0glldi, þegar forsetinn hefur stjórnarskrá, áður en hún verð-j neitað að staðfesta þau. Neitun ur lögfest. Verður þá sérhver j forsetans mætti þo varla gilda samkv. sammngrmm cryggc rum fyrir 25 g'r 15. Gísli Sigurbjörnsson kvað þaö hugmyndina, að binda ekkí dvrJ- argestina úr Árnessýslu við heiiuil ið 1 Hveragerði heldur að hafa sjúklingana hjer í Reykjavík og þá sem heilbrigð an. Kvaðst G: mjög fljótlega gæti Elliheimilið notfært sjer hitann þar eystra til lækninga til handa gamla fólk- inu. Samkv. samningnum tekur Grund við rehsfcrinum 1. starfsemin mun þó ekki hefjast fyrr én í júní eða júlí. atkvæðisgreiðandi að þekkja og ] minna ell biðina eftir atkvæða- (f8 B 0 f B nn jgylSiij^rjS 016? BONN, 9. nóv. — Kurt Schu- Framh. af bls. 2 stjói-nina og S. R. að nú þegar verði koniið á stofn mikilvirku hraðfrystihúsi í húsakosti S. R. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði vei’ð- ur að telja það mjög illa farið, að togaraaflinn sje fluttur úr lar.di óunninr.. Gjaldeyrisverðmæti aflans mundi vaxa mjög veruiega, ef hann væri seldur sem unnin vara. Jafnfx-amt má benda á, að veiðidögum togaranna mundi fjölga, ef hægt væri að losa afl- ann á innlendri höfn nálægt fiski- miðunum. Samfara þessu myndi skapast hráefni til vinnslu fyrir verksmiðjurnar, þar sem þær myndu fá allan úrgangsfisk. Þetta mál er nú til athugunar hjá ríkis- mai cn ; sjciija höfuð atriðin og vita hvað hann vill, til þess að atkvæða- greiðslan verði ekki eintómt handahóf, eða eins og blindur dæmi um lit. Og vegna þess er það ekki heldur alveg ástæðu- laust, að við ólögfróðu aiþýðu- mennirnir segjum álit okkar á einstökum atriðum. macher, foringi jafnaðarmanna í stjórninni og S. R., en við telj- Vestur-Þýskalandi, lýsti yfir í dag, að flokkurinn vísi á bug tiilögu A,- Þýskalands urn kosningar fyrir allt landið' undir eftirliti hernáms- veldanna f jögurra. —Reuter-NTB. Fiiafófriunar- um nauðsynleg’t að hefjast handa um framkvæmdir í þessu, þar sem við það myndi slcapast atvinna nú þegar og nokicur lausn fást á miklu vandaniáli. Þá teljurn við Siglfirðingar nauðsynlegt að Síid- arverksmiðjur ríkisins verði rekn- ar lengri tíma ár hvert en nú er. Hefur því verið lagt til, að S. R., fái umráð yfir togurum, er fiski hráefni fyrir verksmiðjurn- ar mestan hluta ársins. Bátakost- ur á Siglufirði er ónógur og úr sjei' genginn. Áhugi ríkir rneöai siglfirskra sjómanna um að end- Híf) HE3LA«a STRfo Á förnum vegi hitti jeg ensk- sjn ofursta. Síðast hitti jeg hann í Port Said 1946. Nú veitir hann forstöðu bresku vjelafyrirtæki í Kairc. Hann var sár og reiður, „Jeg hefi verið neyddur tíl að senda konu mína heim til Englands", byrjaði hann. „Það er lífshættu- h'gt, jafnvel fyrir óbreytta breska borgara að dvelja hjer. Nú er það falið til landxáða ef Egypti vinnur fyrir okkur'*. Ofurstinn sló í borðið og hjelt áfram: „Þessir menn gleyma því, að ef Englendingar hefðu ekki veitt þeim stuöning, hefði Tyrk- land hertelcið Egyptalahd í fyrri heimsstyrjöldinni og ef 8. breska hersins hefði ekki notið við í síðustu styrjöld væri Mussolini nú ef til vill búsettur í konungs- höllinni hjer. Jeg fyllist harmi er jeg hugsa tií hinrsa blóðugu bardaga við E1 Aiamein, þar sem 17.000 hermeiin annara þjóða lífift fil orf *-» 17**-ftTTvfo . land. Jeg.get fuilvissöS vður urn að Suez-skuiCi-I.m og Sudan hverfa okkur ekki sjóniim eins og Abadar?.“. En kennarar og stúdeníar við háskólann í EI Azar halda á- fram að hvetja tíl áframhalds hins heiiaga stríðs og egyptska hefur í frammi undirbúning tii að neyða herrveitirnar út úr land inu samtímis því að Englending- ar senaa iiL»sat.vxk dUaluf iiiiig- sð. Ástar»Hí« o-r Vilji stjórn Egyptalands ekld . . , , , ,, , , , , , ., ,. _ taka til nvrrr.r -firve«unar til-1 herra, ao íengmni umsogn íugla ur bæmim i storum hopum og þa | viðunandi að Alpingi kjosi hann. | boo vestux vejuamia uni pantoKu í varnarbandalagi Mið-Austur- landa, sem leysi af hólmí saipn- inginn viS BícL. írá IS36 og kreíjist Brewr ww a(1 Ia ad Sltla I Sudan (þar sem landsstjórn þeirra hefur ve Framh.af bls. 6 , má eigi nota til fuglaveíða: fleka (snörufleka), stingi eða króka (gogga), öngla, boga, gildrur, blys eða annan ijósaútbúnað svo 1 urnýja batakostinn og bæta við og allar aðrar fastai veiðivjelar, | hann. í athugun cr stofnun út- þótt hjer hafi ekki verið taldar. j gerðarsamvinnufjelags, sem tæki Eigi má nota eitur til að tor- j að sjer þetta hlutvcrk. — Eins og tíma fuglum, og somuleiðis skal i fyrr segir vo.ru aðeins smíðaðar óheimilt að greiða verðlaun fyr- I 30 þús. tunnur í Tunnuverksmiðju ii’ eyð,!j- i I *._■ 11 va, Ráðlierra getur ! rxkisins a bessu ~ri. Verksm.ð i ,n þó, aö fengnum tiuogum fugla friðunarnefndar, veitt undan FRA LANDSFUNDI Á landsfundi Sjálfstæðismanna i kom fram og var samþykkt til- j laga í þessu máli. Var eg og sarnþykkur henni í öllum atrið- j um nema einu, er mér fannst I þurfa nánari greinagerðar. •— En ! þegar kom að loka umræðum og atkvæðagreiðslu úm nálægt 20 málefni ,auk breytingatillagna, síðasta kvöld fundarins, var tím- inn of naumur til umræðna og breytinga. í nefndri samþykkt er það einungis 4. málsgreinin, sem mér finnst vera nokkuð tvíræð. Máls- grein sú er þannig: „Fundurinn lítur því svo á, að anr.aðhvort beri að haga kjöri og valdi forseta íslands og rík- isstjórnar með sama hætti og nú er gert, eða að Alþingi kjósi ríkisstjórn og verði því oddviti hennar einnig forseti landsins. Er> hvor hátturinn sem ofan á verður, telur funduiinn brýna nruðsyn á því, að ráðstafanir verði gerðar til þess að stjórn- armyndunin ganga greiðlegar en gert hefur nú um hríð og bend- ir fundurinn á, að t. d. mætti mæia svo fyrir, að ef Alþingi hefur ekki innan hæfilegs tíma komið sér saman um ríkisstjórn, skuli þingið þegar í stað roíið og nýjar kosningar fara fram.“ I smiðja með margfalt meii'i fram- báau frá ákvæðum bessar grein- i leiðslugetu. Notaðar voiu á þessu ar, ef nauðsyn þykir bera til, í j ári vvm 150 þús. fcunnur í iandinu. Með tilliti fcil þessa fceljum við sjálfsagt að verksmiðjan verði framvegis rekin á vetunia >neð I núgildandi stjórnarskrá (frá 1944) skal forsetinn vera hión- ! ha~s,__ kjörinn, leynilegum kosnir.gum j ynTlvöræöinu. er hmsvegar storvirk hytisku verk Alþingiskjósenda. Og í ályktun greiðslunni. ÁSUR SKED Vegna sambands við framan skráð málefni, vil eg ekki þegja iengur um álit mitt á löngu stjórnarkreppunni 1942 (og bið mér þar engrar vægðar eða vor- kunsemi). — Eftir mánaða þóf á þingi og auka kostnað í hundr. þús. kr. skipaði ríkisstjóri gætna menn og ágæta í nýja ríkisstjórn. Hún vildi gera allt vel og lagði fyrir þingið frum- varp um takmörkun og stöðvun. á dýrtíðarskrúfunni. Frumvarp, sem mjer hefur fur.dist einna skynsamlegast fram komið á Al- þingi fyrr og síðar, gegn lát- lausu verðbólgu fargani. Hvað gerði þingið þá? í stað þess að taka vinsamlega við stjórninni, snérist það móti henni og drap tillögur hennar. Þá og síðan hef- ur Alþingi tekist betur að losa um dýrtíðarskrúfuna, en að gera. tilraunir til þess að stöðva hana. Ber það því ábyrgð á drjúgum skerf af þeirri áhættu og öryggis- ieysi, sem fyrir þjóð vora er nú framundan. Álit mitt er að Alþingi 1942 hafi brugðist skyldu sinni við stjórnina. Ef. ekki lagalega þá a m. k. siðíerðilega og hagnað- ariega fyrir alla þjóðina. Hvern- ig átti ríkisstjórnin þá, eða for- setinn framvegis, að geta rnynd- að stjórn að öllu í samráði og samkomulaei við slíkt Alþingi, sem er sjálfu sér sundurþykkt og algjörlega uppgefið. við að stofna nokkra stjórn? Við þess- konar atvik virðist mér einmitt einsætt að' lýðræði vort þarfnist þess og verði að krefjast þess, að Alþingi meti meira þjóðar Xti„ Siiiil Og vc-id. V . l i. sambandi við e;rðingu svartbaks (veiðibjöllu), hrafns og kjóa. Skipum og bátu.m skal óheim- ilt að þeyta eimflautur að óþörfu ! fullura afköstum, þ. e. 16 stunda j fundum og rofið Alþingi. í grennd við fueiabjörg. jvinnu á sólarhring, og að flutt j nú ákvæði þessi að vera ó Ivíynda- og kvikmyndatölcur af j verði inn tunnuefni, er nægi fcil j framvegis, sem örnum, fálkum, snæuglum cg haf- j þessa. Að endingu þetta um örlög j nauðsynlegt, ef forsetinn tyrðlum við hreiður þeirra. skulu , Siglufjarðar. Anuað af tvennu j vera annað og meira en leik- óheimilar nema með leyfi ráð- | hlýtur að bíða hans: Að fólk flytji j soppur þingsins, og er því ekki fundarins er gert ráð fyrir að j svo megi vera framvegis. En nrt i • öðrum kosti kjósi Alþingi for- setann ásamt ríliisstjórninni. Nú segir sama stjórnarskrá að forsetinn geti bæði frestað þing- Eigi óbrevtt telja verður i Nylon- og ETKjaðmalxeiti V[RZIUNIN> f I \ . ð til ívnrrnvnd- v id nlvarlegum semnlega fcil Reyixjavíkur eða ver- | Tökum dæmi til samlíkingar: í 1 stöðva sunnanlands. Fari frá cign- : Almennt fjelag hefur það í lög- cir) ma þucöi. \ atburðum í landi Farúks kon- ungs. í dag eru Egyptaland og Japan þýðingarmestu útverðir Vestur- veldanna gagnvart hugsaniegri árás Rússa og Míð-Austurlönd eru nú heista bitbeijs Rússa og Vesturveldaniia. ■*mr • - ... j ÁSTANDIÐ ER AkVARUEGT ■NT/. rr>-1, i.'l Ut Uuj U fcji. íUí.JUjJVI Uw i Vjiv 1. Náttúrugripasafn íslands Reykjavík hefur eitt heimild tiljum sínum og átthögum í leit að j um sínum að stjórn þess kýs for að láta mcrkja viílta fugla á | viðunandi lífsskilyrðum. Eða að mann sinn. Mundi stjórn sú og laleuiuj í víaiuucuegum tiigangi. j viðreisii atvinnulífsÍTis, cins og . fciagsmenn lata scr lynda e*a Ráðherra getur samkvæmt til- ! hjer að framan er stungið upp á, j íara vel saman, að formaðurinn mælum náttúrugripasafnsins og' takist og Siglufjörður fái sinn j ræki frá völdum stjórn þá cr að fengnum tillögum fug'lafrið- fyrri sess í atvinnulífi þjóðaruin- kaus hann? unarnefndar, veitt leyfi til að ar. Það er von Siglfirðinga að j Til þess að girða fyrir stjórn- veiða fugia í net eða gildrur til ráðamenn þjóðarinnar skilji að hið ; arkreppur og því sem næst merkinga. Má slíkt leyfi jafn ' slðara er hið eina rjetta í þessum j stjórnlaust land mánuðum sam- ná til friðaðra fugla sem ófrið- ■ málum. aðra. Til merkinganna má eigi | M 3 3 b a . a m «• » « tSu/0 C jDanKastræti o. nota önnur merki en þau, sem Matvælafraínleiðsian oykst safnið lætur i tjo. j UETROIT -— Geröúr hafa verio ■ ii 2. Hverjum sem finnux’ eða ■ ymsar ráðstafa.nir fcil.að auka vnat . jafn stjórmaus allgn þann tima, an, eins og alþingismenn hafa gert sig seka um, gerir fundar- áiyktuniÐ ráo fyrir þingrofi. Eft- því ætti þjóðin enn að vera handsamar merktan fugl, ber að senda merkið, hvort sem það er Árangurinn íslenskt eða útlcrxt, til náttúru- koma í IjA?, ilaframleiðslu Bandarikjanna lenskt e5a útlcr.t, Jand gerst aðilar að samtökum j gripasafnsins, ásamt nánari upp Aflantshafsríkjanna. Við það lýsingum um fundinn. ái’s er þegar 5- ár. sem fer í framboð og fram kvíemd kosninganna. En færi nú; svo — sem líklegt má telja, eft- 6r/c mciri en s. 1. ir nýlega um garð gengr.ar kosn- ' ingar — að kosningin lcnti í er þegar farirm að því framieiðsla þessa Ameriskur X f til sölu í Bröttugötu 6, niðri, sími 6477. RFST Aí> ATIGTjVSA T MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.