Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. nóv. 1951. tHORGUNBLAtm* 11 ðjLIU ,éykst þcrfin á sterkum Varnar- stöðvum við Miðjarðarhaf. Það er og viðurkennt að svæðið við Suezskurðinn sje afar hentugt fyrir stöðvar til varnar flugstöðv um í Mið-Austurlöndum og hið ¦ þýðingarmikía hiutverk Egypta- ! lands í hugsanlegum ófriði er af Sögn samnmganna. Harm brosti , þeim gökum frekar þess ^ „g dauflegaogswaði:BÞaoerekkijþar yerði herstöðvar he]dur en n I að landið verði vígvöllur. Land- | iö yrði þá svæði þar sem her- I sveitir hefðu bækistöðvar sínar, þar færu farm heræfingar og þar Framb. af bls. 7 Ef til vill verða írakbúar næstir til að reka Bretana á brott". LÖG ERTJ EINSKIS MKGNUG Jeg spurði annan Egypta, hvort hann le&ði blessun sína yfir upp- Harm brosti sína yíir eða gagnrýna. Hin þjóðcrnissinnaða hreyfing í Aí- ríku og Asíu er vákning, sem gamiir og úreltir samningar megna ekki að stöðva. Hinn niUhadska þjóðerciishreyfing fcyggir ekki á lögum og rökum. Það er trú — það er tilfinnga- rnál." Skoaðnir þessara tveggja Eg- ypta eru nær undantekningar- laust gildandi fyrir millistjett- irnar. Svo gildir og ura stúdenta, háskólagengna merm og presta- stjettina. En hin geysifjöhnenna alþýða hefur enga eða liíla hug- rnynd um orsakir og eðli mál- anna. Hún hefur enga fræðslu hlotið og því er mjög auðvelt að hrífa hana til fylgis við öfga- stefnur. Það er .^efnilega aðrar grundvallar ástrsður en þróunin í Persíu sem hjer liggja að baki. Eins og í öðrum Múhamedstrú- arlöndum, þar sem alþjóðasamn- Ingar hafa verið rifnir í tætlur, er Egyptaland stjórnað af fá- mennri en ótrúlega auðugri yfir- Stjett. Það hefur því reynst ákaf- lega mikilsvert að beina athygli fiöldans frá fátækt þeirra og Ijósi áróðursins hefur nú verið beint að vandamálum utanrík- isstefnunnar og allt er gert til þess að láta svo líta út að öll neyð fólksins sje sök „fjesugna fc eims ve ] diss tefnunnar". JIIí) IIEILA«* STRÍ9 Á förnum vegi hitti jeg ensk- íin ofursta. Síðast hitti jeg hann í Port Said 1946. Nú veitir hann forstöðu bresku vjelafyrirtæki í Kairo. Hann var sár og reiður. „Jeg hefi verið neyddur til að sénda konu mína heim til Englands", byrjaði hann. „Það er lífshættu- legt, jafnvel fyrir óbreytta breska horgara að dvelja hjer. Nú er það falið til landráða ef Egypti vinnur íyrir okkur". Ofurstinn sló i borðið og hjelt íifram: „Þessir rnenn gleyma því, að ef Englendingar hefðu ekki veitt þeim stuöning, hefði Tyrk- land hertekið Egyptalahd í fyrri heimsstyrjöldirmi og ef 8. breska hersins hefði ekfci notið við í síðustu styrjöld væri Mussolini nú ef til vill búsettur í konungs- höllinni hjer. Jeg fyllist harmi er jeg hugsa tií hinna blóðugu bardaga við El Alameim þar sem 17.000 hernieim anmira þjóða JlPtll lífin' tíí Dð w-i^ IPmrn*™. land. Jctí-eet. fuUvissaS vður um! að Suez-skuiCOiIdD c£ Sadan hverfa okkur ekki sjónum eins og Abadcn". En kennarar oe stúdeníar við háskólann í Ei Azar halda á- fram að hvetja til áframhalds hins heilaga stríðs og egyptska hefur í frammi undirbúning til nð neyða herFveiiimar út úr land inu samtímis því að Englending- ar senc.a liwsstyi-k ctuatur mug- að. Astandl? «*¦¦ ='"?rle«»t. Viiji stjórn Egyptalands ekki yrði komið upp sjúkrahúsum. Hvorki Bretland, Bandaríkin nje nokkurt hinna Atlantshafs- u'kjanna hafa ráð á því að hafa eyðu í varnar-línu sinni, og jafn- vel sú staðreynd að Egyptaland hefur hafnað boði Eretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og Tyrklands um þátttöku í varnar- bandalagi Mið-Austurlanda og alþjóðaafnot af Suez-svæðinu, þýðir ekki að Icndið muni 'ekki eítir stuttan eða langan tima sjá tjer hag í því að taka þátt í hin- um sameiginlegu vörnum. Vest- urveldin muriu undir engum kringumstæðrirír'leggja áætlanirn ar um varnarbandalagið í hand- riðið og undirbúningi að vörn- unum í Mið-Austuilöndum verð- ur haldið áfram — með eða án þátttökú Egypta. Á meðan verða hinar' bresku sveitir að halda stöðvum sínum við Suez. ngar og Elil- heimilið Crund jef send RflorguRbSaðmu Ctiórnai'* krármálið; nitns EINS og áður hcfur verið skýrt frá keypíi aýslusjóður Árnesriýslu tvö hús í Iíveragerði, sem ajtlu'ð eru til að hýsa elli- og dvalar- j hcimili. Haía Árnesingar nú gert samning við Elliheimilið Grund ! varðaníli umi jÓ!i með rekstri | heimiHsinfi. Var samningurinn ! undirritaður í soptcmber og gild- ! ir tíl 20 ;ua. Froi' sýsluncfndin camkv. samning'niim tryggi rúm ' fyrir 25 .°;^ :. FUPvÐULEGA þögul um stjórn- arskrármálið hafa dagblöðin ver- ið, ncma eitt, (Landvörn). Hjer er þó vissulega um höfuðmál lög- gjafar íslendinga að ræða og mjög mikilsvert hversu lánast um ákvæði og framkvæmd stjórnarskrárinnar væntanlegu. sama fari, og stjórnarkreppan héldist eftir sem áður. Hvað á þá að gjöra? Verður þá nokk- ur betri eða vinsælli skipaða stjórn for,setar.s, eftir alla þá tímatcf, fjáraustur, hatur og ill- yrði stjórnmálaflokkanna, held- ur en hún hefði orðið á undan öllu þessu fargani? Stjórnarkreppu af togstreitu, eigingirni og úrræðalejsi þing- Vel skal það vanda, sem lengi á að standa. Ber því til þess nókkanna, ætti aldrei' a'ð líða brýn nauðsyn að íhuga málefn-] lengur en vikutíma, og væri for- iö vandlega, og að lögfræðing-! setanum þa s;íylt að skipa nýja ar vorir beri saman ráð sín og stjorn. _ £n ag ö'ðru leyti er ' 1- . Jræði það frá öllum hliðum. I ekki þörf a því her að forset- Gish o,gurb.,crnsSon kvað þau Helzt á almennum vettvangi, svo irm hafi svo vigtækt stjárnskip- hugmyndina, að binda ek« dyrJ- ; hugsandi almenningur geti áttað i unarvald> eins og fors8ti Banda- argestina ur Arnessyslu vio hcnml ; sig á efni og afleiðingum) og í rikjanna'j Ameriku hefur þar. ið i Hvcrageiy,! heldur að haf& .ó;íkum EJÓnarmiðurn | mikils. Litið t ur valdi forseta sjuklmgana hjer í Reykjavik og verðustu atriðuip. Og er þetta vors j 26. gr. stj0rnarskrárinnar, þa sem heilbri( eru fynr ausi- nauðsynlegt vegna þess að ráð- þar sem ný log frá Alþingi skulu gert er, skylt og sjálfsagt, að oðlast gildi unz þjoðin hefur ieita samþykkis eða synjunar á ; greitt atkvægi um gildi þeirra höfuðatriðum frumvarps að nýrri eða ogildir þegar forsetinn hefur stjórnarskrá, áður en hún verð- j neitað að staðfesta þau. Neitun ur lögfest. Verður þá sérhver | forsetans mætti þo varia gilda an. Kvaðst Gísli vonast til að mjög fljót'c?;a gæti Elliheimilið notfœrt sjer hitann þar eystra til lækninga til handa gamla fólk- inu. Samkv. samningnum tekur Grund við rckstrinuin 1. maí c:i starfsemin mun þó ekki hefjast fyrr en í júní eða júlí. igeuíjorour Framh. af bh. 2 stjórnina og S. R. að nú þcgar verði koinið á stofn mikilvirku Ef til þess kemur að Egyptar! hraðfrystihúsi í húsakosti S. R. atkvæðisgreiðandi að þekkja og ' ?,k:?ja höfuð atriðin og víta hvað hann vill, til þess að atkvæða- greiðslan verði ekki eintómt handahóf, eða eins og blindur dæmi um lit. Og vegna þess er það ekki heldur alveg ástæðu- laust, að við ólögfróðu alþýðu- rnennirnir segjum álit okkar á einstökum atriðum. leggi sig í líma til að koma af stað deilu um máiefni Mið-Aust- urlanda, munu Vesturveldin standa saman. Annað er óhugsan- legt, því svo mikið er í húfi. Hvað mun gerast næst? Á þessu augnabliki er ómögulegt að spá nokkru um það. umacner aiidvfeur ícliu- Frá þjóShagsIegu sjónarmiði verð ur að telja það mjög illa farið, að togaraaflinn sje fluttur úr landi óunnmn. Gjaldeyrisverðmœti aflans mundi vaxa mjög vertilega, ef hann væri seldur sem unnin vara. Jafnframt niá bcnda á, að , ,. ! þegar kom að loka umræðum og veiðidogum vogaranna munai; ,, _^ „__;x , ,,_^ W5 .... « atkvæðagreiðslu um nalægt 20 FRA LANDSFUNDI Á landsfundi Sjálfstæðismanra kom fram og var samþykkt til- laga í þessu máli. Var eg og ssmþykkur henni í öllum atrið- um nema einu, er mér fannst þurfa nánari greinagerðar. — En fjclga, cf hragt yssri að losa afl ann á innlendri höfn nálægt fiski- miðunum. Samfara þessu myndi skapast hráefni til vinnslu fyrir verksmiðjurnar, þar sem þœr myndu fá allan úi'gangsfisk. Þetta mál er nú til athugunar hjá ríkis- BONN, 9. nóv. — Kurt macher, foringi jafnaðarmanna í stjórninni og S. R., en við telj- Vestur-Þýskalandi, lýsti yfir í dag, j um nauðsyniegt að hefjast handa að flokkurinn vísi á bug tilíögu A.- j um framkvsemdir í þessu, þar sem Þýska'iands um kosningar fyrir | við það myndi skaþast atvinna nú allt landið undir eftirliti hernáms- I þegar og nokkúf lausn fást á veldanna fjögurra. —Reuter-NTB. uqlafriðu t*» umvagf!® Framh.af bls. 6 má eigi nota til fuglaveiða: fleka (snörufleka), stingi eða króka (gogga), öngla, boga, gildrur. miklu vandamáli, Þá tcljum við Siglfirðingar nauösynlegt að Síld- arverksmiðj'ur ríkisins verði rekn- ar lengri tírna ár hvert en nú er. Hefur því verið lagt til, að S. R., fái úmráð yfir togurum, cr fiski hiácfni fyrir vcrksmiðjurn- ar mestan hluta ársins. Bátakost- ur á Siglufirði er ónógur og Úr sjer genginn. Áhugi rikir rneðal 1 siglfirskra sjómanna um að end- málefni ,auk breytingatillagna, síðasta kvöld fundarins, var tíln- inn of naumur til umræðna og breytinga. í nefndri samþykkt er það einungis 4. málsgreinin, sem mér finnst vera nokkuð tvíræð. Máls- grein sú er þannig: „Fundurinn lítur því svo á, að annaðhvort beri að haga kjöri og valdi forseta íslands og rík- isstjórnar með sama hætti og nú er gert, eða að Alþingi kjósi ríkisstjórn og verði því oddviti hennar einnig forseti landsins. Ea hvor hátturinn sem ofan á verður, telur funduiinn brýna nauðsyn á því, að ráðstafanir verði gerðar til þess að stjórn- armyndunin ganga greiðlegar en gert hefur nú um hríð og bend- ir fundurinn á, að t. d. mætti mæla svo fyrir, að ef Alþingi hefur ekki innan hæfilegs tíma komið sér saman um ríkisstjórn, skuli þingið þegar í stað rofið og nýjar kosningar fara fram." í núgildandi stjórnarskrá (frá 1944) skal forsetinn vera bióð- kjörinn, leynilegum kcsnir.gum AJþingiskjósenda. Og í ályktun fundarins er gert ráð fyrir að svo megi vera framvegis. Kn síi i j taka til nýrrsr yfirvegunar til- j ^erJa> boð Veslurveiuaruia um þétttöku í varnarbanda!9«l Mið-Austur- landa, sem leysi af hólrni sainn- mg.nn \ ,.^j ^.^^j, ... a liJo og kreíjist bret^r n»»cy ao ia ao sitja í Sudan (þar sem landsstjórn þeirra hefui vnriS til fvzirmynd- ar) ma buc.oi, vIS ólvarlegum atburðum í landi Farúks kon- ungs. í dag eru Egyptaland og Japan þýðingarmestu útverðir Vestur- yeldanna gagnvart hugsanlegri árás Rússa og Mið-Austurlönd eru nú helsta bithein Rússa og Vesturveldanna. blys eða annan Ijósaúibúnað svo ! urnýj'a bátakostinn og bæta við og allar aðrar fastar vciðivjelar, \ hann. í athugrm cr stofnun út- þótt hjer hafi ekki verið taldar. gerðarsamvinnufjelags, sem tæki Eigi má nota eitur til að íor- | að sjer þetta hlutvcrk. — Eins og tíma fuglum, og sömuleiðis skal I fyrr segir voru aðeins smíðaðar óheimilt að greiða verðlaun fyr- I 30 þús. tunnur í Tunnuverksmiðju Lr •eyðingu þeíiTS. Raðluerra getur 1 ríkisms á heæn ári; Verksmiðjan ! pó, aö iengnum tiiiogum íugla- ] er hinsvegar stórvirk nýtísku verk friðunarnefndar, veitt undan- I smiðja með margfalí meiri fram- báau fiá ákvseðum bessar grein- i leiðslugeta. Notaðav voiu á þessu ar, ef nauðsyn þykir bera til, i | ári um 150 þús. tunnur í landinu. sambandi við ej^ðingu svartbaks Með tilliti til þcssa telj'um við (veiðibjöílu), hrafns og kjóa. s.jálfsagt að verksmiðjan verði Skipum og bátum skal óheim- framvegis rekin á veturna með ilt að þeyta eimflautur að óþörfu fullum afköstum, þ. e. 16 stunda fundum og rofið Alþingi. Eigi í grennd við fuglabjðrg, /vinuu á sólarhiing, og að ílutt j nú ákvæði þessi að vera óbreytt Ivíynda- og kvikmyndatökur af j verði inn tunnuefni, er nægi til framvegis, sem telja verður örnum, fálki'rr!, Er.^uglum cg haf-j þcrra. A5 endingu þetta um Örliig j nauSsyntegt, ef forsetifln á að j tyrðlum við hreiður þeirra. skulu : Siglufjarða!'. Annað af tvennu j vera annað og meira en leik- i óheimilar nema með leyfi ráð- j hlýtur að biða hans: Að fólk flytji ( soppur þingsins, og er því ekki | ö fenginni umsögn iugla ! úr bpjnum í stórum hópum og þá | viðunandi að Alþingi kjósi hann. | ........,<»rncfndar. { sennilega til Rcykjavíkur eða ver- j Tökum dæmi til samlíkingar: 1. Náttúrugrinasnfn fslands í stöðva sunnanlands.Fari frá cign- ¦ Almennt fjelag hefur það í lög- Reykjavík hefur eitt heimild tiljnrn KÍnum r.-r átthögum í leit að j um sínum að stjórn þess kýs for- að léta merkja villta fugla álviðunandi lífsskilyi'ðum. Eða að mann. sinn. Mundi stjorn sú og I Llcnidi 1 vísiuu«legum iilgangi. j viðréisH atviimulífsins, cins o;> Ráðherra getur samkvæmt til- I hjer að framan er ptungið upp á, n.inna en biðina eftir atkvæða- greiðslunni. ÁÐUR SKE3 Vegna sambands við framan skráð málefni, vil eg ekki þegja lengur um álit mitt á löngu stjórnarkreppunni 1942 (og bið mér þar engrar vægðar eða vor- kunsemi). — Eftir mánaða þóf á þingi og auka kostnað í hundr. þús. kr. skipaði ríkisstjóri gætna menn og ágæta í nýja ríkisstjórn. Hún vildi gera allt vel og lagði fyrir þingið frum- varp um takmörkun og stöðvun á dýrtíðarskrúfunni. Frumvarp, sem mjer hefur fundist einna skynsamlegast fram komið á Al- þingi fyrr og síðar, gegn lát- lausu verðbólgu fargani. Hvað gerði þingið þá? í stað þess að taka vinsarnlega við stjórninni, snérist það móti henni og drap- tillögur hennar. Þá og síðan hef- ur Alþingi tekist betur að losa um dýrtíðarskrúfuna, en að gera tilraunir til þess að stöðva hana. Ber það því ábyrgð á drjúgum skerf af þeirri áhættu og öryggis- leysi, sem fyrir þjóð vora er nú framundan. Álit mitt er að Alþingi 1942 hafi brugðist skyldu sinni við stjórnina. Ef ekki lagalega þá a m. k. siðíerðilega og hagnað- arlega fyrir alla þjóðma. Hvern- ig átti ríkisstjórnin þá, eða for- sttinn framvegis, að geta mynd- að stjórn að öllu í samráði og samkomulasi við slíkt Albingi, sem er sjálfu sér sundurþykkt og algjörlega uppgefið, við að stofna nokkra stjórn? Við þess- konar atvik virðist mér einmitt einsætt að lýðræði vort þarfnist þess og verði að krefjast þess, að Alþingi meti meira þjóðar . V,^^^WU ,------------,.4.-„.v • .. . - ^í i yíir lýorœoinu. V. 'ý. öðrum kosti kiósi Alþingi for- setann ásamt ríkisstjórninni. Nú segir sama stjórnarskrá að forsetinn geti bæði frestað þing- Nvlc injaoEiia ÖCgj Iti VfR7ll!MIN oantastrasti o. fcla^smenn láta íara vel saman, að formaðurinn ræki frá völdum stjcrn þá cr kaus hann? unarnefndar, veitt leyfi til að ar. Það er von Siglfirðinga að j Til þess að girða fyrir stjórn- veiða fugla í net eða gildrur til ráðamenn þjóðarinnar skilji að hið ' arkreppur og því sem næst merkinga. Má slíkt leyfi jafn ' síðara er hið eina rjetta í þessum j stjórnlaust land mánuðum sam mælum nátturugripasaínsins og að fengnum tillögum fuglafrið- takint og Siglufjörður fái sinn fyrri sess í atvinnulífi þ.jóðaviiin- ná til friðaðra fugla sem ófrið- j málum. aðra. Til merkinganna má eigi ASTANDID ER AkVARIÆGT an, ems og alþingismenn hafa gert sig seka um, gerir fundar- áiyktunin ráðfyrir þingrofi. Eft- ir því ætti þjóðin enn að vera nota önnur merki en þau, sem Matvælafrarnleiðslan eýkst safnið laetur í tje. . j DETROIT — Gerðar hafa verið 2'. Hverjum "sem finnur eða : ýmsar ráðstafanir til.að. aukas snat ; jafn stjórnlau? allan þann tíma, handsamar merktan fugl, ber að vælaframleiðslu Barídaríkjanna. \ sem fer í framboð og fram- senda merkið, hvort sem það er Árangurinn er. þegar. farinn aðjkvæmd kosninganna. En færi nú íslcnckt e5a útlcnt', til nátturu- koma í ljés, því í'ramleiðsla þessa | svo — sem líklegt má telja, cft- land gerst aðilar a5 samtökum I gripasafnsins, ásamt nánari upp- árs er þegar 5—0% meiri en s. 1. \ ir nýlega um garð gengnar kcsn- Atlantshafsríkjanna. Við það' lýsingum um fundinn. ár. ' mgar - að kosmngin lenti i Amerískur til eöIu i Brottugötu G, niðri, simi 6477.. . BF.ST A« ATTr.T,VS4 I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.