Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.11.1951, Blaðsíða 16
 Veðurúlíi! Wag: Uv:‘.an gohi; v;3a Ije'l !:vjii'3. SamtaS við Överland. Sjí lilii. 7. 253. tbl. — Langardagur 10. nóvember 1951. M;ög hogstæias' sölas* Söium í Þýskaiandi ai Ijúka á þsssu ári ; í SÍÐUSTU VIKU varð ísfisksalan hjá togurunum betri en nokkra aðra á þessu ári. — Hinn hagstæði markaöur í Bretiandi varð til þess að ísfisksölur togaranna urðu hver annari hærri og námu alls um kr. 4.300.000 biúttó. Enginn togaranna sig'ldi til Þýskalands og horfur á að fis..s . urn þangað sje að Ijúka á þessu ári. Lokíð við að steypa viðbótarbfðgingu Fulltrúar úr Gullbringu- og Kjósarsýslu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Myndin er tekin á heimili Ólafs Thors atvinnumálaráðherra. Nokkra fulitrúa vantar á hana. HlercESsmél S|éllslæ KSmCMffiS&a 9 er HJERAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu verður haldið í kvöld í hir.u nýja og mjmdarlega fjelagsheimili, Hljegarði í Mos- fellssveit. Gengst Sjálfstæðisfjelagið „Þorsteinn Ingólfsson“ fyrir því að vanda. — Mótið hefst kl. 9 síðdegis. Mun Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflckksins, flytja þar ræðu. FJOLBREYTT SKEMMTIATRIÐI Ágæt skemmtiatriði verða á hjeraðsmótinu. Guðrún Á. Símori ar og Guðmundur Jónsson munu syngja við undirleik Fritz Weizshappel, Gunnar Eyjólfsson leikari les upp og að lokum verð- ur dansað. Hljómsveit Halldórs Einarssonar frá Kárastöðum leik- ur. Mjög mikill þróttÆ er í fjelags lífi Sjálfstæðismanna í-Kjósar- sýslu og má búast við miklu fjöl- menni á hjeraðsmóti þeirra að Kljegarði í kvöld. iifii Ðragbfiurmn í hei!- íiiðismáíuráur.1 ©smaiBgyeryn UM s.l. mánaðamót hófst nýr þáttur í starfsemi Elli- og hjúkrun- aiheimilisins Grundar. Er hún með þeim hætti að hjúkrunarkona er send út um bæinn til að hjúkra þeim gamalmennum, er ekki geta íengið rúm á .'élliheimilinu sakir þrengsla. Hefur verið ráðin til þessa starfa ungfrú Áslaug Johnsen, hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum. MERK STARFSEMI , verður að fjölga að mun er við- GísJi Sigurbjörnsson forstjóri bótarbyggingin verður fúllbúin. Elliheimilisins ræddi við frjetta- ---- menn í gærdag. Hann sagði m. a.' að seint myndi verða byggt nægi- j lega stórt Elliheimili, sem ann- j aði eftirspurn eftir dvöl þar. Af þeim sökum væri þessi nýja starfsemi afar þýðingarmikil því r,TRIR nokkru var tekin upp svp. með því fyrirkomulagi- gætu fleiri j köUu5 ,(Vinnukennsla“ á Elliheim- notið hjúkrunar og umönnunar ilinu Gruncj. Er þ.cð .þýsk stúlka, en ella. sem kjer (jve[ur( 0g stundar kennslu í Handiðaskólanum, sem kennir 'bæði vistmönnum og starfsfólki Eili- heimiiisins að gera ýmisiegt ’nýtilegt úr afgangstuskum og öðru þvi liku, sem eíla kæmi að engu gagni. Hefur kcnnoia þessi mælst mjög vel fyrir. Vinnukennsla í Eiiiheimiiinu 4C—5« á B7ÐLISTA Fyrirkomulag hinnar nýju starfsemi er með þeim hætti að þeir sem aðstoðarinnar verða að- njótandi, þ. e. þeir sem eru á biðlista með vistarpláss á elli- heimilinu nú, um 40—50, fá fækn íshjátp og hjúkrun, og geta jafn- framt ef rólfærir eru fengið mat á elliheimiiinu og afnot hjúkr- unargagna. AÐSTOÐÍN TIL ÞE3SA ÓKEYPIS I UMRÆÐUM á Alþingi í fyrradag upplýsti heilbrigð- ismálaráðherra, Steingrímur Steinþórsson að drykkju- mannahæli ríkisins á Úlíarsá heíði staðið tilbúið síðan um síðustu áramót. En að ráði Vilmundar Jónssonar land- Iæknis liefði það ekki tekið tii starfa ennþá. í sömu umræðum upplýsti Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri að Reykjavíkurbær væri reiðubúinn til þess að setja á stofn og starfrækja vinnuliæli fyrir oídrykkju- menn. Til þess þyríti leyfi heilbrigðismálaráðuneytisins!, en í heilt ár hefði það ekki fengist að ráði landlæknis 111 Út af þessu lineykslanlega athæfi landlæknis hafði Guan ar Thoroddsen þau orð, að svo virtist sem þar væri víðast eyðimörk er áhrifa landlæknis gætti. Mun það álit flestra að öllu vægar og varlegar verði ekki að orði komist um drag- bítinn í embætti landlæknis. Fiugufregnir uæ Ijónic í íjöiisskp- 1 FYRRADAG var lokið við að steypa hina nýju viðhótarbyggingu Elliheimilisins Grundar. Ljet Gisli Sigurbjörnsson, forstj. stofnunarinn- ar, svo um mælt í gær, að hann von aðist til að lokið yrði að íullu við bvegitigu hússins á 30 ára nfmæli 'Ellih eimilisins Grundar 29. október næstkomandi. Tekist hefur að afla lónsfjár til bygginga rinr.ar, en sala skulda- brjefa heíur að sögn Gísla gengið mjög illa, en brjefin eru seld' í 'skrif- stofu stofnunarinnar. Á þessu óri leggur Rejrkjavíkurbær 350 þús. kr. til byggingarinnar og hefur þegar greiít 200 þús. kr. — Bærinn mun leggja fram jafnhátt framlag á næsta ári. Áattlaður byggingarkostn- aður viðbyggingarirmar er 1200 þús. krónur. Gamla fólkið hcfur haft mikinn áhuga fyrir viðbyggingunni og hafa margir vistmanna daglega fylgst með þvi hvernig miðaði. Fjárveitingðiiefnd á ferðalagi ÁTTA SEUTA I NÆSTU VIKU Undajofarna daga hefur afli ekki verið góður hjá togurunum. — í næstu viku munu átta tog- arar selja i Bretlandi. Eru það togararnir Bjarni riddari, Egill rauði, Akurey, Bjarnarey, Hval- fell, ísólfur, Jörupdur og að öll- um líkindum Svalbakur. — Þeir fyrstu selja á þriðjudaginn kem- ur. ÞÝSKALANDSMARKAÐUR Um miðjan þennan mánuð er fisksölusamningurinn við Þýska- land útrunninn, en hefur nú verið framlengdur til 1. des. Þá geng- ur í gifdi innflutningstollur. En fram að þeim tíma, er ekki ó- sennilegt að markaður verði þar svo óhagstæður að ekki svari kostnaði að sigla þangað. Þýsku togararnir, sem nú eru sem óð- ast að hætta síldveiðum, munu geta sjeð heimamarkaðinum fyrir öllum fiski. Auk þess mur.u þeir sigla með afia sinn til Bretlands. Einn togari er nú á leið til Þýska- lands og mun það verða síðasta ísfisksalan þangað á þessu ári. SÍÐUSTU SÖLUR Togararnir átta sem seldu í Bretlandi í vikunni, eru þessir: Jón Þorláksson 3463 kit fyrir 10508 pund, Keflvíkipgur 4179 kit fyrir 14597 pund, Hallveig Fróðadóttir 3857 kit fyrir 11801 pund, Goðanes 4439 kit fyrir 13598 pund, Surprise 4128 kit fyrir 12137, Hafliði 4235 kit fyrir 11979, Nepíúnus 3651 kit fyrir 10993 pund og Pjetur Halldórs- son 3008 kit fyrir 8793 pund. SÚ saga komst á kreik hjer í bæn- um í gær, að karlljónið í fjölleika- húsinu hefði sloppið út úr búri sinu og komist undan. Voru fjölmárgar fyrirspurnir þessu varðandi gerð- ar til Mbl. í gærkveldi. • Lögreglan skýrði blaðinu svo frá. að fíégn þessi væri gjörsám- lega ur lausu lofti gripin, fyrir henni værihkki nokkur fótur. m larmn fii Bðndaríkjanna ISAII JÓNSSON, skólastjóri, og for- maður Bamavinafjelaysins Sumar- gjafar. hcfur fengið leyfi fræðsln- Þessi nýja en rnerka starfsemi' málastjórnarinnar frá kennslustörf- er enn aðeins á byrjur.arstigi og um það sem eftir er -skólaápáins og hefur verið ókeypis til þessa, en 'tók hann sjer f.ar vestur til Bancta- er starfsemin verður færð út, rikjanna með Tröilafossi í gærkvö'kl'i. mun ókleift revnast að taka ekki eitthvert gjald fyrir a'östoðina. Á Elliheimilinu Grund eru nú í Bandarikjunum hyggst ísaf einkum dvelja við Cöl umbia-háskól- ann i New York, en hann ætlar sjer I ■ S S ELLIHEIMILIÐ Grund heíur ný- laga fengið eigið röntgentaeki. Er hjer um að ræða nýtt og fullkomið tæki. Hefur því þegar verið komið fyrir í kjallara hússins og allir vistmenn heimilisins gegnumlýstir. Heilsugæsla Elliheimilisins cr nú orðiii mjög fullkomin, en sið- an hún tók til starfa hefur dán- artalan mjög farið lækkandi. Dán- artalan var í fyrra 13% og hefur hún aldrei verið lægri en það sem af er þessu ári er.hún enn lægri Æfa sig fyrir Ólympsku leikana FJARVEITINGANEFND Alþing- is, ásamt forseta Sameinaðs þings, þingmönnum Árnesinga og nokkrum fleiri þingmönnum, fór með Geir G. Zoega vegamála- stjóra austur í Árnessýslu í gær.l Voru þar skoðaðar ýmsar fram- $ I kvætndir,. m. a, byrjunarfram- kvæmdir við brú á Hvítá hjá HELSINGFOES, 9. nóv,—Finnsk- Iðu, farið í Skálholt og skoðað ir skautakappar hefja æíingar vegarstæði hins væntanlega nndir Ólympsku leikana í Noregi Austurvegar yfir Hellisheiði. — í vetur. Seinustu 3 vikur áður eu Eru nú hafnar nokkrar fram- leikarnir hefjast, munu þeir dvelj- kvæmdir við þá vegagerð. I ast í Noregi. —NTB. AldraSiar snaHisr tSrnlikii1 h ar ■ Víkingavatni I FYRRADAG drukknaði í Vikinga-®'—*■ — --- vatni, Þórður Benjaminsson frá Vík- ingavatni, rúmlega sjötíu- ára. Þórður fór að heiman um klukk- an 11, til að gá að kindum, sem voru nokkurn veg frá bænum, — Þegar kom fram á daginn, tóku menn að undrast um Þórð. — Var nokkru seinna hafin skipulögð leit að gamla manninum. Eftir nokköra leit, fundu leitar- menn Þótð. Hafði hann fallið niður í ísilagt vatnið. Er talið senniicgt að hann hafi ætlað að stytta sjer leið til kindanna. W'Jt -i 204 konur og 73 karlar, en hægt; að kynnast skólamálum þar í landi.en á sama tínia s. 1. ár. í FYRRAKVÖLD um kl. 5 varð; slys við höfnina. Sveinbjörn Sig- hvatsson veikam^ður hjá Eim- skipafjelaginu, varð fyrir vöru- lyftu. Meiddist hann talsvert,' hlaut skurð á höfði og hendi og gekk úr axlarlið. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.