Morgunblaðið - 28.12.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.1951, Blaðsíða 2
r 2 MORGLNBLAÐIÐ Föstudagur 28. des. 1951 jóiiSffiÍil Þ.JÓÐLEIKHÚEIÐ á þakkir jskilið fyrir að hafa valið hið 'vinsæla rismikla leikrit Davíðs Stefánssonar til hátíðasýningar Æinrar unj jólin. Væri vel, ef leikhússtjórnin héldi í framtíð- inni uppteknum hætti um hver jól, að velja íslenzk leikrit til ■sýningar, eftir því sem efni atanda til. Á hverju ári á leikhúsið að ■vera stórtækt til sýninga á úr- vals erlendum skáldverkum, en liafa jafnan tiltæk reynd íslenzk úrvals leikrit til sýninga við hátíðleg tækifæri. Boðskapur sá er Davíð Stefánsson flytur í þessu leilsriti sínu er sannarlega þess virði að -almenningur getur vel unað því, að hann sé rifjaður upp við og við. Hvers skyldi vera rr.eiri þjörf í heimir.um, en þess kær- .leika, sem einskis krefst, en öllu íórnar, til að bera híð afvega- fleidda mannkyn að Hinu gullna 'hliði. Þó sýningar þessa leikrits hafi jþegar náð fullu hundraði hér í bæ, var ekki annað að heyra á leikhúsgestunum í fyrrakvöld, en að þeir væru ánægðir með að ikynnast leikritinu að nýju á sviði ihins nýja Þjóðleikhúss. Var eftir- tektarvert hvernig þeir fylgdu leiknum með lifandi áhuga frá upphafi til enda, nærri því eins -og þeir hefðu aldrei fyrr heyrt hann eða séð og væru í vafa um hver afdrif skáldið hefði búið Jón hinum bersynduga, unz kerl- ing kom skjóðu sinni inn fyrir •dyragætt Himnaríkis. Svo mikil ítök á þetta leikrit í hugum manna, efni þéss og umgjörð, er höf. hefir dregið frarn úr þjóð- sögum og þjóðlífi fyrri alda. En með þvi að taka upp eftir- lætisleikrit íslendinga til sýning- ar, fær almenningur glöggan og lærdómsríkan samanburð á leik- hæfni þeirra starfsmanna, sem Þjóðleikhúsið hefir á að skipa er stundir líða. STÚDENTAKÓR Ceorge Washingtonháskólans söng í Fríkirkjunni í gærkvöldi og fyrrakvöld á vegurn Tónlistarfélagsins. Kórinis er 28 raddir, 14 stúlkur og 14 piltar, undir stjórn dr. Roberts H, Harmon. Undirleik annast frú Grace Harmon, kona söngstjórans. KorSlendinga Arndís Björnsdóttir í hlutverki kerlingar. í þetta sinn var samanburður- inn, sem kom til greina, aðallega innifalinn í því, að mönnum gafst tækifæri til að sjá mismuninn á aðstöðunni til leiks í Þjóðleikhús- inu, borið saman við hinn þrönga húsakost í Iðnó, því meðferð að- alhlutverkanna er nú í höndum sömu manna og í Iðnó. Kom sá mismunur ekki til greina í 1. þættinum. En á hon- um hafði verið gerð sú breyting, að sleppt var lokaatriðinu, er hreppstjórinn kemur til skjal- anna.og ætlar að taka Jón fast- an. Það kom í ljós við þessa sýn- ingu, að þessa atriðis verður ekki saknað úr leiknum. En öll sýningin eftir 1. þátt sórridi sér mun betur á sviði Þjóð- leikhússins, en þegar leikritið var aýnt í Iðnó, sem eðlilegt er. Hér «r það olnbogarúm fyrir hendi, sem þarf til að geta sýnt „him- in og jörð“ og allt sem þjóðtrúin hefir skapað þar á milli. í 2. þætti komst fyrir á sviðinu aú fjarvíddar glapsýn, sem þar átti efnisins vegna að vera. Og i 3. þætti, sem gerist í landar- eign Himnaföðursins, gafst yfir að líta þá víðáttu, sem þjiðtrúin útbjó á því höfðingjasetri. En lengi geta menn deilt um það hvernig eigi að ganga frá hinu ■Gullna hliði í síðasta þætti svo vel fari í einni saman sýn, hið efnisþunga lokaða hlið og skýja- horgir upphimins. Eri að leikslokum munu allir hafa verið sammála um að á þessu sviði á Gullna hliðið heima. Arndís Björnsdóttir lék kerl- ingu með ágætum eins og fyrr. Hún hefír hér mótað leikpersónu, sem eftirminnileg er. Um imeðferð hepnar og skilning á hlutverki , þp%sut. mælti. ^krifa lar.gt mál. Eins er Brynjólfur alkunnur í hlutverki Jóns. Þó^ minnist ég ekki að hann hafi | í fyrri sýningum sýnt svo mikil geðbrigði á tröppum hins Gullna hliðs eins og hann sýnir nú. Sem leikstjóri ber Lárus Páls- son mestan þungan af sýning þessari og hefir samt eitt af aðalhlutverkunum. Er leikstjórn hans nú mótuð eftir sömu línum og áður, nema hvað hann hefir nú víðara svið til umráða. Leik- ur hans er fjörmikiil með kyngi- krafti undirheima. En mig minn Kefndarkosningar á Alfringi Á SÍÐASTA fundi sameinaðs þings sem haldinn var s. 1. fimmtudagskvöld fór fram kosn- ing í nokkrar nefndir. í yfirskoðunarnefnd ríkisreikn- inga voru kosnir: Jón Pálmason, Jörundur Brynjólfsson og Sigur- ir að ég hafi séð hann lymsku- jón. Ölafssori. legra íjaðurmagnaðri í hreyfing- j j verðlannanefnd gjafar Jóns um í gerfi Óvinarins á sýningun-, SjgU1.gSS0Bar þeir: .Þórður Eyjólf:; um í Iðnó en hann vai að þessu gf)n> Matthías Þóiðarson og Þor- Slnnl' . kell Jóhannesson. Að leikslokum var Laius Pals- j Landsbankanefnd hlutu þess- son og aðrir aðalleikendur akaft ir kosningu; Gunar Thoroddaen, hylltir af mikilli hrifmngu elc'ÍLárus Jóhannesson, Sveinbjörn Högnason, Emil Jónsson og Sig- fús Sigurhjartaraon. Til vara: Jó- hann Hafste'in, Jónas G. Rafnar, Rannveig Þorsteinsdóttir, Jón Axel Pétursson og Sigurður Thor- oddsen yngri. * í nefnd til að uthluta fjárveit- ingum skv. fjárlögum til skálda, rithöfunda og listamanna voru húsgesta. V. St. P? Leikendur í „Gullna hliðinu", auk þeirra sem getur um í ofan- ritaðri grein: Vilborg grasakona: Anna Guð- mundsdóttir. Þjófur: Baldvin Halldórsson. Drykkjumáður: Lárus Ingólfs- son. Kona, frilla Jóns: Regína Þórð- ardóttir. Ríkisbubbi: Róbert Arnfinns- son. Sýslumaður: Ævar Kvaran. Foreidrar kerlingar: Valdimar Helgason, Þóra Borg. Helga vinkona hennar: Herdís Þorvaldsdóttir. Prestur: Gestur Pálsson. Bóndi: Haraldur Björnsson. Fiðiungur: Sigurður Ólafsson. Lyklapétur: Valur Gíslason. Páll postuli: .Tón Aðils. María mey: Gerður Hjörleifs- dóttir. Miehael höf-uðengill: Sigríður Hagalín. In'driði Woage segir fram for- spjall leiksins. þessir kosnir: son, Þorkell Sæmundsson mundsson. Þorsteinn Þorsteins Jóhannesson, Helgi og Sigurður Guð- AKUIIEYRI, miðvikudag. — Skákþingi Akureyrar 1951 er ný- lokið. í meistaraflokki kepptu 9, og bar Jóhann Snorrason sigur úr býtum. Hann hiaut 6 vinn- inga og varð Akureyrarmeistari og einnig skákmeistari Norðlend- inga 1951. Aðrir hlutu \dnninga sem hér 1 segir: Guðmundur Eiðsson 6, I Unnsteinn Stefánsson 5, Margeir Steingrímsson 4V2, Guðbrandur j Hlíðar 4, Jón Ingimarsson 3, Al- bert Siguiðsson 2 V2, Steinþór Heigason 2’/2, Kristinn Jónsson 2. í fyrsta flokki kepptu aðeins 3, og voru tefldar 2 umferðir. Sigurvegari varð Haraidur Boga- son með 2'/2 vinning. — í öðrum fiokki kepptu 7 og sigraði þar Tryggvi Kristjánsson með 5 vinn- inga. Yfir stendur skákkeppni við vinabæi Norðurlanda, eins og áð- ur hefur verið getið um. _____________— H. Vald. Sjóníeikurínn „Landaffæði o§ ásf" sýndur í Sfykkshólnti UNGMENNAFÉLAGIÐ Snæfell p í Stykkishólmi hafði á 2. jóladag | frumsýningu á sjónleiknum , j „Landafræði og ást“ eftir Björn- j stjerne Björnson. Var húsið íull- | setið. og leikendum tekið með ágætum. Þorgelr Tbsen skólastjóri hafði leikstjórn á hendi og setti leikinn á svið og var það prýðilega gert miðað við allar aðstæður. Um leiksviðsútbúnað sáu þau Hulda Þórðardóttir og Benedikt Lárusson, en ljósaútbúnað ann- aðist Haralaur Gíslason. Bene- ! dikt Lárusson lék aðalhlutverkið Tygesen prófessor, en með önnur I Mutverk fóru Huida Þórðardótt- ir, sem lék konu hans, ICaren, dóttur þeirra, Ilelgu, lék Kristín Biörnsdóttir. Möllu iék Lára Þórðardóttir, en vinnukonuna Hrefna Þorvarðardóttir. Birgitt Römer iék Jóhanna Lárentínus- dóttir. Purman próf., lék Sigurð- ur Hallsrímsson, og Hemming májara lék Haraldur Gíslason. Ákveðið hefur verið að leik- flokkurinn sýni sjónleikinn n.k. laugardagskvöld að Breiðabliki í Miklaholtshreppi og einnig eftir áramó*'- í QT-iindarfirði. — A.H, ■^VIÐFANGSEFNIN Kórinn söng lög eftir Bortni-* anski, Mozart, Elgar, Hándel og Bramhs og auk þess nokkur lögi eftir ameríska tónsmiði þar á meðal tvö eftir Christiansen, sem er norskur að ætt, söngstjóri St. Ol av menntaskólans í Minne- sota. Mesta athygli vöktu 6 kaflar úr oratoríinu Messias eftir Hándel sem einsöngvarar og kór fluttu. GESTUR VAPvNARLIÐSINS Kórinn er hér sem gestur ameríska varnarliðsins og hefur dvalið í Kefiavík um jólin. í gær og fyrradag skoðaði kórinn Reykjavík og nágrenni og söng í fyrradag á EUiheimilinu við ágætar undirtektir gamla félks- ins. Einnig söng kórinn í síðdegis- kaffi að Hótel Borg á 2. jóladag, Var honum þar fagnað gífurlega.. Samsöngurinn í fyrradag hófst 40 mínútum eftir auglýstan tíxna. stafaði það af því að selflytja varð) kórinn frá Keflavík í ílugvél, vegna ófærðar á veginum. Vakti þetta nokkra óánægju en húrs hvarf brátt er kórinn hóf söng- inn. ------------------ J Mæðrasfyrksnefnd árusl fæplega MÆÐRASTYRKSNEFND bárust alls 72.900 krónur í peningum í jóiasöfnun þeirri, er hún efndi til num um jólin til styrktarfátæk um mæðrum og einstæðings kon- um. Auk þess barzt afarmikið af íatnaði, bæði nýjum og notuðum, hangikjöt, sælgæti og barnaleik- föng og svo eplin er ríkisstjórnim fékk nefndinni til ráðstöfunar. Frú Guðrún Pétursdóttir for- maður Mæðrastyrksnefndar, héf- ur beðið Mbl. að færa bæjarbú- um þakkir nefndarinnar, fyrir þann tiltrúnað og traust, sem þeir hafa nú sem fyrr sýnt Mæðra- styrksnefnd, með því að fá henni svo mikia peninga til handa hin- um bágstöddu konum. Frú Guðrún Pétursdóttir bað blaðið að vekja athygli þeirra kvenna, er nefnd.in hjálpaði og ekki hafa sótt jólaeplin, að láta það ekki dragast á langinn. Blýnámur BLÝNÁMUR Mesteravig í Grænlands við KáSMIRDEILM TIL ÖRY66ISRÁDSIHS KASMÍR, 27. des. — í ræðu er forsætisráðherra Pakistan hélt um jólin, lýsti hann því yfir, að stjórn hans hefði farið þess á leit við Öryggisráðið, að það sneri sér til Indlandsstjórnar með þá máialeitan, að hún kallaði hersveitir sínar heim frá Kasmír •og látnar yrðu fram fara frjálsar kosningar í landinu undir eftir- liti Öryggisráðsins. Ráðherrann sagði m. a. að guð mætti vita til hvaða atburða mundi draga í Kasmír, ef þetta vandamál yrði ekki ieyst með friðsamlegum hætti og ógæfu- sömum íbúum, landsins hjálpað. ur Austur-Grænlartdij; Það værLbersýijdk^t, sagði hann, ,,ir 8 million að. Indv.erjar hyggðust þrælka tonn af málmgrýti. eru taldar geyma yfir .8 milljpn að indverjár landslýðinn. hyggðust þrælka: NTB-Reuter. ÓKENNILEGS sjúkdóms hcfur orðið vart öðru sinni á þessu ári í Rón-dalnum í Frakklandi. ■— í t , , agustmánuði 1 sumar létu 6 . manns lífið af völdum hans við hörmulegar þjáningar, en hundr- uð manna sýktust. Auk þjáninga fylgja sjúkdómi þessum rneiri háttar ofskynjanir einkum of- sjónir. Fyrir nokkrum dögu.m var til- kynnt um 20 ný sjúkdómstilfélli, | en mcðal sjúklinga eru nokkrar hjúkrunarkonur og starfsmenn . sjúkrahúss þess, þar sem sjúk- lingarnir Hggja. Sjúkdómur þessi hefur verið 1 kallaður ,,brauðæði“, og telja læknar sig geta rakið orsakir hans til myglusvepps, sem ræðst, .á. kornteguadir, einkum rúfi, þ?g-.! ar rakasamt er. eyrar gefinn ffyglil AKUREYRI, 17. des. —■ Fyrifi nokkru barst bamaskóla Akureyr- ar vegleg gjöf. Var það vandaður1, flyglll, sem nemendur og kennarah gáfu skólanum í tilefni 80 ára af-« mselis hans á þessu ári. Gjöf þessl var afhent 12. þ. m. að viðstöddu fi-Eeðsluráði Akureyrar, náms< stjóra og kennaraliði skólans. i Skólastjóri, Hannes J. Magnús-* son, gat þess í stuttri ræðu, 'eí hann afhenti gjöfina fyrir höná nemenda og kennara, að hanri vænti þess, að gjöf þessi yrði til þess að örfa söng og músiklíf Jj skólanum í framtíðinni og vasrS aðeins spor í áttina til þess að bual skólann vönduðum tækjum, serrj mættu hjálpa til að auka merin-« ingu og þroska nemendanna. I Þeir Brynjólfur Sveinsson, for-« maður fræðsluráðs, og Snorri Sigi fússon, námsstjóri, þökkuðu gjöfi þessa með stuttum ræðum og ósk- uðu skólanum til hamingju með þennan góða grip. | Flygillinn er frá Hornung og Möller í Kaupmannahöfn, og haýðj ÁyPÍAA. Bjarman yfirbókari útvdjgx að hann. —H. Vald. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.