Morgunblaðið - 28.12.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1951, Blaðsíða 4
MORGUTSBLAÐIÐ Föstudagur 28. des. 1951 1 ' 362. dagur ársins. Árdegiferiæði kl. 5.05. I Síðdegisilæði kl. 17.25. Nælurlæknir i læknavarðstofunni, iimi 5030. Nælurvörður er í Laugavegs Apóteki, simi 1616, Ríkisstjórmin hefur móttölíu i ráðherrabústaðn- m Tjarnargötu 32 á nýjársdag kl. 4—6. Dapbók ö Listavinsalurinn við l'reyjugötj er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu-i daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virkg daga frá kl. 1—3 og á sunnudögura kl. 1—4. j !Áramótadansleikur klaðamanna Þeir, sem gert hafa pantanir á aniðum að áramótadansleik blaða- jnanna í Tjarnarkaffi, eru beðnir að vitja þeirra í dag, til jieirra blaða- jnanna er þeir hafa beðið um að ~taka miða frá fyrir sig. ■ Á aðfangadag jóla opinberuðu trú lofun sína ungfrú Matthildur Matt- hiasdóttir, Túngötu 5 og Sigurgeir ! Guðjónsson, bifreiðarstjóri, Ytri- IGrund, Seltjarnarnesi. Aðfangadag jóla opinberuðn trú- I lofun sina ungfrú Sigrún Einarsdótt- ir (Guðmundssonar klaeðskera- meistara) Isafirði og Ingvi Guð- mundsson, eftirlitsmaður s. st. f **' Áf fíi mít ÁttræS er i dag Maria Þorkels- dóttir, Óðinsgötu 2. Hún. fæddist að Ormsstöðum i, Grímsnesi, en foreldr «r liennar voru Þorkell Jónsson fcreppstjóri og dannebrógsmaður og -kona hans Ingibjörg Þórðardóttir. — TJm aldamóiin fluttist María til Beykjavikur og hefur búið hér sið- -an. Vann lengi í klæðaverksmiðjunni Iðunrú. en siðan við margvisleg önn ur störf. Maria hefur ætíð verið með afbrigðum barngóð og vel liðin af íjllum, sem hana þekkja. Hún er Ttnjög ern, er enn frá á fæti og létt i skapi. — J. Á jóladag vorn gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú. Þórdís Hilmarsdóttir og stud. phil. Gunnar Ragnarsson. — Lfngu hjónin fara flugleiðis. til Skot- lands eftir áramót, þar sem þau verða. búsett. 1 gær voru gefin- saraan í hjóna- hand i Khöfn ungfrú Helga Jónas- dóttir (Sveinssonar læknis) og stud. polyt. Jóhann Indriðason (Helgason- ar rafvirkjameistara), Akureyri. — Heimili ungu hjónanna er Normas- vej 27, Valby. ( ' MMMíSSBÍf Eimskipaféiag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavik 28. þ. m. Dettifoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Ne\v York. Goðafoss fer frá Rötterdam í dag. Gullfoss fór irá Reykjavík í gær kl. 16.00 til Kaup- m.annahafn.ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 23. þ.m. Reykiafoss kom til Reykjavlkur 27. þ.m. Selfoss fór frá Hull 23. þ.m. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. I Ríkisskip: I Hekla' fer frá Réykjavik ' kvöld vestur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herðuibreið fer frá Rvík í kvöld austur um land til Reyðar- fjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík i gærkveldi til Húnaflóa-, Skagafjarð- ar- og Eyjafjarð.arhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Áj-mann er i Reykjavik. ■Skjpadeild SLS-: Hvassafell fór frá Véstmannacy)- um 24. þ.m. áleiðis til Finnlands, Arnarfell lestar sild í Keflavík. Jök- ulfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá New York. I j Bandaríski I kórinn „Geor.ge Washington Unir , versity Glee Clup“ söng fyrir vist>- menn Eljiheimilisins Grurldar annau ^dag jóla. Var kórnum ágætlega fagnr að og þakkar gamla fólkið honum fyrir góða skemmtun. Á aðfangadag opinberuðu trúlof- Tin sína Maria Sigurjónsdóttir frá Fosshólnm, Rangárvallasýslu og Bja rni Einarsson frá Varmahlíð nndir Eyjafjölluni. S. 1. laugardagskvöld opinberuðu trúlofun sín.a ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir, skrifstofustúlka, Lauga- -veg 69 og Syafar Helgason, sama stað. Á aðfengadag opinberuðu trúlof- un sína Katrín Martsinsdóttir, verzl- unarmær, I.augarnesveg 85 og Jón Oskarsson, skipasmiður, Framnes- veg 26A. Á aðfangadag opinberuðu trúlof- Un sína ungfrú Unnur E. Gunnars- rlóttir, Hofsvallagötu 23 og Markús Pájsson, Hjallaveg 20. Á aðfangadag jóla opinberuðu trú- lofuri sína ungfrú Ásgerður S. Sófusdóttir, Ásvallagötu 39 og Guð- jón Pálsson, Rrekkustíg 17. Á jóladag opinberuðu trúlofun slna ungfrú Anna Helene Christen- sen. Hæðarenda 8. Seltjarnarnesi og Guðmundur Guðmundsson, Hóla- trraut 12, Hafnarfirði. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Pétursdóttir frá Galtará, Barðastrandasýslu og "Valgeir S. Þormar, Spítalastig 7. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna M. Árnadótt- ir, Frakkastíg 20 og Marteinn Kratchs, iðnnemi, Laugaveg 157. Á jpladag opinberuðu trúlofun sina Júdith Sveinsdóttir og Berg- steinn Garðarsson, Glerárþorpi. — Einnig Þórdís Gísladóttir og Andrés Bergsson, Glerárþorpi. Á Þorláksmessu opir.beruðu trú- lofun sína ungfrú Sigurbjörg Edvarðs Idóttir, Reykjavíkurvegi 23, Hafnar- íirði og Eiríkur Sigursteinsson, Mjóahlið 12, Reykjavík. Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Halla P. Kristjánsdóttir, hankamær, Isafirði og Jónatan Ein- *rsson, framkv.sij., Bolungarvlk. Flugfélag íslands h.f.:' 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Kiikjubæj- arklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. — Á morgun eru ráð- | gerðar flugferðir til Akureyrar, Vest mannaeyja, Blönduóss, Sauðarkróks og fsafjarðar. Loftleiðir Ii.f.: | 1 dag,verður flogið til Akureyrar, Hellissands, Sauðárkróks, Siklufjarð- ^ar og Vestmannaeyja. Sjúklingarnir 1 í Kópavogshæli biðja, blaðið að færa kærar þakkir OddfelloWstúkun- um og Rebekkusystrum fyrir góðar gjafir^—- Þá viljum við einnig senda hjartans þakkir til fólksins, sem var svo elskulogt að koma og syngja við guðsþjónusturnar á jólunum. I . Sjálfstæðisfélögin |‘ i Hafnarfirði halda jólafagnað í Góðtemplarahúsinu í dag föstudag- inn 28. des., kl. 4 e.h. Aðgöngumið- ! arnir v.erða seldir á sama stað kL 1 e.h. — I Þær ungar konur og stúlkur i er ætla að taka þátt í mánaðar- kvöldmatar-námskeiði Húsmæðrafé- lagsins, sem byrjar 10. janúar, gefi sig fram strax í sima 4740. Barnastúkurnar Unnur, Sv.ava og Seltiörn halda jólatrésskonimtun á morgun kl. 2.30 B.E, I G.T.-húsinu, Myndagáta S. í. B. S. i' AIls bárust 146 ráðningar, þar af 32 réttar, á myndagátunni ,.Reykjalundi“, ársriti SÍBS 1951. — Rétta lausnin er: „Markmið SÍBS er að útrýma berklaveikinni á Is- landi. 12. þ.m. var dregið úr réttu ráðningimum og hlutu þessir v.erð- laun, 100.00 kr. hver: Karl Sigfús- son, Kristneshæli, Gylfi Guðnason, Vegamótum, Vestmannaeyjum cg Sigríður Eiríksdóttir, Garðasiræti 9, Reykjavik. Verðlaunin verða send þeim, sem unnu. I Gjafir til Mæðrastyrksnefndar Guðmundur Björnsson kr. 100.00; Kári Guðmundsson 50.00; Elín Berg- Ijót Björgvinsd., 300.00; S. K. 100.00 Veðurstofan 175.00; Ester, Erna og Valur Franklín 200,00, Vélsmiðjan Héðinn 800.00; Helgafell h.f. 250:00 Mjölnir h.f.. 250:00; I. V. 50.00; Anton Sigurðsson 100.00; Slippfé- lagið 535.00; Hamar h.f. 1000.00; Hamar h.f., starfsfólk 1.300,00; Þor- steinn Jóhannsson 100.00; Rifreiða- stöð Steindórs, starfsfólk 370.00; Leiftur h.f. 115.00; N. N. 100.00; Nainlaust 100.00; Sighvatur Einars- son & Co., 200.00; Nafnlaust 50.00; Þorvaldur Jóhannsson 100.00; Arn- grímur Kristjánsson 25,00; Guðrún 100.00; M. G. 50.00; Sigríður, föt; A. Þ. 50.00; Salvör Ingimundard.: jólapakki; Unnur Gottsveins 25.00; A. S. 200.00; Lilja, Mummi, Krist- ján 30:00; Gunnar Vilhjálmsson 50.00; Jónas Sólmundsson 200.00; H1 jóðíæraverzlunin, föt; Ásgeir Þor- , steinsson 300.00; Mummi 50.00; U. Á. 50.00; Gunnvör og Eóa 100.00; Nafnlaust 100.00; A. G. 50.00; Nafn laust 50.00;. N. N. 15.00; Karl 100.00 V. V. 100.00; J. J. 150.00; Magnús Kristjánsson 150.00; Guðný Sveins- dóttir 50.00; Þ. G. 30:00; Sigriður Jónsdóttir 100.00; K. H. 50.00; Val- dís 30.00; Hólapretit 320.00; J. S. F. 50.00; A. O. 100.00; Nafnlaust 50.00; Þonbjörg og Inga 50.00; Helgi Ólafs- son 50.00; Margrét Ólafsd., 100.00; Henny Ottoson 100.00; Ingibjörg Ólafsd., 20.00; Erla 100.00; S. T. H. j 100.00; Carl D. Tulinius h.f., 200.00; Nafnlaust 100.00; J. H. 50.00; H. K., leikföng; J. H. 50.00; Guðríður Erla Kjartansd., 20.00; H. S. 35.00; Beggy, Donny -og Erla " 100.00; Fjórir bræður 50.Ö0; Magga og Siggi ,200.00;. Lilly og Hjördís 50,00; S. Bj. 50.00; Þ. G. 100.00; Jens Guðbjörnsson 50.00; Lands- bankinn, starfsfólk, 495,00, Alþýðu- brauðgerðin og starfsfólk 290.00; E. G. 60.00; G. J. 100, G. 100.00; Ingi- björg 100.0; Magnús og Birna 100.00 Gunnar 100.00: — Kærar þakkir. — Nefndin. Ítalíusöfnunin Afhenl Mbl.: — H. H. kr 50.00; G. J. 50.00; Stefanla Ólafsdóttir 100.00; N. 25.00. * Bóndinn frá Goðadal I Á. V. kr. 25.00; E. E. 100.00; ó- 'nefndur 50:00; H. S. 100.00. Bágstadda móðirin E. T. krónur 50.00; I. B. 25.00; á- faeit 50.00; G. M. 20.00; H. S. 50.00. I * Sóllieimadrengurinn | Áheit: H. S. og E. G. kr. 100,00; Guðm. Jóhannesson 10,00; N. N. '50,00; B. H. 100,00; J. A. 500,00; Á. P., áheit 100,00; Rósa 20,00; G. E. 25,00; N. M. 10,00; I. B. 25,00; N. 15.00; S. 1. S. 50,00. I Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar heldur áramótafagnað í félagshcim ili sinu á gamlárskvöld. ! Gengisskráning (Sölugengi). 1 U.S.A. dollar .... kr. 16.32 1 Kanada-dollar .... kr. 15.9? 1 £ ............... kr. 45.70 ^ 100 danskar krónur.. kr. 236.30 ’ 100 norskar krónur.. kr. 228.50 100 sænskar krónur... kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar.... kr. 32.67 1000 íranskir frankar .. kr. 46,63- ( 100 svissn. frankar . kr. 373.70 100 tékkn. Kcs...... kr. 32.64 100 Iírur ........,.. kr. 2,612 1100 gyllini ......... kr. 429.90 Fimm mínútna krossgála SKYRINGAR: Lárétt: — 1 elska — 6 dropi — 8 krubba,.— 10 gc. — 12 bátíðarinnar — 14 hljóm — 15 samhljóðar —• 16 banda — 18 fangaður. Lóðrétt: — 2 húsgagn •— 3 lík- 'amshluti — 4 endfæri — 5 hleypa af — 7 hundar — 9rödd — 11 þrír eins og 13. stúlka — 16 taug — 17 .til. — Lausn síðuslu krossgálu: Lárétt: — 1 ósöm — 6 óli — 8 rán — 10 tár — 12 unglamb — 14 Na — 15 Al — 16 fum — 18 Rafn- ars. Lóðitélt: — 2 söng — 3 öl — 4 nita — 5 grunar — 7 árbíts — 9 ana — 11 áma — 13 laun —16 FF — 17 MA. Söfnin: Landsbókasafnið er opið ,þl. 10—- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjéiðsk jalasafnið kl. 10—12 og2—7 alla virka daga nema Jaugar- daga-yfir sumai’mánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Einars Jónssonár verður iokað yfir vetrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náuúrngripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2-—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá ki. 13 —-15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-< urfregnir. 12.10'—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarpj -— 15.55 F-réttir og veðurfregnir)< 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikarl Lenis Kentner leikur etýðir eftir Liapoulov (plötur). 19.45 Auglýsing ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá Kvenfélagasambands Islands. — Jóla* minningar (frú Hulda Stefánsdóttip skólastjóri). 20.45 Jólatónleikar: Sig- urður Skagfield óperusöngvari syng- ur; dr. Páll Isólfsson leikur undir á orgel. a) Aria úr óratóriinu „Paul- us“ eftir Mcndelssohn. b) „Pams Angelicus" e’ftir César Franck. c) Lofsöngur eftir Beethoven: d) Aría úr óratóríinu „Sköpu-nin" eftir Ha^uin. e) „Busslied" eftir Beethov- en. f) Aria úr óperunni ,,Rienzi“ eft- ir Wagner. 21.15 Erindi: íslands þúsund ár (Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður). 21.40 Upplestur: Helgi Hjörvar les úr ,,MúlleysinKÍum“ Þor steins Erlingssónar skálds. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.1Ó Óska- tími djassu-nnenda: Svavar Gests kynnir djassmúsik. 23.00 Dagskrár- lok. I Erlendar stöðvar Noregur: — B^dgjulengdir: 41.51! 25.56; 31.22 og 19.79. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00, Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Englantl: (Gen. Overs. Serv.). —• 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25. — 3L— 41 og 49 m. — Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Fréttir á ensku kl, l. 15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og .40. — Frukkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudága cg föstudaga kl. 15.15 og alla Jaga kl, 2.45. Rylgjulengdir: 19.58 og 16.81, —- Útvarp S.Þ.: Fréttir á ’.slenzku alla daga nema laugardaga og unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75 og 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. — Þeir kaila úlfaldann skip eyðimerkurinnar. — Þá er Iitli úlfadlinn þarna líklegu hjörg-unarhátiirinn! Tónskáldið: — Hvernig fannst yð- ur óperettan rnin? Gagnrýnandin'n: — Hún var al- veg prýðilég, einhver sú allra bezta óperetta, sem Strauss hefur skrifað. ★ — Hv.ar er fallegi kanarífuglinn, sem þú áttir, hann söng svo dásam- lega vel? , — Ég var-ð að farga honum, því sonur minn hafði skilið þúrið hans eftir á útvarpinu þegar eldhúsumræðurnar voru um dagnn og fuglinn byrjaði að tala um stjorn mál og varð þar með alveg- óþol- andi! , | ★ 1. innbrotsþjófur: — Eg held að ég þurfi að fá mér gleraugu. 2. innbrotsþjófur: — Hvers vegna? 1. innbrotsþjófur: — Um daginn var ég að fikta við að opna peninga |skáp og þá byrjaði synfóniuhljóm- sveitin allt i einu að spila! i ★ — Hvað er það, sem gerir það a8 verkum að þessi steik er svona ein- kennileg á bi-agðið? spurði hr. Ný- giftur. — Ég skil það ekki, svaraði friV Nýgift, — liún brann svolitið hjá mér, en ég lét sólolíu á hana undir eins! 1 ★ Frænka úr sveitinni, (stödd i borg inni): — Heima í sveitinni verðum við að fara með þjónustufólkið eins og það væri fjölskyldumeðlimir. Frænkan i borginni: — Guð minn góður, hérna. í borginni verðum við að umgangast þjónustufólkið með dýpslu virðingu og vera afskaplega kurteist við það! ★ Forstjórinn: — Heyrðu, Jón, það vantar 10 dollara i peningakassann, og þú og ég erum einu mennirnir, sem hafa lykilinn að honum. Jón, sendisveinn: — Hvernig værí þá að þú bo-rgir 5 dollara og ég skal borga1 5, og svo minnumst við ekki á það framar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.