Morgunblaðið - 28.12.1951, Blaðsíða 12
f 12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. des. 1951
T
Sexfugur:
Jakob J. Þorvaidsson
skipsijóri í Bosion
ÞANN 7. þ. m. var æskuvinur
minn og leikbróðir, Jakob Jóhann
Þorvaldsson, skipstjóri í Eoston,
60 ára. Hann er fæddur 7. dag
desembermánaðar 1891, að Mýri
við Nýiendugötu hér í bæ, sonur
Jafetínu Jónasdóttur þar og Þor-
valdar Björnssonar, lögreglu-
þjóns. Jakob ólst upp á heimili
móður sinnar og stjúpa, sem gekk
lionum í föður stað, enda mat hann
Btjúpa sinn mikils. Stjúpa sinn
missti Jakob í mannskaðaveðrinu
7. apríl 1906, hann fórst með þil-
Bkipinu Ingvari á Viðeyjarsundi,
þá var Jakob 15 ára, en móðir
hans orðin ekkja með 2 börn í
ómegð. Jakob hót nú móður sinni
því að taka að sér, að svo miklu
leyti sem hann megnaði, þær
sk-yldur sem stjúpi hans féll frá.
lÁyið eftir, þá 16 ára, réði hann
bí^ á togara og sigldi lengst af
með Þórami Olgeirgsyni, en fiutt-
ist’vestur um haf árið 1914, eftir
að hafa uppfyllt þær skyklur sem
hann tók að sér í sesku.
Jakob settist að í Boston fyrst-
ur íslenzkra sjómanna, vann hann
sig brátt upp í skipstjórastöðu og
lánaðist vel. Til Islands kom hann
árið 1942, til að sjá og kveðja
móður sína sem þá var þrotin aö
heilsu, telur hann það sitt lífs-
lán að honum auðnaðist að fara
þessa för.
Jakob er drengur góður og
greindur vel, sm sem þeir mta
Bem honum kynntust í æsku cða
unnu með honum á manndómsár-
um hans. Kvæntur ér hann kcnu
af íslenzkum ættum og eiga þau
5 mannvænleg börn, öll uppkomin.
Nú er Jakob hættur sjómennsku,
en rekur viðgerðarvinnustofu í
landi með ásköpuðum dugnaði,
Hann er að sjálfsögðu fai'inn að
gefa sig eftir harða vinnu í æsku
á togurum með þeim vinnubrögð-
Um og vökum sem þá tíðkuðust,
enda viðurkennir hann það. 1 síð-
asta bréfi sínu til mín segir hann
bvo:
„Ég er nú farinn að eldast, en
eg segi þér að ég er meira ánægð-
ur með lífið í dag, en ég hefi
nokkurntíma verið áður, utan ef
til vill þegar ég var strákhnokki
að leika mér í vesturbænum og
vissi alls ekki hvað það var allt
um að vera á þessari jörð og ég er
til Guðs þakklátur fyrir allt sem
hann hefur veitt mér“.
Ættingjar Jakobs, æskuvinir og
gamlir samverkamenn senda yfii
hafið hlýjar kveðjur og ámaðar-
ódiir til hans og fjölskyldu hans
og þakka honum liðnar ljúfar
Bamverustundir og óska þess að
hann fái notið dásemda lífsins til
hinztu stundar.
_____Magnús V. Jóhann.
— „HæHuiegar bækur"
Framh. af bls. 8
ný og endursemja. Það er ónæðis
samt.
GÁLGARNIR ERU
ÞEIRRA MEGIN
Otti valdhafanna í Austur-
Þýzkalandi við hugsanir ann-
arra vex. Það þekkjum við frá
I Þýzkalandi Hitlers og víðar
J að.
Valdhafarnir hafa allan
líkamlega máttinn sín megin,
fangabúðirnar, gálgarnir,
skömmtunarseðíar, sem notað
ir eru til að svelta andstæð-
inga og umhuna áhangendum,
það er á þeirra valdi.
En óttinn sitúr eigi að síður til
borðs með þeim, þessi nagandi
skelfing og skelkur við sannleik-
ann og sjálfstæðar hugsanir.
Göbbels setti nokkrar klám-
bækur á bókabúlið. „Sjáið þið, nú
brennum við skömmina.“ Það átti
að líta svo út, að brennunum
væri stefnt gegn klámritam. En
heilbrigðu fólki varð ekki glapin
sýn.
Verið viss, kommúnistar finna j
sér eitíhvert skálkaskjól eins og
doktor Göbbels. I
UM leið og vér gleðjumst á jóla
og nýárshátíð, ætti sér hver fjöl-
skyldufaðir og húsmóðir að gæta
þess að Ijóssins hátíð breytist
ekki í sorgarleik vegna andvara-
leysis barna og fullorðna í með-
ferð ljóss og elds.
Fyrir allmörgum árum brann
stórhýsi hér í bænum til kaldra
kola vegna íkviknunar frá jóla-
tré, og margir minnast enn hins
hörmulega slyss í Keflavík, er
mörg börn brenndust til bana í
eldsvoða sem þar varð á jólatrés-
skemmtun.
Sem betur fer, er minni elds-
hætta nú en áður frá.jólatrjám
síðan farið var að nota rafljósa-
kerti á þau í stað vaxkerta.
Svo stendur á um þessi jól, að
minna er um jólatré en venju-
lega, og er því hætta á, að meira
verði um notkun kerta eingöngu
en áður. Það er því eindregið
HNEYKLISMAL A DOFINNI
HNEYKSLISMÁL er á döfinni
í Wafdistaflokknum í Egypta-
landi, en það er sem kunnugt er
stjórnarflokkurinn þar í landi.
Nokkrir af leiðtogum flokksins
eru grunaðir um að hafa tekið
þátt í óleyfilegri vopnasölu til
Israel, en vopn þessi höfðu þeir
áður selt egypzka hernum.
Sagt er að menn þessir hafi
verið ötulir undirróðursmenn
gegn Bretum í þeim tilgangi m.
a. að beina athyglinni frá þeirri
svikastarfsemi er þeir ráku með
miklum ábata.
Mál þetta hefur ekki verið
gert opinbert ennþá, en búizt er
við að þess verði ekki langt að
bíða.
mælzt til þess við fullorðna
fólkið, að það sjái svo um, að
börn séu ekki' ein að leik með
logandi kerti. Lögin mæla svo
fyrir að fullorðnir beri ábyrgð á
gerðum barna sem valda tjóni
eða slysum vegna ógætilegrar
meðferðar á eldi og sprengiefn-
um. Bæði um jólin og áramótin
er mjög áríðandi að fullorSna
fólkið fylgist vel með gerðum
barna í þessum efnum.
Verið ennfremur viðbúin því
að geta kæft eld í upphafi í heima
húsum með því að hafa við hönd-
ina slökkvitæki, ábreiðu eða vatn
í fötu. Hér í blaðinu munu trygg-
ingarfélögin birta viðvaranir og;
varúðarreglur í tilefni af aukinni
eldshættu um hátíðirnar og er
fólk beðið að gefa þeim góðu
reglum gaum og breyta eftir;
þeim.
Framh. af bls. 1
Stöðvanna, persneska ríkið, hef-
ur ekki getað greitt þeim laun
sín.
RÁÐGJAFAR SENDIR HEIM?
Talið er meðal stjórnmála-
manna í Teheran, að Mossadeq
hafi nú til athugunar að senda
‘heim bandarísku hernaðarsendi-
nefndina, sem dvelst þar í landi
skv. samningi frá 1947. Þá er einn
ig talið að hann muni hafna þeim
23 milljónum dala, sem Banda-
ríkin ætla Persíu í áætluninni um
hjálp til landa sem á eftir hafa
orðið í tæknilegri þróun, sökum
þess að Bandaríkin setji óað-.
gengileg skilyrði fyrir afhend-
ingu fjárins.
Brjef:
Um útvarpssendingu
úr kjallara
Þjóðleikhússins
EFTIR að hafa lesið hin greina-
góðu ummæli S. B.k um skemmtun
þá er fram fór í Þjóðleikhúsinu
síðastliðinn sunnudagseftirmiðdag
langar mig að víkja nokkrum orð-
um að þeirri hlið þessarar skemmt
unar, sem S. Bj. hefur farið frarn
h.já. Á jeg hjer við hina tækni-
legu hlið útvarpssendingarinnar
frá þessari umræddu skemmtun.
Nauðsynlegt hefði verið, að hafa
þul við hendina. Fyrst og fremst
vegna hinna löngu hljea er mynd-
uðust á milli atriða. Bar sjerstak-
lega á löngu hljei eftir söng Guð-
rúnar. Var það hátt á aðra
mínútu, sem er hreinasta ókurteisi
í garð útvarpshlustenda. Eins
hefði kynning atriða, eða laga
þeirra er Guðrún söng og hljóm-
sveit ljek, farið mun betur í hönd-
um þular. Kynning Guðrúnar var
m.jög ógreinileg, en ræður þar
sennilega meiru um loðinn tónn í
tækjum þeim, er fluttu það sem
fram fór, heldur en, að Guðrún
tali óskýrt. Þulur er öllu slíku
kunnugur og hefði getað gert
þetta mun betur.
Annars var hljómur allur í út-
varpssendingunni fremur slæmur.
Kom það greinilegast í l.jós þegar
hl.jómsveit Björns R. Einarssonar
ljek. Blásturshljóðfærin voru
mjög loðin og í kontrabassanum
heyrðist lítið sem ekkert.
Leikur hljómsveitarinnar var
engu að síður m.jög góður og hef-
ur S. Bj. því miður ekki gert sjer
grein fyrir, að hann hættir sjer
út á veikan ís þegar hann talar
um, að megnið af því, sem hljóm-
sveitin hafi leikið hafi verið „heit-
asti“ jazz, hún hefði heldur átt
að leika vinsæl dans og dægur-
lög, en það var nú einmitt það
sem hljómsveitin gerði. Aðeins tvö
lögin voru jazzlög og síður en svo
„heit“, allt hitt voru vinsæl dans-
og dægurlög.
Skemmtanir sem þessar eru at-
hyglisverðar, þar sem þarna koma
aðeins fram fyrsta flokks kraft-
ar. En þar sem mjer skilst, eftir
grein S. Bj. að dæma, að bæði
Þ.jóðleikhúsið og útvarpið standi
að þeim, þá ætti ekki að gera þeim
er á útvarpið hlusta lægra undir
höfði en þeim, sem sitja í Þjóð-
leikhúskjallaranum og sjá það,
sem fram fer, með því, að hafa
tæknilegu hliðina á útvarpssend-
ingunni það slæma, að maður fái
leið á löngum hljeum, þvogluleg-
um kynningum og slæmum hljóm
í flutningi tónlistar.
Jeg tel ekki fráleitt, að S. Bj.
hafi rjett fyrir sjer þegar hann
segir að leikur hljómsveitarinnar
hafi verið of sterkur í kjallaran-
um. Það er mjög hæpið að svo
lítill salur beri hljómsveit skipaða
fimm blásturshljóðfærum. Þetta
mætti taka til athugunar þeirra
vegna, er sækja skemmtanir þess-
ar í framtíðinni. Hvað viðvíkur
útvarpssendingunni, þá kemur það
lítið að sök þar.
Svavar Gests.
Siarfsemi „Siefnis"'
með miklum bléma1
STARFSEMI FUS Stefnis í Hafn
arfirði hefur verið með miklum
blóma það sem af er vetrar. Hafa
verið haldnar skemmtanir og
málfundir, sem vel hafa verið
sóttar.
Spilakvöld Stefnis hafa átt
miklum vinsældum að fagna hjá
hafnfirzku æskufólki. Hefur þar
verið spiluð félagsvist og síðan
dansað og aðgangur verið ó-
keypis. Hefur ætíð verið húsfyll-
ir á þessum spilakvöldum.
Á annan jóladag var árs-
hátíð ,,Stefnis“ haldin í Sjálf-
stæðishúsinu og var þar margt
góðra skemmtiatriða.
Einnig hyggst Stefnir halda
nýársfagnað á gamlárskvöld og
verður þar leitast við að gefa
fólki kost á góðri skemmtun fyr-
ir lágt verð.
Spilakvöldin munu hefjast að
nýju upp úr miðjum janúar og
málfundastarfsemin um líkt
leyti.
Keimsækp Spán
NEW YORK 27. des. — Búizt er
við, að herskip úr Miðjarðarhafs-
flota Bandaríkjanna heimsæki
spánskar hafnarborgir eftir ára-
mótin. Telja fróðir menn í
Madrid, að þetta sé gert til marks
um væntanlega hernaðarlega
samvinnu Bandaríkjanna og
Spánar. — NTB.
Samþykkl frestað
PARÍS 27. des. — Utanríkismála-
nefnd efri deildar franska þings-
ins samþykkti í dag að fresta
samþykkt lagafrumvarpsins um
staðfestingu samningsins um sam
einingu stál- og járniðnaðar skv.
Schuman-áætluninni þar til
þýzka ríkisþingið hefur staðfest
hann 9, janúar næstkomandi.
— Kórea f
Framh. af bls. 1
skyn, að allir bandarísku stríðs-
fangarnir, sem saknað er af list-
anum væru nú látnir. Kommún-
únistar héldu því fram, að fang-
arnir hefðu ekki hirt um heilsu
sína í fangabúðum Norður-
Kóreu og væri því m. a. um að
kenna.
Fulltrúar S. Þ. hafa lýst því
yfir að enginn grundvöllur sé
til að ræða fangaskipti fyrr en
kommúnistar gefa fullnægjandi
skýringar á afdrifum allra fanga
S. Þ. í norður-kóreskum fanga-
búðum og afhendi fullnægjandi
fangalista.
Weyland yfirmaður loftflota
S. Þ. sagði í dag, að árásir loft-
hers og sjóhers S. Þ. á samgöngu-
leiðir kommúnista undanfarna
4 mánuði hefðu borið þann árang
ur, að þeim hefði verið ókleift,
að skipuleggja sókn. S. 1. 130
daga hafa flugvélar og herskip
S. Þ. eyðilagt 40.000 flutninga-
vagna, hundruð kílómetra aif
járnbrautarteinum og um 30.000
vöruf lu tningabif reiðar.
J. O. J.
— Mossadeq
iiiiiIiiiiniiiiiiiiiimninnmnHHiiiiiiMitimimmiiiiiiiiiiiinn
iiiiiiiiiiiiiii111111111111111111111111111111111111111111111111
....................................... 11111111111111111
1111111111111111111111
lllllllilillillllB
Markús:
Eftir Ed Dodd,
................ 11111111111111111111111111111111111111111111111
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
iiiiii
I THINK I SEG,... HQLV
JUMPW 'JUN/PEfíSf
WELL, I
HOPE WE
ScE HIM
PIRST/
' KEEP YOUR EVES
FccLED FOR THAi
KF-SEAR, SCOITy
...VÆ OUGHT TO SE
GSTTlWG CLOSE/
AúS-_-T/ ^
Sssarf
Old MAMA bear REALIZES her
BABy IS MISSING AND quickly
STARTS back down the trail/
SuDDENLý WITH A TREMENDOUS I
ROAR, SHE HURLS HERSELE DOWIf" !
HILL, AS SHE HEAR5 THE TERr“'IED j
BAWL OF HER LOST CUB.O
þig, Siggi. Við ættum að ver;
á næstu grösum við óargadýrið.
— Eg vona að við náum í
2) Markus þer kikir
augunum. Hann sér ei
hrópar upp yfir sig.
3) Á meðan.
Gamla birnan verður þess nú
vör, að litli kubbur er horfinn
og hún snýr við.
4) Allt í einu tekur hún undir
sig stökk, urrandi með glennt
gin. Hún heyrir neyðaróp litla
húnans síns. .....,