Morgunblaðið - 11.01.1952, Side 6

Morgunblaðið - 11.01.1952, Side 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 11. des. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 18.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. YNGSTA KONUNGS RÍKI VERALDAR A Otti kommúnista við ssmtök ÞAÐ ER engin nýlunda að kommúnistar beini óhróðurs- áróðri sínum að samtökum Sjálf- stæðisverkamanna og þá sérstak- lega Óðni, félagi þeirra hér í Reykjavík. Þróttmikil starfsemi þessa félags og ráunhæf barátta þess í þágu verkalýðsins er gló- andi fleinn í holdi fimmtu her- deildarinnar. Friðleifur Friðriksson, for- maður Vörubifreiðastjórafélags- ins Þróttar, ritaði í fyrradag mjög greinargóða grein hér í blaðið, um markmið þessara sam taka Sjálfstæðisverkamanna. Hann færði rök að því, að bar- átta félagsins hefur jafnan stefnt að því að bæta aðstöðu verka- manna og sjómanna, koma fram ýmsum mikilsverðum hagsmuna- málum þessara stétta. Friðleifur Friðriksson benti m. a. á forystu Óðins um raun hæfar aðgerðir í atvinnumál- um reykvískra verkamanna. Um slíkar aðgerðir hefur fé- lagið haft góða samvinnu við forráðamenn bæjarins, sem jafnan hafa verið reiðubúnir til samstarfs við verkamenn um þessi mál. Sjálfstæðis- verkamenn hafa þannig ævin- lega gert baráttuna gegn at- vinnuleysi og afleiðingum þess að höfuðatriði í félags- starfi sínu. En aðferð þeirra í þeirri baráttu hefur verið allt önnur en kommúnista. Þeim hefur verið það ljóst, að grund völlur tryggrar og varanlegr- ar atvinnu er heilbrigður rekstur atvinnutækjanna. Þess vegna hafa menn eins og Frið leifur Friðriksson ekki hikað við að benda á, hversu grunn- færnisleg sú hagsmunabar- átta sé, sem eingöngu miðast við krónutölu tímakaupsins. Sjálfstæðisverkamenn hafa bent á, að þó hátt tímakaup sé að sjálfsögðu æskilegt og eðli- legt sé að berjast fyrir þvi, þá skipti hitt þó meginmáli að fram- leiðslustarfsemi þjóðarinnar sé rekin þannig að hún geti greitt það. Ef atvinnutækin stöðvast vegna of mikils framleiðslukostn- aðar er verkamönnum lítið gagn að háu tímakaupi á pappírnum. Það bætir ekki úr böli atvinnu- leysisins. | Þetta þýðir engan veginn það að Sjálfstæðisverkamenn vilji afsala sér og stéttaubræðrum sínum réttlátri hlutdeild í þjóð- artekjunum. Þeir telja þvert á móti að kaupgjaldið eigi að vera eins hátt og arðurinn af starfi þjóðarheildarinnar leyfir. Á þess um grundvelli berjast þeir fyrir traustu og réttlátu þjóðfélagi, sem veiti verkamönnum sínum^ og öðrum launþegum öryggi um j afkomu sína og góð og þroska- vænleg lífskjör. Friðleifur Friðriksson vekur athygli á því, hversu mótsagna- kennd hin svokallaða „kjarabar- átta“ kommúnista sé. Þeir krefj- ist aukins kostnaðar við þær framkvæmdir, sem verkamenn hafa aðalatvinnu sína við. Hins- vegar láti þeir öllum illum látum þegar afla eigi fjár til þess að standa undir þessum kostnaði og halda framkvæmdunum áfram. Hann bendir einnig á, að verka- mönnum sé lítil stoð í vísitölu- uppbótum, sem allar séu étnar I EYÐIMORK Norður-Afríku við strönd Miðjarðarhafsins var síð- ustu daga desembermánaðar stofnað nýtt ríki, Sameinaða kon- ungsrikið Líbía. Þetta er fyrsta ríkið, sem stofnað er beinlínis fyrir atbeina Sameinuðu þjóð- anna. . ....... Þrjú landssvæði, sem mikið komu við sögu í síðustu heims- styrjöld, Cyrenaika, Trípólitanía og Fezzan, hafa nú verið samein- uð undir konungsstjórn Idris I. eða Sayds Múhammeds Idris ol Mahdi el Senussi, emírs af Cyr- enaika, sem um langt skeið hef- upp af vaxandi dýrtíð og hafi verjð ancHegur og stjórnmála- þar að auki í för með sér þverr- le§ur le}ð}°gl Muhammeðstruar- andi framkvæmdir og atvinnu. | mfnua a bessum sloðum. | Formaður Þróttar gerir einnig' 1 Tlipoh og Ben«hazl- sem eru að umtalsefni þátt Óðins í bar- áttunni fyrir framkvæmdum í húsnæðismálum. Greinir hann réttilega frá því, að samtök Sjálf stæðisverkamanna hafa átt rikan jhlut í þeim aðgerðum, sem bæj- arstjórn Reykjavíkur hefur haf- izt handa um til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis og stuðnings við efnalítið fólk, sem er að reyna að eignast þak yfir höfuðið. Það er engin tilviljun, að Friðleifur Friðriksson er einn þeirra verkalýðsleiðtoga, sem mests trausts og álits njóta meðal stéttar sinnar og annara launþega. Málflutningur hans byggist fyrst og fremst á raun hæfu mati á aðstöðu verka- Jýðsins til þess að treysta hag sinn og koma málum sínum fram. Hann hefur heldur ekki ,,, ,,, . hikað við að koma jafnan ™USSoIl!n reyndl a,ð gera ^b.u fram af einarðleik og hrein- °ð íymmyndarnylendu. Hann skilni. Um kommúnista og gera bryr og veg., og hyatt. iðju þeirra hefur hann ekki ítalska borfara.t,,í að setjast að talað neitt tæpitungumál. 1 ,and,nu;Aðgleymd. Hann hefur flett miskunnar- bann ,ekkl að ,,ata re,sa slgur- laust ofan af svikráðum þeirra boga 1 eya.mork.nni ser t.l he.ð- við hagsmuni almennings. Þessvegna hafa þeir oft ein-1 beitt áróðri sínum gegn hon- tvær stærstu borgir hins nýstofn- um. En það er ánægjulegt aða ríkis, sátu til íorna skatt- tímanna tákn að einmitt í því landsstjórar Fönikíumanna, róm- félagi, sem Friðleifur liefur versku keisaranna og Ottóman- starfað í, er nú svo komið að anna og enn má sjá víða í land- kommúnistar treysta sér ekki inu ýnasar menjar nýlenduveldis lengur til að bjóða fram lista . Mússólínis. til stjórnarkjörs. Listi Friðleifs Friðrikssonar varð því sjálf- j FÆDD I ORBIRGÐ kjörinn þar að þessu sinni. | Líbía á það sammerkt með Er það mikill persónulegur öðru ungviði í arabíska heimin- sigur fyrir hann og samstarfs- um, að hún er fædd í örbirgð og menn hans. I vanþekkingu. Möguleikar lands- Kjarni málsins er sá, að sam-11US új að verða bjargálna i sam- tök Sjáifstæðisverkamanna hér í fclagi þjóðanna eru ekki miklir FYR5TA RKKIÐ SíM SIOFHAÐ ER MED ATBEIHA S.Þ. Reykjavík eru stöðugt að eflast. Þeim verkamönnum fjölgar óð og án hjálpar er slíkt óhugsandi. En þrátt fyrir það eiga fákunn- um, sem skilja, að þau berjast andl lbuar Mndsins sitt sjálf raunhæfri baráttu fyrir hags munum þeirra, fyrir atvinnuör stæðishugtak — istiqlal. — Því miður virðist flest skorta, til þess yggi gegn atvinnuleysi, fyrir 1 að hað Setl orðið að veruleika í íyrir bættri aðbúð þeirra gegn Þessu hrjostuga landi, sem er lít- öryggisleysi, fyrir bættu húsnæði lð annað en sandur °g nokkrar gegn heilsuspillandi húsnæði mennmgarsnauðar, hrorlegar 0 g £rv | borgir við sjavarsiðuna. Af öllu þessu sprettur ótti * kommúnista við þessi samtök. j . , Það var m. a. vegna giftudrjúgs I 1 landinu ,eru englr æðrl skolar starfs þeirra, sem kommúnistar Iog menntaskolalærðir menn eru misstu völdin í Alþýðusambandi taldlr Vera innan Vlð :20 meðal íslands oe fiölmöreum verkalýðs 1 helrrar Þl°ðar. sem byggir land- isianas og Ijoimorgum verkaiyðs ið Ta]ið gr gð þar géu 3 lögf ð_ samtokum, bæði her í Reykjavik . „ . oe víðsveear um land Það er 1 ingar’ en enginn llbiskur læknir, g„ , g , . , ef i verkfræðingur eða lyfjafræðing- vegna þess, sem þe.r eru nu a ur fyrirfinnst. Af ramlega ein^ undanhaldi i yerkalyðssamtok- j milljón landsmönnum kunna að. unum. Verkamenn vilja raun-!cins 250,000 að skrifa nafnið siff. hæfa barattu fynr bættum hag Hinir nota fingraför sín til undir- sínum. Þeir vilja hinsvegar ekki kriftar Augnasjúkdómar herj byggia a yfirborðs- og æsinga 1 stefnu kommúnista hlutar bændur eða hjarðmenn, sem reika um eyðimörkina milli vinjanna með búfénað sinn. Milli Trípólí, stærstu borgar landsins og Fezzan, sem er stærst jhinna þriggja fylkja ríkisins, er hvorki talsíma-, ritsíma- né út- varpssamband og yfirleitt má segja að úlfaldinn sé enn aðal- ’ samgöngutæki landsmanna. Þótt | undarlegt megi virðast eiga fylk- jin þrjú fátt eitt sameiginlegt og j hafa aldrei verið undir sameigin- |legri stjórn fyrr _en Mússólíni kom til skjalanna. í Trípóiítaníu, sem er fjölmennasta fylkið, búa um 800,000 manns, í Cvrenaika um 300.000 og innan við 50.000 í Fezzan. AÐDRAGANDI Aðdragandi þess að sjálfstætt ríki hefur nú verið stofnað í Líbíu undir handarjaðri Samein- uðu þjóðanna er í stuttu máli þessi: Smáríkin á þingi Samein- uðu þjóðanna undir íorystu Arabaríkjanna og rómönsku land anna í Ameríku fengu samþykkta ályktun árið 1949, þar sem gert var ráð fyrir, að sjálfstætt ríki yrði stofnað í Líbíu eigi síðar en 1. janúar 1952. Sameinuðu þjóð- irnar sendu síðar umboðsmann sinn á vettvang, Hollendinginn Adrían Pelt, sem verið hefur að- stoðarritari Sameinuðu þjóðanna. I fylgd með honum var hópur sér fræðinga, sem vann undir stjórn hans að undirbúningi að stofnun nýja ríkisins. Kallað var saman bráðabirgðaþing 60 Líbíumanna, 20 frá hverju fylki, þar sem akveðið var, að stofna konungs- ríkið Libíu. Samþykkt var upp- kast að stjórnarskrá, sem sniðin var eftir stiórnarskrám vest- rænna lýðræðisríkja og ráðgert að stofna til almennra kosninga í landinu. Þá var og ákveðið á þing inu, ágreiningslaust, að Múham- með Idris skyldi tekinn til kon- ungs. KONUNGURINN Idris konungur er 62 ára nð aldri, lærður maður og vel kunn- andi og hefur verið leiðtogi Sen- ussi-ættbálksins í tveim styrjöld- um gegn ítölum. Han'n hefur nú búið sér konungshöll úr gömlum, ítölskum hermannaskálum í ná- grenni Benghazi. Idris er hlyntur Vesturveldunum og byggir vonir sínar að verulegu leyti á aðstoð Framh. á bls. 7 Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFINU Gert hreint við bæjardyrnar ALLT af hefir þótt mannsbrag- ur að því, að menn gerðu hreint fyrir sínum dyrum, og svo mun enn um ókomin ár. Líka er fróðlegt að veita því athygli, hvernig hverjum einum ferst það úr hendi. meiri hluta þjóðarinnar og eru /.*. i eigi færri en 10% landsmanna Oðinn, felag Sjalfstæðis- , blindir af þeim sökum verkamanna og sjomanna .| Þjóðartekjurnar eru lægri en í Reykjavik, hefur þvi unnið , nokkru öðru Arabaríki og síðan mikið og gott starf i þágu a dögum Mússólínis eru ítalskir verkamanna i Reykjavík og menn ennþá ansráðandi á ýms- allra þeirra, sem raunverulega um sviðum atvinnulífsins. í land- vilja umbætur^ og öryggi í inu, Sem Mússólíni ætlaði að i þágu verkalýðsins í landinu. gera að fyrirmyndar nýlendu } Þessu starfi mun félagið halda dveljast tæplega 50.000 ítalir og afram._ Hropyrði og áróður hafa þeir með höndum mörg kommúnista gegn því mun hæstlaunuðu störfin, eiga beztu aðeins skapa því aukið traust býlin og stjórna arðvænlegustu og fylgi meðal hugsandi fyrirtækjum landsins. Af Líbíu- manna, mönnum eru um það bil 4/5 Gert hreint fyrir dyrum. Eg vil að þessu sinni leiða hugi manna að því sérstaklega, hvern- ig mönnum tekst að gera hreint við bæjardyrnar sínar, varin- helluna og hlaðið. Og við athugun kemur gréini- lega í ljós, að sú hreingerning er með ýmsum hætti engu síður en aðrar. Hvernig væri að taka sér reku í hönd? ASUMRUM safnast ryk, sandur eða aur við dyrnar þínar og nábúans, lika á gangstéttina með fram húsinu. Öðrum árstíðum fylgir vatnselgur, svellalög eða eitthvað enn annað. Stundum líka snjór eins og núna. Og þá er ekki úr vegi að spyrja: Hefir þú gert hreint fyrir þínum dyrum? — Sumum er metnaðar- mál að halda öllu þrifalegu kring um húsin sín, og ef til vill segir einhver, að það geti beðið sum- arsins. En það getur líka verið leiðin- legt að hafa subbulegt við dyrn- ar sínar að vetrarlagi. Miklu skemmtilegra væri, að menn tækju sér reku í hönd og mok- uðu hressilega gagnstéttina sína og svo vitaskuld tröppurnar. ISneri frá ásamt fleirum 17" ÆRI Velvakandi. Ég .er einn þeirra, sem ætlaði mér að 1 nota Bæjarbókasafnið eða útibú þess, sem er í Kleppsholtinu. Sagt var, að það væri opið til af- nota frá 6—7 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Ég þekki ekki þann mann, sem á að sjá um útlán bókanna úr safninu. Komið hefir þar til þeirra hluta unglingspiltur, prúð- ur og góðlátlegur, en sá ljóður er þó ó ráði hans, að hann opnar stundum ekki á réttum tíma. Seinast 2. þ. m. kom ég að lok- uðum dyrum safnsins kl. 10 mín- útur gengin í sjö. Voru þá fyrir þar 3 stúlkur. Gekk ég þarna um nokkurn tíma, en þegar klukkan var fjórðung stundar gengin í 7, sneri ég frá ásamt fleiri óánægð- Aldrei framar utan dyra ÞETTA sýnist óþarfi, enda ó- notalegt, þegar veður er kalt eins og þá. Ef ekki hefði átt að hafa safnið opið þennan dag, var í lófa lagið að tilkynna það á úti- dyrahurðinni. Mig langar til að biðja þig fyr- ir þessar línur, lcæri Velvakandi, ef verða mætti til þess, að þeir, sem með þessi mál eiga að fara, geri yfirbót, svo að menn þyrfti aldrei framar að standa utan dyra i hörku frosti á þeim tíma, sem safnið á að vera opið til al- menningsnota. Óánægður í Kleppsholtinu". Ágætur jólafagnaður. KÆRI Velvakandi. Ég undir- rituð ætla að biðja þig að koma fyrir mig á framfæri þakk- læti til Oddfellow-reglunnar vegna jólafagnaðarins, sem hún hélt fyrir börn á annan nýjársdag. Var skemmtun þessi gerð af slíkri rausn veitinga fyrir börn og fullorðna, að fátítt mun vera. Líka þykir mér hlýða að geta þess, hve prýoileg stjórn og skipu lag var á öllu og hve reglubræð- ur reyndu á allan hátt að skemmta gestum sínum. Og allt var foreldrum þetta að kostnað- arlausu. — Móðir“,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.