Morgunblaðið - 31.01.1952, Síða 1

Morgunblaðið - 31.01.1952, Síða 1
39. árgangur* 25. tbl. — Fimmtudagur 31. janúar 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsirt*, l^ælzt til að vinna falli niður á laugardagánn BLAÐINU bárust í gær eftirfarandi tilmæli frá ríkis- stjórn íslands: „Ríkisstjórnin mælist til þess að vinna falli niður hvarvetna á landinu — eftir því sem við verður komið — á útfarardegi herra Sveins Björnssonar, forseta, laug&rdaginn 2. febrúar n.k., svo og hvers konar skemmtisamkomur.“ Orísk börn þjáliuð í hjárlkjun- m ti! árásar á æfflandið Sfafiin er faðir þeirra og Rússland föðurland PARÍSARBORG, 29. janúar. — í dag samþykkti undirnefnd stjórn- málanefndarinnar ályktun Dóminska lýðveldisins, þar sem mælzt er til, að Allsherjarþingið skori enn á rússnesku hjáríkin að skila grískum börnum, sem rænt var í grísku borgarastyrjöldinni. Hingað til hafa Júgó-Slafar einir sinnt málaleitan S.Þ. og Alþjöða rauða krossins að þessu leyti. Egyptaland: Friðvænlegri horfur en nokkru siirni frá upphafi deilunnar Nýi forsæfisráðherrann ræddi í gær við sendiherra Tyrklands, Frakklands, Breflands og Bandaríkjanna EIGA AÐ GERA ÁRÁS < Grikkir saka nú hjáríkin, Rúmeníu, Tékkó-SIóvakíu, Ungverjaland og Búlgaríu um, að grísku börnin séu þjáífuð þar til að taka þátt . í árás á föðurland sitt, þeg- ar fram líða stundir. SNÚAST GEGN ÆTTLANDINU Þúsundir grískra barna, sem haldið er í þessum ríkjum komm- ýnista, verða senn hvorki „börn né Grikkir“, eins og gríski full- trúinn í nefndinni orðaði það. Og vegna þess stjórnmálalegs upp- eldis, sem haldið er að þeim, þá Teynist þeim auðvelt að snúast gegn ættlandi sínu með byssu í hönd. RÚSSLAND EINA FÖÐURLANDIÐ Margir fulltrúar tóku í sama streng og sá gríski. Belgíumaður- inn sagði, að Rússar og hjáríkin hefðu ekki sýnt lit á að skila bömunum, þótt þau hefðu greitt atkvæði með ályktunum Alls herjarþingsins í þá átt. — f stað þess, sagði hann, að reynt yæri að gera börnin að Stalin- sinnum, svo að þaú litu á Rúss- land sem sitt eina föðurland. Danska og norska liðifí situr áfrann s Þýzkalandi KAUPMANNAHÖFN, 30. jan. Sá orðrómur hefir við ekkert að styðjast, að vestur-þýzka stjórnin óski eftir, að danska og norska setuliðið fari burt úr landinu, sagði danski utan- ríkisráðherrann Ole Björn Kraft í dag, er hann kom til Kaupmannahafnar frá París- arborg og Bonn. Hitt er annað mál, að samn- Yfirmaður Atl- antshafsflotans skipaður LUNDÚNUM, 30. jan. — Til- kynnt var i dag, að yfirmað- ur Atlantshafsflota Bandaríkj- anna, Lynde McCormick, að- miráll, hefði verið skipaður yfirmaður Atlantshafsflota Atlantshafsbandalagsins. Brezki aðmírállinn William Andrews, verður næstur hon- um að völdum. Sjóher McCormicks og meg- inlandsher Eisenhowers eiga að efla hvorn annan og hafa nána samvinnu.__ Kemur í veg fyrir afglöp vélstjóra NORÐMAÐUR hefir fundið upp tæki, sem koma á í veg fyrir, að vélstjórar brjóti I bága við fyrir- skipanir úr brúnni. Ef skipstjórinn til að mynda gefur merki um að taka aftur á með fullri ferð, en vélstjórinn set- ur fulla ferð áfram, kviknar rautt ljós í vélarúminu og bjalla hringir. Einnig kviknar rautt Ijós í stjórn- klefanum, —G. A. Drengurinn dó úr gleði KAUPMANNAHÖFN — Upp úr seinustu jólum dó 12 ára drengur í Kaupmannahöfn úr einskærri gleði. Hann hafði farið á jólatré- skemmtun, þar sem hann gekk kringum jólatréð fullur eftirvænt- ingurinn um setu dönsku og ingar. Allt í einu féll hann niður, SÍLDVEIDIN MEIRI EN í FYRRA BJÖRGVIN, 30. jan. — Utn mið- hætti 29. janúar hafði verið land- að 2,5 millj. hl. stórsíldar í Nor- egi. Það er hálfri milljón meira en í fyrra á sama tíma. Um 400 þús. hl. var landað á þriðjudag. Það, sem einkum vekur athygli mánna í dag, er, hve margir verðá að bíða löndunar. — NTB. Rafmagnsrakvélar í skriðdrekunum LUNDÚNUM ■— Brezka hermála- yáðuneytið hefir afráðið, að skrið- drekar í Kóreu verði búnir raf- magnsrakvéium, sem verða í sam- bandi við rafmagnskerfi skrið- drekanna. Vélinni fylgir langur þráður, svo að hermennirnir geti rakað sig úti. —NTB.. norsku sveitanna í Þýzkalandi hlýtur að verða endurskoðað- ur, ef Þjóðverjar gerðust að- ilar að Evrópuhernum fyrir- hugaða. — Reuter-NTB. og var þegar örendur. Hafði hann látizt úr hjartabil- un. Læknar telja, að gleðin hafi borið hann ofurliði, þar sem hann var hjartaveill. —NTB. Á að hreinsa lil á Malakka Brezki sendiherrann gakk á fund Farúks Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB KAIRÖ, 30. janúar. — Það var uppi fótur og fit í Kairó í dag, stjórnmálamenn og erindrekar erlendra ríkja höfðu í ýmsu a<S vasast. í viðtali, sem nýi forsætisráðherrann, Ali Maher Pasha, átti við Lundúnablaðið News Chronicle, sagðist hann vera fús til að ræða tillögu Vesturveldanna um varnabandalag landanna viði austanvert Miðjarðarhafið. --------------------------^FUNDUR SENDIHERRANNA OG FORSÆTISRÁÐHERRANS Fyrsta sinni eftir að deilau hófst við Súezskurð, tók Farúk, konungur, við brezka sendihen> anum, Ralph Stevenson. KRISTJÁNSSANDI, 30. jan. — Einnig átti brezki sendiherramt Humarveiðarnar hafa gengið vel fund með forsætisráðherranum það, sem af er árinu. Héðan hafa ásamt sendiherrum Frakklands, verið flutt 20 þús. kg með vél- Tyrklands og Bandaríkjanna. Eti Humarinn flnlt- ur loftleiðis flugum til Amsterdam og Ant- werpen. — NTB. Síldin færir sig suður á béginn SÍLDAR hefir nú orðið vart út af Karmey við Haugasund. Rann- sóknarskipið G. O. Sars er farið þangað til að rannsaka, hvort stór- síld sé komin svona langt suður á bóginn, þar eða það skiptir miklu máli. Hingað til hefir síldin verið norður af Stað og rétt fyrir sunn- an Stað seinustu dagana, en það er vestasti hluti landsins og er sunnan Álasunds. —G. A. það eru þessi 4 ríki, sem standn að tillögunum um varnarbanda-* lag. BROTIÐ HEFUR VERIÐ Á BLAÐ Formælandi brezka sendiráðs- ins hefur sagt, að nýi forsætis- ráðherrann hafi greinilega snúi,3 við blaði fyrirrennarans. VILL KOMA Á FRIÐI OG RÓ Ekki gætti neinnar breytingar í höfuðborginni í dag, andrúms- loftið sama og egypzkar hersveit- ít eru á verði á öllum veiga- miklum stöðum þar. Sýnt þykir, að nýja stjórnim óski að halda uppi lögum og regli| um allt landið. Churchill flutti þing- inu skýrslu sína um Ameríkulörinu i gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 30. janúar. — Churchill, forsætisráðherra, fluttí skýrslu sína frá Ameríkuförinni í neðri málstofunni í dag. Ráð- herrann sagði, að hann hefði ekki skuldbundið Bretland til að takal þátt í loftárásum á kínverskt land, ef kommúnistar í Kóreu ryfi| væntanlegan vopnahléssamning. Churchill hefur skipað Templer, hershöfðingja, til að brjóta á bak aftur ofbeldi kommúnista á Malakka. Hann er hér til hægri á myndinni ásamt Eden, utanríkisráðherra. HVAÐ VERÐUR TEKIÐ < TIL BRAGÐS Churchill ræddi við Truman, forseta, um þau efni, hvað til bragðs skyldi taka, ef vopnahlés- sáttmáli væri rofinn. Ýmislegt þótti koma til greina, en ekki var gengið frá neinum refsingum, sem beitt yrði, svo að bindandi væri. VIÐURKENNA ÞJÓÐERNISSINNASTJÓRNINA Eden, utanríkisráðherra, varð fyrir svörum, þegar tilrætt varð um viðurkenningu Japana á stjórn Sjan-kai Séks. Hann sagði, að Bandaríkin og Bretland hefðu gert sér ljóst, að um það mál væru þau og yrðu á öndverðum meiði. Peningaskápurinn lenli uppi á þaki hússins LOKARNO — Innbrotsþjófaí voru hér að verki, og til að losai um peningaskápinn notuðu þeií! sprengiefni. Skammturinn hefifi sýnilega verið í ríflegra lagi, því að skápurinn hentist upp á þató hússins. Þrjótarnir komust undait með 30 þús. franka. -r-NTB. _______________i___ i Níu menn fórust FYRSTU mannslífunum hefir vefl ið fórnað á síldarvertíðinni í Nor- egi. Vélbátur með<19 manna áhöfflí strandaði. Níu manns fórust.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.