Morgunblaðið - 31.01.1952, Qupperneq 8
tmmiiiininimtiitiniHiinininmi.
í e
i MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31, jan. 1952,
— Áburðarverksmiðjan í Gufunesi
Framh. af bls. 7
lýst, aS stjórn ÁbttrðarvéVksmiðj-
. unnar h.f. hefur þegar, snemma
á síðastliðnu ári, gert ráðstafanir
til þess að undirbúa framleiðslu
á „phosphat“- og köfnunarefnis-
áburði auk „ammonium nitrat“
áburðar, og er stefnt að því að
verksmiðjan geti framleitt það
sem landsmenn þurfa af „phos-
phat“ áburði á þennan hátt.
Það leiðir af sjálfu sér, að þeg-
ar þessi starfsemi er komin í
fullan gang minnkar, að óbreytt-
um öðrum aðstæðum, framleiðsl-
an á „ammonium nitrat“ í hlut-
falli við það sem köfnunarefni
þarf að notast í „phosphat" áburð
inn.
Virðingarfyllst,
Áburðarverksmiðjan h.f.
Vilhjálmur Þór."
OFLÆTI KOMMÚNISTA
Kommúnistar þykjast hafa
bjargað Reykvíkingum frá voða
og segja í Þjóðviljanum í gær, að
fyrir skrif blaðsins um málið og
forgöngu kommúnista í bæjar-
stjórn hafi tekizt að hindra það
glapræði að staðsetja áburðar-
verksmiðjuna í bænum, eða
grennd íbúðahverfa. Láta þeir
sem það sé þeirra verk, að hún
verður staðsett í Gufunesi.
Á bæjarstjórnarfundinum í
fyrradag flutti einn kommúnist-
inn Ingi R. Helgason, þennan
sama boðskap, en allir bæjarfull-
trúar, sem þekkja gang málsins,
brostu í kampinn. Borgarstjóri
benti á það á fundinum, hversu
fráleit þessi sjálfhælni kommún-
ista væri.
Snemma í haust hefði hafn-
arstjóri bent á nauðsyn þess,
að rannsaka sprengihættuna.
Bærinn hefði þá þegar fengið
gérfræðinga tH að gefa skýrslu
um málið og að tilhlutan borg-
arstjóra og bæjarráðs skipaði
ríkisstjórnin í desember
þriggja manna sérfræðinga-
nefnd í þessu skyni. Hún hefði
skilað áliti um áramótin og
væri í einu og öllu gætt þess
öryggis, sem hún teldi nauð-
synlegt. Allt hefði þetta gerzt
áður en kommúnistar hófu
skrif og tillöguflutning um
staðarval verksmiðjunnar. Þó
að Þjóðviljinn hefði birt
„myndaseríur“ frá Texas og
Hiroshima hefði það vitaskuld
ekki haft hina minnstu þýð-
ingu fyrir gang þessa þýðing-
armikla framfaramáls.
- Gleraugun
Framh. af bls. 6
við annarleg sólgleraugu í
tíina og ótíma.
Aðrir, og þeir eru ekki fá-
ir, gera aftur á móti allt, sem
þeir mega til að komast hjá
gleraugnanotkun. Þeir kjósa
jafnvel heldur að reika um
í þoku hins nærsýna manns.
Sumir hætta líka lífi sínu út
í hringiðu umferðarinnar,
með því að þeir greina ekki
hluti, sem eru fjær en 30
—40 sentimetra. Gleraugun
eru þeim áreiðanlega ekki
keppikefli.
20 þús. í Grænlandi
KAUPMANNAHÖFN
Ibúar
Grænlands eru nú um 20 þúsundir.
,Þar af er 941 Dani.
Koma þarf upp skyli
sem fyrsl á Mel-
gerðismelum
FLUGFÉLAG íslands skýrði Mbl.
svo frá í gær, að bruninn á Mel-
gerðismelum, er þrír braggar sem
Flugfélagið átti brunnu, myndi
ekki hafa neinar breytingar á
áætlunarflugi til Akureyrar i för
með sér. Hinsvegar mun bragga-
bruninn hafa óþægindi í för með
sér fyrir flugfarþegana. Verður
vonandi skjótiega bætt úr þessu.
Flugvallastjóri ríkigins, Agnar
Kofoed-Hansen, sagði Mbl. í gær-
kvöldi, að það myndi verða hlut-
verk flugmálastjórnarinnar að
koma húsi þama upp á ný. Taldi
hann sennilegt að sett yrði upp
eins fljótt og auðið væri, fleka-
hús eins og sett hefur verið upp
á Sandi, Sauðárkróki og víðar.
Er í því biðsalur fyrir 20—30
manns, herbergi eftirlitsmanna og
ýmis útbúnaður. Taldi flugvalla-
stjóri nauðsyn bera til að hraða
i framkvæmdum.
Friðrik Ólafsson
hraðskákmeisfari
FRIÐRIK ÓLAFSSON, hinn
ungi, efnilegi skákmaður, varð
Islandsmeistari í hraðskákkepn-
inni. Hann hlaut 16 vinninga af
21 mögulegum. Hann tapaði 2
skákum, gerði 6 jafntefli og
vapn 16 skákir.
í næsta sæti var Þórir Ólafs-
son með 15 vinninga, þriðji og
fjórði Ingi R. Jóhannsson og
Arinbjörn Guðmundsson. Þessir
piltar eru allir ungir og efnilegir
skákmenn og eru allir innan við
tvítugsaldur.
Enska knattspyrnan
Framh; af fcls. 5 ,
an fyrri hálfleik varð bakverði
Tottenham. Ramsey, það á að
skora sjálfsmark á 53. mín., og
um miðjan hálfleikinn gaf mark
vörðurinn Pearson innh. MU
færi á öðru. Manch. Utd tekur nú
forustuna af Portsmouth, sem
þrátt fyrir algjöra yfirhönd í leik
sínum gegn Sunderland, beið
lægra hlut. Portsmouth pressaði
án afláts en kom ekki marki, og
við langa spyrnu frá vörn Sunder
lands fékk miðfrh. Ford, knött-
inn ummiðjan völl, brauzt í gegn
off skoraði. Nokkru síðar endur-
tók það sig, og er markv. Ports-
mouth ætlaði að loka marki sínu,
lyfti Ford knettinum yfir hann
frá 25 m færi og í netið. Þetta
voru talin' einu tækifærin, sem
Sunderland buðust í leiknum.
Arsenal og Manch. City skildu
jöfn, 2—2, eftir heldur betri
framistöðu Arsenal. sem bó tvisv-
ar var undir, en jafnaði í bæði
skiptin á nokkrum mínútum.
Fulham tókst að vinn sinn 2.
sigur í röð, sigraði West Brom-
wish 0—2, það fyrra kom á 1.
mín. eftir hlé, en hitt á síðustu
mín. Aftur á móti tapaði Hudders
field í Middlesbro með 2—1.
Aðrir leikir í 1. deild:
Blackpool 2 — Derby County 1
Bolton 1 — Burnley 4
Chelsea 0 — Wolverhampton 1
Liverpool 1 — Aston Villa 2
Newcastle 6 — Charlton 0
Stoke 0 Preston 0.
Arsenal
Newcastle
Fjúþffl*? ú :29' n 44-5f 18
Hudd’ersfieid 29 5 5 19 33-01 15
2. deild:
Barnsley 2 — Swansea 3
Birmingham 1 — Everton 2
Blackburn 2 — Luton 1
C.ardiff 1 — Southampton 0
Hull 5 — Bury 0
Leeds 3 — West Ham. 1
Leicester 2 — Doncaster 1
Nottm. Forest 2 — Brentford 0
QPR 1 — Notts Co. 4
Rotherham 3 — Sheff.. Wedn. 3.
Sheff. Utd. 1 — Coventry 2
Miðfrh. Hull, Gerrie, skoraði 4
af mörkum liðsins gegn Bury. . .
Sheff. Wedn. hafði 3—4 þegar 10
mín. voru eftir, en Rotherham
jafnaði á 2 mín. . . Hin gamla
kempa, Tommy Lawton. skoraði
3 gegn QPR og skapaði það 4.
QPR jafnaði á 55. mín., en Notts
C. skoraði 3 á 9 mín í Ibk leiks-
ins.
Cardiff
Birmingh.
Leicester
Sheff.Wedn
Nottm. For.
Rotherham
T eeds
Sheff. Utd.
Brentford
Everton
T.uton
Parnsley
Notts. Co.
Wesit. Ham.
Blackburn
28 14
29 13
28 13
29 13
29 12
28 13
28 12
29 13
28 12
29 11
28 10
28 9
29 12
29 10
29 12
5*11
7 9
8 10
8 10
46-32 35
44- 34 34
58-43 33
66-50 33
55-47 33
60-51 32
42-39 32
66-53 31
34-30 31
45- 47 3Q
50-46 28
0 9
4 13
7 12
3 14
28
28
43-45
52-51
40-59 27
39-45 27
Stoke
29 15 8 6 61-40 88 Southampt. 29 9 8 12 41-58 20
29 16 6 7 50-40 33 Doncaster 29 8 9 12 38-42 25
29 15 7 7 57-41 37 Sr.vansea 29 8 9 12 35-40 25
28 14 6 8 74-47 34 Bury 29 9 6 14 47-50 24
Coventry 28 9 5 14 38-51 23
29 8 5 16 33-60 21 QPR 29 7 9 13 40-64 23
27 8 4 15 41-65 20 Hull City 29 8 6 15 44-47 22
t
«1
A
Landsmélafélagið Vörður efnir
klukkan 8,30 síðdegis.
FUIMDAREFNI:
Afgreiðsla þingmala og stjórnmálaviðhorfið.
BJARNI BEIMEDIKTSSON utanríkisráðherra flytur framsöguræðu.
Að framsöguræðu lokinni verða frjálsar umræður.
Alll sjáKsfæðisfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir.
STJÓRN VARÐAR
U IM D U
lil fundar í Sjálfslæðishúsinu í kvöld
VARÐ
Auglýsendur ;
athugið
a5 Isafold og VöjrCur er vinsæl- j
asta og fjölbreyttasta blaðið '. |
sveitum landsins. Kemur út j
ednu sinni í viku — 16 síður. j
eiMiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiginiigiiiiiginiiiiiiiifii
EGGERT CLAESSEN
hæstarcttariögmenn
Hamarshúsinu við Tryggvagötu.
Alls konar lögfræðistörf —
Fasteignasala.
IIIIIMmlMIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIfllllllflllll
Geir Hallgrímsson
hcraðsdómslögmaður
Hafnarhvoli —- Reykjavík
Símar 1228 og 1164.
liiiiiiiiiiiimiiiiiiMimiiiifiiiiiiiiiiimiiiiiiimiuiiuiiui*
, * 1; • •*.! > f 1' V j •> t : 1 C * j 4 I #' *•' • í
imnumiuiiiiiMimmifiiii
litiniiiuiiMuaiiiiiiiiimuiiiiiiiiimi
Markús:
& £k
£
Eftii Ed Dodds
17 VU-sT BE j
SAvarEG rc J
ENCOURAGE HIM
IN TífE THIWG5
HE LIKES/ ^
*■ HAVE VOU E'.'ER
PRAI5ED HIM
BCCAU5E ,HE
► COULD TEAR
DQWN A MOTOft .
► AND PUT IT
TOGETHER AGAIV
1) — Hversvegna ætti ég að
bera sökina á framkomu Ragga?
Ég sem hef gert allt til að leiða
hánn til betri vega.
— Hefurðu hvatt hann í þeirn
LCQfi' trrvc. 1
TRaíl/ J
ACC yw “
TffyrfJG n>
VStXAM
ajt
efnum, sem.hann hefur áhuga ogl væri réttara að hann fengi að fy,rir ;skfúfu og sett hana saman
hæfileika í, t. d. í vélfræði?; ’snúa sér að þéim éfnurh, sem 'aftuV?
2) — Ha, ja, nei. Ég vi4 að hann hefur sjálfur áhuga á. I — Ííeýrðu nú til, Markús. Hafð
hann snúi sér að sama starfi o'g' 3> —1 Heíurðu ríokkúrh tírríá ,arðu húgsáð þér að betrum bæta
ég hefi stundað. , hrósað honum fyrir það, eð hann jlíogga eða iríig?
— Það gæti hugsast að það getur tekið bílvél sundur skrúfu |
: . : i • . ? " í. > I . ... ' ■ • ■ '