Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. febrúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ ' r 3 * Gúmmístígvél fyrir börn, unglinga og full- orðna, — Allar stærðir. — Ágætis tegund. GEYSIR h.f. Fatadeildin. Nylon-efni í undirfatnað. Yerzl. HAFBLIK Skólavórðustíg 17B. Skemmlileg 3ja herbergja kiallaraibiið (litið niðurgraf- in), i nýlegu steinhúsi við Langholtsveg til sölu. Steinn Jónsson lidl. Tjarnargötu 10. Sími. 4951. 3ja herb. hæð til sölu við Skipasund. Sölu- verð 145 þúsund. Lítið einbýlishús 2 herb. og eldhús til sölu við Bústaðaveg. Söluverð 85 þús. All stórt land fylgir. 2ja herbergja nýtízku ibúð í kjallara við Skjólin til sölu. Söluverð kr. 110 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 4400, Spyrjist fyrir um verð á gleraugum hjá okkur áður en þér gerið kaupin annars staðar. — Af- greiðum öll gleraugnarecept. Gleraugnaverzlunin TYLI Austurstræti 20. HVALEYRARSANDUR gróf púsningatanduz fín púsningaaandisf og skel. ÞÓRÐUR GÍSLASOa Sími 9368. RAGNAR GlSLASOl HraleyTÍ. — Sími 9230. HERBERGI Skrifstofumaður óskar eftir herbergi nálægt Laugaveg eða Barnósstig. TiIboð merkt: — „Góð umgengni — 960“ legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir há- degi á laugardag. tfalló! Halló! Okkur vantar eitt herbergi og ekfhús frá 1. april. Aðeins tvennt í heimili. — Tilboð merkt: „Reglusemi 1 .april — 961“ sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag. TIL SÖLU hæð í tirrtburhúsi við Lauga- veg, nálægt Frakkastig, 4 herbergi, 2 eldhús, W.C. og innri-forstofa, i góðu standi. Ennfremur eitt lierbergi og eldhús í kjallara við Snorra- braut og 3ja herb. ibúð i Kópavogi, rétt við Hafnar- fjárðarveg. Upplýsingar í sima 5795 eftir kl. 5. Hafnarfjörður 3ja herbergja risliæS \ timb- uáhúsi til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 20. þ.m., til und irritaðs, sem einnig gefur all ar nánari uppl. Guðjón Stein*>ríms.son, lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. sirni 9960. — Vörubifreið óskast til kaups. Eldra model en ’42 kemur ekki til greina. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 12. þ.m., merkt: „Vörubif- reið — 962“. Jeppíimótor með headi, pönnu og púst- grein, ný uppgerður af Agli Vilhjálmssyni h.f., til sölu. Ve ð 4.200.00. Upplýsingar i sima 4987. — Gleymið þessu ekki Ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir, skip eða fyrir tæki, þá talið við okkur sem fyrst. FASTEIGNIR S/F Tjarnargötu 3. Simi 6531. Bhúð til leigu 3ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu til leigu frá 1. júní, gegn fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Ibúð — 963“. — 2ja herh. ebúð í' kjállara við Stórholt til sölu. Laus 14, mai næstkomandi. Góðir greiðsluskilmálar. — Einbýlishús og tvíhýlishús i bænum og fyrir utan bæinn til sölu. •— Ennfreinur 2ja til 10 herbergja íbúðir. Nýja fasfeignasaian Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. BORGAR- BÍLSTÖÐIINI Hafnarstræti 21. Síini 81991 Austurbær: sími 6727. Vesturbær: sími 5449. Rifflað flauel {JetzL Jn^ibjaryfir ^fahnion Austin ’40 nýr til sölu. Stefán Jóbannsson Grettisgötu 46. Sími 2640. Blátt Fiðurhelt léreft Breidd 140. — Sængurvera- daniask. — Bleyjngaa. ÁLFAFELL Simi 9430. Nýkomið: Fiðurhelt léreft Einnig mikið úrval af gardínuefnum. í/ t/. ai£r»$ífj>*>n > titsalan heldur áfram. VeJ. J4o fL f. Eord vörubíll model 1942, með nýlegri vel, til sölu á Hólsbúinu, sem hef- ur fengið leyfi fyrir nýjum Laugaveg 4. og hentugri bil til héyflutn- inga. Bíllinn er i góðu lagj, Nýtt, alstoppað, funkis SÓFASETT Aðeins kr. 3.500.00 Nýr Svefnjjófi, rústrauður. Aðeins kr. 2.200.00. Notið Jietta einstaka tækifæri. — Grettisgötu 69, kjallaranum, kl. 2—7 í dag. Ráðskona óskast austur í Rangárvalla- sýslu um 3ja múnaða tíxna. Upplýsingar eftir kl. 1 á Ás- vallagötu 13. — Simi 80721. á þremur nýjum dekkjum. Guðmundur Jónasson Hólsbúinu, Siglufirði, veitir upplýsingar og tekur á móti tilboðum. — Gólfteppi Falteg og góð gólfteppi ný- komin. Stærð 2ý2x3)4 m. Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. — Simi 81520. Ung, reglusöm hjón óska eft- ir góðri 2ja herh. ibúð til leigu í vor eða sumar, — Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í sima 2932. Gotl herbergi móti suð-vestri er til leigu. — Sanngjarnt verð. Tilboð send ist á afgreiðslu blaðsins — merkt: „Nálægt Míðbænum — 970“. — BÍEININSLA Kenni ensku, dönsku, íslenzku og stærðfræði, eða les með skólafólki. Mjög lágt gjald. Tilboð merkt: „Ungur kenn- ari — 967“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Sendiferða- bifreið óskast til kaups. Uppl.: Sendibílastöðinni ÞÓR Faxagötu 1. — Simi 81148. Hollenskai' Manchettesk.Yríur nýkomnar. Laugaveg 26. í BÍJÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Þrennt fullorðið i heimili. Upplýsingar i sima 6544, eftir kl. 6. Stúlka óskar.eftir ATVINMti Ymislegt kemur til greina. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl., merkt: „Strax — 969“ fyrir laugardagskvöld. Gæsir — iíalkúnar Urvals lifgæsir og kalkúnar til sölu. Upplýsingar í sima 6642. — Gólfklútar ofnir af blindum. -— Fyrir- liggjandi. — BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. Simi 4046. ÍBIJÐ 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast til leigu. Björn Rögnvaldsson Simi 2118. Sendiferðabíll Vil kaupa sendiferðabíl. Að- eins bíll i fyrsta flokks standi kemur til greina. Tilboð legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir mánuda'gskvöld1 rperkt: — „Sendiferðabíil — 964“. r |Sa N _ VER2ÍUNmv'^ EDIN80RG Eldús- vogir (10 kg.). nýkomnar. Enska, gamla, góða tegundin. — r I iriNiumií Litil Matvöruverzlun á góðum stað til sölu. Verðið 1 ágt. Uppi. gefur: Fasteigiusölumiðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Thiirmers Snittklúbliar Thúrmers Snittbakkar Rennibekkspatrómir Rennistálbaldarar Rennistál VélfsagarhLöð Hjólsagarblöð Uandsagarblöð Smergilskifur Smergelléreft Sinergelduft Smergelafréttarar Slípiskífur Silfurslaglóð. Skíði, skiðabindizigar, sfál- kantar, allar tegundir Alls konar viðgerðir d skíðum Skíði með þessu merki eru notnð af beztu skíðamönnum landsins, þar á meðal af Olympíu-förunum. Athugið hvaða merki er á skíðum, sem þér kaupið. Flest skíði, útlend og innlend eru lík að útliti, en misjöfn að gæðum. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Allar nán,ari upplýsingar gefur tHenedibt bOPáSOt'U Vatnsstíg 3 — Reykjavík. ULIAREFINI Nýkomið úrval af ullarefnum. Margar gerðir og litir. Einnig jersey-efni í ljósum liþum. SPARTA — Garðarstræti 4 M-V-KJULÍ * rn ■ itti n mni ti m n *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.