Morgunblaðið - 08.02.1952, Page 7
Föstudagur 8. febrúar 1952
MORCVABLAÐIÐ
7 1
Vegirnir í nágrenninu
eru orðnir siarkfærlr
Farið yfir Holtavörðuheiði á hjarni.
Guðmundur Bii'gir skýrði svo
frá, að þeir félegar hafi í svo
sem fimm mínútur áður en byrj-
að var að rafsjóða í geyminum,
látið súrefni sti-eyma þangað nið-
ur, úr súrefnishylki. Telur Guð-
mundur að það eitt hafi nægt til
að niðri í geyminum hafi myndast
eldfimt loft.
Talið er sennilegt ,að Walter
Theódór heitinn, hafi svo, er hann
hóf að rafsjóða þar niðri. Skýrsla
verksmiðju- og vélaeftirlitsins um
íkviknunina, hafði ekki borizt í
gærkvöldi.
MJOLKURBILARNIR
3 Vz TÍMA AÐ AUSTAN
Krýsuvíkurleiðin er orðin sæmi-
lega góð. Mjólkurbílajuiir voru
3% tíma að austan í gær. Færðin
um Suðurlandsundirlendið hefur
einnig batnað.
BÍLAR FRÁ VÍK í MÝRDAL
Bílar hafa nú komið að austan
úr Vík í Mýrdal. Á þeirri leið
eru erfiðir kaflar á Sólheima-
sandi og Skógasandi, sem ekki
eru færir nema kraftmiklum
ferðabílum. Austur í Mýrdal er
snjólétt.
EKIÐ A HJARNI
Sæmilega hefur gengið
Holtavörðuheiði, en þar er
á hjarni og bílar notaðir með drif
á öllum hjólum.
yfír
ekið
Slysið á Reykjayíkur
(lugvelli í fyrradag
GUÐMUNDUR Birgir ólafsson,
sá sem brunasárin hlaut suður á
Reykjavíkurflugvelli, í hinu svip-
lega slysi þar í fyrradag, gaf
rannsóknarlögreglunni skýrslu í
gær.
Hann skýrði svo frá, að hann
hafi verið rétt nýbyrjaður að nota
rafsuðuáhaldið, er loftið í kring-
um hann blossaði upp. Hann
sagðist nauðulega hafa komizt upp
úr geymi bílsins.
Þegar þetta gerðist, var félagi
hans, Walter Theódór heitinn
FRÁ MINNINGARGUÐSÞJÓNUSTUNNI Ágústsson, í öðrum bragga
á útfarardegi forsetans er haldin var fyr- j skammt frá, við að smíða þar til
ir forgöngu íslenzka sendiráðsins í Hólms- . bót, er nota átti í geyminum.
ins kirkju í Kaupmannahöfn.
Eins og skýrt hefir verið frá, var þar
margt stórmenni saman komið, með
Friðrik konung IX. í broddi fylkingar.
Prófessor Ásmundur Guðmundsson
flutti þar minningarraeðuna. Sést hann í
kórdyrum á meðfylgjandi my'nd, þar sem
hann flytur ræðu sína.
Til hægri við kórdyr, sést konungur í
fremsta bekk. Þeim megin í kirkjunni
sést m. a. prófessor Niels Bohr, þá æðstu ,kom að geyminum, látið súrefni (-,---------- ----------
menn hers og flota Danmerkur, Quist- j streyma niður í hann áður en hann jtrúa að minnast forsteta Islands,
, _ , . . _ , __ , , V.AÍ oÁ po-foíÁSa Vov r>iíSvi Slrvycla V»prrn Svpinc "Rinrnc«nnar mpft
gaard aðmirall, visiaðmirall Vedel og
Möller Iiershöfðingi. Jón Sveinbjörnsson,
fyrrv. konungsritari er lengst til hægri.
Á neðri myndinni sést, er Sigurður
Nordal, sendiherra fslands í Danmörku,
heilsar Friðriki Danakonungi, er hann
kemur til Hóimsins kirkju, til að vera
viðstaddur minningarguðsþjónustuna á
útfarardegi forseta íslands.
— Ljósm.: „Politiken“.
Skátafélag Reykja-
víkur slaríaði vel
síðastliðið ár
SKÁTAFÉLAG Reykjavíkur
hélt aðalfund sinn síðast í janú-
ar í Skátaheimilinu.
Félagsforingi Hörður Jóhann-
esson, setti fundinn og bað full-
lírna Ármanns
verður n.k, smmudaff
Keppewkir verða 15 !rá 4 féiögum.
SKJALDARGLÍMA Ármanns fer fram næstkomandi sunnudag í
•43. sinn. Er glíman að þessu sinni helguð 40 ára afmæli Íþrótía-
sambands íslands. Keppendur eru alls 15 frá fjórum iþróttafélög-
um. Ármann sendir sex, KR fjóra, Ungmennafélag Reykjavíkur
fjóra og Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands einn.
KEPPENDURNIR <
Keppendur eru þessir: Rúnar
Guðmundsson, Sigurður Hall-
björnsson, Anton Högnason,
Grétar Sigurðsson, Ing. Guðna-
son og Kristm. Guðmundsson,
allir úr Ármanni, Sigurður
Sigurjónsson, Haraldur Svein-
bjarnarson, Matthías Sveinsson
og Tómas Jónsson frá KR, Ár-
mann J. Lárusson, Eii Guð-
mundsson, Erlingur Jónsson og
Guðmundur Jónsson frá Umf.
R, og Gauti Arnþórsson frá
TJÍA.
síns og ætíð staðið framarlega
á undanförnum árum. Þá er og
skylt að benda á þátttöku Sig-
urðar Hallbjörnssonar, sem allra
manna lengst hefir haldið tryggð
við íþrótt sina og keppt.
ForseSakjðr í bæjar-
sfjérn áknreyrar
AKUREYRI, 6. febrúar. — Á
fundi bæjarstjórnar Akureyrar-
kaupstaðar í gær fór fram kosn-
ing forseta og varaforseta. For-
set: var kjörinn Þorsteinn M.
Jónsson, fyrsti varaforseti Sverr-
ir Ragnars og annar varaforseti
Steindór Steindórsson, allir end-
urkosnir.
Ennfremur var kosið í ýmsar
nefndir og urðu þar litlar breyt-
ingar á frá því sem á fyrra ári.
— H. Vald.
Veðurofsi veldur
Ijóni á AusHjörðunt
VEÐUROFSI gekk yfir á Aust- i
fjörðum í fyrradag og olli þar I
nokkrum skemmdum. Á Norð-
firði tók m. a. þak af húsi og
plötur fuku af öðrum. Raf- i
magnslínur slitnuðu þar og var i
nokkur hluti bæjarins rafmagns- |
laus af þeim sökum um tíma. I
Annai-s staðar á Austfjörðum i
urðu og skemmdir, en þó ckki '
miklar. Á Reykjarfirði varð t. d.
rafmagnslaust í 15 klukkustund-
ir. —
ÓVISS ÚRSLIT
Sbrtar á miííjéna-
mæringum eins og ccru
LUNDÚNUM. — 1 Bretlandi er
nú skortur á ýmsu og meira að
segja milljónamæringum. — Hag-
Ekki er ósennilegt, að eihver' skýrslur tefja þá nú ekki nema 39,
þeirra Rúnars Guðmundssonar,1 jærln on 1
Ármanns J. Lárussonar og Sig-1 Það cr heldur enginn hægðar-
urðar Sigurjónssonar hreppi bik-! leikur oð öðlast rétt til að kall-
arinn. Rúnar er núverandi skjald ast milljónamæringur í Bretlandi.
arhafi og glímukappi íslands, Til þess þurfa menn meðal annars
Ármann vann skjöldinn 1950, en J að fá 100 þúsund sterlingspunda
Sigurður er glímukappi félags árstekiur.
Sjóréftur eftir
próf. Qlaf Lárusson
ÚT ER komin bók um sjórétt eft-
ir próf. Ólaf Lárusson. Fjallar
hún aðallega um gildandi regiur
í íslenzkum sjórétti, þ. e. þeirri
fræðigrein lögfræðinnar sem lýt-
ur sérstaklega að skipum og sigl-
ingum. Hefur mjög skort fræði-
rit um þetta efni hérlendis og c.r
mikill fengur að þessari bók próf.
Ólafs fyrir íslenzka lagamenn og
aðra þá, sem vilja kynna sér gild
andi réttarreglur í sjórétti. Ekki
verður hún sízt kærkomin íslenzk
um lagastúdentum, sem búið hafa
við algeran skort í þessu efni að
heita má undanfarin ár.
Eókin er 190 blaðsíður og
prentuð í Ingólfsprenti. Hlaðbúð
gefur út.
V
Sundméf K R. verður
4. marz n.k.
SUNDMÓT KR fer fram í Sund-
höll Reykjavíkur 4. marz n.k. Á
mótinu verður keppt í 50 m skrið
sundi karla, 50 m baksundi karla,
100 m flugsundi karla, 100 m
bringusundi karla. 4x50 m skrið-
sundi karla, 100 m skriðsundi
kvenna, 200 m bringusundi
kvenna, 100 m bringusundi
dreneja, 100 m skriðsund drengia
og 100 m bringusund telpna. Þátt
töku ber að tilkynna fyrir 23.
febrúar. ,
Fiskafii Norðmanna
LAUGARD. 2. febr. var síldveiði
Norðmanna 4.297.300 hl„ sem var
hagnýttur þannig: ísað 259.100. —
Saltað 420.884. — Til niðursuðu
35.804. — í bræðslu 3.519.501 hl.
Á sama tíma var þorskaflinn
8.610 lestir. Afiinn var hagnýtt-
ur þannig: 773 lestir í herzlu,
4.640 lestir í salt, 3.197 lestir ísað
og í frystingu. Aflamagnið er mið
að við slægðan og hausaðan fisk.
1 (Frá Flskif-.Iagi íslands).
herra Sveins Björnssonar, með
því að rísa úr sætum.
Félagsforingi gaf itarlega
skýrslu um störfin á liðnu ári.
Var það fjölþætt yfirlit. Meðal
annars hafði Skátaheimilið verið
endurbætt baíði að utan og inn-
an. Félagið vann að fram-
kvæmd sýningarinnar „Hvað
viltu verða?“ ásamt KSFR, sem
fór fram í Skátaheimilinu í
haust'.
Talsvert hefir verið unnið við
skála félagsins, en þó sérstak-
lega Lækjarbotnaskálann, sem
er skáli fyrir yngri skáta. Að-
sókn að þeim skála hefir verið
mjög góð, t. d. höfðu dvalið þar
jum 500 skátar í yfir 30 nætur
á árinu.
| Námsskeið í hjálp í viðlögum
var haldið á vegum félagsins og
þátttaka á annað hundrað
jskátar.
Félagsforingi gat þess að starf-
ið í heild hefði gengið vel, en
félagsskapurinn næði ekki sem
skyldi til allra þeirra, sem þang-
að vildu leita, fyrr en hægt yfði
að dreifa skátasveitunum út til
hinna ýmissu bæjarhluta borg-
arinnar. Hingað til heíði hús-
næði ekki fengizt til þess.
í stjórn félagsins voru kosnir:
Hörður Jóhannesson, félags-
foringi.
Sveinbjörn Þorbjörnsson, gjald
keri.
Hjálmar Guðmundsson, ritari.
Jón Oddgeir Jónsson, með-
stjórnandi.
Guðmundur Ástráðsson, með-
stjórnandi.
Voru þeir allir endurkosnir í
þriðja sinn. Af nýjum skátum,
sem komu í stjórnina, voru: Sig-
urður Ágústsson og Gretar Sig- ’
urðsson sem varamenn.
Fundurinn fór vel fram og
ríkti mikill áhugi fulltrúa fyrir
málefnum skátastarfsins. Á
fundinum voru yfir fimmtíu full-
trúar mættir.
Árás á eyna.
TAIPEH — Nýlega gerðu kín-
Jverskir þjóðernissinnar árás á
eyna Maichow undan Fukiens-
héraði. Felldu þeir þar 120
Jkommúnsta, en tóku 110 til
. ianga.
VEGIRNIR í nærsveitum bæjarins hafa verið slarkfærir að und-
anförnu, en færi þó víða heldur leiðinlegt. — í fyrrinótt varð
illfært upp að Lögbergi, en íagað var þangað í gær. Hvalfjarðar-
leiðin var orðin fær, en spilltist á stöku stað í fyrrinótt, en hún
var aftur opnuð í gær.