Morgunblaðið - 08.02.1952, Síða 11
Föstudagur 8. febrúar 1952
MORGVNBLAÐIÐ
11 1
dag er næstsíðasti söBudagur i 2. flokki
HappdrsetSs Háskóia Ésiands
Féiagslíi
Stórsvigsmót Ármanns
■ verður haldið í Vífilfelli, sunnu-
daginn 10. fehrúar, ef veður og færð
l'eyfir. Þátttökutilkymimgar sendist
fyrir kl. 6 á föstudag í Körfugerð-
ina, Laugavegi 166.
Skíðadeild Ármanns.
Ármenningar! — Skíðamenn!
Munið skíðaleikfimina á þriðjudög
um cig föstudögum kl. 8 i iþróttahús-
inu við Lindargötu. Áríðandi að all-
ir mæti. —Stjórnin.
Bormann gengur
enn Ijósum logum
- Forsetans minnzf
Hnefaleikadeild Ármanns!
Áriðnndi æfing í kvöld kl. 8.00.
Gtiðspekifélagar!
Reykjavikurstúkan heldur fund í
k'völd. Hefst hann kl. 8.30. Formað-
ur flytur erindi o. fl. Félagar mega
taka með sér gesti.
Aðalfundur
Skiðaráðs Reykjavíkur
verður i kvöld kl. 8.30 í V. R. —
Framkvæmdanefndin.
f; «JLr Framh. af Ws. 2
konung vorn og krónprins í
. broddí fylkingar til þess að taka
LLNDUNLM. Maitm Botmann þátt í sorg hinnar íslenzku þjóð-
gengur nú aftur ljófeum logum. — |ar og til að gefa til kynna harm
Blaðið Telegraf í Vestur-Berlín o^kar Norðmanna við fráfall
sagði nýlega ftá því, að hann hins mikla forystumanns íslend-
væri í klaustri á Ítalíu. Átti hann ínga. Lagði biskupinn áherzlu á,
að hafa komið þangað fyrir hálfu hve frábær vitsmunamaður
öðru ári, en hafa dvalizt áður--. Sveinn Björnsson var og hve
á Spáni. _ | trygglyndur og góður sonur hann
Sagan var nú skammt skamm- ýar Islandi.
líf, því að maðurinn, sem tekinn' | Því næst söng söfn-
var fyrir Bormann gamla, and- uðurinn pílagrímssálminn „Dej-
mælti eftir nokkrar klukkustundir. _ lig er jorden“. Þá las biskupinn
Kvaðst heita Martin Bodewig og kollektbænina en fléttaði inn í
hafa dvalizt munkur í klaustrinu
síðan 1938.
VÍKINGAR!
Handknattleiksæfing í kvöld kl.
8j.30 fyrir meistarafl. og-2. flokk. —
Nefndin.
............................
Vinna
Garðyrkjuaðstoð!
Hollendingur, 21 árs, óskar eftir
atvinnu við gróðurhús, helzt græn-
meti, frá 1. eða 15. marz. — Dixie
A. Amsen, Lunby pr. Beldringe,
Fyn, Danmark.
Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit-
ur, siólitur, Ullarlitur, gardinulitur,
teppalitur. — Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstig 1.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn
Fyrsta flokks vinna.
■'vmmmivmm vw buiíoíi
Kanp’Sala
Danskt fyrirta ki óskar eftir
UMBOÐSMANNI,
sem vill selja safn af ólum, sokka-
böndum, beltum, ermaböndum og
kvenfatnaði. Kaj Lunds Fabrikker
R.avnsborgg.ade 21, Köbenhavn N.,
Danmark. —
Minningarspjöld
Krabbanteinsfélagsins
fást í Remedia, Austurstræti 6 og
á skrifstofu Elliheimilisins.
Minningarspjöld
Öháða frikirkjusa'fnaðarins fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá verzlun
Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3;
Jóni Arasyni, Laugaveg 27B.; Ingi-
björgu Isaksdóttur, Vesturvallagötu
6; Baldvini Einarssyni, Laugaveg
53B; Guðjóni Jónssyni, Jaðri við
Sundlaugaveg og Marteini Halldórs-
syni, Stórliolti 18.
Minningarorð um
Einar Gíslason
í DAG verður jarðsunginn á
Akranesi Einar Gíslason frá Ak-
urprýði. Hann er fæddur 17.
júní 1869 að Hliði á Akranesi,
sonur hjónanna Guðhjargar
Oddsdóttur og Gísla Einarsson-
ar, formanns og sjósóknara, er
bjó að Hliði fram í elli.
Einar hóf sjóróðra með föður
sínum haustið eftir fermingar-
aldur, og sjóinn stundaði hann
alla ævi, meðan heilsan leyfði.
Síðustu árin kenndi hann sjón-
depru, hafði þó til skamms tíma
ferlivist.
1890 festi Einar ráð sitt og gift-
ist Guðlaugu Sigurðardóttur,
Jónssonar frá Garðaseli, mikilli
dugnaðarkonu. Hún var systir
Sigurðar heitins í Akrakoti. Þau
bjuggu fyrst í Oddsbæ rétt hjá
Hliði. (Sá bær var kenndur við
Odd Guðmundsson, sem var
kennapi á Akranesi í 3 ár áður
en hann fluttist alfarinn til
Ameríku).
Guðlaug ól bónda sínum 3
börn, 2 dætur, Guðbjörgu, sem
giftist Jóni Jónssyni, kaup-
manni, ættuðum sunnan af
Vatnsleysuströnd og Sigurlaugu,
sem gift er Ásmundi- Jónssyni,
rafvirkja, búsett í Reykjavík og
einn son, Gísla vélstjóra, sem er
giftur Halldóru Þorsteinsdóttur.
Eru þau búsett í Reykjavík.
1903—1904 byggði Einar sér
hús á miðjum Skaganum og
nefndi Akurprýði. Höfðu þau
hjónin þar um áratugi mikla
kartöflurækt. Nú hefir dóttur-
sonur þeirra, nafni afa síns,
byggt nýtízku steinhús á þessari
lóð.
Guðlaugu konu sína missti
Einar 1. janúar 1938. Sex síðustu
árin dvaldist hann hjá dóttur
sinni, Guðbjörgu, ekkju Jóns
kaupmanns.
Hliðsbræðurnir voru 4. Arnór
og Gísli fórust á bezta aldri á
j Golden Hope á leið frá Englandi.
Oddur dó fyrir 2 árum. Einar
lifði þeirra lengst, dó 30. janúar
s. 1., rúmlega áttatíu og tveggja
og hálfs árs að aldri. O.
HOOVEB
Varastykki
fyrir-
liggjandi
Fljót afgrnðsla.
VerkstæSið Tjarnargötn 11
Sími 7380«
hana nokkrum bænarorðum fyrir
íslandi og íslenzkri þjóð og fram-
tíð hennar. Er hann hafði lok-
ið máli sínu, söng Guðmundur
Jónsson „Ó, Guð vors lands“. Að
því búnu spilaði Sandvold kant-
or postludium, eftir Johan Svend-
sen. „Andante funétre", og risu
þá konungur og krónprins úr
sætum sínum og hurfu út úr
kirkjunni ásamt mannfjöldanum,
sem viðstaddur var þessa athöfn.
Henni var lokið kl. 3. En er
fólkið hélt frá Akershus upp í
borgina, voru allir fánar dregnir
að hún.
Þannig tóku Norðmenn með sín-
um tignustu fulltrúum þátt í út-
för Sveins Björnssonar forseta.
Sigvard Andreas Friid.
— Minningarorð
Framh. af bls. 8
reynzt dálítið skakkar, þó ekki
svo mjög, og um ekkert það, er
mestu máli skiptir. Jafnsatt er
hitt, að við persónulega kynningu
eygði ég í fari Guðmundar Júní
ýmsa þá mannkosti, sem ég áður
hafði hvorki vit til að leiða hug-
ann að eða vissi um, og enn aðra,
sem mér hefir lærzt að meta því
meir, sem ég hefi orðið eldri. —
Reynslan færði mér heim sann
inn um, að flest það, sem varpaði
Ijóma á hann í fjarlægri skynjun
barns og ór.eynds æskumanns,
fékk staðizt prófraun náinna
kynna, og þó meira. Slíkar sam-
vistir ber að þakka og muna. Og
þegar nú skipstjórinn góði heldur
fleyi sínu til' nýrrar hafnar hand-
an brims og boða þessa lífs, bið
ég honum þess að landtakan verði
ekki síður giftusamleg en honum
jafnan reyndist hér,og að sá fagni
honum af hafi, sem hann á hér-
vistardögum sinum treysti bezt,
bæði þá er hann fann til styrk-
leika síns og veikleika.
Þjóðinni óska ég svo þess að
lokum, að hún í framtíðinni eign
ist sem flesta aðdráttarmenn á
íslandsmiðum með þá eiginleika,
sem Guðmundur Júní Ásgeirs-
syni voru bezt gefnir. Meðan
mannkostir hans og hæfileikar
prýða íslenzka skipstjórastétt,
mun hana ekki skorta reisn karl
mannslundar, drengskapar og
trúnaðartrausts, á hverju sem
gensur.
Baldvin Þ. Kristjánsson.
KAUPMANNAHOFN — Danska KAUPMANNAHÖFN — Hinn
þingið hefir samþykkt fyrir sitt 31. janúar geisaði í Danmörku
leyti, að Tyrkjum og Grikkjum
Verði veitt aðild að Atlantshafs-
bandalaginu.
fyrsta stórhríð vetrarins. Vegir
tepptust og járnbrautarlestum
seinkaði stórum.
Lokað
vegna jarðarfarar frá kl. 1 — 4 e.h. í dag
\Jöni líÍaó tö&iii j^róttur
Nýkonmir
Sýrtí*
mælar
Verð kr. 45.00.
1 k
H.f. RAFMAGN
Vesturgötu 10.
Gúmmíslöngur
GÍJMMÍSLÖNGUR
V2 — 3/4“; U/4 — 1/2 — 2“
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparstíg 29. — Sími 3024
TRESMIÐAVÉLAR
6 S K A S T
Léttbyggð samstæða eða sambyggð vél, ásamt. band- J
sög, óskast til leigu eða kaups. — Tilboð merkt: „Vélar“ ?
—968, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. m.
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek-
ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs,
að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs
1951, sem féll í gjalddaga 15. janúar s. L, áföllnum og
ógreiddúm veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru-
tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti,
tryggingaiðgjöldum af lögskráðum sjómönnum, lögskrán-
ingargjöldum og skipulagsgjaldi af nýbyggingum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 6. febr. 1952.
Kr. Kristjánsson.
:
:
í
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir
WALTER THEODÓR ÁGÚSTSSON
lézt af slysförum 6. þ. m.
Anna Albertsdóttir og börn,
Elísabet V. Jónsdóttir. Ágúst Kr. Guðmundsson
og systkini hins látna.
Konan mín
GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR
lézt að heimili okkar, Eiríksgötu 8, miðvikudaginn 6. febr.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Hannibal Sigurðsson.
KJARTAN GUÐBRANDSSON,
Hjallaveg 7, Reykjavík,
andaðist að heimili sínu hinn 6. febrúar s.l.
Eiginkona og foreldrar:
Eydís Hansdóttir,
Matthildur Kjartansdóttir, Guðbrandur Magnússon.
Bálför móður okkar,
GUÐBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR,
fer fram laugardag 9. þ. m. kl. 11 f. h. frá Fossvogskirkju.
Samkvæmt ósk hinnar látnu, eru þeir, sem vildu minn-
ast hennar, beðnir að láta Kirkjubyggingarsjóð Óháða-
fríkirkjusafnaðarins njóta þess.
Bíll fer frá Bifröst kl. 10,30.
Valný Tómasdóttir, Geirný Tómasdóttir,
Hjörný Tómasdóttir.