Morgunblaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 4
MO&GUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 12. febrúar 1952 f 1 f 43. dagur ársins. , Ártleíí>sfla;8i kl. 6.15. Síðdcgisflæði kl. Í8.45. IVætnrla*knir í læknavarðstofunni, Sjmi 5*030. I Nælurvörður er í Ingólfs Apóteki, #ni 1330. t R.M.R. — Föstud. 15. 2. 20. l^járh. — Hvb. I.O.O.F. Rb. St. I. Bþ. 1002128!/2. ** □---------------------------□ . i gær var vestankaldi á Norður- : landi. en annars staðar ha'gviðri ' Viðast úrkomulaust. — 1 Reykja ’ivík var hitinn ■F. 7 stig kl. 18.00 “5- 7 stig á Akureyri, + 1 stig i Bolungarvík, -4- 3 stig á Dala- tanga. Mestur hiti mældist hér ,á landi í gær kl. 18,00, í Vest- jmannaeyjum, + 2 stig, en ; minnstur á Möðrudal “t- 20 stig ■ í London var hitinn 2 stig, 2 Jstig i Kaupmannahöfn. ;D □ í |l#| Siðastliðinn laugardag 9. þ.m. voru gefin saman i hjónaband á Mosfeili í IVíosfellssveit ungfrú Edith Riegel frá Lubeck i Þýzkálandi og Jón Nliejsson, bóndi á Helgafelli i Mos- ieilssveit.’. Séra Hálfdí ín Flelgason píófastur gaf brúðhjónin saman. Gefin voru sanjan i hjónaband sið aítliðinn lauga'rdag af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Þórdís Brynjólfs- dóttir og Sigurðui Þorsteinsson. — LfeimiU þeirra verður að Baroa vog 26. — 'Nýlega voru gefin saman.i hjóna bánd Sigurlaug Ölafsdóttir og Óskai Ke. Ólafsson, Vélstjóri á M.s. Goða fössi. Heimili þeirra er á Brávalia- götu 8. —-. Hreyfilskosningarnar í blaðinu á laugardaginn, er birtur vár framboðslisti lýðræðissinna i ííreyfli, féll af varígá niður eitt nafn: Guðjón Hansson, sem á sæti í varrastjórn siálfseignarmannadeildar Vesímannaeyjaflugvöllur •Flugvallastjóri hefur beðið Mbl. að géta þess að gefnu tilefni, að Vest- rrrannaeyjaflugvöllur hafi verið lokað ur 28. janúar til 8. febrúar, ýmist vegrva veðurs eða hálku á flugbraut- irtni. Samliomuvika í HaHgrímskirkju 1 kvöld kl. 8,30 tala sééra Friðrik Friðriksson og Guðm. Ó. Ólaísson, stud. theol. 100 sænskar krónur _ kr. 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar - kr. 32.677 1000 franskir frankar . — kr. 46.63 100 svissn. frankar — kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. — ki. 32.64 100 lírir 26 12Í 100 gyllini ... kr. 429,90 Nýlega opinberuðu trúlofun sina nngfrú Ásthildur Guðmundsdóttir, Hringbraut 105 og Gaiðar Steinsen, Sólvallagötu 55. Nýiega háfa opinberað trúlofun ■sina ungfrú Guðlaug Kreggviðsdóttir Kéflavik cg Sigvaldi Jónsson, Dalvik. j§ 30 ára er í dag Guðrún M. Árna- dóttir, Mrísateig 33, Reykjavik. Qjk íhííMEj Eimskipufclug Íslunds h.f.: Brúarfoss kom til Antwerpen 10. }).m., fer þaðar> til Hull og Reykja- rviíkur. 'Dettifoss kom til Gautáborgar 10. þ.m., fer þaðan til Reykjavikur. Göða'foss fór frá Reykj'avik 8. þ.m. til New York. Gullfoss kom til Rvík- ur í gærmorgun frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til Reykja- vHcur 8. þ.m. frá Antwerpen. Reykja foss -fór frá Reykjavik 7. þ.m. til Hull, Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Kristianssand 9. þ.m. til Siglufjarðar og Reykjavikur. Tröl'lafoss fór frá Néw York 2. þ.m.,. vaentanlegur til Reykjavikur seint i lívöld eða aðra nótt 13. þ.m. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð" urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. — 15.30—16.30 Miðdegisútvarp - — (15.55 Fréttir og veðurfregnir)< 18.15 Framburðarkennsla í esper- antó. — 18.25. Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. —• 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar* Dperettulög (plötur). 19.45 Auglýs-1 ingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Hugur og hönd (Grét.ar FellS rithöfundur). 20.55 Undir ljúfum lög um: Carl Billich o. fl. flytja létt klassísk lög. 21.25 Frá Islendinguin í Daiimörku; annar þáttur: — Frú Inger Larsen og Högni Torfasoil fréttamaður ferðast meðal Islend-' inga á Jótlandi. 22.00 Frétt.ir og veðs urfregnir. -—22.10 Passiusálmur nr, 2. 2220 Upplestrar: Kvæði eftic Baldur Eiríksson, Birgi Einarssonj Kjartan Óláfsson og Réinhárdt Réina hardtsson. 22.45 ICammertónleikaií (plötur); „Saga hermannsins“ éftit1 Igor Stravinsky (sjö franskir liljóð- færaleikarar fl.ytja, undir stjórn höf- undar). 23.10 Dagskrárlok. j Erlendar stöðvar: SVÍAKONUNGUR, Gustav Adolf, hafði fyrir skömmu boð inni fyrir ýmsa leiðandi menn þar í ' Noregur: Bylgjulengdir: 41.511 landi. — Voru 450 manns í þessum mannfagnaði. Svíakonungur er hér við háborðið, en til hvorrar ,^5-56; 31.22 og 19.79. handar sitja þingdeildaforsetar Johan Nilsson og A. V. Sávström. ÆáÍl'. JfciÍÍiSföl 11.32”—°Fréttir kh 1645^0^2O.ÖO4 Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00j •5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00{ 7.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengduna 13 — 14 —'19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Nokkrar aðrar stöðvar: Fiakkland: — Fréttir L enskti, mánudaga, miðvikudaga og föstut daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.4Si Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, — Úivarp S.Þ.: Fréttir á isT.J alla daga aema laugardaga og sunnudaga. — Býlgjulengdir: 19.75* ÍCl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandiiiu, g 16.84. — U. S. A.: Frétttr m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. KI. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 zki ur. — Iííkissltip: Helda fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land i hringferð Þyrill er á leið frá Austfjörðum á leið til Reykjavíkur. Ármann fór frá Pæykjavik í gærkveldi til Vestmanna eyja. Oddur er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Gdynia 8. þ.m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arnarfell er væntanlegt til London i dag frá Akureyri. Jökulfell er í Reykjavík. - .. IJL> Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 4 dag er éætl- •að að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss og Sauðárkróks. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar. — Millilandaflug: Gullfaxi fór i mcrg- un til Prestvíkur, Oslóar og Kaup- mannahafnar. Flugvélin er væntan- log aftur til Reykjavíkur á morgun. Árshátíð Tónlistarskólans fer fram miðvikudaginn 20. íebr. n. k. i Sjálfstæðishúsinu og hefst kl, 7.30. Verða þar ýms skemmtiat- riBi, leikþættir, söngur, dans o. fl. Vegna þess að búizt er við mikilli aðsókn, er nemendum eldri og yngri bent á að tryggja sér aðgöngumiða, sem kosta kr. 25.00 og seldir verða í skólanum n. k. laugardag milli kl. 3 og 6. — Gjafir og áheit til Skálholts Frá Páli Þorsteinssyni frá Botgar- holtskoti i Biskupstungum. áheit, afh. af séra Bjarna Jónssyni vigslubisk- upi kr. 100,00; f.á ónefndum, afh. af séra Þorsteini BjöFnssyni fríkifkju presti kr. 100,00; frá gamalli konu, þakklátri minningu um dýrmæt- ar stundir með VídaIínspostiIIu“, afh. af séra Sigurbirni Á. Gislasyni kr. 100,00; áheit á Þorlákssjóð frá B. S., kr. 50,00. — Með þakkiæti móttekið. — Sigurbjörn Einarsson. Sólheimadrengurinn Jóna kr. 20,00; Ó. s'. 50.00; M. og E. 50,00; E. .1, 25,00. \ Blöð og tímarit: Heima er bezt, janúarhefti er komið út fjölbreytt að efni. Af efni þess má nefna: Farið i ver fyrir hálfri öld, frásöguþáttur. Veiðiför. Þegar svanirnir flugu. Hvers vegna gerðist ég læknir, eftir Guðmund Ásmundsson lækni. Gullbrúðkaup á Laugarvatni. Vegaskil, áramótahug- leiðing úr sveitinni. Kóngsríkið og Garðshornið. Þjóðsaga. Óháppaverk, eftir Sigurjón Jóhannsson frá Hlíð. Sjórán við Austfirði, o. fl. Hallgrímskirkja í Saurbæ II H. krónur 1.250,00. — Próf. Sigurbjörn Einarsson hefur Bibliulestur fyrir almenning i kvöld kl. 8,30 í samkomusal kristni- boðsfélaganna, Laufásvegi 13. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og og 2-^7 alla virka daga nema laugar 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars Jónssonar verður lokaB yfir vetrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 Ríhiíi mmúína kroisgáta r j M’z. —10 alla viria daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opiB á þriðjud. og fimmtud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Vaxmyndasafnið i ÞjóBminja- safnsbyggir gunni er opið frá kl. 13 —15 alla' virka daga og 13—16 á sunnudögum. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandariskur dollar___kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .... kr. 16.13 1 £ ..................kr. 45.70 100 danskar krónur ____ kr. 236.30 100 norskar krónur_____kr. 228.50 rncrfgunáaffinLu —• Aldrei gleymi ég jólunum 1943, sagði hermaðurinn, ég þurfti að afhýða kartöflur allan jóladagmn. — Hvað kom fyrir? spurði vjnur hans. — — Liðsforinginn minn spurði mig, hvers ég óskaði mér i jólagjöf, og ég sagði honum sannleikann. — Flvað sagðirðu við hann? •— Að ég óskr.ði niér að fá nýjan liðsfcringja. Eldri fröken. srm átti heima úti í sveit, fékk heimsókn af frægum þyrmt, að hann gekk inn í húsið og barði ®8 dyntm hjá fröken Smith. IFún kpm Sjúlf til dyra og þekkti strax li' íahna'nniim, bauu honum inn himinlifandi. Þá kom i ljós, að það hafði verið kennarinn sjálfur, fröken Smith, sem hafði verið að leika. —• Paderewski spilaði lagið fyrir Iiana og kenndi henni, hvernig 'húh ættí að leika það. Nokkrum mónuðum seinna kont hann í þennan saíaa bce og gekk aftur fram hjá húsi frökon Smith. Þá vejtti hann því eft/tekt, að á skiltinu hennar stóð: „P'röken manni, sem ætlaði að dvelja hjá , Sínith, (nemandi P.aderewski) níanó henni um stundarsakir. Frökenin kennsla, einn dollar fyrir kiukku- vildi fá meiri bliðu hjá gesti sínum, *:™----- SKYRINGAR: Lárctt: — 1 login — 6 fugl — 8 'hrós,-r- 10 mjög létt —.12 eldstæð- anna — 14 samhljóðar — 15 óþekkt- ur — 16 sjór — 18 gamalla. Lóðrétt: — 2 hópur —3 tíð — 4 heiti — 5 springa — 7 hæðunna — 9 arinn — 11 gr. 13 mjög — 16 samhljóðar — 17 tónn. f.Husn síðusl 11 krossgálu : Lárétt: — 1 stóra — 6 óli — 8 kál — 10 tað — 12 ungviði — 14 lá — 15 an — 16 hló — 18 andliti. Lóðrétt: — 2 tólg — 3 ól — 4 riti — 5 skulda — 7 æðinni — 9 ána — 11 aða — 13 völl — 16 HD — 17 ói. — en hann gat sýnt henni, og dag nokkurn bað hún hann um að ganga með.sér út. Hann afsakaði sig með því að veðrið væri svo vont. — Skömmu seinna stóð hún honn að því að læðast út. — Jæja, svo veðrið er ]>á farið að skána, sagði húfl. — Aðeins lítið, frú mín, sagði gesturinn, — nægilega mikið fyrir einn, en ekki nógu inikið fyrir tvo! ★ Paderewski, hinn frægi píanóleik- ari var einu sinni á ferðalagi i New York fylki og kom í smáibæ. Hann gékk um göturnar og fyrir utan hús timann. ★ Tveir þingmenn frá Wa+ingtojj urðu ósammála og þeir höfðu ekkí t.alað saman i þrjár vikur. En eimt sinni mættust þeir úti á götu. sem var méð mjög mjórri gangstétt. —* Fcraðið var'svo mikið úti á götunni sjálfri og ekki var nokkur kostur að ma’tast nema að annar hvor færi lit i forina. Sá, sem kom hægra inegirí s.ugði um leið og hann gekk upp að óvini sínum: — Aldrei vík ég úr vegi fyrir ösnum! •— En ]>að geri cg ávallt, sagði hinn og fór út i forina, og hleypti nokkurt nam hann staðar, þar sem ,inum 1 aln ^!a- hann heyrði leikið á píanó inni í I ^ húsinu. Hann gekk upp að dyrunum | Málarinn Whistler var eitt sinn í o,g á nafnspjaldi sent var þar. sá kvöldverðarboði og maður, sem hon- hann að á stóð: — „Fröken Smith, um fannst vera afskaplega leiðinleg- kennsln i pianóleik, 25 cent fyrir ur. Maðurinn sagði: — Wfiistler, ég klukkutimann“. Hann hlustaði á gekk fram hjá húsi yðar í gaer- ein'hvern leika Næturlioð eftir kveldi. Chopin, en honum ofbauð svo að j — Þakka yður kærlega fyrir, heyra, hvernig listaverkinu var mis- ^sagði málarinn. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.