Morgunblaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. febrúar 1952 r 10 Þvottavélar Eftirleiðis seljum vér BTH-þvottavélarnar með sérstaklega hagkvæmum greiðsluskilmálum. Þeir, sem vilja notfíera sér þetta einstæða tæki- færi, ættu að tala við oss sem allra fyrst, þar eð birgðir eru takmarkaðar. Einkaumboðsmenn fyrir TIIE BRITISH THOMSON-HOUSTON EXPORT CO. LTD. RAfJÆKJA Vesturgötu 17 — Sími 4526 SPARI0 PEIMINGAIMA! Við bjóðtum yður ódýra og góða skó: Kuldastígvél á 5—9 ára börn á 75 krónur. Karlmarmaskór me§ leðursólum frá 100 krónum. Karlmannaskór með hrágúmmísólum á kr. 149.50 — 4 fegundir mjög fallegar. Kvenskór epnir, á kr. 45—85 — Góðir við hverskenar innivinnu. Kvenskór góðir í bomsurr á 55 krónur. Rússkinnsskór svaríir, msð lágum kæl, á ÍS krónur. Gúmmístígvél með loðkanfi, á 50 krónur. T elpuskór með hrágúmmísóium. Sfærð nr. 35r á 85 krónur. ammnar selur ódýrt að auglýsa á Mor gunblaðinu Manilia og Sisal lakkuð verð Hamplínur, 1—8 lbs. Lóðabelgir, enskir og ísl. Ongultaumar I.óðarönglar Ahnýttir taumar Uppsettar lóðir Bambusstangir Lóðastokkar Veiðarfæralitur Barkarlitur Blástcinn Netatjara Lóðadrekar Netakúlur Silungaitet Kolanet Hauðmaganetaslöngur Netagarn, allsk. Segldúkur Tjaldadúkur FiskábreiSur Bílaábreiður • Fiskburstar Flatningshnífar . Hausingasveðjur Beituhnífar Gotuhnífar (m/kúlu) Koluflökunarlmifar Vasahnífar Stálbrýni Steinbrýni Carhorundum-brýni Hverfisteinar • Tréblakkir Vantskrúfur Skrúflásar Vírlásar Patent kóssar Kóssajárn Válareimar Reimalásar Spísskóflur Þverskóflur Stunguskóflusköft Cementsskóflusköft Drifholt Dixlar • Skrúfþvingur . 100 - 120 - 160 - 18 m/m 200 - 250 - 300 - 400 m/m 100 - 1500 - 2000 m/m • Rawlplug- Steinborar borasett biýtappar lím allsk. járncement tréfyllir, 4 litir • Sandpappír Penslar, sivalir og flatir Kíttisspaðar Kittishnífar Spartl-spaðar Sköfur, allsk. • Karbid Karbid, 2/2 - 2/4- 15/25 - 50/80 m/m Einangrunarbönd Gúmmipakkning með og án innleggs Asbestplötur Asbestþráður Asbestreipi Asbestborðar Graíitþráður Asbest-brunateppi • Koparskrár Koparlamir Koparkrókar Hengilásar Hengilásahesptir Blaðlamir galv. 8“ og 12“ Stigaskinnur, galv. Verzlun O. ELLINGSEN h.í. Walfer Th. Ágústsson Minningarorð í DAG er til moldar borinji Walter Theodór Ágústsson, er lézt af slysförum við vinnu sína hinn 6. þessa mánaðar. Walter heitinn va” ungur maður, aðeins 25 ára gamall. Eins og að líkum lætur eru aðeins fá blöð skrifuð í lífsbók svo ungs manns sem hann var, eh Walter reit þau blöð skýrri og styrkri hendi, og þess vegna voru svo margar vonir tengdar við hann. Eitt af aðal einkennutp Walters heitins var sá styrkur og það öryggi sem hann vakti hvar vetna með nærveru sinni, og þess vegna eigum við vinir hans svo bágt me^ að skilja að sá sterki stofn skildi falla með svo svip- legum hætti. En nú eigum við huggun í minningunni um hinn góða dreng sem hann var, Ég veit einnig að 'sá fjársjóður minninganna mun verða huggun hinna harmþrunghú aðstandenda hans. Vertu sæll Walter, og þökk fyr- ir allt. iVnur. Framh. af bls. 7 gönguna og hafi fullan huga á að ná í eitthvað af þessum 4 milljónum — og fleiri munu á eftir fara. Ég þykist hafa talsverða þekk- ingu á byggingu frystihúsa, hef verið riðinn við frystihúsarekst- ur í 28 ár og byggt fleiri frysti- hús hér á landi en nokkur annar maður, eða sex alls. Éru þetta ýmist frystihús, sem ég hef sjálf- ur byggt og ráðið einn yfir, eða frystihús, sem ég hef byggt í félagi við aðra. Eins og viðhorfið í frystihúsa- málum er í dag hér á landi, þá eru næg frystihús í Vestmanna- eyjum og við Faxaflóa, en vegna þeirra togara, sem eru eign hluta félaga og bæjarfélaga úti á landi, verður að veita aðstoð til að kaupa frystihús eða greiða götu þeirra fyrstihúsa, sem fyrir eru, til endurbóta, eins og t. d. í Siglufirði og ísafirði. Þar þarf engin ný frystihús eða fiskiðju- ver, heldur að endurbæta þau frystihús, sem fyrir eru og má gera það með litlu fé á móts við að byggja nýtt, auk þess sem þau koma mikiu fyrr til. notkun- ar. Ég vil taka það fram, að nauð- synlegt er að stækka Hornafjarð- arfrystihúsið. Þar er framtíðar- verstöð og mikið af góðfiski, ýsu og kola. Þá eru Akureyringar á ferðinni og vilja fá nýtt frystihús, og er þess kannski full þörf. Að endingu þett-: ríkisstjórnin, sem hefur um.áöarétt yfir fyrr- nefndum fjórum millj. króna, þarf að nota þa. þar sem mest er þörfin og þær koma að mestu gagni. p.t. Reykjavík, 0 febrúar 1952. Ösb; ’ Halldórsson. EGGERl ... vESSEN GC'STAV v'EENSSON hæstaréttaiiógmenn Ilamarshúsinu við Tryggvagötu. Alis konar lögfræðistörf — Fasteignasala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.