Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 1
16 síður [ 39. árgangar. 84. tbl. — Fimmtudagur 10. apríl 1952 Prentsmiðja MergnnblaSsins. Sýniiigin í Brussel lóiía dóitia Bylting í Bólivíu LUNDÚNUM, 9. apríl — Ríkis- stjórninni í Bólivíu hefir verið steypt af stóli með byltingu. Hers- höfðingi er fyrir þeim byltingar- sinnunum, en þeir njóta stuðnings hers og iögreglu. ForsætisráSherra Líhíu Menn undrasi fjölbreytnina MENNTAMÁLARÁÐI hafa borizt fregnir um hina ísienzku list- sýningu, sem haldin er í Briissel að tilhlutan belgísku ríkisstjórn- arinnar. Frásögn sú, sem hér fer á eftir, er að nokkru leyti sam- kvaemt skeyti, er stjórnarráðinu hefur borizt frá íslenzka sendi- ráðinu í París og að nokkru eftir símtali við Valtý Pétursson, list- málara, sem nú er staddur í Brussel. Svo sem áður hefur verið til-'* kynnt var hin íslenzka listsýning opnuð s. 1. laugardag í „Palais des Beaux Arts“ í Brussel. — Fyrir hönd íslenzku ríkisstjórnarinnar var þar viðstaddur sendiherra ís- lands í París, Pétur Benedikts- son, sem einnig er sendiherra Is- lands í Belgíu. — Fyrir hönd belgísku ríkisstjórnarinnar mætti þar menntamálaráðherra Beigíu, Pierre Harmel. 1 salarkynnum listahallarinnar við opnun sýningarinnar var við- statt margt stórmenni, þar á meðal margir merkir málarar. Ails voru þar um 400 boðsgesta. Sýningunni er yfirleitt mjög vel fyrir komið, svo listaverkin njóta sín þar vel. Enda eru þar hin veglegustu salarkynni. Síðan sýningin var opnuð hafa flest aðalbiöð í Belgíu flutt ítarlega dóma um hana. Allir eru þeir mjög vinsamlegir í garð íslenzkrar listar, meðal annars láta blöðin í ljós undrun sína yfir því, hversu fjölbreytt menningarlíf blómgist á Is- landi. — Sýningin hefur því áreiðanlega orðið hin bezta landkynning. Á þriðjudag voru sýningargest- ir orðnir um 1000, og þykir stjórn listasafnsins, sem sér um sýning- una það vera góð aðsókn. Enn hafa engin listaverk sýn- ingarinnar selst, en sala á nokkr-j um verkum hefur komið til orða. • (Nánar um sýningu þessa á blaðsíðu 9 I blaðinu í dag). I Allt á ringulreið í stúl- iðilaoi Bamlarí hjanna Ýmsir telja, að forsetanum haf! verið óheimift að fá ríkinu reksfur iðjuveranna WASHINGTON, 9. apríl. — í gæ'rkyþldi fýílrskjpaði Truman, for- •seti, að ríkið skyldi taka í sínar hendu’r rekstur stáliðjuveranna, þar sem ekki tókust sættir méð iðjúhöldum bg. ý&kamönnum, en forsetinn telur öryggi Bandaríkjanna' stafa hætta af verkfalli nú. Salah Eddine Ben Mohammed Baccouche, sá er nú reynir að mynda fransksinnaða stjórn í Túnis Rússneski hermað- urinn sér það 99 AEIir vilja óðfúsir giffasl már aftuB”*1' IIOUSTON, Texas — Nýlega sótti frú Betty Cooper um skilnað í tólfta sinn, að þessu sinni við mann, sem hún hafði verið gift einu sinni áður. 1 öðru hjóna- bandinu uppgötvaði hún, að hann væri ruddi, sagði hún. Eitthvað annað varð til að spilla fyrra hjónabandinu. Hún giftist fyrst 15 ára og hef- ir átt menn með margvísleg áhuga mál og í ýmsum stöðum, eins og vænta má. Einu sinni var hann leynilögregiumaður, annar var flugkappi, einn tryggingasali, bakari, íþróttamaður og svo fram- vegis. Allir vilja þeir fyrir alla muni kvænast mér aftur, segir frúin sannfærð. ^FRAMLEIÐSLAN BÍÐUR MIKINN HNEKKI Þegar Truman kunngerði ráð- stafanir stjórnarinnar, höfðu verkamenn lagt niður vinnu, og hafa ekki tekið hana upp enn. Er í ýmsum iðjuverunum litið svo á, að vinna geti ekki hafizt aö svo stöddu og ekki fyrr en málin , hafa skýrzt. Enn sem komið er BERLIN, 9. apríl. — Petre N. Belove, fyrrum liðsforingi í Rauða hernum, er einn þeirra J ^g~ire7ð“í “stáliðnaðínum mörgu, sem fluið hafa fra Aust-1 Qg en(ja þðff vinna yrði tekin upp ur-Evrópu U1 Vestur-Þyzkalands. ■ að bragðli þ4 er enginn Vafi á> að framleiðslan bíður verulegan hnekki. FORSETINN GAGNRÝNDUR Sumir iðjuhöldarnir halda því fram, að ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar séu ólögmætar og i sama streng taka mörg blöðin í dag. Gagnrýna þau forsetann og telja hann hafa farið út fyrir vald- svið sitt. Honum farast m.a. orð á þessa leið: „Það er sama, hvaða óhróð- ur um Vesturlöndin hefir verið þulin yfir rússneska hermannin- um. Hann sér engu að síður undir eins og hann kemur til Austur-Þýzkaiands, að lífið get- ur verið auðveldara og betra en það er í Rússlandi. Vitaskuld þorir hann ekki að minnast á þetta við neinn, jafnvel ekki við vildarvini sína, en sannleikurinn síjast samt út.., Mahamoud Bey Mountasser heit- ir hann og er fyrsti forsætisráð'- herra Líbíu, sem í vetur varð íullvalda konungsríki. Bússas1 haia h®grt á sér vígbáitaðwian a PARISAREORG. — Við lok þessa árs verður herafli Rússa orðinn meiri en nokkru sinni á friðartímum. Hafa þeir að undanförnu hraðað vígbúnað- inum meir en áður og vinna að því að koma sér upp 175 herfylkjum. Til samanburðar má geta, að ráðgert er,. að Atlantshafsherinn verði 50 herfylki í V.-Evrópu. Mesta áherzlu leggja Rússar á skrið- drekasveitirnar og flugherinn. MINNA FYRIR ALMENNING Framlag Rússa til hervarna er nú um 40% meira en þegar Kóreustríðið hófst. Á sama tíma hefir iðnaðinum fyrst og fremst verið beint inn á braut ir hergagnaframleiðslunnar frá iðnvarningi í þágu al- mennings. Mest er smíðað af skrið- drekum, vélfiugum, eldflaug- um og öðrum fjarstýrðum vopnum. SKRIÐDREKASVEITIR Kunnugir telja, að skrið- drekar Rússa og bandamanna þeirra séú um 30 þúsunðir, en að vísu eru sumir þeirrá varla hæfir í stríði framar. Þá eru og miklar Iíkur til, að rúss- neslci herinn hafi á að skipa fleiri skriðderkum af þyngstu gerð en til að mynda banda- ríski herinn. I flughernum eru um 20 þús. vélflugur, og er nú æ rík- ari áherzla lögð á smíði orr- ustuflugna, sem knúðar eru þrýstilofti. Hollandsdrotfning ferðast um Banda- NEW YORK, 9. apríl. — Júííana Hollandsdrottning og Bernharð- ur drottningarmaður fara frá New York á skírdag í 12 daga ferðalag um þver og endilöng Bandaríkin. Á þriðjudaginn heimsóttu hjón in aðalbækistöðvar S.Þ. Trygve Lie tók þeim virktavel. 4® kirkÍKitni KARAKAS, 9. apríl—Hræði legt slys varð í Karakas, höfuðborg Venesúela í dag. Fórust þar í kirkju 40 manns cn margir særðust. Ekki er vel ljóst, hvernig slysið bar £.5 höndum, þó er líklegt, að kviknað hafi í út frá kertum, meðan á messu stóð, og skelf ing hafi gripið fólkið, svo að miklu verra hlauzt af en ella. Atvinnuleysi í vetn- aðariðnaðinum LUNDÚNUM, 9. apríl — Atvinnu leysi eykst nú mjög í vefnaðar- iðnaði Bretlands. I verksmiðjun- um í Lankaskíri eru rúmlega 100' þúsundir þegar atvinnulausar; en búast má við, að þeim f jölgi enn um 60 þús. upp úr páskunum. Bandarísk sjóliðsfor* ingjaefni tðl Evrópu WASHINGTON, 9. apríl. — Á sumri komanda sigla 5000 sjóliðs- foringjaefni frá Bandaríkjunum til Evrópuhafna. Farið verður á 35 skipum, allt frá tundurspillum og upp í orrustuskip. Verður lagt af stað 9. júní, en ekki hefir enn verið tilkynnt, til hvaða iiafna verði siglt. Roberf Taff fékk sex atkvæðð á mcSi hverju einu Sfassens Kefauver sigursæiastur demókrata WASHINGTON, 9. apríl. — í gær fóru fram undirbúningskosringar' í Illinois í Banda -íkjunum. Bar Taft höfuð og herðar yfir aðra repúblikana, en Keíauver varð hlutskarpastur af hálfu demókrata. Undanfarin 7 ár haia 96 þús. látizt í austur- þýzkum iangahúðum RERLÍNARBORG. — í Vestur-Berlín er starfandi nefnd manna, sem kappkostar að koma í veg fyrir það mannúðarleysi, sem víða gætir í Austur-Þýzkalandi. Formaður samtaka þessara, Ernst Tillich, hefur fyrir skömmu skýrt svo frá, að ur.danfarin 7 ár hafi 96 þús- undir manna látizt í fangabúðum Austur-Þýzkalands. ^EISENHOWER VARÐ ÞRIÐJI Stassen kom næstur Taft, en fékk þó ekki nema eitt atkvæði á móti hverjum 6 atkvasðum hans. Þriðji í röðinni var svo Eisen- hower hershöfðingi. Hann vav þó ekki á skrá, en heimilt var að bæta nafni hans við. MARGIE FLÝJA f----------------------------- Á sama tíma hafa 37 þús. verið fluttar frá heimkynnum sínum Peron sparar I til Rússlands. Jafnfrámt hefur yf- BUENOS AIRES — Peron afsal- ir ein milljón manna flúið til aði sér fyrir skömmu mánaðar- Vestur-Þýzkalands í leit að frelsi.: launum sínum að upphæð nálega Enn eru 50 þúsundir í fangelsun-J 10 þús. kr. Er það framlag for- um af stjórnmálaásíæðum. setans tii sparnaðarbaváttunnar. STEVENSON FEKK 60 ÞÚS. ATKVÆÐI Kefauver sigraði sína keppi- nauta með miklum yfirburðum, enda var hann einn í kjöri. Adlai Stevenson fékk 60 þús. atkvæði, en hann er landstjóri í Illinois. Hefir heyrzt, að flokksforysta demókrata og Truman forseti sjálfur óski, að Stevenson verði í kjöri fyrii' demókratana. Hingftð til hefir hann þó verið tregur tii, en ekki er óhugsandi, að hann gefi kost á sér, eftir að sýnt er, að hann nýtur allálitlegs fylgis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.