Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 7
Fímmtudagur 10. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
7
H§V Benlaitóp Eirákss?
® nm H * íf ® vtC
iptnnfið
5. gireín
omiin
X. UTFLUTNINGURINN
Eins og áður hefir verið frá
skýrt jókst útflutningurinn á ár-
inu úr 422 m. kr. í 727 m. kr.
Sé leiðrétt fýrir1 gengisbreyting- j
unni, þá er aukningin úr 472 m. |
kr. í 727 m. kr. Að magni til jókst
uíflutningurinn um 42%, sem er |
gífurleg aukning. En eins og áð-^
ur hefir verið minnst á, nam;
xninnkun útflutningsbirgða kring-
um.75 m. kr. á árinu, eða liðlega
10% af heildarútflutningnum.
Tafla 11 sýnir útflutning ár-
anna 1950 og 1951. Er hann flokk j
a.ður þannig að í A-flokki eru
þær afurðir, sem sýna mesta
aukningu. Útflutningur á flest- [
um þeirra hefir tvöfaldast að
magni. Að verðmæti nemur
aúkningin 160%. í B-f!okknum
«r smávegis lækkun á magni en
heldur hækkun á verðmæti. í
C-flokknum eru þær afurðir, sem
sýna miklu minni útflutning. á
árinu 1951. Einkum á þetta við
um þorskalýsi. En útflutningur á
érinu 1950 var óeðlilega mikill,
vegna útflutnings á birgðum frá
i'yrra ári.
í töflu 12 er sýndur útflutn-
ingur eftir helztu löndum 1950
og 1951, og ennfremur 1947.
Tafla 12.
I TFLUTNINGUR TIL HELZTU
LANDA 1947, 1950 og 1951
í milljónum króna
Bandaríkin . . .
Holland.......
Ítalía .......
Spánn ........
Pólland ......
Finnland ... .
V.-Þýzkaland .
Svíþjóð ......
Hanmörk ......
Tékkóslóvakía
Ísrael .......
Grikkland ... .
Noregur ......
Brazilía .....
Frakkland ....
Bússland .. . .
Ónnur lönd ..
1947 1950 1951
107 50 170
15 56 133
6 55 84
24 32 45
0 11 39
5 28 . 38
4 23 31
5 29 25
9 30 24
5 10 21
14 15 17
1 7 16
13 21 15
5 11 12
0 6 11
12 3 10
54 0 0
11 34 36
290 421 727'
Þessi ta!a er heldur há, vegna
þess að útflutningur á fyrsta árs-,
fjcrðungi 1950 er ó gamla geng-
inu. En engum blandast hugur 1
um að aukningin er geisimikil. i
Stutt er síðan það var rnikið
hitamál hvort næga markaðf fyr-
ir íslenzkar afurðir væri að
fmna í löndunum austan járn-
tjaldsins, og jafnvel ekki nema
þar. Fyrstu árin eftir styrjöld-
ina keyptu Rússar talsvert magn
af freðfiski, sökum hins almenna
matarskorts. Þetta reyndist bráða
birgða ráðstöfun hjá þeim, eins
og við var að búast. íslenzkur
freðfiskur er þeim sennílega alit-
of dýr fæða til þess-að þeir geti
gerzt fastir kaupendur að miklu
magni hans. I
Markaðsmálið hefir leystst á
þann eðlilega hátt að við seljum
nágrönnunum mestan hluta I
framleiðslunnar. Við höfum að •
nágrönnum auðugustu og mestu
iðnaðarþjóðir heims, sem aliar
flytja inn fisk,- þótt þær fram-1
leiði meiri fisk en við. Auk þess 1
selja þær okkur allt sem við
þurfum til framleiðslu og fram-
kvæmda, og ódýrari og betri full
unna neyzluvöru en við getum1
keypt annarsstaðar. Það liggur í
l.dutarins eðli að við höfum allt'
að græða á því að efla viðskiptin
sem mest við þessar þjóðir, án |
þess þar fyrir að loka augunum
fyrir öðrum möguleikum.
Sú afurð, sem við áttum
um skeið erfiðast með að selja,
var freðfiskur. Sé litið á útflutn-
ing freðfisks seinustu árin, sést
að Við höfum fengið marksð fyr-
i,- hann i sívaxandi mæli í Banda-
ríkjunum. En þar gerum við hag-
kvæmustu innkaupin. Tafla 13
sýnir þessar breytingar.
Tölurnar sýna að seinustu tvö
árin hefur unnizt nýr markaður
í Bandaiikjunum fyrir freðfisk.
Magnið, sem selt var á síðast-
liðnu ári var taisvert meira en
seirrsvaraði helmingi útflutnings-
ins' árin 1945—48, og meira- en
40% hans á síðast'iðnu ári. Á
árinu 1940 keyptu Rúscar 60%
útflutningsins, en þróunin sýnir
að á þann markað var ekki að
treysta.
XI ORSAKIR HINS MIKLA
ÚTFLUTNÍNGS
Útflutningurinn jókst að magni
til um 42%. Það, sem valdið hef-
ir aukningunrfi, eru eftirfarandi
atriði.
1) Meira aflamagn. Heildarafli
fiskiskipanna jókst um 15% á
árinu, eingöngu vegna aukins
afla síldar og, karfa (hvort um
sig jókst um 24,000 tonn). Þetta
var 10% meiri afli en 1949, en
langtum minni afli samt en árin
1947 og 1948.
2) Aukin vinnsla aflans í landi.
Fiskur til frystingar jókst úr
57,000 í 93,000 tonn.
3) Bætt markaðsskilyrði, eink-
Tafla 13.
ÚTFLUTNINGUR FREÐFISKS
1945—1951
Tölurnar sýna að útflutningur
til Bretlands og Bandaríkjanna
samanlagður hefir næstum því
þreíaldast á árinu að verðmæti.
Bretland ..
Bandaríkin .
Holland
Tékkóslóvakía
Rússland ..
Frakkland ..
Austui'ríki ..
Pólland ....
Sviss ......
Svíþjóð ....
V.-Þýzkaland
ísrael......
Finnland ..
Ítalía .....
‘Ungverjaland
Grikkland ..
A.stra!ía ..
Danmörk ..
25,354
1,339
2,513
34
1946 1947 1948 1949 1950 1951
1,439 9,286 7,283 18,472 1,805 8,803
2,886 1,086 2,055 2,480 7,409 14.961
163 886 3,672 2r452 2,438 1.123
2,290 1,340 5,223 2,977 2,749 2,997
15,000 7,840 — — — —
2,001 3,623 2,289 1,079 998 1,498 1,865 535
— — — 500 1,004 1,439
22 10 83 247 50 —
152 — — — — —
— — — 6,856 30 —
— 32 124 417 3,458
— — — 10 221 —
— 1,362 34 ( 124 196
— — — — 1,016 300
— — — — — 51
— — — — 11 29
9 — — — — —
23,962 25,438 20,674 36,195 18,772 35,756
Táfla 11.
ÚTFLUTNINGURINN 1950 OG 1951
1950
1951
1000 tonn M. kr. 1000 tonn M. kr.
A-Flokkur
Saltfiskur (v) .. 4,0 22,5 11,8 66,8
ísfiskur 28,4 24,2 52,2 70,9
Freðfiskur 18,8 80,3 35,8 179,7
Fiskimjöl 8,6 19,6 13,9 27,3
Karfamjöl 6.0 13,5 17,4 33,7
Síldarmjöl 2,1 4,1 5,1 10,7
Karfalýsi •1,5 6,9 4,0 21,9
Síldarlýsi 5,8 21,5. 11,7 72,0
Harðfiskur 0,1 0,5 1,0 7,7
Kindakjöt, fryst 0,06 0,7 0,91 12,7
Samtals 193,8 503,4
B-FIokkur
Saltfiskur (óv) .. 27,2 64,8 24,0 64,2
Síld, söltuð 18,1 54,7 17,4 60,8
Hvallýsi 2,3 10,2 2,0 11,4
Ull 0,3 5,3 C.3 11,3
Samtals 135,0 147,7
C-Flokkur
Þoi'skalýsi 11,9 43,6 5,2 37.2
'Hrogn, söltuð ... . 2,5 5,3 2,1 4,9
Gærur (1000) . . .. 600 23,3 200 12,5
Samtals 72,2 54,6
D-Flokkur
Aðrar vörur .... 20,2 20,9
Alls 421,2 726,6
um í Bandaríkjunum (íyrir fryst-
um fisk), og á Spáni, (fýrir-full-
verkaðan saltfisk).
4) Minnkun birgða útflutnings-
vöru um kringum 75 m. kr.
Jónína Guðrún
ÞorsfeinsdófHr
Jai'ðvist lokið. Systrahugirsakna.
Saknaðsþrungnar minningarnar
vakna.
Ótal margt af alhug þakka ber,
ótal margt, í gleði og sorg með
þér.
Andans leið er ofar dauðans döl-
um.
Döpur sorger fjarri ljóssins sölum.
Ljósið æðsta lýsi veginn þinn.
Líkn og náð þér opni himininn.
Fagna sltal, því guðlegt ráð þér
greiðir
götu lífs, og fram ti! þroska leiðir.
Opnast þér nú æðri heima lönd.
Anda þinn ei hefta jarðnesk bönd.
Kveðjuorð þér klökkir hugir
færa.
Kærleiks hugir innstu strengi
hræra.
Sorg og þökk þar leika kveðjulag.
Ljúf er minning um þinn ævidag.
Fvrir hönd eftirlifandi systra
hinnar látnu.
ICristján Sig. Kristjánssoni
Sr. Emil Björnsson:
KIRKJUSÖNGUR
Nýir sálmar og ný sál’malöft?
ÞEIR sem gerst mega greina hafa
oft orð ó því, að skaparinn sé
einkar gjöfull við íslendinga þeg-
ar hann er að skapa fagrar söng-
raddir. Og íslendingar syngja
mikið. Þó bregst oft safnaðarsöng
ur í kirkjunum. íslenzkur maður,
sem verið hefir meðhjálpari við
kirkju í Kaupmannahöfn í ára
tugi, kom heim fyrir 3 árum.
Hann gerði ósjaldan samanburð
á safnaðarsöng hér og í Dan-
mörku og harmaði þögnina hér
heima.
Islenzkir prestar hafa áreiðan-
lega mikinn áhuga fyrir eflingu
almcnns safnaðarsöngs, og i þeim
anda hefi ég oft og tíðum við
guðsþjónustur eggjað söfnuðinn á
að hafa með sálmabækur og
syngja með í kirkjunni, og þá
einkum sálmana. Kirkjukór ;ákn
ar ekki að aðrir eigi ekki að
syngia guði dýrð í kirkjunni,
hversu góður sem kórinn er.
Kórinn leiðir aðeins sálmasöng-
inn og ber oft höfuð og herðar
yfir aðra í kirkjunni frá listrænu
sjónarmiði. En það er aðeins
öixnur bliðin á kirkjusöngnum.
Hin. og sú upprunalegri, er guðs
dýrkun þess er syngur, tjáning
lofgjörðarinnar, sem i hjartanu
býr, er maður gengur í guðshús.
En hver tími krefst síns tián-
ingarforms í þessu efni sem öðr-
um. Eflaust veldur það miklu
um daufar undirtektir í kirkj-
Unni, hve tiltölulega fátt er kveð-
ið út úr hjarta samtíðarinnar i
sálmabókinni. Þar eru að vísu
allmargir gamlir sálmar og nýir
við !ög, sem allir unna, sem
munu verða sungnir um ófyrir-
Sjáanlega framtíð, sálmar og lög,
sem þjóðin hefir tekið ástfóstri
við. En í sálmabókinni er þó allt-
af mikið af sálmum, og þó frem-
ur sálmaþýðingum, sem þjóðin
heíir aldrei tileinkað sér, eða
tileinkar sér a.m.k. ekki lengur;
sálmar, sem hræra ekki strengi
hjartans í dag, hvorki að anda,
efni né formi, hvorki á sviði list-
arinnar né trúarinnar.
Það skal skýrt tekið fram, að
þessi orð ber ekki sð skoða sem
ádeilu, hvorki á sálmabókina né
höfunda hennar, né á sálmabókar
nefnd, sem hefir valið sálmana í
bókina, heldur eiga þessi orð
fyrst og fremst að vera hvatn-
ingarorð til núlifandi ljóðskálda
og- tónskálda og allra, sem guð
hefir gefið rödd til söngs, að
gleyma ekki að syngja drottni
nýjan söng, gleyma ekki að gefa
honum dýrðina. Eg efast ekki
um einiægni þeirra, sem miður
hefir tekizt að yrkja eða þýða
sálmana í sálmabókinni, og ég
efast ekki um að sálmabókar-
nefnd hafi valið vel úr því, sem
um er að velja. Og þá htýtur nið-
urstaðan að verða sú, að ekki sé
nógu margra góðra kosta völ í
þessu efni, að þióðin hafi gleymt
‘ að gefa guði dýrðina, skáldin hafi
I glevmt að syngja.guði dýrð, þótt
' guð hafi ekki glevmt ■ að gefa
þjóðinni skáld og -öngvara.
Ef til vill hefir kirkjan bó
ekki gert allt, sem urmt var, til
að örva skáldin til að yrkja nýja
sálma og sálmalög, e.t.v. er tóm-
leika skáldanna ekki einum um
að kenna. Ég skal ekkert fullyrða
um það. Hvað sem því líður er
það staðreynd og mér er það mik
ið fagnaðarefni, að írá stofnun
Óháða fríkii'kjusafnaðárins hafa
allmörg skáld sent mér sáima,
frumsamda eða býdda, til söngs
við safnaðarguðsþiónustur og
það hafa verið sungnir bar alíöft
nýir sálmar og ný lög. Méðál þess
ara skálda má nefna Valdemar V.
Snævarr, sálmaskáld, .Tón Ara-
son, "ormann 'bræðrafélags safn-
aðarins, Kristján Einarsson frá
Djúpalæk og Þorstein Yalde-
marsson. Nú um hátíðarnar verða
t.d. sungnir Lveir nýir sálmar við
ný lög eftir Árna Björnsson, íón-
skáld, sem er söngstjóri og organ
jisti safnaðarins og hefir ác ir
samið lög við nýja sálma. Nýju
! sálmarnir eru að þessu sinni efttr
Jón Arason (á föstudaginn langa)
og eftir Kristján frá Djúpaleck
(á páskadag).
I Þessar línur rita ég fyrst
fremst til’að þakka fyrrnefndnrrt
skáldum, og öðrum, sem sent
hafa mér sálma og sálmalög,
jafnframi til þess óð hvetja 3jó<5-
skáldin og tónskáldin til þess .;<í
snúa enn lengrá inn á þe. :a
braut, svo að sálmarnir og kifki<»
tónlistin verði líf af lifi samtiö—
arinnar, en úreldist ekki. Sízt . T
öllu má lofgjörðin til skaparans-.
úreldast, nún verður að vera ný
í hjartanu og á tungunni rjt*
hverjum nýjum degi. Þar með • r
ekki sagt að hið nýja þurfi á'5;
taka hinu gamla fram um trúnr-
gildi eða listgildi. Það er setliV
ortur mikill leirburður af salm -
um eins_ og öðru sem ort er n'$.
kalia, og verður ávallt að velja
og hafna. En þótt hið nýja þur.fi
ekki að taka hinu gamla fram,
þá eru þó nýjaj" tilraunir, á hvaða
sviði sern er, forserda áframha,<'*
mdi liis á því sviði. Maðurir n
lifir ekki af einu saman brauði,
það verður aldrei liíað af því
einu, sem liðið er.
En það þarf ekki aðeins ð
yrkja nýja sálma og ný sálmt-
lög, það þurfa allir að syngja
með í kirkjunni af lífi' og nál,
syngja sér til hugsvölunar og
guði til dýrðar. Og það vantar
ekki aðeins meiri almennan .tafn-
aðarsöng i kirkjurnar, heldur og
meiri söng og lofgjörð á öllum
sviðum: barnaraddir, einsöng o.g
fögur kórverk, sem kirkjukórinrv
myndi flytja eins og siður er ■»
öðrum löndum við guðsþjónuit-
ur, og eins og gert er hér begr.r
kórinn syngur stólvers. Einsöngv
arar geta og sungið stólvers v l
guðsþjónusturnar og hafa oft gert
það, og á stórhátíðum ætti það ii<5
vera Ijúft beztu söngvurum þióð-
arinnar að syngja í kirkjunum 03
gr-fa guði dýrðina, sem gaf þeirrw
röddina. Einnig í því efni vil ég
bera fram þakkir til listamannn.
Einar Sturluson, óoerusöngvaxi,
hefir í.d. oft sungið við hátíöit-
guðsþjónustur hjá Óháða iií-
kirkjusöínuðinum og syngur enn
n.k. páskadag, og Ketill Tenssorv
hinn eínilegi ungi söngvari, syng-
ur við guðsþjónustu á föstudag-
inn langa.
Alla slíka liðveizlu ber prest-
um og söfnuðum og kirkjunni :i
heiíd að þakka og meta. Og ssm
betur fer eru margii' listamenrv
minnugir þess, sem kirkja Krist ?
heíir gert til eflingar öllum list-
greinum, og þá ekki sízt tónlist-
inni. Ég vil gera unphafso’-J
norsks lofsöngs að lokaorðuxrv
mínum, en bau hefir Þorsteinrv
Valdexnarsson þýtt á þessa leio:
Drottinn guð, af heitum þökkumv
þrungið
þér á jörð sem himni lof skal
sungið.
Gleðilega .páskahátíð.
Uiið
Lítla Pétur
hjálpa yður
við að hóna
FíCSt i næstu búð.