Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 2
2 MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. apríl 1952 IÐNSYNINGIN 1952 i Ávarp til iðnaðarmanna Ar ÞVÍ tilefni, að á þessu ári eru liðin 200 ár frá því að Skúli ■i*ÍV gnússon stofnsetti. í. Reykjav'ík iðnfyrirtæki, sem almennt hafa ir. irri verið (,Innréttingarnar“ og gerðist þar með frumherji að verkr j.i 'ájuiðnáði hér á landi — svro og þvi, að ekki hefir verið haldin ait; enn iðnsýning hér |^,landi. í 20 ár, hafa iðnaðarsamtökin . í : rn.dinu, þ. e. Félag íslenzkra iðnrekenda og Landssamband iðnað- r'i ■ :;nna og auk þeirrjpi 'Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sölu- i'irðstöð Hraðfrystihúsarma og Reykjavíkurbær, ákveðið að gang- ar;t fýrir almennri iðnsýningu í Reykjavík sumarið 1952. Verður fi ðáldin í hinni nýju Iðnskólabyggingu á Skólavörðuholti og . áiírtlega opnuð‘%* áfnwelisdegi Reykjavikur, 18. ágúst. rting þessi, sem verður landssýning, á fyrst og fremst að vera ni -•'-i»n"vörusýnmgTrýrar sem komi sem skýrast fram hversu fjöl- ar og yfirgripsmikill iðnaður íslendinga er orðinn. — En <:j, ag verða teknir til sýnir.gar vel gerðir munir frá einstakling- u/ . þó slíkir munir teljast ekki beint til iðnaðar. , ; V;.<5 undirritaðir, sem skipaðir höfum verið af áðurgreindum aðiJ.ian’ tii/á^-Coma sýningu þessari í framkvæmd, munum næstu , daga sþpdiýbréf ,,um sýninguna til allra þeirra iðnaðarmanna og i' "yrirtækja, sem oss er kunnugt um og væntum þess að þeir V ggóst á eitt með okkur að gera sýninguna sem fjöl- -yttasta og fullkomnasta, — gera hana að voldugri og merkiiegri j.ý, iagu, sem valdi straumhvörfum í íslenzkum iðnaðarmálum. — V*ð skorum því fastlega á alla iðnaðarmenn og framleiðendur i iarvara, hvar sem eru á landinu, að taka þátt í Iðnsýning- -*i jiii' 1952^g *sená'a skrifstofu Iðnsýningarinnar, Skólavörðustíg 3, tií ; nningu úm^að fyrir 1. júní n. k. Vi.i’ murlirtn 'síðar tilkynna nánar um allt sem máli skiptir um i §.' . jkukpstnað og fyrirkomulag sýningarinnar. Óski einhver sér- st ,';r.a upplýsinga um einstök atriði snertandi þátttöku hans í :,j iagunni, mun nefndin fúslega veita þær. Reykjavík, 9. apríl'1952. í framkvæmdanefnd Iðnsýningarinnar 1952 F á Félagi ísl. iðnrekenda: ■Sveinn Guðmftndsson formaður Sveinn Valfells Frá Landssamb. iðnaðarmanna: Guðbjöm Guðmundsson ritari Axel Kristjánsson öreinargerð írá itienniamálafáð- herra ÚT AF umræðum, sem farið hafa fram um innsetningu útvarps- stjóra að r-vju í embætti sitt, tel eg rétt að gera grein fyrir afstöðu minni ti) málsins. Sakarefni það, scm útvarps- stjóri var áfelldur fyrir i hæsta- rétti, var lcunnugt menntamála- ráðuueytinu þegar fyrir rúmum þremur árum, Þáverandi mennta- máiaráðherra réð máiinu þá tii l.vkta með þvi að láta útvarps- stjóra endurgreiða það fé, sem um var deilt, og taldi ekki ástæðu til að víkja útvarpssíjóra frá starfi af-þessum sökum. Síðar var, eir s og kunnugt er, höfðað refsimál á heridur útvaypsstjóra af þessu tilefni og öðru. Því máli lauk svo í haestarétti, að útvarps- stjóri var- dæmdur í sektir fyrir þessa einn umræddu sök en sýkn- aður -af öðrum. 1 hæstaréttar- dómnum er ekkert, sem bendir til þess, að hæstiréttur ttelji. að vegna þeirrar sakar, sem út- varpsstjóra var refsað fyrir, beri að svifta hann embætti. Ef eg hefði af þessari ástæðu vikið út- varpsstjóra úr embætti, heíði hann þess vegna orðið fyrir harð- ræði 'umfram það, sem hæsta- réttardómurinn segir, og mjög er hæpið að stuðst hefði við lög. Slík aðferð hefði engum vcrið ti) góðs og vafalaust leitt til rýrra og langvarandi málaferla. Hins vegar tel eg, að þegar at- hugaðar eru allar aðstæður, sé óviðunandi að útvarpsstjóri gegni embætti sínu til frambúðar og þess vegna hlutaðist eg til um, að hann bæðist lausnar. Björn Ólafsson. Sóðar bækur fyrir lágf verð ENN ER H.-EGT að fá rncst af féiagsbókum Bókaútgáfu Menningar* s.ióðs og Þjóðvinafélagsir.s fyrir ótiúlega lágt verð, þ. e. a. s. allan nema tvo fyrstu árgangana, sem eru uppseldir. Eiginlega finnst mér þetta vera bókamarkaður allt árið, sagði Jón Emil Guðjónsson, skrifstofustjóii, er blaðið átti tal við hann. Bókaútgáia Menningarsjóðs og' Þjóðvinafélagsins gefur árlega út fimm bækur, og er verðið haft svo lágt sem frekast er unnt'. — Fyrir þetta ár er. gjaldið 50 krón- ur, en útgáfubækurnar eru: Al- manak Þjóðvinatéiagsins, And- vari, Alþingisrímurnar, Manntafl, þrjár sögur eftir Stefan Sweig, og Danmörk, fjórða bókin • í fiokknum um lönd og lýði. MARGT GÓÐRA BÓKA Eldri árgangarnir eru allir ó- dýrari, t. d. kostar árgangurinn 1942 aðeins 16 krónur. Sem dæmi um þær bækur, sem eru í eldri árgöngunum, má nefna: Heims- kringla, 3 bindi, Heimsstyrjöldin 1939—45, eftir Ólaf Hansson,1 Noregur og Svíþjóð í flokknumj Lönd og lýðir, Njálssaga, Ljóð- mæli eftir Hannes Hafstein,' Matthías JochumssOn, Bólu-í Hjálmar, Grím Thomsen, Guð-j mund Friðjónsson, Stefán Ólafs-' 'son, Kristján Fjallaskáld og Jón .Thoroddsen. Þá eru úrvalssögur! ! frá Noregi og Bretlandi og margt ágætra skáldsagna auk Andvara I 'og Almanaks Þjóðvinafélagsins. j | Verð íélagsbóka bókaútgáf-j unnar er miðað við, að náð sé í bækurnar, en margir eru þeir, I jsem koma því þó ekki við. Eru p bækurnas sendar til þeirra og verður það gert nú á næstunni hvað síðustu félagsbækurnar snertir. » ! j Þá skal á það bent, að ekki er ósennilegt að eldri árgangar jhækki í verði núna með haust- mu. Dæmdur í 8 mánaða langelsi MAÐURINN sem stal rifflinuiri' i vevzl. Hans Petcrsens, var í gær dæmdur í 8 mánaða fangelsi, svipt- ur kosningarétti og kjörgengi og' dæmdur til að greiða skaðabætur og málskostnað. Maðurinn, sem ev Gunnar Gígja, hefur tvívegis áður verið dæmd- ur fyrir þjófnaði. -— Þá sömu nótt er hann stal rifflinum, framdr hann innbrotsþjófnað í Síld & Fisk og h.já Jóhanni Ólafssyni & Co. Frá Samb. ísl. samvinnufélaga: Frá Sölumiðstöð Hraðfrystih.: Harry Frederiksen Ólafur Þórðarson Frá Reykjavíkurbæ: Helgi Hallgrímsson. Falsaði máSverk Ásgríms og Iprvals og seldi bau UNGUR maður, drátthagur, hefur verið handtekinn og játað að Lá falsað nokkrar vatnslitamyndir og málverk eftir snillingana Á.-grítn Jónsson og Kjarval, og skrifað nöfn þeirra undir. — Hafði Uiigi tr.aðurinn sjálfur reynt að mála, en ekki tekizt vel og enga rn >', í d -selt. Rannsóknarlögreglunni var ku'mugt um þessi fölsuðu mál- vci k nokkru fyrir síðustu ára- rnót, en þau höfðu verið boðin tií sbiu í nokkrum verzlunum hér í bpenúm. fi rTV-h- %R LISTAMANNA K RÖI Það var Ásgrímur Jónsson list- máiari, sem kærði þetta fil rann- sól nariögreglunnar. Myndir þær sci um er að ræða taldi Ásgrím- u, . i.g ekki hafa máiað. Það voru R 'iaverzlunin í Hafnarstræti 17 og Ásbúð á Grettisgötu 54, er höfð'u þessar myndir til sölu. — Ek' i gátu þær sagt til um af h . ■ ;«m þær hefðu keypt þessar myndir. SEX MVNDIR OC TVÆR -TEIKNINGAR Utýgi maðurinn sem játáð hef- u, ii sig að hafa falsað þessi verk Ár:Jónssonar, heitir Sig- u. . Þ. Þoriáksson, Hamrahlið: 7 • I bæ. Hér er alls um sex ]• , sð ;a»3a. firr.m vatrsiita- j, . og citt o’íumátveik. Hann s • -.afn -Kjarva’s á eiua mynd t, :. ;/ær teikningar *em hann í. . ka. Mvndirnaf sem Siguið- u , ..flði sa'.di hann íyr ir 25C— l . • t R BOK ASGRIMS Fyrirmyndirnar að vatnslita- myndum Ásgríms tók Sigurður úr málverkabók Ásgríms. Hann segir að í fyrstu hafi vakað fyrir sér að æfa sig í teiknun. Gert nokkrar myndir, sem óseljanleg- ar voru. En er hann fór að mála upp úr málverkabók Ásgríms og setja nafn listamannsins undir gengu myndirnar prýðilega út. Margir logarar hér í Reykjavíkurhöfn ígær MARGIR togarar komu hingað til Reykjavíkur í gær til að landa fiski, taka vistir og olíu. Þessir togarar losuðu hér afia. sinn: Þorkell Máni, Hvalfell, Ingólfur Arnarson, Jón forseti og Höfðaborg. — Þá kom ísborg og; fór á veiðar aftur í nótt. Eiliði var í slipp og fór á véiðar í nótt, og togarinn Austfirðingur kom tii að taka olíu og ís. Akureyri vann i brldgebikar ’ AKUREYRI, 9. apríl — Firma- keppni Bridgefélags Akureyrar* lauk s. 1. sunnudag. Litla bíla- stöðin, sem Ármann Helgasort spilaði fyrir, vann. Hlaut 218 stigr í íjórum umferðum. Önnur varð Nýja kjötbúðin, sent Þórir Leifsson spilaði fyrir, hlaut 206Ys stig. í þriðja og fjórða sætí u-rðu jöfn: Vefnaðarvörudeild KEA og Þórshamar h.f. Fyr.ir þau spiluðu Friðfinnur Gíslasorr og Ragnar Skjóldal. Litia bílastöðin fær því þetiæ ár fagran bikar, sem ICarl Ffið- riksson gaf til keppninnar. Áð ii* hafa hlotið hann: Prentverk Od Is Björnssonar og Ragnar Clafs- son V f. —H. Vald. Svcrrir Haraldsson: „Úr Sogamýri“. Ein af myndnm sýningarinnar FræÖsluerindi um almenna heilsu- vernd FÉLAG íslenzkra hjúkrunar- kvenna og Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur gangast fyrir því, að haidin verði fræðsluerindi ,um al- menna heilsuvernd í fyrstu kennslu stofu Háskólans frá l<5.-^30. aprií n. k. Fyrirlestrarnir verða annað livei-t kvöld og eru eingöngu fyrir hjúkrunarkonur, ljósmæður, hjúkr uiiarncraa og 'jósmæðianema. í fyri! lestium þessum verður ratt um tryggingarraál, almenna heHsuvernd, vafnir geg'.i .uemum ajúkdómuin, uoi ingafræði, næöra- vernd, ungbainaveind og berkia- varnir, Iwimahjúkrun, skólaefti r- lit, kyiisjúkdómavarnír og geð- vernd. fffirfekfarverð sýning Sverris Haraldssonar 'EINN af yngstu Irstamönnum þjóðarinnar, Sverrir Haraidsson, opnaði sýningu á verkum sínum í Listamannaskálanum í gxr. F.ru þar alls nokíiui á annað hundrað myndir, er bera vott un sérstæða list s.iálfstseðs 11 stamanns.’-Myrtdir hans láta lítið yfir sár. En lif- andi litahannoníur beirra hl.játa að hafa aðlaóandi ántif á áhorf- enduma, jafnt hvort jieir hingað til hafa aðiiyltst ómyndræiia list eður úgi. Reyicvíkingar munu nauuiast eiga völ á að nota frístundij. síni- ar um páskahclgina betur cn m?ð því ao gefa scr tiina til að virða fyj i;1 sér 'þeasar myndir. Sý.dug- in &;m heild er viöturóur i lista- Hfi Þf'v’-'avíkur.. Þcim iiiun l.mgs'i •sera . iðkynnitigin . ii .bunníij list&inani' verðu', þein' ir.un f:eiri tækiiæri haiaime.ir* tii þess aó leita til hans eftir sannri iisia- gleði. /ékk þorskgall í aug- að og blindaðisf ÞÝZKUR togari August Busch I kom hingað til Reylcjavíkur í gær- kvöldi og skyldi hór eftir einn I skipverja sinn. Hafði sá fengið I þorskgall í annað augað og var i hann sárþjáður í auganu og ! taldi sig ekkert sjá mb.ð því. Hinn þýzki sjómaöur var fluttur í j i.andakotsspítala. Ekki er ástæða til að óttast að um alvarlega blindu á auganu sé að ræða. Sjafir 111 nýja slúkrahússlns AKUREYRI, 9. apríl — Gjafir til nýja sjúkrahússins hór eru nú farnar að herast úr sveitum héraðs ins. T. ci. bárust nýlega úr Hrafna- gilahvenni kr. 17.935,00 og úr Arn- arncshreppi kr. 19.305,00. Eru 10 þús. kr. af síðarnefndri. gjöf beint framlag úr Plreppssjóði. | Leikrifið Ævisaga leikið í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 9. apvíl — Leikfélag Vestmannaeyja hafði í gær frumsýningu á leikritinu: Ævisaga, eftir bandaríska leik- ritaskáldið . Samuel N. Behrma i. Leikrit þetta er gamanleikur £ þremur þáttum, og var sem kunn- ugt er frumsýnt á Akureyri fyrii- nokkrum dögum, og þá leikið £ fyrsta sinn hérlcndis. Með aðalhlutverkin í leiknrrri hcr fóiu þau ungfrú Steinu.ire Sigurcardóttir og Ilaraldur Ein- ars3on, sem jafnframt var leik- stjóri og hafði þýtt leikritið. Þriðja stærsta hlutverkið lélc Sveinn Guðmundsson forstjóri. Meðferð leikenda á hlutverkun* um var yfirleitt góð, og undir- tektir leikhúsgesta ágætar. Vora. ieikendur í ieikslok hylltir me5 lófataki og þeim færð blóm. Le-ikfélag Vesjmannaeyja var* stofnað árið 1910, og hefir liáldicí uppi leikstarfsemi árlega síðan* þó að aðstæður hafi alla tíð veriðt ærið erfiðar. Leikrit þetta — Ævisagan * br fyrsta verkefni . félagsins ál þessu leikári. —Bj. Guðm. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.