Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 12
12 MORCVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. apríl 1952 SISSSZ EI;6« ðnd í FKÁSÖGN af fundi Ceðvernd t ’félagsins, scni' Wlit Vfir í Mórg- unblaðinu í gær eru höfð eftir rr-.ér eftirfaraödi ummæii: „Vt ræddí Sigríðtír Magnússon þ. \ vartdamál, stm risi á heimihnu, ef móðirin starfcöi Öti aflaií dag- i?m. Kvað hún það mjög óbarft i’i3þeidí barrianfja og sarnheidi.i hfSmiii:;ins.“ jiet'.a er svöna Jiér Úfn bil þver- cj-lvjt Við það, sern ég sögði, énda hefUr fðlk v'eiiö aS hrinrja til úún og spyrja hvað hafi valdið þfcsum „sinnaskiptum". Tiiefni þ|ss að ég tók til máls þarna v ár, að í lýgingu séra Bjarna J’<$nssonar á hjónöbsndsskólum þáim, er foúið er'að setja á stofn í Danrnörku, kom iyrir þessi setníng: „Hvað verðtír ef msmma v innur úti ailan daginn?" Ég benti á að þetta væri vandamá!, e im við með vaxandi ínenntun I venna ekki gætum öilu lengur 1 íiðrað okkur hjá e.S horfast í aijgu við og þyrfti að ræða æs- i igalaust og skynsamlega. Og þó að ég viðurkenni að það sé' heppilegt að móðirin geti gefið sig alla að heimilinu meðan börn- in eru ung, er það ekki nema stutt tímabil af æfi konunnar, s#n börnin þarfnast stöðugrar uniönnunar hennar. En þá er ekki sVjO auðvelt að taka upp þráðinn aÁur, eins og erlend reynsla hef- ur þráfaldlega sýnt, þótt hér sé ekki hægt að fara r.ánar út í það. Mér virðist að hér sé sá mæli- kvarði lagður á vinnu giftra kvenna utan heimilis, að ef kon- an gerir það af brýnni þörf — og þá eru það. oftast erfið og lélega launuð störf, sem koma til g.reina — þá getur hún gert það án þess að bíða álitshnekki, getur jafnvel hlotið virðingu fyrir svo söm vera ber. En ef konan .er þannig sett að heimilið geti komizt af án þess að hún vinni úti, þá er það for- kastanlegt. Nú er það teygjanlegt hugtak hvað hægt er að „komast áf“ með, og að tekið sé tillit til þess, þegar verið er að dæma, hv.ort konan sé hneigð íyrir heimilisstörf, eða kannski hafi áhuga fyrir sínu fyrra starfi og þyki þess vegna illt að sleppa því, lemur varla til greina. | fiú,-Curie i'.efSu verið betur sett-1 ar, begar foðir' þéirra féll frá á unga aldri, ef hún hefði aldrei unr.ið ar.naö en heimilisstörf, í stað þess að vera samverkamað- ur filafiCs síris, og þess Vegna fær' um aö lialda áfiarn starfi hans? j K.'gí. J. Magnússon. œt'.j i.I A F>U R nokkr.r nafhlaust .h: áf ás kiónnn í pcningum. he.fur ' r.anf: sent mér hundrað P. ráfið er svo- „Okkar ein'is'.i bióðararfur, forfíritin,' c: ií fólgln í öðru landi. Þau voru þfír.gið flntt sökum þoss, að hór fnnnst ekki húsnæði til að varCveitfl þau, og .'oru af- hent háskóla Kaupmannahafnar vegmt þess, að Islarid átti engan annan háskóia. Nú hefur Islánd eignazt sinn eigin hískéla og hús yfir hann, en förnritin sru íheimt, ðg þeirra hús hefur ckki verið reist. Þessar krórmr ciga að leggj- ast í sjóð til aö byg'gja yfir forn- ritin. Ég vil með þessu vckja at- hygli á krofu minni scm ein- staklings um endurheimt íornrit- anna og skora á hVern og cinn íslsnding að leggja nokkuð af rtiörkum í sama tílgangi“. 1 þessu bréfi birtist góð og göfug hugsun, og er rétt að hún komi á almannaíæri. Vil ég að ! gefandinn viti, að g.jöf hans Kom til skila. Þó að ég só ckki réttur aðili þessa máls, inun ég varð- vcita fé þetta, úr því að það var mér sent, og hafa á vöxtum, en fá það hlutaðeigendum í heníhfr, þegár timi verður til kominn. Kristián EldjArn. Framh. af b)s. 11 námi og hafa ekki fengíð þann styrk, sem þeir bjuggust við. — Vegna iaakkunar styrkjanna og fjárhagsvandræða stúdenta yfir- leitt viljum við taka: þetta fram: Fundurinn telur nauðsynlegt, að fjárveiting til námsstyrkja verði ekki lækkuð írá því, sem verið hefur undanfarin ár, hela- Nú verða þær konur, sem ljúka ur hækkuð, svo að létt verði af báskólanámi, æ fleiri, og nýlega stúdeníum nokkru af þeim heyrðist áskorun frá Sam. þjóð- byrðum, sem aukinn r.ámskostn- unum að fleiri konur ættu að aður leggur þeim á herðar. táka þátt 1 félags- og atvinnulífi. j Fundurinn telur æskilegt, að Á þá að neita þessum konum um stúdentum verði auk styrkja gef- í.ð giítast og eignast börn? jinn lcostur á hagkvæmum lánum, Þá held ég að skynsamlegra einkum eftir að þeir eru hættír væri að neita konum hreinlega^að njóta styrkja. Flestir síúdent um alla svokallaða æðri mennt- o •> > *■ Litli sráðinn horfir hugfanginn á rtáskáeggið, sem er það stærsta, sem hann hefur séð. Já, það væri gair.an að eiga eitt siíkt, og það mætíi jafnvel vera ilálítið minna. — Ljósm. Mbl.: ÓI. K. M. YfirSýsing frá sfjórn Lakk* og máfningarverksm. Hörpu* j II r. ritstjóri: IA D gefnu tilefni lýsum við því fTðr með yfir, að Pétur Guðmunds-1 con, bóndi að Þórustöðum í Ölfusi,1 g'shk úr stjórn Lakk- & málningar- veiksmiðjunnar Hörpu h. f. hinn 8. if.arz s. 1., og eru því yfirlýs- irigai' lians í nafni félagsins mark- loysa. & málningaverksm. Harpa h. f. Oddur Helgason, form. Trnusti Ólafsson. Ludvig Einarsson. un, og ala þær heldur upp „upp á gamla móðinn“. Af giftum konum hér á landi, sem, stunda atvinnu utan heim- ilis munu flestar vera í kennara- o" hjúkrunarkvennastétt. Ég hef ar þurfa nú að afla sér hárra námslána, oft með óhagstæðum kjörum, og stvrkir ei u eðeins veittir í fjögur ár, en háskólanám tekur oft hálfu iengri tima. Það er sjónarmið fundarins, að æskumenn eigi að hafa jafna að a’drei heyrt þess getið að hjóna- 'stöðu til menntunar, og ráði verð- bönd þeirra væru lakari, eða lóíkar einir, en ekki efnahagur. þeirra börn ver upp alin en ann- | Fundurinn skorar á A’þingi 03 afra. Eftirtektarvert er það að í um- 3 æðum á fyrrnefndum fundi voru taldar upp ýmsar algefigustu or- sakir til hjónaskilnaðar. Vinna konunnar utan heimilis var ekki í.ieðal þeirra. Það er áreiðanlega ýmiss konar önnur „útivist", bæði karla og kvenna, sem er heimilinu óholl- ari. Eins og áður er drepið á, er þetta meira vandamál en svo, að því verði ’gefð nokkur skil í stuttri blaðagrein, eða á eirium fundi. Þegar farið er að hugsa þc-tta mál koma fram svo mörg sjónarmið, sem þarf að vega og nrieta áður en hægt er að komast aö niðurstöðu um hvernig það vSrði heillavænlegast leyst bæði fvrir einstaklinginn og þióðar- heildina. Ein algengasta mótbáran gegn vinnu giftra kvenna utan heifn- ilis er sú, að börnin þarfnist ást- ríki móðurinr.ar allán liðlangan daginn. Ekki verður þess vart í bók Evu Curie um móður hennar, áð hana hafi skort ástríki í bgrnsku, svo að eitt dæmi, sem allir þekkja sé nefnt. Ætli nokkur vilji halda því fram að dætur ríkisstjórn að ráða sem fyrst eir,- ! hverja bót á efnahagsvEndráeð- um stúdenta í samræmi við til- ■ lögur þessarar ályktunar. Markús: YOU'D CSTTER HOP ON THAT PHONE, MR. TRAÍl/ SOME GUY'S REALl.V r'- SORE > M flar að hafa ffalsað ? 1 p iiEfflD 1 i'i • AKVÖLD haridtók rann- có'rr. I 'g -eglan mann þann . er g.rrv. •>•;• var um að hafa falsað öOO i 6 • ' feðilinn sem sagt var f 6. í II övnum í gær. Maðurinn bei'tii' •"•' 'ö því eindregið, að hafa átt noi:kurn hlut að því máli. ' KT CI.AESSEK -< S'Í vv SVEINSSON ■ >rit.'narlögmenii t Haniarihúsiiiu við Tryggvagðtn. lögfræðistörf — Fasieignasala. AKUREYRI, 9. apríl — Á Skák- þmgi Norðlendinga urðu þrír nienn jafnir í meistaraflokki, eins og áður hefir verið sagt frá. Þeir hafa nú teflt til úrslita, tvær umferðir. Sigraði Jón Þor- steinsson, lögfræðingur, er hlaut 2I4 vinning. Júlíus Bogason hlaut 2 vinninga og Jón Ingimarsson IV2 vinning. Vann Jón því að þessu sinni titilinn „Skákmeistari Norður- land's 1952“. JÚNSSON KARLAKÓRÍNN Þrestir frá Hafnarfirði efndi til samsöngs í Gamla-Bíói s.l. sunnudag í ti 1 - efni af því, að 40 ár eru liðin frá stofnun kórsins. — Stjórn- endur voru Friðrik Bjarnason og Páll Kr. Pálsson, einsöngvari Pálmi Ágúsísson og undirleikari dr. V. Urbancic. Söngskráin var í 'imm báttum og hófst nieo 4 lögum eítir Frið- rik Bjarnason. Friðrik Bjarnason var fyrsti söngstjóri Þrasta og stjórnaði kórnum í 12 ár sam- fléytt. Með kenr.slu sinni og söng- újórn hefur hann Unnið langt starf og gott til eflingar scng- merint i Hafnarfirði. Lög hans eru söngræn, og hafa mörg þeirra náð almennum vinsældum. — Þessi hluti söngskrárinnar var bezt við hæfi kórsins, og voru 'ögin smekklega sungin undir újórn tónskáldsins. Páll Kr. Pálsson hefur verið stjórnandi Þrasta frá haustinu 1950. Undir rösklegri stjórn hans söng kórinn fyrst nokkur alkunn lög, þar á meðal Islandslag eftir Björgvin Guðmundsson, og söng Pálmi Ágústsson einsöng. Hann heíur einkar viðfelldna bariton- rödd, en sýndi ónákvæmni í hljóðfalli. — Kaldalónskviða: 8 lög eftir Sigvalda Kaldalóns, raddsett fyrir karlakór af Páli Kr. Pálssyni, voru áheyrilega sungin. — Síðustu viðfangsefnin, 6 prelúdíur og Valse brilliante op. 34 eftir Chopin, einnig radd- sett af söngstjóranum, voru furðuleg nýjung á söngskrá karlakórs. Vonlítið mun að breyta píanóverkum Chopins til flutnings fyrir önnur. hljóðfæri, -— sízt karlakór, — s-.-o að betur fari, enda virtist það ekki hafa tekizt. En þetta er ekki einsdæmi hér á iandi karlakóranna. Lík- lega mundu sumir íslendingar okki sakna þess mjög, þótt engin tónlist nefði Verið samin nema fyrir karlakór. Þrestir munu vera elzti starf- andi kór á landinu og er nú skipaður 43 söngmönnum. Hljóm- magn kórsins er allmikið, en víða skortir mýkt og listræn tilþrif í sönginn. — Það er erfiðleikum háð að starfrækja gott söngfélag í ekki stærri kaupstað en Hafn- arfjörður er. Miðað við aðstæð- ur má árangurinn teljast góður, og vafalaust hafa Þrestir komið mörgum í gott skap ó 40 ára starfsferli. — Afrnælisóskin til þeirra er sú, að þeim takist að finna sinn betri helming í blönd- uðum kór fyrir næsta tugafmæli, og mun þá ekki skorta verkefnin. Söngskemmtun þessi var frem- ur fásótt, en söngnum var vel tekið, og söng kórinn aukalög. Ing. G. SK4BTGRIPAV ERZIUN h: » f .#■■* ■ 0 jr- t >: 111111111111111111111111111111111111 •■■•111 ik Ík muitx 1 Kftiu vu — VOU EEMEMBER you wos:; tcr ' woods and WÍLDLIFS MAGAZINE''.3 CO VOU RECALL IT * HAö AfJ EDITOR H.VOED /AACKAY ? VVHAI IN BLt'CES ARE ) you DOING down THERE ?.. AND WHY HAVEN'T we gotten copy or pictures? 1) Þér ættuð að flýta yður í símann, Markús. Honum viiðist hggja á. 2) — Halió, þetta er Markús. — Já, sælir verið bér, Markús, Þér hafið líklega gieynit því að ) // þér vineið lyrir timaritið Úti-’ líf og aö það sé tii íitstjóri, sem keitir í- ttgnús. 3) - Ss’1', í.'aggi. — Ilvað í ósköpunum hefurðu PARÍSARBORG — Franska bing ið hefiv samþykkt ályktun þess efnis, að hermönnum verði nú aftur veittur dagskammtur af víni eíns og vav fyrir stríðið. Skammt- urinn er um 7 dcsilítrar. 111111111111111 itiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiiim iii 111111111111 Eftir Ed Dodd, iiiiiiiitiiliiiiiiiniiHi 11111111111111111111111111111111 m miiiiia DONT ANSWER, YOU CONFOUNDEQ Gypsv/.. BLT IF YOU WANT TO HOLD YOUR JOB, BE IN THIS OFFICE AT NIÍIE TOMDRPJOW MORNING / verið að gera, Markús. Hvers- vegna höfum við engar myndir fengið frá þér í heila herrans tíð. 4) — Það var enginn að biðja þig að svara, auiabarðurinn þinn. En ef þú villt halda starfi þínu áfram, þá er bezt fyrir þig að halda þig við það. Nú gerir þú svo vel og mætir til vinr.u á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.