Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 16
vBmm i nýju ú Skóluvörðuholti Sýninprsaiirnir vsrða aiis 6C00 isrmstrar JíÚ HEFUR endanlega verið ákveðíð, að iðnsýningin, sem haldin verður í tiiefni þess, að 200 ár eru liðin frá stofnun „Xnnréttinga“ , Skúia Magnússonar, verði í Iðnskólabyggingunni nýju á Skólavörðu- holti. Ríkisstjórnin og bæjarstjórn Reykjavíkur leggja aukalega fram til byggingarinnar 1,5 millj. króna á þessu ári sem fyrirfram- j greiðslu á væntanlegu framlagi. Þegar þetta fjármagn bætist við þessa árs framlag, verður hægt að gera skólann svo úr garði, að iðnsýningin geti orðið síðari hiuta r.æsta sumars. VÖRUSÝNING OG ÞRÓUN I9NAÐARINS Ætlunin er, að sýningin verði opnuð á afmæiisdegi Reykjavík- ur 18. ágúst n.k. Sýningin verður landssýning, og á hún fyrst og fremst að vera almenn vörusýn- ing, þar sem komi sem skýrast fram, hversu fjölþættur og yfir- ■gripsmikill iðnaður Islendinga er orðinn og hvaða þýðingu hann hefir fyrir þjóðarbúskapinn í heild. Þá verður bar og einnig söguleg þróunarsýning iðnaðar- ins s.l. 200 ár. ÁKVUBI3 VAR AO FRESTA SÝNINGUNNI Framkvæmdanefnd sýningar- innar var búin að ákveða að íresta sýnir.gunni til næsta árs vegna húsnæðisskorts, en íyrir veivilja rikisstjórnarinnar og Reykiavíkurbæjar verður Iðn- skólabvggingin gerð r.othæf til þess að hægt sé að halda þar sýningu á þsssu ári, sögðu nefndarmenn, °r beir ræddu við blaðamenn í gaér. STÆRSTA SÝNINGARSVÆ3I TIL ÞESSA Sýningin verður á f jórum bæff- um byggingarinnar, og er gólf- ílöturinn s?mta!s 6000 fermetrar. Er það stærsti sýningarflötur, sem til þessa hefir verið notaður hér á landi í sambandi við nokkra sýningu. Síðast. er iðn- sýning var haldin fvrir 10 rum, var sýningarflí.turinn 2430 fer- metrar. SAMKEPPNI UM MERKI SÝNINGARINNAR Sjö ára telpu saknað LITILLAR TELPU, 7 ára gamaliar, var saknað hér í bænum í gærkvöldi, og var ekki iur.din, er blaðið fór í prentun. Litla stúlkan, Sjafr Ólafs- dóttir fór að heiman frá sér, Smálöndum 3 kl. 2 í gær á skóiaskemmtun í Laugarnes- skólanum. Kl. 5 sást tíl hennar fara upp í strætisvagn á ieið heim til sín, en síðan hafði ekkert til hennar spurzt. — Sjöfn var kiædd í græna kápu, í hvítum sokkum og brúnum skóm. Tilkynning nm hvarf Sjafn- ar var lesin í Keflavíkur-út- varpinu um miðnætti, en þá er Reykjavíkur-útvarpið sem kunnugt er hætt sendingum. Helgi Hjörvar tekur við fyrra siarfi sínu að nýju BLAÐINU barst í gœr eftirfar- andi tilkynning frá menntamála- ráðuneytinu: „Menntamálaráðuneytið hefir ákveðið að Heigi Hjörvar, skrif- stofustjóri útvarpsráðs, taki að nýju við skrifstofustjórastarfi sínu“. Efnt verður til samkeppni um merk’ sýninfrarinnar. 1?restur til að skila tillögum er til 24. apríl. Hlýtur það merki, sem valið verður kr. 2500,00 í vaiSlaun. Heimsókn tii Bandaríkjanna WASHINGTON •- Vargas, :or- -seti Brasilíu, kemur I heimsókn Vil Bandaríkjanna að sumri í boði stjórnaiinnar. Ný uppfundning I WASHINGTON — Tannlæknir í Bandaríkjunum þykist hafa fund- ið nýtt ráð fyrir höfuðverk, sem sækir á hann, með því að hann stendur áiútur allan daginn. Ilann hengir sig upp í hálfgildis snöru, þar sem ólum er brugðið undir höku.og hnakka og segist á þann hátt losna við höfuðverkinn á j stuttri stundu. Fjórar fiugvélar leffuðy norslku seiveiðibálanna f gær Leiíln bar úk\ árangur enda ikilyrði úmm FJÓRAR flugvélar lcituðn í gær selveiðibátanna norsku, 1 spm óttast er að farist hafi í ofviðri við ísröndina í haf- inu norður af Islandi. Voru tvær þessara flugvéla íslcnzk ar, ein frá danska fiughern- um og björgunarflugvél af Keflavíkurflugfelli. Leit flugfélanna í gær bar i engan árangur, cnda var \ mjög vont skyggpi við ís- röp.ding, þar.nig ai ekki var hægt ró fullrannsaka svæð- ið. Flogið var yfir svæðið frá Horni og austur að Skjálf- andaflóa. Danska flugvclin og björg unarvélin hafa radar-tæki, en þær urðu ekki ncins var- ar að heldur. Leitinni verður haldið á- fram í dag. Munu flugvél- arnar sennilega lcggja af stað kl. 8 í. h. FiugvélarflikiS á Hosfelisheiði r - t / ® ~ l Þetta er flakið af flugvélinni, sem stakkst á Mosfellsheiði í fyrradag í dimmviðri. Flugvélin gereyði- la£ðist, er. flugmaðurinn slapp með melðsli. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Fnrðiikft verkfill i stðfnor atvÍDnulífinu þar í vola Horsk sýning í Lis!- vinasalnum við Freyjugötu FYRRI hluta vetrar vai' í Stokk- hólmi haldin mikil yfirlits sýnn.g á norskri myndlist, er vakti mikla athygli. Listvinasalnrinn á Freyjugötu hefir fengið 29 máiverk eftir 10 norska málara af yngri kynsióð- inni, en málvei'k þessi hafa verið tekin úr myndum þeim, er Norð- rnenn sendu til Stokkhólms. Má gera ráð fyrir að sýningin gefi góða hugmynd um ailsherjarsýn- ingu á norskri list, sem þar var sett saman. Meðal beztu myndanna, sem þarna eru sýndar, eru myndir eít- ir Reidar Aulie, Finn Faaborg og Alf Lövberg, en auk þe»s eru þarna myndir eftir Snorre And- ersen, Arne Broiand, Reidar Fritzvold, Knud Fröysaa, Ragnar Ki'ogerud, Gladys Nilsson og Atle Urdal. Sendisveitarfulltrúi Noiðmani a Egii M. Amlie, opnar sýninguiia í Listvinasalnum kl. 2 í dag. FAEIID GETVM SV& fið STOÐ¥IS1; Afli Sandgerðisfaáta fluttur il vinnslu b öðruvn verstöðvusii SVO getur farið að vertíð frá Sandgerði muni Ijúka fyrr en varir, þar eð frystihúsin þar og söltunarstöðvar eru óstarfhæfar vegna hins furðulega verkfalls, sem stefnt er gegn fyrirtækjunum Miðnes og Garði. Því nær allir bátarnir sem frá Sandgerði róa, seldu í gæri aflann til annarra verstöðva til vinnslu. Hafa gengið tvisvar á LEIÐANGUR Árna Stcfáns- sonar, sem hcfst nú við í tjaldi við rönd Oræfajökuls, hefir tvisvar gengið á Hvannadalshnjúk. I fyrra skiptið var gengið á hnjúk- inn á pálmasunnudag. Var veður h' ) bezta-og gekk ferð- in mjög vel, tók alls 10 klst. Aftur var svo gengið á hnjúk inn á þriðjudag. I gær var veður vont ausi,- ur frá, en ef birtir verðui’ cnn gengið á Hvannadais- hnjúk og athuganir gerðar. Litlar sprungur eru þarna í jöklinum og hann auðveldur yfirferðar. Hefir aldrei fyrr verið gengið á hnjúkinn svona snemma árs. I leiðangri þessum eru fimm menn. Þeir eru auk Árna Stefánssonar, Einar Sæmundsson, Ólafur Niel- sen, Bent Jörgensen og Atli Síeinajrsson. KUÖFUR BÍLSTJÓRANNA Forsaga þessa máls er almenn- ingi nokkuð kunn. Það er vöru- bílstj óradeild verklýðsf élagsins; sem til verkfallsins efndi. —- f. þeirri deild eru 13 sjálfseignar- vörubílstjórar. Þeir hafa gert þá kröfu á hentl- ur tveim fyrrnefndum fyrirtækj- um, að þeim verði ekki leyft að eiga nema einn vörubíl hvoru. Undanfarin ár hafa þau alls átt sex bíla, annað fyrirtækjanna fjóra, en hitt tvo. < SAMNINGI KF.FLVÍKINGA F.yrir skömmu var suður í iKeflavík undirritaður samningur milli vörubílstjóra og atvinnurek enda þar, um að atvinnurekend- um skyldi heimilt að flytja á eigin bílum þær vörur, sem þsir sjálfir eiga, án þess að takmörkuð Iværi bílatala. Slíkt ákvæði var :í samningi Sandgerðis-bílstjóra og i atvinnurekenda þar, en þsim samningi var sagt upp um síð- usíu áramót og er vinnudsilan risin út af honum. í GÆRDAG Þar til í gærdag, urðu Sand- gerðíngar og atvinnuiífið þar ekki fyrir óþægindum af verk- falli þessu. í gærdag var þess farið á leit við verklýðsfélagið, að bíiar Miðness og Garðs yrðu afgreiddir, er þeir kæmu með fisk umbúðir frá Reykjavík. Því var neitað. Eins neitaði verklýðsfé- lagið að leyfa það, að verka- menn mokuðu salti á bíla "élag- anna í saltbúsi, er nota átti í fisk- söltunarstöðum. ÓVÍST UM AFLEIÐINGARNAR í gærdag er Sangerðisbátar komu úr róðri, var efcki hægt að taka á móti .aíla bátanr.a til. vinnsiu. Bátarnir urðu því a<5 selja afiann í aðrar verst iðvav til vinnslu. Var fiskurinn fluttur fcæði íil Keflavíkur og Sandgerðis. Ekki verður séð fyrir 1 vaða áhrif þetta óréttmæta ve kfall muni hafa á átvinnulífið í Land- gerði. Hjá Miðnesi og Garði /inna hátt á annað hundrað ir.an s, —- Eins og sakir standa er allt í full» kominni óvissu um áfrair.iialtl- andi starfrækslu frystihúsanna í Sandgerði það sem eftir er af vertíð. Verkfallið mælist eðlilega ilia fyrir méðal glmennings í Sand- gerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.