Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. apill 1952 Framhaldssagan 54 Stoneman niður I kjallarann á eítir“. : Mark stóð í dyrunum að bóka- herberginu og horfði í kring uin síg. Gluggatjöldin og gólfteppin voru horfin. Það var hreint og hjýtt þar inni, en þó tómlegt og kuldalegt. • Hann fór inn í borðstofuna. Violet kom inn með steikt egg og heitt brauð. „Ég heyrði fótatakið“ ságði hún. „Það glymur í gólfun- um eins og á safni. Ég þakka fyr ii* eggin. Hvað kostuðu þau?“ ;„Gjöf frá Amos“. Hann virti hana fyrir sér. Hún var rjóð í vongum og augu hennar ljómuðu. Æskan, hugsaði Mark. Ekkert fær bugað æskufjörið. ÍHún hellti kaffi í bollann hans ofe tvísté dálitla stund. „Ég má til með að segja þér það. Ég fékk lóðkápu“, sagði hún. Það var auð- séð að hún hafði ekki getað setið áj sér lengur. „Frú Morey gaf mér hana í morgun. Þú ættir að sjá mig í henni“. ;„Eg fæ sjálfsagt tækifæri til þpss .... þegar ég býð þér út elthvert kvöldið ‘. Hún hringsnérist i kring um sjálfa sig og hvarf svo fram í eld- húsíð. Mark fór upp aftur og setti farangur sinn í töskuna. Síðan gekk hann frá íarangri Stone- mans, en setti handritið af bók- inni hans í sína tösku. Svo tók hann tösku Stonemans og fór ínn í barnaherbergið. Þar var allt á tjá og tundri. I einu horninu voru Anne og Ivy önnum kafnar við að fleygja leikföngu mofan í stóran kassa. Á miðju gólfir.u stóð Beulah og var að berjast við að loka stórri ferðatcsku. Hendur og andlit Ivy voru enn váfðar umbúðum. Þegar hún kom auga á Mark, rak hún upp fágnaðaróp og fleygði frá sér diskum sem hún hafði haldið á. "Beulah strauk hendinni yfir úfið hárið og leit ógnandi á Mark. Hann settist ofan á töskuna og tókst þannig að loka henni. „Svona“, sagði hann. „Og þú ætt- ir að setjast niður líka og hvíla þig“- i „Hef engan tíma til þess. Nóg ejftir að gera ennþá. Heyrðu mig ahnars Mark. Ég vona að þið I^ilcox séuð ekki að brugga eitt- ifvað ykkar á milli. Vegr.a þess að eí svo er, og ég ....“. |„Hafðu engar áhyggjur. Hvar er Bessy?“ ! „Þar sem ég verð á morgun, uppi í rúmi og sofandi. Farðu v-arlega með þessa brúðu, Ivy. Hún hefur kostað nógu mikið til áð fæða fátækt barn í heilt ár. Slepptu henn. Nei, Nei, ég á við 4 • Hún var of sein. J Mark dró Anne með sér fram á ganginn. „Hvernig væri að þú djg Ivy færuð í veizlu áður en þið %rið héðan fyrir fullt og allt?“ „Bara ég og Ivy?“ „Já. En ég kem kanr.ske seinna. hað er kona áem ég þekki sem %ngar til að bjóða ykkur .... þið ið ís og súkkulaði .... klukkan mm“. ,,Ég verð að spyrja mömmu fýrst“. „Nei, nei, það er óþarfi að ónáða mömmu þíria þess vegna.“ Hún horfði á hann alvarleg á svip. „Heldurðu að það sé ó- hœtt?“ 5 „Já, þér er óhætt að trúa mér. Erum við ekki kannske vinír?“ JÉann klappaðr henni 'á Vangann 4* brosti og loks brosti hún á aiiiuuiiiímtjiiian ann. Perrin var þar fyrir. Hann var að negla aftur stóran kassa. „Þarna er farangur Stonemans", sagði hann. „Það á að fara með hinu dótinu .. Hvar er Morey?“ „Hann fór til Bear River“. Mark horfði á þegar hann sló á síðasta naglann. „Þér hafið góð- ar og sterkar hendur, Perrin. Ég hef tekið eftir því áður. Það er engin furða þótt þér farið var- lega með þær“. Hann fór út án þess að líta við. Violet sat við eldhúsborðið og var að blaða í matreiðslubók. „Ekki vænti ég að þú ætlir að borða hádegisverð úti“, sagði hún. „Jú, einmitt. Hjá Wilcox. Ég hefði átt að segja þér það fyrr. En mig langar til að biðja þig að gera :nér greiða“. „Og hvað er það?“ „Mig langar til að biðja þig að fara út með litlu sfúlkurnar kl. hálf fimm. Þú klæðir þær í yfir- hafnir og ferð með þær út að bílskúmum, Þar bíður bíll og þú átt að draga gluggatjöldin fyrir þegar þær eru komnar upp í. Svo kemur þú inn aftur. Ég held ekki að þeirra verði saknað, en ef ein- hver skyldi spyrja þig hvar þær séu, þá veiztu það ekki“. Hún rak upp stór augu. „Og hvar verða þær?“ „Þær verða öruggar. Það er bróðir Florrie sem keyrir bílinn. Er þér ekki nóg að vita það?“ _,,Nei“. Rödd hennar var óstyrk. „Ég verð að fá að vita hvért þær fara. Mér þykir vænt um litlu angana“. „Ég veit það. Þess vegna bið ég þig að hjálpa mér. Þær fara bara í heimsókn til frú Wilcox. Svo þegar við erum búin að taka öll þátt í leik, sem á að fara fram, þá geta allir farið sinna ferða .. eða næstum allir“. „Get ég ekki . . get ég ekki fengið að fara með þeim?“ Hún néri saman höndunum, angistar- full á svip. „Ég get vel farið. Það borðar enginn kvöldmatinn heima. Þau ætla að borða á lest- inni“. „Því miður“, sagði hann.. „En þú verður að vera hér. Wilcox kemur til að taka skýrslu og hann vill að allir verði viðstaddir“. „Ekki þó þiónustufólkið? Ekki ég og Perrin?“ „Jú, allir. Þegar börnin eru farin, kemur þú upp í bókaher- bergið og sezt þar í stól. Þú barft ekkert að tala, að minnsta kosti ekki fyrr en þú verður spurð. Og svo getur þú farið heirn“. Violet saup hveljur. „Ég veit“, sagði hún með öndina í hálsinum. „Ég veit að þið ætlið að ....“. „Við ætlum að gera dálítið sem þú hefur ekki hugmvnd um“, sagði hann. Að svo mæltu yfir- gaf hann hana og fór upp. Hann tók frakkann sinn úr skápum í anddvrinu og opnaði forstofudyrnar. Hann beið við cg hlustaði áður en hann lokaði var- lega á eftir sér. Svo gekk hann hægt niður götuna, eins og hver annar ungur inaður á skemmtí- göngu. Að minnsta kosti var ekki annað að sjá úr gluggunum. Þeg- ar hann var kominn eóðan spöl niður götuna, uppgötvaði hann stíg í gegn um runnana. Hann virtist furða sig á því. Hann hik- aði, leit til hægri og vinstri og hélt áfram. Þegar hann var kom- inn úr augsýn frá húsinu, tók hann til fótanna. Nokkru seinna sat hann og borðaði brauð og drakk kaffi á ■ járnbrautarstöðinni ásamt Wil- cox og Amos. Þaðan fór hann ekki fyrr en klukkan var hálf fimm. Bílarnir frá Bittner höfðu kom 0 . ARNALESBQK 1 jXloTjxmbh&siits 1 ÆVINTÝRI MIKKA V. Brottnumda prínsessan Eftir Andrew Gladwyn 20. „Ég gerði aðeins skyldu mína, yðar hátign“, sagði Mikki og starði á kónginn. „Hann hefir verið mjög hugrakkur, pabbi,“ sagði nú prins- essan. „Hann frelsaði mig frá þessum hræðilega stað, sem ég var í.“ Osmund kóngur gerðist nú mjög brúnaþungur. „Hefurðu gert þér grein fyrir því, að hann hefur eyðilagt áform mín,“ sagði kóngurinn. „Taktu nú eftir, herra minn. Um nokkra ára bil hefir verið megnasta óreiða á hirð minni og hefir það ekki verið sízt Hunangsdögg prinsessu að kenna.“ . i Mikki gapti af undrun. I „Allt hefir verið gert til þess að betrum bæta hana, og búa hana undir það lífstarf, sem henni er ætlað,“ bætti kóngurinn við. „En það hefir engan árangur borið. Hún varð stöðugt kærulausari með hverjum deginum sem leið, Eg gat þess vegna ekki þolað þetta kæruleysi og þessa ó- stjórnlegu léttúð og hugðist því gera þær ráðstaíanir, sem dygðu.“ Kóngurinn tók sér nú málhvíld, en hélt síðan áfram frá- sögn sinni. „Án þess að láta hana vita um þessa ráðagerð, ákvað ég að hún skyldi verða flutt sem fangi í húsið úti í skóginum. Þar átti hún að vera undirj eítirliti tryggra þjóna minna. Og áttu þeir að reyna að kenna henni eitthvað gagnlegt. Einnig átt.i hún.að sjá, um sig sjálí að öllu leyti, en það hefir hún aldrei gert'fyrr. — Viðjhéldum, að þetta myndi lækna ifiiögirni.lifl , í .heqni. Éæ lé| ’svo verða af þessari ráðagerð tlsljilH Hít Ifærð úx í skóginn efíir minni ingin 1952 ' • ? . : Iðnsýningarnefndin hefir ákveðið að efna til sam- keppni um merki fyrir sýninguna. Tillögum skal skila til skrifstofu Iðnsýningarnefndar, Skólavörðustfg 3, fyrir 24. þ. m. — Ein verðlaun verða veitt fyrir þá tillögu sem valin verður. Tillögur skulu auðkenndar dulmerki, en nafn við- komanda fylgi í lokuðu umslagi, merktu sama merki. Iðnsýningarnefndin 2) cinó (eíL ur í Tjarnarcafé II. í Páskum 14. þ. m. kl. 9 e. h. Dansað uppi og niðri. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 6 sama dag. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAKSLE2EUR í Vetrargarðinum annan páskadag kl. 9. Miðapantanir í síma 6710 frá kl. 3—4 og efíir kl. 8. S. M. F. Almenmir dansleikus1 í Breiðfirðingabúð annan Páskadag kl. 9 e. h. Miðasala frá kl. 5. — Sími 7985. verður haldinn í dag kl. 3 í Brciðfirðingabúð. GaMaHa-tríóið leikur. — Plötukynning: Nýjar plötur. Erindi: Svavar Gests. — Jam-session. Félagsmenn sýni skýrteini við innganginn. •— Aðgangur kr. 10,00 fyrir aðra. STJÓRNIN Gobelin og málverkasýning ^Uícýdíóar tjcináclóttur Þjóðminjasafninu nýja. Opin daglega kl. 2—7 nema laugardag fyrir páska og annan páskadag, kl. 2—10. SVERRIR IIARALDSSON Málverkasýning í Ustamannaskálanum. — Opin daglcga kl. 1—11 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.