Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. apríl 1952 Smásoga dagsins: Flótti milljón&mærinfsins „OBSERVER! Observer! Kaupið Observer!" hrópaði blaðasölu- drengurinn inn um gluggann á járnbrautarvagninum. Terry gekk frá glugganum. Hann hataði blöðin. Síðustu vik- nrnar hafði hann fengið nóg af Jseim. Kvöld eitt fyrir hálfum mánuði hafði hann sofnað dauðþreyttur eftir erfiðan dag á skrifstofunni. En þegar hann vaknaði um morg uninn var hann orðinn milljóneri og frægur. Öll blöð skrifuðu um hann, og blaðamenn og ljósmynd- arar sveimuðu kring um hans eins og flugur. Og allt þetta vegna föðurbróður hans, sem hafði dáið suður í Ástralíu og lát- ið eftir sig eina milljón. Blaða- mennirnir spurðu um allt, en hann sagði ekki annað en þetta: Hvað kemur það ykkur við, farið til fjandans! En það var það versta, sem hann gat sagt, því að þá héldu blaðasnáparnir að hann byggi yfir einhverju spennandi, og þeir urðu ennþá ágengari. Að lokum varð hann að flýja til móð- ursystur sinnar, sem átti heima í afsíðis fjallabyggð í Wales. Blaðasnáparnir hefndu sín þá með því að kalla hann „smá- smugulega milljónerann“ og skrökvuðu upp alls konar sögum. um hann. Hárin risu á höfði hans er hann hugsaði um það. Vegna þessa forðaðist Terry blaðasöludrenginn og leit út um gluggann hinu megin í ganginum. har stóð lest, sem átti að fara í öfuga átt, og beint á móti hon- um í klefaglugganum stóð ung stúlka. Terry hélt að sig væri að dreyma, því að jafn yndislega stúlku hafði hann aldrei áður nugum litið. I því er lestin var að fara á f 'að, sá hann að stórt ferðakoffort f '11 niður úr farangursnetinu og í höfuð stúlkunnar. Terry náföln- aði — svo þaut hann út úr lest- i ini og komst upp í hina lestina á ama augnabliki og hún fór af sl ’.ð. Er hann kom inn í klefann tii stúlkunnar, hafði hún losað sig v;ð koffortið. .Guði sé lof, að þér eru heil á húfi“, r.agði hann. , O, það var ekkert hættulegt", f '•ði hún og roðnaði. ,,Eg var hræddur um, að þér he ðuð meitt yður og ætlaði að hjáipa yður“. „Það var fallega gert af yður, ee betta fór allt vel!“ 7’erry vissi ekki hvað hann átti að scgja og leit út um gluggann. „Nei, hver þremillinn! Þarna fer lestin, sem ég ætlaði með! — Þá verð ég að biðja yður að lofa mér að vera hérna til næstu stöðvar“. „Þetta er hraðlest og stanzar ekki fyrr en í London". „O'i farangurinn minn er með hinni lestinni“, sagði hann, en huesaði með sér: Ég fæ að vera aleinp með henni til London. Það er áf.ætt. „Ég vona, að þessi ferð yðar hafi rkki óþægindi i för með sár“, sagð' oláeygða stúlkan. „Nc i, nei, langt frá, ég ætlaði bara að flýja úr borginni, burt frá þ ':ssum hræðilegu blaðasná .... “ Hann þagnaði í miðri setn- ingu c-g fór að hósta. Þac leit ekki út fyrir að stúlk- ura f unaði neitt. ,,Þé; gætuð víst ekki hjálpað mér til að fá góða atvinnu í Londea?“ spurði hún og brosti ,,H ers konar atvinna ætti það að vr;a?“ „Hclzt á skrifstofu. Ég þekki engann, sem getur hjálpað mér“. Þetta var nýtt f.yrir hann. Að hiálpn ungri og fallegri stúlku, sem var alein í heimsborginni. „Ég verð að tala við Porter", sagð* hann. „Porter — hver er það?“ „Ég leigi hjá honum. Hann er bryti á stóru hóteli og þekkir bo"gina út og inn. Halló! Erum yið ekki komin þangað? Heyrið þér, ættum við ekki fara inn í matsöluhús og fá okkur árdegis- verð, ungfrú ....“. „Maggie Marston heiti ég“. „Og ég heiti Terry Ladlow ..“ Hann beit sig í vörina af gremju, en það leit ekki út fyrir að stúlk- an kannaðist við nafnið, sem bet- ur fór. Þau sátu lengi á matsölustaðn- um. Terry gat ekki annað en horft á bláu augun hennar og kop arbrúna hárið. — Síðan hringdi hann til Porter. En Porter vissi ekki, hvað hann gæti gert fyrir hana, þar sem hún hefði engin meðmæli og væri ókunnug. Terry féll það þungt. En loks datt hon- um snjallræði í hug. „Jú, þér getið byrjað á starfinu á morgun“, sagði hann þegar hann kom aftur inn í matsalinn frá símaklefanum. „Er þa satt!“ hrópaði hún alls- hugar fegin. „Og hvar?“ „Hjá mér. Einkaritarinn minn fór í gær“. „Hjá yður? En hvers konar fyrirtæki rekið þér?“ „Nú — já jú; ég er sölumaður. Kaupi og sel, sjáið þér“. „Hvar er skrifstofan?“ ' „í miðri borginni“. — Bannsett forvitnin í henni. „Hvenær á ég að byrja?“ „Klukkan 10 á morgun, ef þér getið“. „Það er ágætt. En hvar er skri_fstofan?“ „Eg vil helzt fylgja yður þang- að, því að það er erfitt að rata fyrir ókunnuga. Getum við ekki hizt kl. 9.30. — En verðið þér að fara nú þegar?“ „Já, ég bý hjá frændfólki minu þangað til ég hef fengið mér her- t bergi. Frænka mín býst við mér“. 1 „Og ég, sem hélt að þér hefðuð aldrei komið til London áður. Ég skal fylgja yður í sporvagn- inn, en því miður get ég ekki fylgt yður lengur vegna anna“. * Og hann var sannárlega önnur kafinn. Frá því kl. 5 til kl. 10 næsta morgun hvíldi sú kvöð á honum að útvega sér skrifstofu. Hann æddi götu úr götu og loks-/ ins fann hann herbergi, sem hann gat kallað skrifstofu. * „Velkomin á litlu skrifstofuna mína“, sagði hann, þegar hún kom um morguninn, „Ég vona að yður liki hérna, þó að það sá fá- i tæklegt. Þér fáið laun eins og venja er og nú byrjum við strax“. | Hann las henni fyrir í heila klukkustund — keypti og seldi allt milli himins og jarðar. Hann pantaði 5 skipsfarma af appelsín- um frá Flórída, 5 járnbrautar- vagna með fuglabúrum frá Sussex, 15 silfurrefi frá Sunn- mæri og 25,000 kg. af eggjum frá Stafangri. Hann seldi 100 hátal- ara til Þrándheims, 3 skipsfarma af kolum til Stokkhólms, o. s. frv. Er honum datt ekki meira í hug, spurði hann hana hvort hún gæli verið ein á meðan hann færi út að kaupa síearettur. Þegar hann kom inn aftur heyrði hann aS Masgie var að tsla við fnann inm á skrifstofunni. „Nei, yður skiátlazt fullkom- lega“, heyrði hann að Maggie sagði. I „Vitleysa, ég veit að það sr Ladlaw, milljónamæringurinn“. I „Vitið þér hvernig hann lítur út?“ „Nei, ég er nýr við blaðið, og einmitt þess vegna bið ég yður um að fá að vera hérna til þess að geta spurt hann. Ef ég fæ leyfið, tekst mér þetta kannske svo vel, að ég fái )aunaviðbót“. „Þér getið alveg eins farið, því að það er ekki hann, sem þér haldið. Þér eruð að tala um ein- hvern Ladlaw, sem hefur verið skrifstofumaður og er nýlega orð- inn milliónamæringur, en hús- bóndi minn er sölumaður, það mætti ég bezt vita, því ég hef verið hjá honum nú í nokkurn tíma. Og því skyldi milljónamær- ingur byrja með að vera sölu- maður. Nei, nú verðið þér að fara“. Terrv faldi sig bak við hurð og sá blaðasnápinn fara út. Hann var henni ákaflega þakk’átur fyr- ir ráðsnilli hennar. Hvílík stúlka! „Þér stóðuð yður prýðilega“, sagði hann, þegar hann kom inn. „Ég heyrði hvert einasta orð. En hvers saknið þér?“ Maggie hafði staðið upp og leit á hann alvarleg á svipinn. „Herra Ladlaw, ég get ekki fari ið á bak við yður“. „Ég veit við hvað þér eigið. Já ég hef logið yður fulla, en ég gerði það í góðum tilgangi“. „Þér vilduð útvega mér vinr.u og gerðust sjálfur vinnuveitandi minn — já, ég veit það, og er yður þakklát. En nú ætla ég að tala um sjálfa mig. Vitið þér að ungi mað- urinn sem fór út áðan er blaða- snápur?“ „Ég veit það, en ef ég mætti ráða, léti ég skjóta þá alla, hvern einasta“. „Herra Ladlaw, ég er sjálf blaðasnápur". „Hvað segið þér?“ „Já“. Hún roðnaði og fitlaði við ritvélina. „Þegar enginn hinna gat fengið viðtal við yður, bað ritstjórinn mig að reyna. Ég var að koma frá móðursystur yðar, þegar við hittumst í gær. Ég þekkti yður strax og bjó svo til þetta „slys“. Svo þóttist ég vera að leita að atvinnu í London, von- aði að ég fengi tækifæri til að tala betur við yður, en vissi að ég varð að vera varkár. En þegar þér voruð slíkur snilldarmaður að búa til þessa skrifstofu, til að hjálpa mér, sá ég eftir öllu sam- an. Og nú get ég ekki leikið hlut- verk mitt lengur. Þess vegna sendi ég unga manninn burt, og nú fer ég sjálf líka. Ég þakka yður fyrir bað, sem þér hafið gert fyrir mig. Ég hef ekki átt það skil ið“. Terry gat ekkert sagt í langan tíma. „Eigum við ekki að reyna að vera skynsöm“, sagði hann loks. „Ég er ekki þannig gerður, að ég geti látið mér standa á sama um yður — hvort sem þér.eruð nú blaðasnápur eða ekki. Ef þér vilj- ið vera hjá mér, skuluð þér fá að hafa eins mörg viðtöl við mig og yður lystir". Hann þagnaði andartak — svo hélt hann áfram: „Geturðu ekki hugsað þér að hætta við blaðið og vera hjá mér — alltaf?" Maggie brosti — og hann skildi það sem samþykki. Ils. Skjaidbreið austur um land til Akureyrar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutn ingi til Hornafj.arðar; Djúpavogs; Breiðdalsvikur; Stöðvarfjarðar; Mjóa fjarðar; Borgarfjarðar; Vopnafjirð- ar; Bakkafjarðar; Þórsfaafnar; Rauf- a.rhafnar og Flateyjar á Skjálfanda á þriðjudag (15. þ.m.). Farseílar seldir árdegis ó miðvikudag. M.s. ODDUR vestur til Isafjarðar um miðja næstu viku. Tekíð á móti flutningi til Snæ fellsnesshafna; Flateyjar og Vest- fjarðaíiafna á þriðjuda.g. nrÆ&rgsSrœbuv i:Ég@iidui< IITKI {ivoftavela og aðrir! Vér viljum vinsamlega benda yður á að sérfræðingur, sem starfað hefir við BTH verksmiðjurnar í Englandi, annast viðgerðir á verkstæði voru. Þér skapið yður öryggi og sparið peninga með því að láta framkvæma viðgerð, þar sem varahlutir og viðeigandi viðgerðartæki eru fyrir hendi. — Höfum varahluti í BTH Speed Queen og margar fleiri tegundir heimilistækja. — Onnumst allskonar raflagnir og viðhald á lögnum. Viðgerðar- og varahlutaumboð fyrir BTH. Skrifið hjá yður Raftœkjastöðin Tjarnargötu 39 Sími 8 — 15 — 18 ATVINMA Duglegur maður eða kona, getur fengið framtíðarT stöðu hjá tryggu fyrirtæki, sem sölustjóri. Væntanlegur umsækjandi sem héfir yíir að ráða nokkru fjármagni, sem hann eða hún vildi lána fyrirtækinu, með góðum vöxtum, gengur fyrir. Umsóknir afhendist afgr. Mbl. fyr- ir 16. apríl merkt: „Atvinna — 588“. ■ ÍBÖÐAHHiJS ca. 50 ferm., til sölu, flutnings eða niðurrifs Uppl. í síma 9472. Tvö fii þrjú herbergi með eða án eldhúss óskast. Sér inngangur og bað æski- legt. Þrennt fullorðið í heimili — Uppl. í síma 2502.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.