Morgunblaðið - 04.05.1952, Side 1
16 siður og Lesbók
wp
39. árgangur.
99. tbl. — Sunnudagur 4. maí 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Trumon setur iðjuhöld
um frest ti! uð semju
5f jórnin reiðubúin að samþykkja kröfur verkamannc
Hæsfiréffur fók deilumáiið fil meðferðar í gær
Einlcnskeyli til Mbl. frá lleutor
WASHINGTON, 3. maí. — Truman forseti tilkynnti stáliðju-
höldum í dag, að stjórnin vœri undir það búin að hækka laun
verkamanna þegar næstkomandi mánudag ef ekki hefðu tekiit
samningar fyrir þann tíma. Forsetinn ræddi við fulltrúa deilu-
aðila skamma stund í Hvíta húsinu í dag og reyndi að miðla
málum. —
Brezka stjórnin óskar endnrskoð-
unar ó ráðstöfunum íslendinga til
verndar fiskimiðunam
Viðurkennir ekki að þær
eigi sfoð í Haagdómnum
Hefur senf ríkissfiórn Islands orðsendingu um málið
Kórea:
PANMUNJOM 3. maí. — Aðal-
nefndirnar komu saman til fund-
ar í Panmunjom í morgun. Eftir
25 mínútna málþóf var fundi slit-
ið án ára*ngurs. Akveðið var að
koma saman að nýju á morgun.
NAUBUGUR EINN KOSTUR •$>
Tmman sagði iðjuhöldum
og' fulltrúum verkamanna, að
stjórnin gripi ófús til þess
ráðs að ákvcða kaup og kjör
verkamanna meðan hún færi
með rekstur stáliðuveranna.
F.n við eigum ekki um neitt að
velja ef ekki næst samkomu-
lag, sagði forsetinn. Skoraði
liann eindregið á fulltrúa
beggja aðila að koma saman
og ræða málið af vinsemd og
skilningi, svo að það yrði leitt
til farsælla lykta hið bráð-
asta.
Kauphækkun sú sem launa-
málanefnd ríkisins hefur mælt
með nemur 17 V2 senti á klukku-
stund auk annarra hlunninda.
STÓRU FÉLÖGIN BÍÐA
ÁTEKTA
Sum stærstu og voldugustu stál
iðjufélög Bandaríkjanna þeirra á
meðal United States Steel Corp-
oration hafa tilkynnt að rekstur
stáliðjuvera verði ekki hafinn að
nýju fyrr en tryggt sé, að rekst-
urinn verði ekki stöðvaður aftur
með verkfalli. Hjá öðrum félög-
um er vinna þegar hafin og
áforma þau að ná fullum afköst-
um innan 18 .klukkustunda.
-^AREKSTURINN Fyrr í dag hermdu áreiðanlegi
Mal stahðjuholda er nu fyr.r heimildarmenn að Stevenson
Hæstaretti .Bandarikjar.na og hcfði haft meðferðis frá Lundún-
verður tekio til meðferðar a hm- |um nýjar tillögur um endanlega j
iaugardagsfundi lausn deilumálanna og mundu
Hillir undir lausn
Egyptalnnisdeiliiniini‘
Brezki sendiherrann flulfi Hilali orösendingu Edens
Einkaskeyli til Mbl. frá Reuter-
KAIRÓ, 3. maí. —- Sendiherra Breta i Kairó gekk í dag á fund
Hilalis Pashas forsætisráðherra Egyptalands og afhenti honum
orðsendingu frá Eden utanríkisráðherra. Mun sendiherrann hafa
flutt Hilali og utanríkisráðherra hans yfirlit yfir viðræðurnar i
Lundúnum um lausn Súez-deilunnar og Súdanmálsins. Áformað
er að Hassouna Pasha utanríkisráðherra og sendiherrann ræðist
við að nýju einhvern næstu daga.
BJARTSÝNI
Fréttamerm þykjast geta
fullyrt að vænlega horfi nú
um friðsamlega lausn þessara
mála og vekja athygli á því
að forsætisráðherrann hafi
virzt hinn ánægðasti að lokn-
um fundi með brezka sendi-
herranum. Ók hann rakleiðis
til konungshallarimar til
fundar við Farúk konung.
Sögðu fréttamenn að forsætis-
ráðherrann hefði þá verið
óvenju brosleitur.
um venjulega
réttarins í dag. Krefjast þeir þess
m. a. að stjórninni verði úrskurð-
að óheimilt að hækka laun verka
manna meðan hún fer með rekst
ur iðjuveranna og ennfremur að
úr því verði skorið hvort forset-
inn hafi á sínum tima haft vald
skv. stjórnarskrá landsins til að
fela stjórninni reksturinn.
og
þær verða ræddar og athugaðar
á fundinum í dag og næstu daga.
Frh. á bls. 2.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ gaf í gærkvöldi út fréttatilkynningíi
þar sem skýrt var frá því, að brezka stjórnin hefði sent ríkis-
stjórn íslands orðscndingu vegna aðgerða hennar til verndar ís-
lenzkum fiskimiðum. Er tilkynning utanríkisráðuneytisins á
þessa leið:
„Sendiherra Breta afhenti utanríkisráðherra 2. þ. m. orð-
sendingu brezku ríkisstjórnarinnar út af hinni nýju reglti-
gerð um íslenzka fiskiveiðalandhelgi. Ráðherrann gerði
sendiherra grein fvrir sjórarmiðum íslenzku ríkisstjórnar-
innar. Orðsendingin er nú í athugun, og mun ríkisstjórnin
svara henni að athugun lokinni.
Með því að orðsendingin hefur verið birt í Bretlandi hef-
ur þótt rétt að láta hana einnig koma fyrir sjónir almenn-
ings hér á landi, og hafa blöðum og fréttastofum verið
send afrit af henni.“
Myrlu Sjéra menn
RANGÚN 3. maí. — Kommúiiisk-
ir illþýðismenn fóru í dag með ’in
^VÉFENGIR RÉTT
ISLENDINGA
í London var skýrt frá þess-
ari orðsendingu í gær. Var þa.r
komizt þannig að orði um hana
að í henni véfengdi brezka stjórn
rétt íslendinga til þess að
ránum og morðum um tvær
gúmmíekrur í eigu brezkra
manna um 480 kílómetrum suð-
ur af Rangún. Skutu þeir til bana
4 innfædda verkamcnn þar sem
þeir voi'u í grantíleysi við vinnu.
Vopnahlé í Indókína
færs út landhelgislínuna og vekii
jafnframt athygli á því óhag-
ræði, sem ráðstafanir íslenzku
stjórnarinnar baki brezkum
fiskimönnum. Ennfremur að lagt
hefði verið að íslenzku stjórn-
inni um að hverfa frá þessum
áformum.
Stevenson.
SINGAPOXIE 3. maí. — Hundr
uð Kiams fcér í borg sáu í gær
ókennilegan vindilslagaðan
hlut, sem elðstrókur stóð
aftnr úr, fljúga í mikilli fcæð
yflr borginni. Þar sem brezki
flughcrinn hcfur tilkynnt að
ekki fcafi neinar þrýstilofts-
flugvélar verið á flugi yfir
bor^inni cða í námunda við
fcana á þeim tíma sem vindill-
inn sást, þá álíía menn í
Singapsrc að fcér hafi verið
um cinn af hinum „fljúgandi
diskum“ að ræða, sem nú ern
aftur farnir að gera meira og
meira vart við sig, cftir að
nokkuð hlé varð á flugfero-
um þeirra um skeið.
Daieska sljórnin aðhyllist tillögur
Stens Dahis í handritamálinu
Samkvæmi þeim fáum við skki Flaieyjarbék og aðrcr gamlar skinnbækur
.ORÐSENÐING BREZKU
SAIGON 3. maí. — í flestum hér- STJÓRNARINNAR
uðum Tonkin sléttunnar verður j \ orðsendingu brezku sfjónar-
frá og með 14. maí ákveðið jnnar er harmað, að rik-
þriggja daga vopnahlé. Á beim isstjórn íslands skyldi gefa ut
dögum munu fulltrúar Fvauða hma nýju reglugerð um vernd-
Kress beggja styrjaldaráðilanna un fiskimiðanna umhverfis ís-
skiptast á skýrslum um stríðs- Jand án undanfarandi samninga
fanga þá sem í haldi eru. Fund- við stjórn Bretlands um efni
ur fulltrúanna er ákveðinn 15. hennar og innihald. Brezk skip
maí í Hung Hoa, sem er ca. 55 hafi í rúmlega hálfa öld fiskað
km. norðvestan við Hanoi. á þeim miðum, sem nú eigi að
I loka fyrir þeim, lengstum í sam-
^ræmi við samning Nmilli land-
anna.
Brezka stjórnin álíti að Is-
lendingar geti ekki byggt al-
! menna kröfu um fjögra mílha
|landhelgi á niðurstöðum Haag-
j ri
DÖNSK blöð skýra svo frá, að
hinn 30. apríl síðastliðinn hafi
danska stjórnin rætt handrita
málið á fundi sínum. Hafði
menntamálaráðherrann, Flem
ming Hvidberg framsögu og
gcrði grein fyrir þeim sjónar-
miðum sem ætla má að verði
lögð til grundvallar í frv. því,
sem stjórnin hefur í undir-
búningi um takmarka^a af-
hendingu handrita til íslend-
inga.
Að því er bezt verður vitað
hallast ráðherrann helzt að
þeirri lausn málsins sem fram
kemur í álitsgerð þeirra Svends
Hahls, ríkisbókavarðar, dr.
jur. E. Munchs Perersens,
prófessors, Pauls Holts, lýð-
háskólastjóra, og Axels Lind-
valds, ríkisskjalavarðar, en
þeir skiluðu sameiginlegu áliti
innan nefndar þeirrar, sem
menntamálaráðuncytið danska
skipaði 1947 og skilaði grein-
argerð um handritamálið í
vetur.
í áliti þessa nefndarhluta er
gert ráð fyrir að afhending
handrita verði takmörkuð við
gömul skjöl, handrit, sem
snerta sögu íslands, kirkjuleg
og stjórnarfarsleg mál, íslend-
ingasögur, Biskupasögur og
bókmenntir frá síðari hluta
miðala — þó eingöngu hand-
rit, sem varða íslenzk málefni
en ekki norsk. Önnur handrit
verði framvegis varðveitt í
Danmörku.
2 sérálit, sem fram komu í
dönsku handritanefndinni
voru Islendingum meira í vil
en álit þcirra Dahls. M.a. töldu
þeir próf. Erik Arup, sem nú
er nýlátinn og Alsing Anders-
sen fólksþingsm. að einnig
bæri að afhenda íslendingum
gömlu skinnbækurnar, seni
varðveittar eru í Konunglegu
bókhlöðunni og Árnasafni,
þeirra á meðal Flateyjarbók,
en ekki virðist vera ráð fyrir
því gert í þeim tillögum sem
stjórnin hyggst leggja til
grundvallar. Einn nefndar-
manna vildi afhenda íslend-
ingum öll þau liandrit sem
þeir óskuöu eftir.
Engu er unnt að spá um það
hver verður afgreiðsla þessa
máls í danska þinginu, en hitt
er augljóst að fslcndingum
verða það sár vonbrigði, ef
málið hlýtur afgreiðslu án
þess að eitthvað verði liðkað
um þær tillögur sem eingöngu
styðjast við álit fjórmenning-
dómstólsins. Hin sögulegu rök,
sem- viðurkenning brezku stjórn-
| arinnar á rétti Norðmanna til
fjögra mílna landhelgi byggist
á, séu alls ekki fyrir hendi að
því er varði Island.
[lokun FAXAFLÓA eigi
ENGA STOD í ALÞJÓÐA
LÖGUM
Þá er í orðsendingunni vikið
eð því, að grunnlinan fyrir mynni
Faxaflóa verði ekki talin rétt-
lætast af niðurstöðu Haagdóm-
j stólsins. Hún sé dregin frá smá-
,eyju (Eldey), sem sé 8% mílu
j frá meginlandinu, í stað á Snæ-
fellsnesi (Gáluv.tanga), sem sé
utar en Malarrif, hin náttúrlegu
r.orðurtakmörk Faxaflóa. Er því
næst vitnað í það í orðsending-
unni, að áður hafi verið rætt um,
að lína frá Garðsskaga i Malar-
rif skvldi ekki aðeins verða
grunnlína, heldur marka hin
raunverulegu fiskveiðitakmörk i
Faxaflóa.
Leggur brezka stjórnin á-
Frh. á bls. 2.