Morgunblaðið - 04.05.1952, Page 10

Morgunblaðið - 04.05.1952, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. maí 1952 J„ Þoriákcsoíií & Norðmanti li.f. Bankastræíi 11 Símí 1280 Höfum nú fyrirliggjandi þrjár gerSir af þessum ágætu þvottavélum. „Tíioa1 autcmagic með miðflóttaaflsvindu, þvær, skolar og vindur þvottinn án annarar fyrirhafnar, cn setja þvottinn í vélina og taka hann úr vélinni aftur hreinan og undinn. Kostar kr. 5.655.00. „TIIOR“ 123 LER, meðsara byggðri vindu og dælu. Kostar: kr. 4.050.00. „THOR“ 159 LER, með sam byggðri vindu og dælu. Kostar: kr. 3.550.00. ,,TIíOR“ þvottavélar eru nú í notkun á hundruðum heimila hér á landi. ■ • HÍTAR VATN-IÐ, ÞVÆR, SKOLAR OG ÞURRKAR ■ ■ Í ALGJÖRLEGA SJÁLFKRAFA. — GEYMIR EINNIG ■ ■ ■ LEÍRTAUÍÐ Á MILLI MÁLTÍÐA. ■ LÍTIÐ í GLUGGAN Á LAUGAVEG 16G. • h«t*««aa<iiiiia«iiaB«aBii»a««aaaaaia«aaaBB«aaaaBaaB«aBa«BaB«BBaaBaiiiiBaaBBHB> O. J. ÖLSEN talar í Að'ventkirkjunni í kvöld, sunnudaginn 4. maí, kl. 8,30 síðd., uni eflirfarandi efni: Framtíðarheimili hins sanna Israels. Allir velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. um atvinnuleysisskráninp. Atvinnuleysiskráning, samkvæmt ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráöningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, efri hæð (gengið inn frá Lækjartorgi, dagana 5., 6. og 7. maí þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lög- unum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f. há og 1 -—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu við- búnir að svara m. a. eftirfarandi spurningum: 1) Um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina. 2) Um eignir og skuldir. Reykjavík, 2. maí 1952. Borgarsíjórinn í Reykjavík. góður og ódýr til sölu. — Fluttur á staðinn í sekkjum í r « eða bilhlössum. — Uppl. geíur : * Sighvatur Andrésson, Ragnheiðarstöðum, Flóa, j eða sími 7642. heldur áíram í dag kl. 2 á íþr.óttavellinum Dómaii Hannes Sigurðsson Viklrsgur warsn slgrar nú! jþetta iiiót 1951 Mótanefnd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.