Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.05.1952, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. maí 1952 f 12 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 oll árin, sem hann hefir ræktað korn, 1650 kg af hektara sáðlend- is, þegar öll vanhöld og mistöjí eru með reiknuð, svo sem leit að hentugustu afbrigðum, ódrýgindi af foki og óhagstæð veðrátta er tekin með í reikninginn. En kornraektarreikningur han.:, sem hann setur upp fyrix bónda, er hefir 10 kýr í fjósi, lítur þann- ig út í stuttu máli: Hann reikn- ar að bóndinn gefi kúnni 400 kg á ári af höfrum. Bóndinn þari alls handa kúm sínum 4,000 kg hafra. Tíl þess þarf hann 2 hek;- ara akurlendis. Hafrarnir kosta að keyptir kr. 10,000. Ræktunin öll með áburði kostar kr. 7,700. En upp úr alcrinum fæst kr. 10.000 í korni og 80 hestar af hálmi, er hann reiknar að sén 4,000 króna virði. Svo hreinn hagnaður af kornræktinni fram yfir það að kaupa kornið verður því kr. 6,300. Skyldu bændur í kornræktar- héruðum landsins hafa efni á að neita sér um þenna hagnað? í Þjóðleikhúsinu. Tyrkja-Gudda verður sýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Myndin hér að ofan er af Tyrkja-Guddu (Regínu Þórðardóttur) með barnió. — Réttaröryggi þar og hér E. T. V. SÝNIR málsmeðferð 30. marz málanna fyrir hæstarétti betur en nokkuð annað þann reg-1 in mismun, sem er á íslenzku rétt aröryggi og öryggi þess fólks, sem býr í þeim löndum, sem kommúnistar stjórna. Hinir ákærðu í 30. marz má’- unum hafa í undirritti verið dæmdir fyrir ýmiskonar ofbeld- isaðgerðir gagnvart löggjafar- samkomu þjóðarinnar og tilraun- ir til limlestinga og stórmeiðsla á löggæzlumönnum og friðsöm- um borgurum. Það liggur fyrir skjallega sannað að kommúnistar boðuðu hinn 30 marz 1949 til mótmælafundai' gegn stefnu rík- isstjórnarinnar í utanríkismálum. Það er einnig sannað að fundar- mönnum á þessum fundi var stefnt að Alþingishúsinu að hon- um loknum, en þar sat þá lög- gjafarsamkoman að störfum. Það er ennfremur sannað að komm- únistar hófu grjótkast í þinghús- ið, brutu flestar rúður þess og ollu stórslysum á löggæzlu- mönnum. Allt þetta liggur fyrir opinber- lega. Hvaða meðferð halda menn nú færi ÞÓRoHÖFN, 3. maí: — í gíorkvöldi kom hingað vélbáturinn Vörður frá Stöðvarfirði .neð 221* skippund af fiski, sem hann haföi fengið við Lar.ganes á handfæri. Vörður var tæpan sólarhring í róðrinum, svo þetta er með ein- dæmum góður aíli. Skipstjóri á Verði cr Kjartan Vilbergsson. - Vinnsiusföðin Framh. af bls. 2 er geymslurúm stöðvarinnar íyr- ir hraðfrystan fisk 45 til 50 þús- und kassar. Dagleg framleiðsía af freðfiski hefur verið í vetur 700— 800 kassar. I sambandi við saltfiskverkun- ina hafa einnig farið fram emiur- bætur á húsum og aðbúnaði. Þannig var á s.l. hausti byggf hús 3200 kúbíkmetrar að stærð, en allt eru hús Vinnslustöðvarinnar er tilheyra saltfiskverkuninni um 16 þúsund kúbíkmetrar að stærð Patrefcsfjarðartcg- arar veiða fyrir heintamarfcað PATREKSFIRÐI, 3. maí: — PATREKSFJARÐARTOGAR- ARNIR Gylfi og Ólafur Jóhann- esson voru hér báðir í höfn í dag. Ólafur landaði fullfermi, cða 265 tonn af ísfiski í hraðfrysti- húsin hér og í Táiknafirði. Gylfi kom úr sölufeið lil Bretlands. — Ráðir togararnir fara nú á salt- og ísfisksveiðar fyrir heimamark- aðinn, en auk þess munu frysti- keifi beggja skipanna vinna að hagnýtingu af'ans og fiskimjöls- verksmiðjan verða stærfrækt. Á skipunum verða því samtals milii 85—90 menn við hin ýmsu xframleiðslustörf, cða nær 10 hver í'oúi Patreksfjarðar, en skipshafn- ir beggja skipanna eru nær ein- vörðungu Patreksfirðingar. ■—Gunnar. og er sagan ekki fullsögð, þar sem að hliðstæð mál myndu fá í lönd- j alltaf verður að leigja talsvert um, sem kommúnistar stjórna? | viðbótarhúsnæði yfir mesta anna Ef menn minnast þess, að í tímann. Rússlandi, Póllandi, Tékkó- slóvakiu, Ungverjalandi, Búlgariu o. fl. löndum austan I saltfiskgeymslu hefur verið komið upp mjög haganlegu kæii- kerfi er heldur geymslunum það járntjalds, hafa menn verið | köldum, að komið er í veg fyrir teknir af lífi fyrir það eitt geymslugalla, svo sem rauðátu, að vera gruraðir um að vera j jarðslaga o. fl. Eru fyrirhugaðar stjórninni andvígir, þá geta j enn frekari framkvæmdir í sam- menn nokkurn veginn gert sér , bandi við kæligeymslur á salt- i hugarlund, hvernig tekið yrði á opinberri árás á vald- haíana. Hvað heldur „Þjóðviljinn“ að gert yrði við þá menn, sem efndu til mótmælafundar á Rauða torginu gegn stjórn Stalins og færu síðan fylktu liði til húsakynna Æðsta ráðs- ins og hæfu grjótkast í það? Hvaða tökum myndi Gott- wald taka á slíku herhlaupi? Það þarf ekki að vera í neir. u mvafa um svarið. fiski. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um, hve mikið er þarna að gerast yfir vertíðina, má geta þess, að fiesta dagan berast 250 til 350 tonn af fiski, en mestur dagafii hefur komizt. upp í 600 tonn. Við verkun og hagnýtingu aflans vinna daglega þetta frá 300 til 350 manns og vinnulaunin ein í aprílmánuði munu nema röskum 2 milljónum króna. Þálitakan í gelraun- unum eyfcst sicSugf ÞÁTTTAKAN í íslenzku getraun- ur.um eykst stöðugt. Síðast var umsetningin rúmar 11 þús. kr. og er það 16,8% aukning frá vik- unni þar áður. Þátttakendur voru alls 2600. Iílutfalislega er þá^ttakan lang- mest á Selfossi, eða sem svarar 50 aurum á hvern íbúa. Aðeins iveir leikir í aíðasta get raunaseðli fóru frani í gær. Leik- ur Arsenals og Vewcasíie, : ;m lauk 0:1 (2) og leikur KR og Fram, sem varð jafiitefli, 1:1 (x). Umboð getraunanna á Akur- eyri er í Bókaverzlun Axels Krist jánssonar og hjá Flugfélagi ís- iands. I Borgarnesi er það í Lands tímastöðinni og hjá útitaúi Kaup-1 félags Árnesinga í Hveragerði. It'millllllllillMIVMII iiiitMfitMHiiiiiiiiiMiMiiiiMiiiiiiii(Miilii«iiiMiiirmiitiitiiiiiiMtiiMiiiiiiii-iiiiiinimiiiMiiinrtn FGRMA.ÐUR Skíðafélags Reykia víkur bcðaði til fundar fyrir jnokkrum dögum, með stjórn íé- I lagsins ásamt nokkrum foiystu- i mönnum skíðaíþróttarinnar, þar ]á meðal forseta Í.S.Í., formanm I ÍB_R o. fl. I í upphafi fundarins minntist formaður L. H. Múllers, kaup- manns, og rakti ævistörf hans og þá sérst‘>kjee,a starf hars í bágu skíðaiþróttarinnar og Skíðafélags Reykjavíkur. FramH. af bls. 8 HVAÐA SKOÐUN IIEFUR BEVAN Á SOVÉTRÍKJUNUM? ,,1 Bretlandi erum við þrælar fcrtíðarinnar, í Rússlandi er þjóðin þræll framtíðarinnar. Það er rangt að hyggja, að rússneska vcrkamanninum sé haldið fjötr- uðum og hungruðum í skefjum af ríkislögreglunni. Á honum jdynur látlaust áróðui-ssónn, sem ' segir honum, að verkamenr. auð- vahlslandanna búi við enn aum - ari lífskjör en hann sjálfur. — Hann lætur sér lífskjör sín lynda, því að hann þekkir ekki betra hlutskiptí." Risu fundarmenn úr sætum lil virðingar hinum látna íþrótta- frömuði. Á fundi þessum var ákveðið, að stjórn Skíðafélagsins skyldi beita sér fyrir því, að L. H. Múller yrði reistur minnisvarði í námunda við Skíðaskálann í Hveradölum og yrði hann reistur jafnsnemma fyrirhuguðum minnisvarða um Kristján heitinn Skagfjörð. Verð- ur hafizt handa svo fljótt sem a.uðið er. Þeir Gísli Halldórsson, arkitekt og Einar B. Pálsson, verkfræðingur munu verða stjórn inni til aðstoðar við framkvæmd verksins. Munu nokkrir velunnarar og vinir L. H. Múliers" styrkjá félag- ið til þessa með fjárframlögum. Newcaslle vann í GÆR fór fram á Wembley-leik- vanginum í London hinn árlegi úrslitaleikur ensku bikarkeppn- innar. Áttust þar við 'Arsenal og Newcastle United, sem bar sigur úr býtum með 1—0, og heldur þar með bikarnum áfram, en Arsenal vann hann 1950. Leikur- inn var talinn einstaklega skemmtilegur, enda þótt Arsenal léki með aðeins 10 mönnum hálf- an fyrri hálfleik og allan síðari. Varð hægri bakvörðurinn “yrir meiðslum og varð að yfirgefa völlinn. Engu að síður var leikur- inn jafn fram á síðustu mínútur, tekið var að draga af leikmönn- um Arsenal, og tókst Newcastle að skora þegar 6 mín. voru eftir. Skoraði vinstri innherjinn George Robledo með því að skalla knöttinn innan á aðra stöngina. Eftir leikinn afhenti Churchill forsætisráðherra Breta, sigurveg- urunum bikarinn. Einnig fór fram í gær síðustu leikir deiidakeppninnar, og fóru þeir þannig 1. deild: Chelsea 1 — Derby 1 Stoke 3 — Middlesbrough 1 2. deild: Cardiff 3 — J_.eeds 1 Luton 4 — Barnsley ?, Sheffieid Utd. 1 — QPR 2 Leikurinn í Cardiff skar úrum 2. sætið í 2. deikl og fer Cadiff upp í 1. deikl vegna hagstæðara markahlutfaiis, cn Birmingham, en staða efstu félaganna er: Sheff. W. 42 21 11 10 100-66 53 Cardiff 42 30 11 11 72-53 51 Birmingh. 42 21 9 12 67-56 51 V'i (, REVAN HEIMSBYLTINGU „Byltingar eru sjaldnast annað en umbætur, sem hefur verxð frestað of lengi að framkvæma. Enginn dómstóll getur takmark- að vald brezka þingsins, sem ákveður sjálft vald sitt og vald: svið. Þannig má, þótt undarlegt megi virðast, kaíla stjórnarfar Bretl. byltingarkennt og það auð- veldar okkur að koma á snögg- um umbreytingum, án ýmsra stjórnarfarslegra óþæginda, er aðrar þjóðir verða að láta sér lynda.“ FRELSIÐ ER ÖLLU MIKILVÆGARA Álítur Bevan einræðisstjórn — alræði öreiganna — æskilegt í Bretlandi? „Ég álít, að frjáls og lýðræð- isieg stjórnarframkvæmd sé hverju iðnþróuðu þjóðfélagi brýn nauðsyn. Aleina stjórnarfyrir- komulagið, sem hæft er í nútíma þjóðfélagi er lýðræðið.“ Hvaða skiining leggur Bevan í orðið lýðræði og hvernig hugs- ar hann sér framkvæmd þess? „Þingbundið lýðræðisstjórnar- far, ásamt almennum kosningar- rétti, miðar að því að veita þjóð- inni tækifæri til þcss að gagn- rýna stjórnvöldin og æðri stétt- irnar. Þingbundið lýðræði bygg- isl á fullkomnu málfrelsi, en ef það, sem um hefur verið rætt og samþykkt, er ekki framkvæmt skjótlega og á auðveldan hátt, þá er kjarni lýðræðisins í bráðrx hættu." ER BEVAN ANDVÍGUR BANDARÍKJUNUM? „Það er nær því ómögulegt að gagnrýna stjórnarstefnu þjóðar, sé maður ekki einn af íbúum landsins, án þess að eiga á hættu að vera stimplaður sem andstæð- ingur þeirrar þjóðar.“ IIIIMIIMII|IIMIIIIIIIMIIIIII|IIIIIIMIMMIIIMIIIIIIIIIIMIIII|ia MAGNÚS JÓNSSON Austurstræti 5 (5. hæð). Sími 5659. Viðtalstími kl. 1.30—4. IIIIIIMMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIMMMIIIIMIIIIIIIIIIIIMIlMIIMtllll Hýja sendibííastöðin Aðalstræli 16. — Sími 1395. IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII lllllllllllllllllll llll II llll II|I9 ÚRAVIÐGERÐIR — Fljót afgreiðslá. — Sjím og Ingvar, Vesturgóm 16. i ■ 111111 ■ ■ 1111111111111 ■ ■ n 1111111 iii i ii 111 ■ i iiiiim 1111 ii i Mi 111 nm miH»«nni«nnifi(iiii»iiiii(iiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi>iM Hnefahögg í andlit skynseminnar ÞAÐ ER mála sannast, að vaðall Jiommúnista um mál ofbeldis- seggjanna frá 30. marz er beint hnefahögg í andlit heilbrigðrar skynsemi. Þar hefur því bein- linis verið haldið fram, að þeir, sem vörðu þir.ghúsíð hafi gerzt stkir um lögbrot og árásir en hinir, sem köstuðu grjóti og efndu til limlestingar hafi verið saklausirl! Á þessari fölsku forsendu byggja kommúnistar svo allt raus sitt xtm málflutn- inginn íyrir hæstarétti. Mbl. hefur látið þennan þvætt- ing að mestu eins og vind um eyrun þjóta. Hann er alls ekki svára verður. Jk' BEZT AÐ AUGLÝSA jL T / MORGUMiLAÐim T Markús: & 4 4 Eftir Ed Dodí. iiuiiiiiimiiMiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiin «(11111111111II lll llllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllMIII £ AH>m5e, WE SOON WIT BIG TWLWDÉR RAPJD, AND VAII'I I CCir V.-A! m lAIIU'" VO'J /' JOKS. DAÍtLING... ) JCt-:;i,\y /ialottl ) nrs gría'íeat CAHOö tól.ii U . DL; WHOÍ.E KOETH/ 1) — Veiztu nákvæmlega hvar Jonni er, Særði Björn? 2) — Nei, ég vcit það ekl:i nákvæmlega. Það getur tekið nokkra daga að finna hann. 3) — Á meðan. — Jæja, María, bráðum kom- um við niður að Þrumuflúðum. Og þar skaltu komast að raun um, að Jonni kann að stjórna bát. — Onei, Jonni. Eigum við ekki að bera bátinn fram hjá flúðun- um? Mér ægir svo við þeim. 4) — Ég fer nú bara að hlæjn, elskan mín. Jonni Malotti er mesti báts- maður á þessum slóðum. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.