Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 1
16 siður
39. árgangur.
100. tbl. — Þriðjudagur 6. maí 1952.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
ir Malan hæstarétt
iriEu m ¥>b
Unnið oð nauðsynlegam Sund-
[öiuitum
ilfikiar æsinnjar sökum
frumvarps st|órnarinnar
Eiiilcaskeyti til Mhl. frá Keuter-ISTU
HÖFÐABOnG 5. maí. — í d.ag var til annarrar umræðu frumvarp
sljórnar Suður-Afríku um að stofnsetja sérstakan dómstól, sem
sé yfir hæstarétt landsins settur og honum valdsmeiri. Frum-
varpið er borið fram af þingflokki dr. Malans, forsætisráðherrans,
og er því ætlað að koma í veg fyrir, að úrskurður hæstaréttar
Suður-Afríku um ágreiningsmál í sambandi við kosningalög um
þátttöku blökkumanna í þingkosningum fái staðizt.
Dómur hæstaréttar geltk stjórn
inni í óhag, og bar hún því fram
frumvarp um sérstakan dómstól,
er dæma skyldi um valdsvið yf-
irvaldanna og gerðir þeirra og-
væri hæstarétti gildismeiri.
ÞINGIÐ Á AÐ RÁÐA
Doninus, innanríkisráðherra
sagði við umræðurnar í þinginu
í dag, að frumvarpið væri fram
Vjorið tii þess að verxida réttindi
þingsins og til þess að setja þau
3ög, sem því sýndist, en þau ætti
engin önnur stofnun að geta af-
r.umið en það sjálft, er.da skipað
þjóðkjörnum fulltrúum.
CEBRÆÐI ÐR. MALANS
Fol'ingi stjórnarandstöðunnar
dr. Strauss taiaði gegn írurn- ,
varphiu og' kvað það grundvail- Hinn 77 ára gamli forsætisráð-
aratriði stjórnarskrár Iandsins, herra Suður-Afríku, dr. Daníel.
að hæstireííur skæri úr ollum . . . , . ..
. , , rraroois IVlalan, sem nu byður
roegindeiluefnun!, þar a meðal ’ J
RÚSSNESKUR áróðursmað-
ur var að lýsa dásemdum
föðurlands síns, í ræðu, er
hann flutti, þegar hann var
nýlega staddur í heimsók.n í
Búlgaríu. ,,Já, hugsið þM ykk
ur *bara“, sagði hann, „við
Rússar fáum uppskeru fjór-
urn sinn á ári hverju“. —
Hvernig getur það verið?“
spurði einn af áheyrendun-
uxn með undrunarsvip.
„Það er eiiifalt", sagði
Rússinn. „Fyrstu uppskcruna
fúum við heima í Rússlandi,
þá næstu í Póilandi, síðan
eina í Tékkóslóvakíu og loks
þá síðustu í Ungverjalandi“.
ipr mm og
var í pr eins m
í GÆR var eitt ár liðið síðan ríkisstjórn íslands undirritaði samn-
ing við Bandaríki Norður-Ameríku um að gerðar yrðu ráðstafanir
til varnar landinu, eftir nánara samkomulagi við íslenzk stjórnar-
völd. Var það spor stigið í samkomulagi við aðrar þær þjóðir, sem
cru þátttakendur í Norður-Atlantshafsbandalaginu.
herfar á ný
Bre-zka iðnsýn-
ingin opnuil
^LANDVARNARAÐSTAFANIR
Á KEFLAVÍKURFI.UGVELLI
Með varnarsamningnum fró 5.
maí 1951 var gert ráð fyrir að
ísland láti Bandaríkjunum í té
þá aðstöðu hér á landi, sem báðir
aðilar eru ásáttir um að sé nauð-
synleg. Þegar varnarliðið kom
hingað til lands var því fengin
LUNDÚNUM, 5. :naí — Þrítug-
asta og fyrsta iðnsýning Bret-
lands var opnuð í dag. Er hún j aðsTaða á'KefÍavíkurflugvelli.'en
haldin á tveimur stöðum, í Earls £sjenzha fiugmálastjórnin stjórn
Court í Lundúnum og einnig í ar þar ein rekstri alls farþega
hvort lag þau er þingið sam-
þykkti fengju staðizt og mættu
stjórnarsimiar vara sig á því að
samþykkja friimvarprð uin hinn
nýja dóni, því vel gæíi verið að
hæstiréttur iandsins dæmdi þau
ógild.
LÍFIIRÆDÐIE RÁÐHERRAR
Miklar æsingar haía verið sök-
um aðgerða Malanstjórnarinnar
í þessu máli, og þykir hún hafa
farið gerræðislega að ráði sínu.
Einkum hefur félag uppgjafa-
hermanna, Kyndillinn, beitt sér
fyrir mótmælum og andspyrnu
gegn gerðum stjórnarinnar. Svj
et nú komið að aliir ráðherrarnir
óttast svo mjög um líf sitt, að
þeir hafa sterkan lögregluvörð
um hús sín að næturþeli.
hæstarétti landsins byrginn.
LUNDÚNUM, 5. maí — Gin og
klaufaveikin harst fyrst til Bret-
landsey.ja í iióvembermánuði í vet-
ur. Síðan þá hefur mikill fjöldi
kvikfjár um aliar eyjarnar tekið
veikina og nýjustu tölur, sem
herma frá slátrun þess af hennar
sökum eru svohljóðandi: 14 þús.
nautgripir, 7 þús. fjár og G þús.
svín. Nú um helgina gaus veikin
upp með nýjum krafti og sýktust
,víða gripir m. a. varð vart við eitt
.sjúkdómstilfelli í Wales en allt til
þessa hcfur tekizt að ver.ja þann
landshluta smitun. —Reuter.
iðnaðarborginni Birmingham. Sýn-
ing þessi er orðinn fastur liður
í iðnaðarmálum Englendinga og
flugs um flugvöliinn.
Síðan varnarliðið kom á Kefla-
víkurflugvöll hefur tíminn verið
riðriitfi!
sýna brezkir framleiðendur þar notaður til þess að gera þar ýms-
hinn fjölbreytilegasta iðnaðar- ai nauðsynlegar landvarnaráð-
varning, allt frá saumnálum upp í stafanir. Töluvert hefur verið
stærðar vörubíla. Sýningunni er' unnið þar að byggingum og mun
einkum ætlað að örva útflutning þeim framkvæmdum verða hald-
iðnaðarvarnings, sérdeilis tii doll-J ið áfram. Á flugvellinum er yfir-
aralandanna, og hafa fjölmargir (stjórn og aðalbækistöðvar varn-
verzlunarmenn víðsvegar að úr arliösins og allra varnaraðgerða
heiminum þegar heimsótt sýning- hér á landi.
una. —Reuter.
ÖNNUR SVÆÐI, SEM
VARNARLIÐIÐ FÆR TlL
AFNOTA
Ennfremur hefur verið ráð-
gert, að varnarliðið fái til afnota
svæði nálægt oliutönkunum í
LONDON, 5. maí — Franski hers- Hvalfirði til þess að haía þar
höfðinginn General Juin, sem cr, öryggislið. Þa hefur verið rætt
Juin í heimsókn
yfirhersliöfðingi herja Atlants-
um, að í nánd við Reykjavik
KA.UPMANNAHÖFN, 5. naí
— Ein af farþcgafiugvélum
SAS féiagsins, scm var að
befja sig til flugs frá Kast-
rup flugvelli hér í borg og
Inigðist fljúga íil Gautaborg-
r”, vr.rS að xiauðlenria
skör.-.mn eftir r.ð hún var
kcntin á le.fí, Grsökin var svt
að máfur ex' hringsólað Uaí ii
í grennd við völlinn flaug á
framrúðu véiaritmar, sem
bratnaði og skarst Ougmað-
urinn riikið í framsn af gler-
brotuíuim, einkum fyrir of-
an annað augað og neyddist
tii þess að lenda flpgvélinni.
í Kasírup síigu farþegarnir
upp í aðra flugvél og héldu
af stað a nýjan leik eftir
klukkutíma töf. —Reuter.
Brefar og Bsndaríkjamenn á öndveréym melli
Eiukaskeyti lil Mbl. frá Keuter-ISTB
LÖNDON, 5. maí. — Brezka þingið tók til umræðu í dag á nýjan
leik hið óútkljáða mál, hverrar þjóðar yfirmaður flota Atlants-
hafsríkjanna á Miðjarðarhafinu verður, Yfirflotaforingi Banda-
ríkjanna, William Fechteler, aðmíráll er staddur í Lundúnum til
viðræðna við brezka flotaforingja um sjóvarnir bandalagsins og
Miðjaroarhafsflotann.
ÁRASIR Á CHURCHILL ins og handan Súezeiðis, vernd
í spurningatíma brezka þings- og fylgd.
ins réðust þeir verkamanna- ! . Bretar vilja stofnsetja sérstaka
flokksþingmaðurinn Mr. Paget flotastjórn yfir Miðjarðarhafs-
og Emanuel Shinwell, fyrrv. her- fiotanum og fá einum flotafor-
málaráðherra, að Churchill for- ingja sinna embættið.
sætisráðherra og ásökuðu hann j Lord Louis Mountbatten er nú
um að hafa í hyggju að leyfa yfirmaður brezka flotans á Mið-
Bandaríkjamönnum að skipa íor- 'jarðarhafi, og komst hann svo
ingja Miðjarðarhafsflotans upp á 'að orði í Lundúnum í dag, að
hafsbandalagsins i Mið-Evrópu, j vcrði látin í té affstaða fyrir ör-
kom til Lundúna í dag. Tilgang- j yggisiið. Loks er gert ráð fyrir,
urinn með heimsókn har.s er að að settar verSi upp radar-stöðv-
ræða við brezka stöðunauta sína, ar á þeim stöðuni, scm nauðsyn
þá Lord Alexander, oddvita enska kreiur.
herforingjaráðsins og' Sir William |
Slim. Viðræður þeirra munu snú- ATIIUGUN Á FLUGVALLAR-
ast um varnir Vestur-Evrópu. STÆÐI OG HAFNARABSTÖÐU
—Reuter. í RANGÁRVALLASÝSLU
| Aðrar framkvæmdir eru ekki
fyrirhugaðar, utan nauðsynlegr-
ar aðstöðu til æfinga. En varnar-
liðið mun í samráði við íslenzk.
stjórnarvöld, kynna sér aðstæður
á ýmsum stöðum á landinu, sem
teljast hafa hernaðarlega þýð-
ingu. Þannig. hefur t. d. farið
fram rannsókn í Rangárvalla-
sýslu með tilliti til flugvallar-
stæðis og hafnargerðar. Er talið
J óhjákvæmilegt að slíkar rann-*
' sóknir séu fyrir hendi, enda þótt
!| hvorki þessar framkvæmdir né
' aðrar verði hafnar, nema ríkis-
stjórnin telji þær óumflýjanlegar
vegna öryggis landsins.
m
j
eigin spýtur.
;enn hefði engin ákvörðun verið
Churchill svaraði og sagðist (tekin í rnálinu, en það myndi út-
ekki geta gefið neinar upplýs- ,kljáð áður en næsti fundur þjóða
ingar um málið á þessu stigi 1 Atlantshafsbandalagsins vrði
þess.
Álitið cr, að Fechteler aðmíráil
lýsi þeirri skoðun Bandaríkja-
manna, að setja beri Miðjarðar-
hafsflotann undir stjórn Roberís
Carney, er stjórnar sjóvörnum
Suðar-Evrópu.
Skoðun manna í Lundúnum er,
að höfuðhlutverk flotastyrks
Atlantshafsbandalagsþjóðanna á
Miðjarðarhafinu sé að veitn
ihaldinn í París í næsta mánuði.
SEOUL, 5. maí — Fimmti íundur
samninganefndar Sameinuðu þjóð-
anna og kommúnistaherjanna í
ICóreu var haldinn í dag. Stóð
hann ekki nema fjórðung stundar
og var slitið án þess að nokkur
skipalestum á ófriðartímum, ev j árangur næðist. Annar fundur í
sigli með nauðsynjavörur til nefndinni verður haldinn. í fyrra-
brezku landanna fyrir botni hafs- ' málið. •—Reuter.
Yartiir Suðurlanda
ATHENU, 5. maí — Robert Caxm-
ey, yfirhershöfðingi Atlantsliafs-
bandalag'sins í Suður-Evrópu kom
til LTdine á Italíu í dag til þess að
vera viðstaddur hersýningu 10
þús. hermanna til heiðurs Eisen-
hower og í kveðjuskyni við hann.
Næstu þrjá dag-a mun hann skoða
j flugvelli og bækitsöðvar gríska
Myndin sýnir höggmynd af flughersins á Grikklar.di og eyj-
Kristjáni X. Danakonungi, sem J unni Krít. Einnig mun liann hitta
myndhöggvarinn Victor Kvedris J Montgomery hershöfðingja, að-
gerði. Höggmyi: din var afhjúp- stoðarforingja Eisenhowers og
uð í Nakskov í Danmörku í gær- [ ræða við hann um varnir Suður-
dag. jÉvrópu. —Reuter.